Alþýðublaðið - 15.05.1959, Síða 2
VEÖIÍID: Hægviðri, léitskýj
að. Hit'i 10—14 stig.
★
ÚTVARPIÐ í DAG: — 19Í00
iÞingfréttir. .2().3<í. Ðaglegt
mál. 20.35 Kvöldvökuiþaétt-
ir frá Dalvík og úr Svarfað-
ardal; — Kristinn Jónssari
oddviti .-hefur safnaf sa;m-
au. 22.10 Lög unga fólksins.
23.05 Dagskrárlok.
flugvéiarnan
JFiugfélag' íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi
■ier til Glasgow og Kauism..'h.
"fd. 08.C0 í dag. Væntanlegur
aítur til Rvk kl. 22.4® í kvöld.
ÍF'íugvélin fer til Oslo, K.'tnli.
Og Hamborgar kl. 10.00 í
aíyrramálið. — Innanlands-
tElug: í dag er áætlað að fljúga
ttil Akureyrar (2 ferðir), 3Eg-
jí.isstaða, Fagurhólsmý-rar, —
IB'iateyrar, Hólmavlkur, —
IKornafjarðar, ísafjarðar, —
IEirkj u bæj arklaustuirs, Vestoi
C-yja (2 ferðir) og Þingevrar.
Á morgun er áætlaS aS
€tjúga til Akureyrar ('2 ferS-
éx), Blönduóss, Egilsstaða, —
fíúsa'VÍkur, Ísaíjarðar, ,Sauð-
S.rkróks, Skógasands og Vest
óraannaeyja (2 ferðir).
ILöftleiðir h.f.:
Saga er væntanleg frá Ham
fáorg, ..Kaupmannahöfn og j
-Gautaborg kl. 19.00 í kvöld.
tSán heldur áleiðis tii Kew
S...,rk kl. 20.30. Hekla ;er ivaent i
'ánleg frá Dondon o.g •Glasgo'W
Ísí. 21.00 í kvöld. Hún heM-
®r áleiSis til New York M. !
22.30. Edda er væntanleg frá
f.Iew York kl. 10.15 í fyrra-
«ti.álið. Hún heldur áleiðis til
Amsterdam og Luxemburg
't-.L. 11.45.
Skipfns
Skipaúígerð ríkisins:
Hekla var á Akureyri í
gærkvöldi á austurleiS. Esja
éor frá Rvk í gærkvöidi til
irestmannaeyja og þaðan. til
iFæreyja. Herðubreið er í
JKvk. Skjaldbreið ■ verður
væntaniega á Akureyri síðd.
i dag á vesturleið. Þyrill er
á leið tii Fredrikstad. . .
'iE'mskipafélag' íslands h.f.:
Dettifoss fór í gær frá Vest
«iannaeyjum til Norðfjarðar,
Afeureyrar, Sigluf jarðax, Súg
.Sí.tdafjarðar iog Akraness.
aí'jalitoss er 1 Reykjavík.
G-oðafoss kom til New l^ork
40/5 frá Reykjavík. Gullfoss
:er í Kaupmannahöfn.. Lagar-
d’Jss fór frá Hafnarfirði 12/5
iil St. Johns og New York.
'jJReykjafoss er í Reykjavík.
Selfoss er í Álaborg. Trölia-
Díoss hefur væntanlega íarið
Ærá Hamborg 13/5 til Rotter-
dam, Rostock, Hull og Reykja
yíkur. Tungufoss fór frá
JLeith 11/5, var væntanlegur
tií Reykjavíkur í gærkvöldi. i
Skipadeild SIS.
Hvassafell fór 13. þ. m. frá
iReyðarfirði áleiðis -til Lenin-
•g-ad. Arnarfell er á Húsavík.
Jökulfell fer í dag frá Rvík
■S.leiðis til Rússlands. Dísar-
jcéll fer í dag frá Aknreyri til
SCópaskers. Litlatfell fór í gær
Réykjavík til Norður-
‘'fcnds. Helgafell er á Akur-
eyri. Hamrafell Mituir til
flR.aykjavíkur laugardag ár-
d.egis, frá Batum. -Péter :Sw.e-
d-'Sti lesta^rtimbur í Kotka 18.
" ifþ. m. til íslands.
iSTANGAVEIÐIFÉLAG
REYKJAVÍKUR er 20 ára á
morgun, 17. íruaá, Það var 9.
maí 1939 að 16 veiðimenn úr
Elliðaám, kom'U til fundar'að
Hótel Vík til að unidirbúa stofn
un „allsherjar veiðifélags“, eins
og segir í fundarboðinu- ÁstæS-
an til félagsstofnunarinnar var
rýrnandi veiði í ElliðáánU'm, ó-
jafnt vatnsrennsli vegna raf-
stöðvarinnar, Elliðaámar
þyrftu að renna frjálsar, flutn-
ingur á laximum upp á efra
svseði, ádráttur fyrir. klakið á
haustin svo að eðlilegt klak
væri útilokað o. fl.
Stofnfundur var síðan hald-
inn 17. máí sama. ár í Baðsíoíu
iðnaðarmanna og var Gunuar
E. Benediktsson kosinn fyrsti
form.aður Stajngaveiðifélags
Eeykjavíkur, en meðstjórnend-
ur Óskar Norðmann og Friðrik
Þorsteinsson. 48 veiðimenn
voru stofnendur félagsins. Var
endanlega gengið frá félags-
stofnuninni á framhaidsaðal-
fundi 24. miaí.
Á þessum 20 árum' hafa þess-
ir rverið formenn: Gunria,;- 'É.
Benediktsson 1939—’42, Krist-
inn Stefá.nsson, 1942—’43, Sig-
mundur Jtíhannsson 1944, Páim
ar ísólfsson 1945—’48, Gunnar
J. MöJIer 1949—'51, iVernunáur
Stefánsson 1952—’55 og Viggó
H. V. Jónsson 1956—’59 eða
alls 7.
NÚ ER ÖLDIN ÖNNUK
Á þessurn árum. var ek|ii svo
nauðsynlegt að stofna félag tfl
þess að útvega miönnum veiði-
svæði, því að þá gekk nokkuð
erfiðlega að fá menn til þess að
veiða. Bn mú er öldin önnur. 1
dag er slegizt um ’hvern blett,
sem lax veiðist á og ekki þarf
að lýsa aðganginum við að kom
ast á árslhátíðir félagsins, þar
sem- barizt er um hvern miða.
Eélagið gefur út blaðið „Veiði-:
maðurinn11 4 sinnum á ári í
Hlufavelfan \
■
•
EINS og áður hefur verið;
skýrt frá efnir Fulitrúaráð.
Alþýðuflolsksins í Reykjavík:
til hlutaveltu í lok þessa^
mánaðar. Allir þeir, sem tek-I
ið hafa að Sér störf í hennar:
þágu, eru eindregið hvattirj
til að hefjast handa og ganga I
rösklega til verks. Því fyrr:
sem starfið er hafið, því hægj
ar vinnst það. j
Þá er ennfremur rétt að;
geta þess, að þeir, sem eitt-j
hvað geta gefið á hlutavelt-j
una, geta haft samhand við;
flokksskrifstofuna, — símarj
15020 og 16724. j
Spilakvöld í Hafn-!
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG-:
[N í Hafnarfirði halda síð-j
xsía spiiakvöld að sinni í j
tvöld kl. 8,30 i Alþýðuhús-j
nu við Strandgötu. j
Heildarverðlaun verðá:
veitt og að lokum verðurj
lansað. Mætið vel og síuud-:
i'íslega.
1200 eintökum. Pélagsmenn eru
•tæpiega 700. Inntökugjald er
1080 kr„ en árgjald 160 kr. og
er félagsblaðlð innifalið í því.
Pélaigið hefur látið gera félags-
œerki á 20 ára afmælinu.
STARFSEMI FÉLAGSINS
iStangaveiðifél.jjg Reykjavík-
ur hefur háft Elliðaárnar frá
upphaíi á leigu. Síöar bættust
við vatnasvæði, svo sem Laxá í
Kjós, Bugða og Meðalfellsvatn,
Norðurá. hluti úr Miðfjarðará,
sem félagið leigir af Stanga-
veiðifél. Borgarness og Stanga-
veiðiféi. Stykkishólms, Laxá í
Leirársveit sl. 5 ár, Vz úr Fá-
skrúð í Dölum, Reyðarvatn og
Uxavatn. í dag má segja, að
stefnuskrá félagsins sé fyrst og
fremst að útvega stang/íeiði-
mönnum veiðisvæði, gæta hags
muna þeirra og enn fremur er
uæktun veiÓivatna og vatnsfalln.
og lagfæring á þeim til auðvela
■una.r fiskgöngum, mjög ofar-
lega á baugi sem stefnumál.
Ræður félagið nú yfir svokölíuð
um klaksjóði, sem1 verja má að-
eins fé úr í þessu skyni.
Þess má að lokum geta, að
SYFR hefur undanfarin ár
efnt til keppni urn stærsta fisk-
inn, sem veiddist á flugu árlega.
Hefur farandbikar verið veitt-
ur, en nú hafa og verið gerðir
verðlaunapeningar, sem nefnast
,,stórlaxaorðan“. Er á pening'-
inn grafið nafn veiðimannsins,
árinnar o gdagsins, sem fiskur-
inn veiddist, og hafa þessir pen
ingar verið afhentir öllum, sem
unnið hafa í keppninni til
þessa.
ál
Framhald af 1. síðu.
hún hafa rekið sig á eitthvað
og dottið. Fékk hún við það
kúlu á hnakkann.
Hin stúlkan fór rétt á eftir
og segist hafa farið upp á Ás-
vallagötu og muna það síðast,
að fólk hefði verið að tala um
að hún hefði dottið. Síðan rank
að; hún ekki við sér fyrr en á
slysavarðstofunni. Segir hún
sig ráma í það, að hafa verið
að tala um sprautur og pillur.
Hún gat þó enga skýringu gefið
á því.
Allar konurnar neituðu því
harðlega að annað hafi verið
haft um hönd en brennivín og
viský og ekkert annað reykt
en Camel og Chesterfield vind-
lingar.
Þær sögðust þó hafa verið
fullar. Stúlka sú, er leið yfir,
á vanda til yfirliða, og þá jafnt
þótt útlendingar séu ekki ná-
lægir.
Læknirinn, sem skoðaði stúlk
urnar, segist ekki geta sagt
neitt ákveðið um það, hvort
þær hefðu neytt eiturlyfja,
þrátt fyrir að þær voru undir
annarlegum áhrifum.
SINFÖNÍUHLJÓMSVEITIN
flytur í fjórða og síðasta sinn
óperuna Rigoletto í Austurbæj-
arbíói í kvöld kl. 9,15. Eins og
getið hefur verið um hér í blað
inu, er hér um mjög góða upp-
færslu að ræða og má óhikað
ráða mönnum til að láta þessa
hljómleika ekki fara fram hjá
sér.
Á hljómleikunum í fyrra-
kvöld hljóp Vincenzo Demetz,
óundirbúinn, í skarðið fyrir
ítalann Bischini, sem var veik-
ur, og þótti takast mjög vel.
• rr
öku f stór
FRIÐRIK OLAFSSON slór-
nieis.tari í skák lieldur á morg-
un utan. Er förinni að þessu
sinni heitið til Zúrich í Sviss,
þar sem Friðrik mun. taka þátt
í skákmóti ásamt nokkrum
frægum stórmeisturum. Hefst
mótið n.k. þriðjudag.
Alþýðublaðið náði tali af
Friðrik sem snöggvast í gær.
AFMÆLISMÓT.
Friðrik sagði, að hér væri um
afmælismót að ræða. Væri það
taflklúbbur í Zúrich, sem héldi
mótið í tilefni af afmæli sínu.
Tíu erlendum skáksnillingum
hefur verið boðið til mó.tsins,
én þeir eru: Keres, Tal, Gligor-
ic, Fisher, Larsen, Donner, Un-
sicker, Barcza, Duppstein og
Friðrik,- Auk þess taka 6 sviss-
neskir skákmenn þátt í mótinu.
KANÐIDATAMÓTIÐ
í SEPTEMRER.
7. september hefst kandidata
mótið í Júgóslavíu, en Friðrik
mun taka þátt í því. Eru horf-
ur á því, að Bent Larsen verði
aðstoðarmaður Friðriks þar.
Bauð Bent Friðrik aðstoð sína.
Norðurlandamótið í skák verð-
ur í Svíþjóð að þessu sirmi og
hefst það 1. ágúst. Kvað Frið-
rik ólíklegt, að hann gæti tekið
þátt í því.
j Mikið liefur verið spurzt fyrj
: ir um það, hvorí „Undragler-Í
j in“ verði ekki sýnd aftur því;
j að raargir urðu frá að hverfa;
:á síðustu sýningu á barna-S
;leiknum. Þjóðíeikhúsið hef-;
j ur nú ákveðið að hafa eina;
j sýningu enn á „Undraglerj-j
; unum“ og verður hún á ann-S
j an í hvítasunnu kl. 16 í allra;
jsíðasta sinn. j
j Óperan „Rakarisni í Sevilla‘::
;var sýndur í síðasta sinn;
j síðastliðinn þriðjudag. Sýn-»
jingar urðu alls 31 og um 18 j
: þúsund leikhússgestir sáu S
;þessa vinsælu óperu. ;
j— Myndin er aí Valdemarj
j Helgasyni f hlutverki kóngs-:
;ins skémmtilega í „Undra-;
j glerjunum“.
faiinir
■■y
" 4'
SL. laugardag, 9. þ.m., fór
fyrsta áætlunarflugvél Loft-
leiða frá Reykjavík til Amster-
dam. Véiin kom frá Bándaríkj-
unum þéttsetin farþegum, og
var skipað í hvert sæti þegar
lagt var af stað frá Reykjavík
kl. 12 á hádegi. Flugstjóri í þess
ari ferð var Magnús Guðmunds
son.
Flogið var beint til Amster-
dam og komið til Schipholflug-
stöðvarinnar eftir rúmlega 6
klukkustunda ferð.
Á flugvellinum beið hollenzki
flumálastjórinn, Becker, ásamt
nokkrum öðrum fyrirliðum hol
lenzkra flugmála og forstjórum
umboðsskrifstofu Loftleiða í
Hollandi og tóku þeir á móti
Agnari Kofoed-Hansen flug-
málastjóra, sem kom ásamt frú
sinni með Loftleiðaflugvélinni
frá Reykjavík, en auk hans
Framhald af 1. síðu.
byrjað að undirbúa málið á
þessu ári.
Að því loknu las forseti. Jóii
Pálmason skýrslu um þingstörf
og verkefni, og kvaddi síðan
þingmenn. Hann minntist þess
sérstaklega, að nokkrir .gamlir
þingmenn mundu ekki gefa
kost á sér til endurkjörs, e»
um hina sagði hann," að ekki
Væri frekar áð vita hverjir
þeirra kæmust aftur til þings
en um veðrið í framtíðinni.
Eysteinn Jónsson mælti fyrir
hönd þingmanna og árnaði fpr-
seta og fjölskyldu hans heilla.
Þá tók tfl máls Á/sgeir Ár-
geirsson, forseti íslands, og las
hann forsetabréf um þinglausn-
ir. Lýsti hann að því búnu yfir,
að störfum þessa þings væri
lokið, óskaði þmgmömaum vel-
farnaðar, þjóðinni allra heilla
og bað þingmenn að minnast
fósturjarðarinnar með því aSS
rísa úr sætum. Forsætisráð-
herra leiddi þingheim í húrra-
hrópi fyrir forseta og fóstur-
iörðinni.
v.oru mættir af hálfu Loftleiða
i Sigurður Helgason, varaformað
J ur stjórnarinnar, og Sigurður
! Magnússon, blaðafulltrúi.
| Loftleiðir höfðu boð inni í
salarkynnum flugstöðvatinnar
og voru þar mættir um sjö tug-
ir .gestá. Voru í þeim hópi ræð-
ismenn íslands í Hollandi, for-
stjórar frá stærstu ferðaskrif-
stofum, fréttamenn og yfir-
| menn ýmissa deilda á flugvell-
inum, auk annarra góðra gesta.
15. maí 1959 — AlþýðublaÖið