Alþýðublaðið - 15.05.1959, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 15.05.1959, Qupperneq 7
jKAN á myndinni hafði nef, sem gerði að hún þjáðist af vanmáttarkennd og d aðgerð gjörbreytti lífi hennar. Aðgerð- ru orðnar mjög algengar nú á dögum. játa stúlk- hafði svo lefði verið i hann við mlum sjó- ekin fyrir FÆRUSTU vísindamenn Bandaríkjanna hittust ný- lega í Waldorf Astoria gisti- húsinu í New York og ræddu um það, sem fram- tíðirí kann að bera í skauti sínu. Þessir spádómar þeirra fara varla langt frá sann- Ieikanum þar eð vísinda- mennirnir byggja ályktan- ir sínar á traustum forsend- um. Hér eru nokkur atriði úr spádómum spekiniganna, Hermann Muller, nóbels- verðlaunahafi í líffræði, sagði að eftir hundrað ár geta foreldrar ákveðið kyn barna sinna fyrirfram. — Gervifrjóvgun verður við- urkennd um heim allan og aídrað fólk verður yngt upp með því að skipta um útslitin líffæri í því. Werner von Braun, eld- flaugasérfræðingurinn heimsfrægi sagði, að Banda ríkjamenn myndu vinna eldflaugakapphlaupið eftir nokkur ár. Hann kvað dag- ía, sérstak g Þýzka- synt eftir , þau lýti, i hlotið í rangurinn iellum ó- ’ -jy- ./ legar ferðir til tunglsins verða teknar upp innan hundrað ára o<g þar yrðu starfræktar auðugar námur. Árið 2058 verða fjöldi gervi tungla á lofti og geimfræð- ingar staðsettir á stöðvum víðsvegar í rúminu. Full- komnar veðurspár verða þá framkvæmdar. Von Braun lauk sinni ræðu með eftirfarandi orð- um: „Sputnik þeirra Rússanna vakti heiminn. Nú gera. all- ir sér ljóst að geimurinn hefur gífurlega þýðingu fj/r ir framtíðina. Allt sem hægt er verður að gera til þess að vinna kaphlaupið um geirn- inn“. JU SKOÐANAKÖNNUNí Vestur-Þýzkalandi hef- ur leitt í ljós, að af öllum titlum ber almenningur mesta virðingu fyrir prófess orstitlinum. 36% aðspurðra greiddu honum atkvæði, en í öðru sæti var biskupstitill- inn með 30 %. oOo PIERE ANGELI hefur oft komið fram í sjón- varpi við góðan orðstír. En heppnin var ekki með henni fyrir skömmu, er hún söng í fyrsta sinn í sjónvarp. — Einn gagnxýnenda sagði: — ,,Ég skil það ósköp vel, að Pier Angeli þyki gaman að syngja, og hún má mín vegna syngja eins mikið og hana lystir. En má ég vin- samlegast biðja hana að gera það, án þess að nokkur heyri til hennar!“ oOo LÖGREGLUÞJÓNAR eru síður en svo hjarta lausir, sagði „Politiken“ ný- lega. Dag nokkurn kom lög- regluþjónn að bifreið, sem stóð, þar sem bifreiðastæði voru bönnuð. Þegar hann kom að bifreiðinni sá hann bréfmiða, sem límdur hafði verið á rúðuna. Þar stóð: — „Kæri lögregluþjónn! Ég veit, að hér er ekki bifreiða- stæði, en vilduð þér nú ekki vera svo góður að gera ekki veður út af því að þessu sinni. Ég er nefnilega að gifta mig“. — Lögreglu- þjónninn límdi annan miða á rúðuna: „Ég lokaði auga réttvísinnar. Til hamingju!“ oöo ^ DÓMARINN: Hef ég ekki einhvern tíma séð yður áður? Ákærði: Hárrétt, herra dómari! Á sínum tíma kenndi ég dóttur yðar söng. Dómarinn: 30 ára fang- elsi! ☆ Heiðarleikinn borgaði sig! SKATTSTJÓRINN í Wash- ington fékk allt að því taugaáfall fyrir skömmu, er hann fékk bréf, sem inni- hélt 10.000 dollara. Send- anda var hvergi getið, en eftir nokkra rannsókn tókst að hafa upp á bankanum, sem borgað hafði peningana og sendandanum. Það var auðugur verzlunarmaður, 85 ára að aldri. Gamli maðurinn var mið- ur sín yfir að því að tiltæki hans skyldi komast upp. — Hann hafði rekið verzlun sína í 60 ár og við rannsókn á verzlunarbókunum komst hann að því, að hann hafði stolið allmiklum fjárhæð- um undan skatti. Til að friða samvizkuna sendi hann skattstjóranum 10.000 dollara. Saga þessi þótti svo ótrúleg, að starfsmenn skatt stofunnar tólju sig til og könnuðu verzlunarbækur gamla mannsins. Þá kom í Ijós, að kaupnariðurinn hafði greitt of mikið í skatt á þessum 60 árum og varð að borga honum 10.000 dpllar- ana til baka og ekki nóg með það, — hann fékk 5.000 dollara að auki frá ríkis- sjóðnum vegna ofgreiddra skatta! reika lengi myrkri. — að mynni úrðum aug ð jafna sig við sólarbirtuna í hlíðum Mont Everest. „Þessi kuldi er viðbjóðslegur", tautar prófesorsinn. „Mikið sakna ég pálmanna og blómanna r í dalnum. En áfram vinir mínir. Höldum til hinna grænu slétta við rætur þessa hryllilega fjalls. „En þetta er hægra sagt en gert . . . Þá heyrir Frans skyndi- lega vélarhljóð. Hann lítur upp og yzt í fjarska sést þyrilvængja, se\. nálgast tm Allt á einum stað Sandur og nil (heimkep!) Pússningasandur (Stafnes og Þeriákslhafnar) kr. 18 pr. tunna. Vikursandur (RagnheiðarstaSa) kr. 18 pr. tunna. Vikurmöl (Snæifellsnes) kr. 25 pr, tunna. Steypusandur kr. 11 pr. tunna. Gólfasandur kr. 18 pr. tunna. Steypumöi (sjávarmiöl) kr. 1.2 pr. tunna. Sandúr urpi|r ihellur og í gamgstéttir kr. 10 pr. tunna. Perlusandur 18 kr. pr. tunna. Rauðamöl (Seyðishólum) 14 kr. pr. tunna. Eiimig okkar viðurkenndu einangrunarplötur 5, 7 cg 10 cm. Vikurholsteinn 3ja og 6 hólfa. Rauðamölsholsteinn, Gangstéttadhellur stórar og smáar og síðast en ekki s&t 3 — H — 9 cm ein- angrunarsteinn 20X45 on, sem ekki þarf að pússa. Enn fremur allar fáanlegar málningarivörur. Vikurfélaslð h.S. Sími 10600 (5 línur). BnHai Hringbraut 121. eftirspurðu svissnesku era Ikomnar Eauðarárstíg 1 1 LOGTAK. Eftir kröfu tollstjórans í Riey'kijavík . og að undan- gengnum úrskurði í dag verða. lögtök látin ffam fara fyrir skatti á stóreignir samaikfviæajDit lögum nr. 44, fhá 3. júní 1957, sfor. lög nr. 19 frá 8. apríl 1958, ásamt áföllnum og áfallandi vöxtomi og. k.ostnaði. Lögtökin fara fram á áfoyrgð N'Idssjóðs að átta döguaa liðnum frá birtingu þessarai auglýsingar. Börgiarfógetinn í Reykjavák, 14. maí 1959. KK-. KRISTJÁNSSON. AlþýðublaoíS — 15. maí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.