Alþýðublaðið - 15.05.1959, Síða 11
feginn yfir að fá afsökun til
að sleppa við að borga vínið
sem hann hafði pantað, Hann
heyrði köll fangavarðarins og
skildi strax hvað um var að
vera.
„Senor Zorro er að frelsa
fangana!“ skrækti hann.
Stigamaðurinn er aftur meðal
okkar! Á bak. •hermemi! Elt-
um hann! Það ler fé lagt—“
Allir vissu irn ve-Haunm,
sérlega meðlimir lífvarðar
landstjórans, sem höfðu heyrt
hve ofareiður landsstiórinn'
varð þ'egar minnst var á stiga
manninn og sem höíðu heyrt
hann heita því að sá sem hand
samaði hann eða kæmi með
hræið af honum skyldi verða
kapteinn.
Þeir butu til hesta sinna,
sveifluðu sér á bak og butu
yfir torgið að fangelsinu,
Gonzales liðsforingi var
fremstur.
Þeir sáu grímuklædda cabal
leros þjóta yfi'r torgið og Gonz
ales, liðsforingi néri augun
með amiarri hendinni og böiv-
aði yfir þvi að hann skyldi
liafa drukkið svio mikið. Hann
hafði logið svo oft um. alia
þá mienn, sem fylgdu Senor
Zorro, að þarna var komnn
hópúr úr lygum hans.
Þegar cabaillerarnii' skiptu
sér í tvo hópa voru Gonzales
liðsfioringi og menn hans svo
nálægt að þeir sáu hvaö var
að ske. Gonzales skipti mönn-
um sínuim í þrjá hópa og sendi
hóp á eftir hverjum hinna.
Hann sá að fyrirliðmn fór í
áttina til San Gabriel, hann
þekkti stóra hestinn, sem stiga
maðurinn reið og hann elti
Senor Zorro æstur í gkapi, á-
kveðinn að handsama eða
drepa stigamianninn frernur en
a ðná föngunum aftur, Því
Pedro Gonzales liðsforingi
hafði ekki gteymit því hvern-
ig Senor Zorro lék sér að hon
. um í kránni í Reina de Los
Angeles og hann var ekki hætt
ur við að hefna sin fyrir það.
Þektot verzlim í nýjum
húsakynnum.
Jóhannes Norðfjörð h.f.
úra- og skartgripaverzlun hef
ur nú opnaö verzlun sína í
nýjum iqg glæsilegum húsa-
kynnum.á Hverfisgötu 49.
Línubrengl
varð i auiglýsingu í gær um
opnun nýrrar verzlunar á
Hverfisgötu 49. Var sagt að
verzlunin Guðrún hefði opn-
að í nýjum húsakynnum þar.
Verzlunin Guðrún er til húsa
á 'Ráuðárárstíg 1 og auglýsir
þess dagana svissneskar sól-
og regnfcápur. Svissneskar
vörur eru þekktar fyrir gæði
og smekklegt útlit svo líklegt
er að m?ofir leggi leið sina í
verzlunina Guðrúnu- á Rauð-
. arárstíg 1.
Fermingajbörn
sr. Emi'ls Björnssonar frá
því í vor eru heðin að koma i
Kirkjubæ kl, 8 í kvöld til að
líta á og velja fermi^ar-
myndir.
IE1-6 U B í I A R
BifretðastöS Steindórs
Sími 1 -lS-80
i ' •'
SifreiðastöSi Revkjavíkuir
Síœi ?-17-2íí
Hann hafði séð hest Senor
Zorro hlaupa fyrr og hann
skyldi ekki hví fjarlægðin
milli ha.ns og hei'mannanna
varð ekki meiri. Og Gonzales
liðsforingi gat upp á ástæð-
unni — að Senor Zorro hefði
Senoritu Lolitu Pulidos fyrir
framan sig á hestinum og
væri að flýja með hana.
'Gonzales reið fremstur og
við o givið leit hann viþ og
kallaði hvatnngarorð og skip-
anir til hermanna sinna. Þeir
ferðuiðust míílu eftir m'ílu' og
Gönzales var ánægður, hann
gat séð Senor Zorro.
„'H'ann er að fai’a til bróður
Felipe“, sagði oGnzales við
eftir
Johnston McCulley
sjálfan sig. „ílg vissi að gamli
mjunkurinn var m-eðsekur! —•
Hann lék ba-ra einhvern veg-
inn á miig, þegar ég kom þang
að í fyrar skiptir! aKnnski
stigamaðurinn eigi þar góðán
felustað. Ha! I nafni dýrðling
anna, ég skal ekki láta þá
leika áftur á mig!“
Þeir sáu að Senor Zorro
beygði inn á veginn að húsinu
oð Gonzales hló lágt, þvi haiin
var viss um- að hann hefði
haft á réttu að standa.
ÍNú var hann búinn að(,ná
stigamianninum! Ef Senor
Zorr-o hé-lt áfram að ríða-, —
gátu þeir séð hann og elt hann
í tunglsljósinu, ef 'hann nam
staðar gat hann ekki vonast
til a,ð yfirbuga sex hermenn
og Gonzales. ' • ‘
Þeirbute að húsinu og um-
kringdu. það. Þeir sáu hest Sen
or Zorro. Og »vo sáu Þeir stíga
mannin.n og Gonzales bölygði
því herrojennirmr voru milli
han-s os bráðar ahns og þeir
réðust á hann og hótuðu að
drepa hann áður en Gónzales
næði bonumi.
Plann reyndi að komast í
bardagann. Hann sá að Senör
Zorro henti sér á bak og þaut
bortt m:eð hermennina á hæl-
unum'. Gonzales sem var ekki
næ'gilega nálaegt, hugsaði um
hitt sem gera, þurfti — hann
skipaði hermönnum sínum að
mnkringja þnsið, svo engih'n
gæti farið út. - ;
'Þá sé hann Senor Zorro
stökkva yfir steinvegginn og
fór að elta hann og allir neihia
verðirnir við 'húsið fylgdu hpn
umi. En Gonzales liðsíoringi
ei'ti 'hann aðeíns að fyrstu hæð
inni. H'anin sá hve hratt he&t-
ur stigamiannsius ihljóp og
hann skiidi að beir gátu ekki
náð honum. Það gat verið að
hann fengi eitthivað ef hann
riði að húsinu og handtækí
senorituna.
Það var ennþá vörður um
húsið, þegar hann sté af baki
fyrir framan það og menn
hans sögðu að enginn hefði
reýnt að komast út. Bann kall
aði á tvo menn sína og barði
á dyr. Samstundis voru þær
opnaðar af bróður Felipe.
„Ert þú að koma á fætur,
munkur“, spurði Gonzales.
„Er ekki háttatimi fyrir
heiðarlega menn“, spurði bróð
ir Felipe.
„Það er svo, munkur, en
samt ert þú ekki háttaður, —
því komst þú ekki fyrr út úr
húsinu? Höfðum' við ekki
nægilega hátt til að vekja
þig?“
„Ég heyroði að verið var að
berjast“.
„Og þú nrunt heyra nieira
af því, munkur, eða finna, aft
ur fyrir svipunni nema þúsvar
ir því, sem þú ert spurður að
fljótt og rétt. Neitar Þú að
Senor Zorro hafi verið hér?“
„Ég neita jþví ekki.“
„Ha! Þá vitum við það. Þú
játar að þú sért samse'kur stiga
maiminujw., að þú felur hann,
þegar þörf krefur? Þú játar
það, miunkur?“
„Ég játa það alls ekki,“ —
svaraði bróðir Felipe. „Það
ég' bezt veit hef ég aldrei séð
Senor Zorro fyrr en rétt áð-
an“.
„Það er trúleg saga. Segðu
heimskum Indíánunum hana,
en ekki gáfuðum hermanni, —
munkur. Hvað vi'ldi Senor
Zorro?“
„Þið voruð alveg að ná
manninumi og hannhafðivarla
tíma til neins“, svaraði bróðir
Felipe.
„’Samt talaðir þú við hann?“
„Ég opnaði dyrnar, Þegar
hann barði, senor, eins og ég
opmaði fyrir yður“.
„Og hváð sagði hann?“
„Að hermenn eltu hann.“
„Og bað hann þig að fela
sig, svo hann gæti sloppið við
handtöku?“
„Það gerði hann ekki“.
„Vildi hnn fá’ nýjan hest?“
„Ek'ki sagði hann svo, sen-
or. Ef hiann er jafn mikill þjóf
ur og hann er sagður, hefði
'hann án efa tekið hestinn án
þess að biðja um leyfi“.
„Ha! Hivað vildi hann Þér
þá? Það er vissara fyrir þig að
svara rétt, m'unkur.“
„iSagði ég að bann hefði v-ilj
að mér eitthvað?“
„Ha! í nafni dýrðlinganna“.
„Nafn dýrlinganna 4 ekki
heima á vörum yðar, senor
— monthani og drykkjusvín!“
„ViMu láta berja þig aftur
munkur? Ég er að reka erindi
hans hágöfgis. Tefðu mig ekki
frekar! Hvað sagði stigamað-
urinn?“
„Ekkerl, sem mér er leyfi-
legt að segja yður, senor“, —
svaraði bróðir Felipe.
Gonzales liðsforingi ýtti
honum' hranalega til hliðar og
gekk inn í stofuna ásam-t her-
mönnunum tveim.
„Rveiktu 4 kertunum“', —
svaraði Gonzíles liðsforingi
mönnum sínum. .„Takið kertin
mieð ybkur, vð leitum' í hús-
inu“.
„Leitið í húsi mínu?“ Jcail-
aði bróðir Felipe. „Og hvað
haldið þið að þið finnið Þar?“
spurði bróðir Felipe.
„Ég býst við að finna hlut,
sem Senor Zorro skildi eftir“.
„Hvað haldið þér að hann
hafi skilið eftir?“
„iHa! Fataböggul, býst ég
við! Stolinn varning! Vín-
flösku! Ilnakk til viðgerðar!
Hvað gæti hann skilið eftir,
munkur? Eitt veit ég — hest-
ur Senor Zorro bar tvo, þegar
hainn bom að húsinu, en aðeins
Senor Zorro, þegar bann fór.“
„Og þér búist við að finna
U
„Hinn, sem var á hestin-
um“, svaraði Gonzles. „Finn-
um við hann ekki, snúum við
upp á hendina á þér, unz þú
talar“.
Leggist þér svo gegn munki?
„Dirfist þér að gera Það?
Leggist þér svo lágt að þér
beytið misþynming.u?“
„Kjötkássa og geitarmjólk,“
vitnaði Gonzales liðsforingi. -
„Þú lékst einu sin-ni á mig, en
það gerir þú ekki aftur. Leitið
hér, hermenn, og leitið vel.
Ég v-erð hér og tala við þenn-
an skemmtilega munk. Mig
langár til að vita, hvernig hon
um leið meðan hann var hýdd
ur fyrir svik“.
„Hugieysingi og hrotti!“ —■
þrumað bróðir Felipe. „Það
kemur sá dagur að ofsóknun-
UiEQi verður bætt“.
„Kjötká'ssa og geitarmjólk!f'
„Þegar Þessir órótímar eru
á enda og heiðarlegir menn fá
það, s-em þeim ber!“ kallaði
bróðir Felipe. „Þegar þeir, er
hafa lagt undirstöðu heims-
veldisins hér, fá ávexti vinnu
sinnar og þors í stað þess að
óbeiðaiiegir stjórnmálamenn
og skjólstæðngar þeirra steli
þeim“.
„Geitarmijólk og kjötkássa,
munkur!“
„Þegar þúsund Senor Zorro
og fleiri ef þörf krefur ríða
meðfram Elm Cmino Real' og
Alþýðublaðið — 15. maí 1959 jjj
er gildir frá 1. maí 1959 til 30. apríl 1960,
liggur frammi almenningi til sýnis í skrif
stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá
16. maí til 6. júní að báðum dögum með-
töldum, alla virka daga klukkan 9 £. hád.
til klukkan 6 e. hád.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til
borgarstjóra eigi síðar en 6. júní næst-
komandi.
Borgarstjórinn í Keykjavík
14. maí 1959.
Gunnar Thoroddsen.
„Eg ætlaði bara að sjá, hvað það
margir metrar í einni svona túbu.“