Alþýðublaðið - 15.05.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 15.05.1959, Page 5
mwvwwww AtWVUVUWVWWWVWWMWWVVWWWVVUUUMUWHUMWVHW* Ef verðbolgan hefði ekhi verið sföðvuð: mundi kr. 40,30, mjólkurlítrinn kr. 5,60! í eldhúsræðu sinni benti Gylfi Þ. Gíslason rækilega á, að niðurfærslu verðlags síðan um áramót megi ekki eingöngu dæma eftir þeim beinu verð lækkunum, sem orðið hafa, heldur einnig þeim hækkunum, sem voru yfirvofandi, en aldrei fengu að koma til framkvæmda. Þar liggur mesti hagur almennings í landinu í sambandi við niðurfærsluna. Gylfi nefndi skýr dæmi um þetta. Kjötkílóið kostaði fyrir áramótin kr. 29,80, en kostar nú kr. 21,00. Ef verðskrúfan hefði haldið áfram óhindruð, hafa hag fræðingar reiknað út, að kjötkílóið mundi í haust komast upp í kr. 40,30. Sömu sögu er að segja um mjólkina. Hún kostaði kr. 4,10 lítrinn, kostar nú kr. 2,95 en mundi hafa farið upp í kr. 5,60 í haust. tVVV»W»VVVVV»VVVVVVVVVV%VVVVV%WV»VVVWV»V»VVVWrVV»VVVVV\\Vl%»VVVVVVVVVVVVVVi* V%%VWVWiVt<»W>V»V> : í íslenzkum stjórnmálum er Alþýðuflokkurinn Merkisberi I í DAG HITTI ég kunnan borgara á gptu. Hann heí(\r laldrei haft nein afskipti af stjórnmálum og mun ekki hafa sérstakan áhuga á þeim &fnum. En hann fór að fyrra bragði að tala um útvarps- umræðurnar í gærkvöldi. Mér fannst aðalatriði þess, sem foann sagði, mjög athyglis- vert. Hann sagði: „Mér finnst allt of margir íslenzkir stjórnmálaleiðtogar vanmeta dómgreind íslenzku þjóðar- innar auk þess sem þeir mis- fojóða smekk hennar ýmist með stóryrðum leða stráksskap í málflutningi sínum. Þegar ■ þess verður vart, að skoðanir og afstaða stjórnmálamanna taka algjörum stakkaskiptum, eftir því hvort þeir eru í stjórnaraðstöðu eða stjórnar andstöðu, þá hlýtur að vakna hjá manni sú hugsun, að það sé ekki heill þjóðarinnar, sem foorin er fyrir forjósti, heldur ímyndaðir flokkshagsmunir. Það er þess vegna ánægju- legt“, sagði hann að síðustu, „þegar stjórnmálamenn hika ekki við að heita sér fyrir því og taka á sig ábyrgð af því, sem gera þarf. Og ég held, að allir finni í rauninni með sjálfum sér, að það, sem nú hefur verið gert, þurfti að gtera“. LÍTIL VIRÐING FYRIR DÓMGREIND ÞJÓÐAR- INNAR. Svo mörg voru þau orð. Margt af því, sem sagt var í gærkvöldi og sagt hefur ver ið í kvöld um núverandi rík isstjórn og gerðir hennar, hef- ur í rauninni verið þannig, að það ber ekki vott um djúpa virðingu fyrir dómgreind þjóðarinnar. Það, sem mál- svarar Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins hafa fyrst og fremst dieilt á ríkis- stjórnina fyrir, er, að hún skuli hafa verið mynduð með stuðningi Sjálfstæðisflokks- ins. Það er talið mikilsverð- ara að undirstrika þetta en að ræða hitt, til hvers stjórn- án var mynduð og hvað hún hefur gert. Það eru nú liðrn rétt tutt- ugu ár, síðan formaður Fram sóknarflokksins, Hermann Jónasson, settist fyrst í stjórn með Sj álfstæðiismö.nnum og var þá meira að segja £ for- sæti. Og það eru ekki nema sex ár síðan hann sat í stjórn með Ólafi Thors, Bjarna Bene diktssyni og Bimi Ólafssyni. Hinn aðalleiðtogi Framsókn arflokksins, Eysteinn Jóns- son, hefur þó verið í ennþá nánari tengslum við Sjálfstæð isflokkinn, því að hann hefur setið í ríkisstjórn með Sjálf- stæðismönnum lengst af síð- ast liðna tvo áratugi. Er það ekki að misbjóða dómgreind almennings, þeg- ar ræðumenn Framsóknar- flokksins fordæma það eins og henti Karl Kristjánsson — að Alþýðuflokkurinn skuli lteyfa sér að mynda ríkisstjóm og þiggja til þess stuðning Sjálfstæðisflokksins, rétt eins og málefnin, sem vinna á að, séu eitthvert aukaatriði? KOMMAR ÆTLUÐU í STJÓRN MEÐ ÍHALDINU. Eins og vænta mátti hafa ræðumenn Alþýðubandalags- ins þó tekið miklu dýpra í ár- inni um þetta atriði. Fyrst Sj álfstæðisflokkurinn styður ríkisstjórnina, virðist ekki frekari vitna þurfa við um hana. Halda þessir menn, að Gylfi Þ. Gíslason íslenzka þjóðin sé búin að gleyma því, að það er ekki ýkja langt síðan Sósíalista- flokkurinn sat í-ríkisstjóm undir forsæti Ölafs Thors? Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan fulltrúar Al- þýðubandalagsins sátu á fund um með fulltrúiun Sjálfstæð- Ssfllokksins tijl viiðræðu um stjórnarmyndun. Það eru meira að segja ekki nema nokkrar vikur síðan Alþýðu- bandalagjið orðaði það sem skilyrði fyrir stuðningi sínum við kjördæmabrföytinguna, að núverandi ríkisstjórn viki, en við tæki annaðhvort sam- stjórn Alþýðuflokksins, Sjálf stæðisflokksins og Alþýðu- bandalagsins eða embættis- mannastjórn. Er það ekki að misbjóða dómgreind almenn ings, þegar slíkir menn telja það höfuðsynd hjá Alþýðu- flokknum að mynda ríkis- stjórn með stuðningi Sjálf- stæðisflokksins? ENGIN VIXLSPOR í LAND- HELGISMÁLINU. Fyrrverandi sjávairútvegs- málaráðherra, Lúðvík Jóseps son, ræddj landhelgismáiið í ræðu sinni áðan á þann veg, að allir flokkar aðrir en flokkur hans hefðu vcrið reiðubúnir að svíkja i þvi máli. Þannig á ekki a® ræða mikilvægustu og viðkvæm- ustu þjóðmál. Sízt ætti Lúð vík Jósepsson að leyfa sér slíkt, þvf að enginn vafi er á því, að aðstaða fslendinga í þessu máli væri nú fjarri því að vera jafngóð og Mn er, ef utanríkisráðherra hefði ekki haldið jafnvel á málinu gagnvart öðrum þjóðum og raun ber vitni og komið í veg fyrir víxlspor, sem stigin hefðu verið, ef flokkur Lúðvíks Jósepssom- ar hefði fengið að ráða. FJÓRIR FRAMSÓKNAR- ÞINGMENN. Þá furðaði mig í sannleika: Utvarpsræða sagt mjög á ræðu hv. þm. Suður-Þingeyinga, Karls Ki'istjánssonar, áðan, á ó- smekklegu tali hins hag- mælta manns og óyfirvföguð- um stóryrðum hans. Hann fór mörgum orðum um, að Al- þýðuflokkurinn hafi svikið umbótabandalagið og lét eins og sumir þingmenn hans væru ekki frjálsir gerða sinna, af því að Framsóknarmenn hefðu staðið að kosningu þeirra. Úmbótaþandalagið var kosningabandalag. Það náði ekki tilgangi sínum. Má því með nokkrum rétti segja. að því hafi í raun og veru lokið þegar eftj rkosningarnar. En endanlega lauk því auðvitað, er Hermann Jónasson baðst lausnar fyrir stjórn sína í desember, án þess að hafa áð- ur samráð um það við Al- þýðuflokkinn og eftir að hafa virt að vettugi þá tillögu hans, að leggja deilumálin í ríkisstjórninni fyrir alþingi. Á síðasta kjörtímabili áttu 6 Alþýðuflokksmenn sæti á al- þingi. Þeim fjölgaði um 2 í síðustu kosningum, án efa m. a. vegna kosningasamvinn- unnar við Framsóknarflokk- inn. En jafnvíst er hitt, að fjórir þingmenn Framsóknar- flokksins eiga kjörfylgi Al- þýðuflokksmanna þingsæti sín að þakka, þ. e. þeir Björg- vin Jónsson, Eiríkur Þor- steinsson, Halldór Sigurðs- son og Sigurvin Einarsson. Sú rödd hefur aldrei heyrzt úr röðum Alþýðuflokksins, að þessir menn séu ekki fullgildir þingmenn Framsóknarflokks- ins fyrir þessa sök. Framsókn arflokknum er því sanuarlega Mtill sómi að hinum ofríkis- fulla hugsunarhætti, sem fram kom í málflutningi Karls Kristjánssonar. ÞRJÓ STÓR VERKEFNT. Þegar núverandi ríkis- . stjórn var mynduð, biðu þrjú stór verkefni úrlausnar al- þingis. í fyrsta Þgi varð að sonar tryggja rekstur útflutningsát- vinnuveganna, en eins og' á- standið var orðið eftir 1. des- ember voíði stöðvun þeirra yfir. 1 öðru lagi þurfti að af- greiða fjóriög. Og í þriðja lagi var nauðsynlegt að gera gagngerar breytingar á kjör- dæmaskipun landsins. Al- þýðuflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn höfðu afgreiðslu aðeins eins þessara mála í hendi sinni, þ. e. fjárlaganna, Til afgreiðslu hinna varð Sð fá stuðning eða hlutleysi ann- ars hvors hinna flokkanna. Efnahagsmálin voru afgreidd -• með hlutleysi Framsóknar- flokksins, en í andstöðu .við Alþýðubandalagið. Kjördæma málið var hins vegar afgreitt með samvinnu við Alþýðu- bandalagið, en í andstöðu við - Fraansóknarflokkinn. Síðart núverancli ríkisstjóm • var mynduð, hafa allir flokkar þingsins þvi unnið sarnan, beint eða óbeint, að lausn hinna stærstu. mála, sem við hefur verið að etja. AlþýÖUr flokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn hafa sf.aðið að lausn þeirra allra, Alþýðu- bandalagið ásamt þeim að lausn eins, og Framsóknar- . flokkurinn óbeint að lausn annars. Með hliðsjón ai þessu hljóta stóryrði Alþýðu- bandalagsmanna og Framsókn armanna í garð núverandi rpc isstjórnar •að -skoðast .í nokkúíJ sérstöku.Ijósi, hér er skýring- in á tómahljóðinu, sem í þeirn er. Ræðumenn Alþýðubanda- lagsins hafa farið hörðum orðum um ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið í efna- hagsmálunum. Ég er sann- færður um, að ekki er til sá hugsandi Islendingur, sem gerir sér ekki fyllilega Ijóst, að þaö ástand, sem skapazt hafði 1. desember, er ■ kaup- gjaldsvísitalan hæklcaði í 202 stig,.gat ekki staðizt til fraart- búðar. Qera varð anna'ö tveggja: Að láta kaupgjaldýð' haldast, en leggja á um 408«' milljón króna nýja skatta, og láta síðan verðbólguhjólrt* halda áfram að snúast, — eúa að fæxa kaupgjaldið og ve*8» Framhald á 6. síðra. Alþýðublaðið 15. maí 1959 g-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.