Alþýðublaðið - 15.05.1959, Page 8

Alþýðublaðið - 15.05.1959, Page 8
Hvað hefiu þeir sagt, ef Alþýðuflokksmenn befðu gert samsæri gegn Framsókn í samvinnuhreyfingunni! A:-* ÞEIM eldhúsdágsum- ræðum, sém nú þegar hafa fii’ið fram, er enn. einu sinni augljóst, sem landsmenn. hafa :,to þrásinnis óður hóyrt .við slík tækifæri. — að f>að, sem hefur tekizt, yjlja.alUr ejgna sér, en það, sem.,miður cr talið, er að þessu sinni ekki hent á milli sín, -r— nei, fúíltrúar stóru og ^áþyrgðar- mikiu“ flokkanna eru rlú sam tnála um, að allt, sem miður ‘íiefur farið, sé AlþýðúfÍðkkn- um að kenna. Hvað velduí ■sdinstöðu þessara ■ aðiia. nu, óém aldrei annars géta kom- íð sér saman um heitt? Að minnsta kosti várð þessárar samstöðu ekki jyaft,‘ ’ þegár jþjóðiV á síðastíiðnu /ha'Usti vó salt' á gjábarmi ýerðbólgu b’g dýrtíðar, sem í ránn elfa Stvinnuleysis og Stöðvunar atvinnuveganna. Þá fengu þeSsir hugumstóru' ‘foringjar þsfóru flokkanna“ þólítískt kðsvif á gjábarminum, og að- felforingi þjóðmálahna þá, Ifáestvirtur fyrrvérándi . for- sætisráðherra. Ilerinahn Jón- ’ásson, hljóp í ön'æhtingu 1 sínni ’inn á Alþýðusambahds- þir.g, til þess að £& afsökun fyrir því að losna’ yið vand- -ánn. Svo, þegar nú néfúr tek- íit’ 'að 'þoka frá’ þössu. ógnai’- g'.júfri, þá köma'þés'sir'sömu l.’.srrar og segja: „Þáð áfti fekki að gera ■ þefta:- 'og' hitt st'ona, ‘ ef við hefðum -mátt rá'ðá, þá hefðúíti'. við ‘gert jiétta á annan veg‘V én þfessi Siýnár vegur héfúr 'fekki M dagsins ljós héf’ a aíþihgi'. “ jþeif kunnu ekki phþui' ráð. 1 ‘Jon sterki > taídx’ sér áldrei áfífátt, þótt ekki vÆf'i hahrí gL'mumaður, ög 'hahrí bóttist álcirei ' hafa verið i Vahda átaddur, eftir áð' vándihn Íiáfði verið leystur af öð'rum. í þessari .'' ás.ökunarhríð , ahdstæðinganna a-2 Álþýðu- ' flokknum verður niönnuxn á aS minnast fyrri umrnæla þessara sömu nerra. um , „dauða flokkinn“ _pg., spyrja þá sem svo, Íivernig'flokkur í slíku ástandi hafi getað á- tinnið sér þessa skólhríð úr jþeirra fylgsnum? Ekki verður ;samræmið hieira, þegar nú er l'itíS’í ríiál- gögrí þessara sömá á&la< Þar er aftur endurtekinn Mnn 20 ára gamli söngur þeirra um ,að Alþýðuflokkurihn fái eng- . sn mann kjörinn í hæsfu kosn lugum, en ástæðurnar, ?em fil þessá margraddáða: söngs l'iggja og þeim mörg’u söng- tc-xtum, sem sungnir eru xmdir þessu sama lagj, skal ;Cfi víkja sjðar. .. V j:; |V ': ' 'f-V' ' "■ ■ '■ '-U; ii -■ i '■ .■ . I if TILRAUN, SEM , I GERA ÞURFTL . Þegar að loknum , síðustu álbin g iskos ni ngu m ' 'tók; AI- jþýðuflþkkurjnn d.i.þéxi’ri tilraun, sem gerð var um myndun vinstri stjórnar. Á- stæðan til þessarar þátttöku Alþýðuflokksins var fyrst og fremst sú, að þeirri skoðun hafði á stjórnarárum Sjálf- stæðisflökksins og Framsókn- arflokksins vaxið fylgi, að gera þyrfti tilraun með slíkt stjórnarsamstarf. Um það, hvernig sú tilraun tókst, hafa þeir, sem kunnugastir eru, þegar um fjallað, og þess vegna óþarft að rekja þá sögu hér aftur. Þar sem Framsóknarflokk- urinn var í síðustu kosning- um samstarfsflokkur Alþýðu- flokksins, en er það ekki nú, er nú af foringjum fyrrnefnds flokks, reynt að gera Alþýðu- flokkinn tortryggilegan og auka á úlfúð og sundurlyndi milli hinna almennu kjós- enda flokkanna, eins og hv. þingmaður Karl Kristjánsson r Utvarps- rœða Eggerts Þorsteins sonar gerði tilraun til hér á undan. Þetta er gert í trausti þess, að slíkt moldveður megi nokk- uð skyggja á hinar raunveru- legu ástæður, er til þess liggja að. það samstarf rofnaði. Þá er rétt að víkja að þessu nokkrum orðum. Auk þeirra ástæðna, sem þegar hefur verið frá greint um sjálft stjórnarsamstarf- ið, þá tel ég að dekur nokk- urra foringja Framsóknar- flokksins við kommúnista í verkalýðshreyfingunni og ópinber og beinn stuðning- ur. við þá í einstökum veiga- miklum verkalýðsfélögum, hafi verið eitt þeirra stærstu áfalla, er samstarf þetta hlaut, ■jf SAMVINNA FRAMSÓKN AR OG KOMMÚNISTA. Áður en til þessa samstarfs var stofnáð, var vitað uin ná- ið og gott samstarf einstakra foringja Framsóknar og kom- múnista, en því mun ekki al- mennt hafa verið trúað, að þessi vinátta leiddi til þess, að foringjar Framsóknar- flokksins fengjust til þess að vega að Alþýðuflokksmönn- um í verkalýðshreyfingunni, sem þeim var þó vel ljóst, að hefur verið og er undirstaða flokksins og tilveru hans í þau 43 ár, sem hann hefur starfað í íslenzkum stjórnmál um. — Hvernig sem stefna þessi hefur verið ákvörðuð innan Framsóknarflokksins, þá er það þó víst, að aðalmál- gagn flokksins, Tíminn, hvatti fylgismenn flokksins til þess óhæfuverks að s.tyðja komm- únista og veldi þeirrá í verka lýðssamtökunum, jafnt í ein- stökum félögum sem í heild- arsamtökunum, gegn Alþýðu- flokksmönnum. — Framsókri armenn, sem víða höfðu allt fi'á árinu 1948 barizt drengi- lega við hlið annarra and- stæðinga kommúnista, voru nú allt í einu skyldaðir til þess að verða samherjar þeirra. Svo dýru verði var vináttan milli þessara fáu for ingja keypt, og um Alþýðu- flokkinn varðaði þá a. m. k. ekkert. Ég vildi nú varpa fram þeirri spurningu til Framsókn armanna úti um land, hvort þessi rá'ðstöfun hafi verið gei-ð með þeirra samþykki? Af ágætri fyrri reynslu leyfi ég mér að efast um, að svo hafi verið. Áður hefur verið gert grein fyrir sams konar viðskiptum þessara sömu for- ingja í öðrum málum, meðan á þessu stjórnarsamstarfi stóð.— Allt þetta sannar, að sameiginlega var gerð ítrek- uð tilraun af .þessum aðilum, ■ 40. árg. — Föstudaguy 15. maí 1959 — 106. fbl. til þess að eyða áhrifum Al- þýðuflokksins, en neyða hann í þess stað inn á fyrirfram gert samkomulag' kommún- ista og þeirra í forystu Fram- sóknarmanna, er þessari stefnu réðu. ÍC EF ÞAÐ HEFÐI VERIÐ SAMVINNUHREYF- INGIN. Hefðu Framsóknarmenn setið aðgerðarlausir í þessari aðstöðu Alþýðuflokksins, ef hann hefði beitt sér fyrir allra flokka samstöðu, til þess að eyða áhrifum Framsóknar- manna innan samvinnuhreyf- ingarinnar? Nei, ég veit, að þeir hefðu ekki þolað slík vinnubrögð af samstarfs- flokki. — Ekki verður þessi afstaða heldur talin skynsam leg, með tilliti til þess að ná samkomulagi um önnur mál innan sjálfs stjórnarliðsins. Sem forystuflokkur í fyrr- verandi hæstv. ríkisstjórn, þá er rétt að viðurkenna það, að Framsóknarflokkurinn átti nokkuð erfitt að því er varðar afstöðuna til þessara mála, það afsakar þó ekki þá afstöðu.sem forystumenn hans hér tóku. Hyggilegra hefði jafnvel verið að láta þessa baráttu samstarfsflokkanna afskiptalausa, — en þar mátti undirlægjuháttur nokkurra foringja flokksins við komm- únista- sín meira, en komm- únistar höfðu gert háværar kröfur um þennan stuðning, og höfðu í hótunum, ef ekki yrði látið að vilja þeirra, —• og þessir fáu foringjar Fram- sóknarflokksins létu undan. Ég sagði, að þessi afstaða flokksforingja Framsóknar- flokksins hefði ekki verið skynsamleg með tilliti til sam komulags um * önnur mál í stjórnarsamstarfinu. Reynsl- an af þessari stefnu liggur nú einnig fyrir. Af þessu sífellda dekri urðu kommúnistar eins og þrjózku- fullir unglingar, sem neita að gera nema það, sem þeim gott þykir, hvað sem staðreyndirn ar annars segja. Hörð og ó- vægin deila stóð um margra mánaða skeið milli hæstv. fyrrv. fjármálaráðherra og hæstv. fyrrverandi viðskipta- málaráðherra um það, hvað raunverulega þyrfti af fé til þess að leysa þá vanda efna- hagsmálanna. Og alþingi sat auðum höndum þangað til í byrjun júní. — Þessi deila ráðherranna mun einnig' verða, þegar yfir söguna er litið, einn af veigameiri þátt- um þess, að upp úr samstarf- inu slitnaði. í veðreiðakeppni kemur það stundum fyrir, að ekki e® veðjað á réttan hest. Þessu samstarfi lauk svc með því, áð nú saka Fram- sóknarmenn kommúnista uxiffl að hafa klofið stjórnina og öfugt. Klögumálin í þeim he? búðum ganga nú á vixl. I ic DÝRTÍÐ VERST FYRIR LÁGLAUNADA. } HVar sem Alþýðuflokks- menn hafa látið til sín heyr* um lausn efnahagsmála, Þi hafa þeir skýrt og skorinorS lýst því yfir, að þeir teldu, að baráttan gegn vaxandi verðbólgu og dýrtíð, ætti a9 sitja í fyrirrúmi við afgreiðslia slíkra mála. Þessa skoðuil okkar höfum við rökstutt meS þeim augljósu staðreyndum, að hin óhugnanlega verð- bólguþróun og sífellt aukin dýrtíð kæmu verst niður i þeim, sem minnst hafa laun- in og mest öryggisleysið. Eig undanlátssemin við þennan þjóðarvoða á UndanförnUm árum, hefur sífellt fært al* þýðustéttum landsins auknaE hættur þessara meinsemda og beina kjararýrnuh. Þegar minnihlútastjórn Al« þýðuflokksins hófst handa um lausn þessara mála viS valdatöku sína í desemberlok s. 1. var Ijóst, að lengur máttl ekki ganga framhiá beim staS reyndum er við blöstu, un| hinn öra vöxt framfærsluvísl- tölunnar. Ranhsókn þessara mála lfeiddi í Ijós, áð ef ekk- ert hefði verið að gert tif þess að stöðva þessa óheillá- þróun og koma til móts vi$ útflutningsatvinhuvegina, þannig að flotinn færi af stað9 sem er óvéfengjanlega undiiv staða alls annars í þjóðarbú« skapnum, hefði framfærslu- vísitalan verið komin upp I 270 stig 1. nóvember í haust, og kaupgreiðsluvísitalan upp í 253 stig, eða hækkun um 25% samkvæmt þágildandl vísitölugrundvelli. — Hér et óþarft að eyða tíma til þess a® draga upp mynd af því á- standi, sem ríkt hefði í land- inu, ef sú þróun hefði verifS látin eiga sér stað. Þamxig hlöstu staðreynd- irnar við, þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum. Strax, þegar færustu sér- fræðingar höfðu gert hráða- hirgðaathugun hessara mála, eða nánar tiltekin um ára- mótin, skýrði hæstv. forsæt- isráðherra, Emil Jónsson, þjóðinni skýrt og glögglega frá, hvernig málum væii komið. Eftir þessari ræðuí forsætisráðherra var tekið úm land allt, og sérstaklegá rómað, hve hreinskilnislegá Framlhald á 7. síðn. h *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.