Alþýðublaðið - 16.05.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Síða 11
Messor Dómkirkjan: Hvítasunmi-dag- ur: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Óskar J. Þork&sson. Síð- degismessa k’i p. Sr. Jón \ Auðuns. Annan hvíitasunnu i dag: Messa kl. 11 árdiegis. Sr. Jón Auðuns. Engin síS- degismessa. Neskirkja: Messa báða hvíta- sunnudagana kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Hvátasunnu dagur: Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Síðdegis- messa kl. 5. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Annar í hvíta- sunnu: Messa kl. 11. Sr. Sig urjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl- 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Hvíta- sunnudagur. Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2. Annar í hvítasunnu: Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2. Sr. Gunn- ar Árnason. Laugarneskirkja: Hvítasunnu dagur: Méssa kl. 2,30. Séra Garðar Svavarsson. Annar hvítasunnudagur: Messa kl, 11 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Háteigsprestakall: Hvíta- sunnudagur: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Séra Jón ÞorvarSsson. Elliheimilið: Hvítasunnudag- ur: Guðsþjónustá kl. 10 ár- degis. Séra Bragi Friðriks- son. Annar hvítasunnudag-' ur kl. 10 árd. Heimilisprest- urinn. Kirkjá Óháða safnaðarins: , Hvítasunnudagur: Hátíða- messa kl. 5. Annar hvíta- sunnudagur: Fólki gefst kostur á að skoða hina ný- vígðu kirkju kl. 4—6 síð- degis. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: Ilvíta- sunnudagur: Lágmessa kl, 8.30 árd. Biskupsmessa kl. 10 árd. Annar hvítasunnu- dagur: Lágmesa kl. 8.30 ár- degis. Hámeisa kl. 10 árd. Hafnarf jarðarkirkja: Messa á hvítasunnudag kl. 10 f. h. (Ath. messutÍTýann.) — Bessastaðir: MessV á hvíta- sunnudag kl. 2 e. h. Ferm- ing. Kálfatjörn: Messa ann- an hvítasunnudag kl. 2 e. h. Ferming. Séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan í Ilafn&rfirði: —• Messa kl. 2 e. h. Ferm\ig- arbörn fró því í vor óskast til viðtals eftir messu. Séra Kristinn Stefánsson. Leiðrétting. Vegna mistaka birtist grein : um SVFR 20 ára í blaðinu í gær, en átti ekki að birtast | fyrr en, í dag. Félagið er 20 1 ára á mor/rjn, eins og raunar | kom skýrt fram í greininni. 1 hegna þeim, sem gera rangt!, Stundum óska ég, aö ég væri ekki munkur, svo ég gæti gert slíkt hið saima!“ „Við mundum elta þig uppi °g teygj a úr reipi með .þunga þínum“, sagði Gonzales liðs- foringi. „Það gæti verið að hanis háigöfgi liti þig hýrari auga, ef þú hjálpaðr hermönn umi hans“. „Ég hjálpa ekki börnum djöfulsins", sagði munLkurinn. „Ha! Nú ert þú reiður og það er gegn hoðorði þínu. Á ekki kuflum klæddur munkur að taka við því sem að 'honu'm er rétt og Þakka fyrir, þó hon um svelgist á þakklætinu? Svaraðu miér, reiði maður?“ „Þér vitið jafn mikið um skyldur og regluboð munka og hestur yðar“. „Ég ríð göfugum hesti, gáf- aðri skepnui. Hann kemur þeg- ar ég kalla og hleypur þegar ég skipa. ^Níddu hann ekki mieðan, þú hefur ekki riðið honum. Ha! Þetta var ágætt hjá mér!“ „Fífl!“ „Kjöitkássa og geitarmjólk11, sagði Gonzales liðsforingi. 34. Hermennirnir tveir komu aftur inn í herbergið. Þeir til- kynntu að þeir hefðu leitað vel, en ekkert fundið nema þjóna, bróður Felipe, sem voru allir of hræddir til að ljúga og sem höfðu sagt að þeir hefðu engan séð, sem ekki átti þar heimia. „Ha! Vel falin,“ sagði Gonz ales. „Munkur, hvað er í þessu horni?“ „Húðir“, svaraði bróðir Feli pe. _ „Ég hef litið á þær við og' við. Kaupmiaðurinn fró Sen Gabriel hlýtur að hafa haft. á réttu að standa, þegar hann sagðii að húðdrnar, sem hann keypti af þér væru illa verk- aðar. Eru,þessar vel sútaðar?“ „Það held ég“. „Hví hreyfðust þær?“ spurði Gonzales liðsforingi. „Ég-'foef þrisva-r séð þær Ihreyfast. —• Hermenn, leitið þar.“ Bróðir Felipe stökk á fæt- ur. „Nú er nóg komið,“ kallaði hann. „Þið hafði leitað og ekk ert fundið! Leitið í útihúsun- urn og farið! Leyfið mér að ráða yfir mánu heimili. Þið hafið ónáðað mdg nóg“. „Sverð þú munkur, að ekk- ert lifandi sé falið þarna?“ Bróðir Felipe hikaði og Gonzales liðs'foringi glotti. „Þorirðu ekki að sverja, — eh?“ spurði liðsforinginn. ,‘,Ég bjóst við því að þú myndir hika, munkur. Hjermienn, rann sakið húðirnar!" Mennirnir tveir gengu að horninu. En. þeir voru ekki komnir iþangað þegair Seno- rita Lolita Pulido stökk fram og snérist gegn þeirn. • , „Ha! Þá er hún fundiu!“ -# kallaði Gonziales liðsforingi. „Hér er pakkinn, sem Senor Zorro bað munkinn um að geymia! Allra fallegasti pakki! Hún fer aftur í fangelsið og fær enn mieiri dóm fyrir flótt- ann!“ En það rann Pulido-blóð' í æðurn senorítuninar og Gonzal es hafði ekki tekið það með í reikningipi. Senoritan gekk að endanum á húðarhlaðanum svo Ijósið af kertunum skein be.int á hana. • \ „Augnaíblik, senores“, sagði hún. Hún tók hendina, sem verið ihafðí fyrir aftan bak og hélt á löngum beittum hnífi eins og fl'áningarmenn nota. Hún setti hnífsoddinn við brjóstið og leit djarflega á þá. „Senorita Lolita PuMdb fer hvorki nú né nokkurn. tíma í fangelsi, senores“, sagði hún. „Fremur vill hún stinga þess- um hníf á kaf í brjóst sér og deyja eins og sæmir konu af góðumi ættum. Ef hans hágöfgi vill fá dauðan fanga, getur hann fengið hann“. Gonzales liðsiforingi stundi af gremju. Hann efaðist ekki um að senioritan framfcvæmdi hótun sína, ef mennirnir 41 eftir Johnston McCulley rcyndu að handtaka hana. Og þó hann hefði ekki hikað við að skipa fyrir um'handtöku á venjulegum fanga hikaði bann við að gera það saœa við seno- rituna. Senorita Pulido var dóttur dons og það gæti orðið slæmt fyrir landsstjórann ef hún fremdi sj'álfsmorð. Það gæti orðið neistinn, sem kveikti í púðurtuninunni. „Senorita. sá, sem tekur líf sitt er glataður að eiMfu“, — sagði liðsforinginn. „Spyrjið nmnkinn, hvort það sé ekki svo. Þér eruð aðeins handtek- in, ekki dæmd Og fundin sek. Ef þér eruð saklaus verður yður án efa sleppt!“ „Það er enginn tími til að halda lygai'æður, senor“, svar aði stúlkan. „Ég skil alltof vel — hivað er að ske. Ég sagði að ég færi ekki í fengelsið og ég mteina það. Gangið nær og ég dtrep mig!“ „Senorita —“ sagði bróðir Felipe. „Þér getið ekki komið í veg fyrir það góði, munkur“, svar- aði hún. „Ég hef ennþá mitt stolt, svo er dýrðlingunum fyr ir að þakka. Hans hátign fær aðeins skrokkinn á mér, ef hann fær eitthvað“. „Þetta er þokkalegt!" sagði Gonzales liðsforingi. „Það er iþá ekkert fyrir okkur að gera 'nema f ara og veita senoritunni frelsi“. „Ó, nei, senor", kallaði tón. ,,Þér eruð kænn, en ekki nægi iega kænn. Þér mynduð fara iOg láta hermenn yðar vakta húsið? Þér mynduð báða eftir hentugu tækifæri og taka mig þá“. 'Gönzales urraði, því það hafði einmitt verið ætlun hans, og stúlkan hafði vitað það. „Ég fer“, sagði hún. „Gang- ið aiftur á bak, senores 'standið við vegginn. það strax eða ég sting mig á hol“. Þeir gátu ekki annað en hlýtt. Hermennirnir litu á 'liðsforingjann til að fá skipan- ir og liðsforinginn þorði ekki að hætta á að senoritan drœpi sig, því hann vissi að Þá vofði yfir honum reiði landsstjór- ans, sem mundi segja að hon- um 'hefði mistekizt. Kannski var betra, að leyfa 'stúlkunni að fara. Það var hægt að taka hana seinna, því ekki gat hún flúið her- mennina. Hún horfði á þá og þaut yfir herbergið. Hún 'hélt hnífnum við brjóst sér. „Bróðir Felipe, viljið þér kom,a með mér?“ spurði hún. „Þeir hegna yður ef þér eruð eftir“, „Samt 'verð ég að vera, seno- rita. Ég get ekki flúið. Dýrl- ingarnir verndi yðui’!“ Hún leit einu sinni enn á Gonzales og hermennina. „Ég fer út um dyrnar“, — sagði hún. „Þið verðið hér, — Ég veit, áð það eru hermenn úti og þeir reyna að handsama mdg. Ég, segi þeim, að ég hafi . leyfi yðar til að fara. Ef þeir spyrja yður, þá segið að svo sé“. „Og hvað ef ég geri það ekki?“ „Þá nota ég hnífinn sen- or“. Hún opnaði dyrnar, sneri höfðinu oa leit út. „Ég vona að hestur yðar sé góður, senor, því ég ætla að nota hann,“ sagði bún liðs- foringjanum. Hún þaut gegnumi dyrnar og skellti þeim á eftir sér. „Eltið hana“, kaflaði Gon- zales. „Ég leit í augun á henni! hún þorir ekki að nota hníf- inn!“ Hann hentist yfir herbergið os hermennirnir á eftir. En bróðir Felipe hafði verið nægi lega lengi aðgerðarlaus. Hann tók rtil starfa. Hann hugsaði ekki um afleiðingarnar. Hann rétti út annan fótimi og brá Gonzales liðsforingja. Her- mennirnir féllu um bann og og lágu í einni hrúgu á gólf- inu. Bróðir Felipe hafði útvegað henni dáiítinn frest og það var nóg. Því senoritan hafði hlaupið að hestinum og hent sér i hnakkinn. Hún gat riðið eins og innfæddur miaður. — Litlir fætur hennar náðu ekki hálfa leiðina í ístaðið en hún hugsaði ekki unn það. Hún sneri höfði hestsins og sparkaði, í síður hans meðan hermennirnir þustu að hinum miegin frá húsinu. •— Hún beygði sig fram yfir makka hestsins og reið af stað. Bölvandi liðsforinginn stóð á svölunum og skipaði mönn- um sínum að fara á bak og elta hana. Tunglið var bak við skýjabakka. Þeix vissu ekki í hvaða átt senoritan fór nema með Því að hlusta eftir hófa- dyninumi. Og þeir urðu að neffla staðar tii að gera það — og ef þeir náimu staðar misstu þeir tíma og fjarlægð- in jókst. 35. Senor Zorro stóð eins og stytta í kofa Indíánans, hann hélt með annarri hendinni um flipa hestsins. Indíáninn kraup við hlið hans. Þeir heyrðu hófatak frá þjóðveginum. SVo fór eltinga- leikurinn framhjá, mennirniv kölluðu hver til annars og bölvuðu dimmunni og fórw niður í dalinn. Senor Zorro opnaði dyrnar og leit út, hlustaði augnablik og leiddi svo hestinn út. Hann rétti innfædda manninum pen ing. „Ekki frá yður, senor“, sagði innfæddi nnaðurinn. „Taktu við honum. Þú þarft að nota hann en ég ekki“, —< S'agði stigamaðurinn. Hann henti sér á bak og beindi hestinum upp bratta Shæðina fyrir ofan kofann — Skepnan hafði ekki hátt með- an hún klifraöi upp brattamn. Senor Zorro fór niður í lægð- ina hinumi megin og kom á mjóán stíg, sem hann reið hratt eftir og stoppaði hestinn við o2 við til að hlusta eftir hljóði frá Öðrum riddurum, sem væru á næstu grösumi. Hamn fór í áttima til Reina de Los Angeles, en hann var ekkert að flýta sér til virkis- ins. Senor Zorro hafði annað í huga þessa nótt og það var verk, sem varð að vinna á á- kveðnum tímia og undir á- kveðnum kringumstæðum'. Tveim tímur s,einna kom hann að bæðinni fyrir ofan borgina. Hann sat um stund kyrr á hestinum og horfði yf- ir staðinn. Tunglið hvarf af og tii og þegar Það sást gat hann séð torgið. Hann sá enga hermenn og heyrði ekkert til þeirra og því ályktaði hann að þeir væru enn að elta hanin og að þeir, sem voru sendir að elta Don Carlos og Donu Catalinu væru ekki enn komnír. Það var Ijós á kráinni og í virkinu og í hús- inu, semhans hágöfgi dValdi f. Senor Zorr.o beið unz alls- staðar var dimmt og þá hvatti Alþýðublaðið — 16. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.