Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 11
fiugvetorsiar; Flugfélag' fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo, Kaupm.h. og Hamborgar kl. 10.00 í dag. Vsentanleg aftur til Rvk kl. 16.50 á morgun Gullíaxi fer tii Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrarmálið. — Innan- landsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, — Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða og V estmannaeyj a. Loftleiðir h.f.: Leiguflléu arssonjCgv fLr Leiguflugvél Loftleiða kom kl. 19.00 frá London og Glas- gow, fór áleiðis til New York kl. 22.30. Hekla er væntarileg um hádegi frá New Yorlc fer eftir skamma viðdvöl til Am- sterdam og Luxemburg. — Edda er væntanleg kl. 21.00 frá Stafangri, Oslo, fer áleiðis til New York kl. 22.30. Skipint Skipaúígerð ríkisins: Hekla kom til Rvk í gser frá Vestfjörðum. E'sja er á Austfjörðúm á norðurleið. —. Herðubreið fer frá Rvk kl. 18 í dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk í kvöld frá Breiðafjarðarhöfnum — Þyrill fór frá Frederikstad 19. ]p. m. áleiðís til Rvk. Eimskip/.félag Islands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 21.5. til aGutaborgar, Helsingborg, Ystad, Riga, Kotka og Len- ingrad. Fjallfoss fór frá Reyð arfirði 21.5. til Hamborgar, Rostock, Ventspils, Helsing- fors og Gdynia. Goðafoss fór frá New Yoi'k 21.5. til Rvk. Gullfoss fer frá Leith kl. 12 á morgun 23.5. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá New York ca. 30.5. til Rvk. Reykjafoss fór frá Húsavík 21.5. til Beífast, — Dublin, Avonmouth, Landan og Hamborgfir. Selfoss fer frá Álaborg 22.5. til Gautaborgar Hamborgar og Rvk. Trölla- foss ko mtil Hull 22.5. fer þaðan 25.5. til Rvk. Tungu- foss fer frá Rvk annað kvöld 23.S til ísafjarðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Dalvíkur, Svalbarðseyrar, Ákureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Leningrad. Arnárfell átti að fara í gær frá Hull til Rotterdam. Jök- ulfell er í Leningrad. Dísar- fell er í Vestmannaeyjum. — Litlafell losar á Eyjafjarðar- höfnum. Helgafell fór 19. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Leningrad Hamrafell fór 21. þ. m. frá Rvk áleiðis til Batr um. Petpr Sweden Vsstar timbur í ICotka til íslands. ★ ALLIR þeir, sem tekið liafa að sér söímrn muaa á lilutaveltuna eru áminntir um að skiía þeim á skrif- stofu flokksins strax í dag og’ láta l»að ekki dragast. Ennfremur eru allir þeir, sem Ixafa hugsað sér að gefa muni á hluíaveltima, beðnir að afhenda þá í dag á flokksskrifsíofuna. Sím- ar þar eru 15020 og 16724: verða munirnir sóttir ef þess er óskað. „Hans hágöfgi bað mig að segja að þetta væri síðasta tækifærið og boðð yrði ekks endurtekið.“ „Það væri viturlegt af hans hágöfgi að eyða ekki tíma í að endurtaka það. — Hann er feitur og andstuttur og á lerfitt txm mál.“ „Hvað hafið þér fram með mótspyrnu nema dauðann?" spurði Goszales. „Hve lengi haldið þér að þér getið barizt við tuttugu og fimm menn?“ „Það hefur skeð fyrr, há- „Við getum forotið dyrnar vaðaseg,gur.“ og tekið yður.“ „Eftir að nokkrir ykkar liggja dauðir á gólfinu/1 sagði Senor Zorro íhugúll. „Hver kemur fyrstur inn um dyrnar, liðsforingi?11 „í síðasta skipti —“ „Komið og drekkið ’úr vínkrús með mér,“ sagði stigamaðurinn hlæjandi. „Kjötkássa og geitar- mjólk!“ bölvaði Gonzales liðsforingi. Það heyrðist ekkert f dá- lítinn tíma og Senor Zorro, sem leit varlega út um gltilf- ann til að fá ekki kúlu í sig, sá að Iandsstjórinn var að ráðgast við liðsforingj ann og yfirmann lífvarðarins. Ráðstefnan var á :enda og Senor Zorro þaut frá glugg- anum. Um leið hófst árásin á dyrnar. Þeir börðu á hurð- nia með þungum bjálkum og reyndu að brjóta 'hana nið- Senor Zorro stóð í miðju her berginu og beindi bssu sinni að dyrunum og þegar kúlan klauf viðinn og einhver fyrir utan æpti af sársauka, þaut hann að borðinu og hlóð byssuna á ný. Svo flýtti hann sér til dyra og leit á kúlu- gatið. Plankinn var klofinn og það var stór sprunga. —• Senor Zorro setti sverðsödd- inn í rifuna og beið. Aftur lentu þungir bjálk- arnir á dyrunum og nokkrir hermenn hentu sér á þá af öllum þunga. Sverð Senor Zorros þaut út um rifuna eins og elding og kom rautt til baka og aftur heyrðist sársaukakvein fyrir utan. Og nú hófst kúluregn inn....-trm dyrnar, en Senor Zorro hló og stökk undan. „Vel gert, senor!“ kallacjj senor'/i Lolita. „Við skulum merkja nokkra hundana, áður erí þeir 'gera út af við okkur,“ svaraði hann. „Eg vildi ég gæti aðstoðað þig, senor.“ ,jÞér getið það, senoriita. Það er ást þín. sem fyllir miff þori.“ „Ef ég gæti beitt sverði“. „A, senoriia. það er karl- mannsverk. Bið þú að allt gangi vel.“ „g að síðustu senor, ef við sjáum að engin von jer eftm — má ég þá sjá andlit þit.t?“ „Eg svier það senorita og finn arma mína UJanlykja þig og varir mínar á þínum. Dauðinn verður þá ekki jafn bitur.“ , i Það var enn hafin árás á dyrnra. Byssukúlur komu reglulega f gegn og einnig inn vy opinn gluggann og Senor Zo-rro gat ekkert g;jrt nema staðið í miðju herbergr inu r>5 haldið’ á brugðnu sverði Hann lofaði sjálfunj sér að það yrðu fjörugar fimm mínútur eftir að þeir brytu niður hurðina. Hurðin var farin að láta undan. Senoritan kóhí til hans og þrýsti sér að honum, tárin runnu ;niður kinnar hennar. „Þú manst?“ spurði hún. „Eg man, senorita.“ „Rétt áður en Iþeir brjóta niður hurðina, senor. Taktu mig í fangið og leyf mér að sjá nadlit þitt og kysstu mig. Þá get. ég einnig dáið.“ „Þú verður að lifa.“ — „Ekki til að láta senda mig í fangelsið, senor. Og hvað væri lífið án þín? „Don Diego.“ „Eg hugsa aðeins um þig, senor. Pulido veit hvernig á að deyja með sæmd. Og það má vera, að dauði minn fái menn til a ðskalja afbrot landsstjórans. Þá er eitthvað unnið.“ Aftur buldu bjálkarnir á hurðinni. Þau heyrðu að eftir Johnston McCulley hans hágöfgi kallaði örvun- arorð til hemjannanna, Reyrðu ópdn í ilndíánunum og Gonzales liðsforingja ikalla fyrirskipanir sínar hárri röddu. Senor Zei^ro liraíaði sér að glugganum og hætti á að senda kúlu út. Hgnn sá að •margfir h’ermenn höfðu dregið sverð sín úr slíðrum og voru viðbúnir að ráðast gegn honum um leið og dyrnar brotnuðu. Þeir mundu ná honum, en hann skyldi hafa nokkra undir fyrst! Aftur buldi í hurð- inni. „Endinn er að koma, sen- or,“ hvíslaði stúlkan. „Eg veit það, senorita.11 „Eg vildi gæfan hefði ver- ið okkur hliðholl, senor. en ég dey glöð, því ég veit hvað ástin er. Nú — senor, andlit þitt og varir. Hurðin — er að brotna.“ Hún hætti að gráta og lyfti andlitinu hugrökk. Sen- or Zorro andýarpaöi og fálmaði með annarri hiend- inni í grímuna. En snögglega lieyrðist mikil háreisti fyrir utan, það var hætt að berja á dyrnar og þau heyrðu há- værar raddir, sem ekki höfðu heyrzt fyrr. Senor Zorro sleppti grím- unni og þaut að glugganum. 38. Tuttugu og þrír riddarar riðu inn á torgið. Hestar þeirra voru glæsilegar skepn- ur, hnakkar þeirra og beizli voru ríkulega lögð silfri og gulli kápur þeirra voru úr bezta efni og þeir höfðu jfjaðrahatta á hclfðinu, eins og þ#tta væri fatasýning og þeir vidu að aUir sæu þá. Hver einstakur sat beinn og hreykinn í hnakknum með sverð við hlið og hjöltun á þeim voru gimsteinum skreytt, bæði nothæf og skrautleg, Þeir brokkuðu að kránni, milli dyranna og hermann- anna, sem höfðu barið á þær og landsstjórans og borgar- anna og þar snéru þeir við og létu hestana standa hlið við hlið, andspænis hans há- göfgi. „Bíðið! Það ler betri leið til!“ kallaði fyrirliði þeirra. „Ha!“ skrækt andsstjór- inn. „Eg skil. Hér eru allir ungu mennirnir göfugustu fjöldskyldnanna í suðrinu. Þeir hafa komið til að sýna tryggð sína og trúnað með að handsama Bölvun Capis- trano. Eg þakka ykkur, ca- balleros. En ég óska ekki að neinn ykkar falli fyrir þess- um náunga. Hann er ekki þess virði, að sverð ykkar snerti hann, senoúes. Ríðið til hliðað og aukið á afl hinna með návist ykkar og látið hermenn mína vinna á þorp- aranum. Eg þakka ykkur aftur fyrir þennan vott trún- aðar ykkar við mig, fyrir að sýna að þið fylgið lögum og rétti og með allri sinni þýð- ingu, framkvæmd réttlætis- ins.“ „Frið!“ kallaði fyrirliðinn. „Yðar háaöfgi, við erum full- trúar valdsins hér á slóðum, er ekki svo?“ „Það eruð bið. caballeros,“ sagði landsstjórinn. „Fjölskyidur okkar ráða því, hver ríkia skal og hvaða lög eru talin rétt, er tekki svo?“ „Þær ráða miklu,“ sagði landsstjórinn. „Þér vilduð ekki vera einn gegn okkur?“ „Alls ekki,“ kallaði lands- stjórinn. „En ég bið ykkur, leyfið hermönnunum að hand sama manninn. Það er ekki sæmandi að caballero særist eða deyi af svierði hans.“ „Það er slæmt að þér skul- uð ekki skilja okkur.“ „Skilja?“ kallaði lands- stjórinn spyrjandi og leit á riddarana. „Við höfum ákyeðið okk- ur, hágöfgi. Við vitum um styrkleika okkar og vald það er margt, sem við höfum á- kveðið. Það hefur margt gerzt, sem við getum lekki samþykkt. „Munkarnir í trúhoðun- um hafa verið sviknir af liðs foringjum yðar. Það hefur verið komið verr fram við innfædda menn en liunda. Jafnvel menn af göfugum ættum hafa verið rædir ölltu sínu vegna þess að þ&ir hafa verið rændir öllu sínu vegna þess að þeir hafa ekki verið vniir valdhafans.“ „Caballeros.“ „Þögn, hágöfgi. unz ég hef lokið máli mínu. Það vaxð að binda enda á þessar ofsóknir, þegar Hidalgo og kona hans og dóttur voru handtek- in og varpað í fangelsi að yðar skipun. Slikt er ekki hægt að þola, hágöfgi og því höfum við safnast saman og mætt hér. Við tilkynnum að þða vorum v.ið, sem fórum með Senor Zorro tii innrásar í fangelsið og björguðum föngunum, að við fluttum Don Carlos og Donu Cata- linu á öruggan stað og vxð höfum lagt heiður okkar að veði fyrir öryggi þeirra.“ „Eg vildi aðeins segja.“ „Þögn, xxnz ég hef lokið máli mínu! Við stöndum saman og fjölskyldur okkar með okkur. Skipið hermöan- um yðar að berjast við okk- ur, ef þér þorið. Hver einasti aðalsmaður meðfram öllu E1 Camino Roal myndi þyrpast til að verja okkur, myndi setja yður af, myndí lítil- lækka yður. Við bíðum svars yðar, hágöfgi.“ „Hvað — hvað viljði þið?" stundi landsstjórinn. „Fyrst að vel sé séð fyrir Don Carlos . og fjölskyldui hans, Þau fara ekki í fang- elsi. Ef þér þorið að ákæra þau um landráð, megifo þér' vera vissir xxni að við verð- um við réttarhöldin og sjá- um um þá, sem bera falskan vitnisburð og hvern þann dómara, sem ekki dæmir rétt. Við erum ákveðnir, há- göfgi“. „Það má vel vera að ég hafi veri ðheldur fljótfær“, sagði landsstjórinn. „En það var logið að mér. Ég uppfylli ósk ykkar. Víkið nú til hliðar, caballeros, meðan menn mín- ir vinna á þorparanum á kránni“. „Þið höfum ekki lckið máii okkar“, sagði fyriiiiðinn. „Við höfum ýmislegt að segja við- víkjandi Senor Zorro. Hvað er það — í raun og veru — sem hann hefur gert, hágöfgi? Er hann sekur um landráð? Hann hefur engan mann rænt nema þann, sem rændi varn- CopyriQk* P. I. 8. 8cx 6 Copentxogon fgBjáÍiáÍIÍIS vil bara segja þér það, að ég ev búin að henda áburðinum út og nú skal kaktusinn fara sömu leið“. Alþýðublaðið — 23. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.