Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 12
s Á SAMEIG'INŒGUM FUNDI AlíþýSuflo kksfélaganna i Reykjavlk i gærkvöldi var listi Mjíýðuflokksins í Reykjavok Við alþingiskosningarnar 28. júní n. íc. samþykktur. Var tillaga Fiilltrúaráðs AlþýðuflekSiSÍns í Reykjavík samþykkt óbreytt. Eftir fund flokksfélaganna fór Jíatinn til síðari umræðu í fulltrúaráðinu eins og lög gera ráð fyrir og var listinn þar endan- le»a samþykktur. •íiistinn fer hér á eftir: j 1. Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra. . 2. Eggert G. Þorsteinsson, : múrari, varaforseti Alþýðu- sambands Islands. S. Sigurður Ingimundarson, ‘ efnafræðingur, foranaður < Bandalags starfsmanna rik- is og foæja. í. Katrín Smári, húsfreyja. 5. Garðar Jónsson, verkstjóri, foi’maður S j ómannaícSags IReykavíkur.. 6. Ingini|undii]r .Erlendsson, iðnverkamaðut’, varaform. Iðju. T. Sverrir Þorfojörnssom, for- stjóri Tryggingastofmunar TÍkisins. f. Ellert Ág. Magnússon, prent ari, formaður Hins ísl. prent arafélags. S. Jón Hjálmarsson, verkam. 10. Baldur Eyþórsson, prent- ismiðjustjóri, form. Fél. ísl, prentsmiðjueigenda. lf. Guðbjörg Brynjólfsdóitir, ’ iliúsfreyja. 12. Kári Ingvarsson, tréssniður, varaformaður Trésmiðafél. TReykavíkur. 1S. Hjalti Gunnlaugsson, foáts- maður. 1Æ. Halldór Halldórsson, próf- essor. K. IBj<vn Pálsson, fíugmaður. '15. Jóhanna Egilsdóttir, hús- iíreyja, fonnaður Verka- kvennafélagsins Framsókn- ar. Gylfi Þ. Gíslason Garðar Jónsson Eggert G. Þorsteinsson Ingimundur Erlendsson Sigurður Ingimundarson 'Sverrir Þorbjörnsson Katrín Smári Ellert Ág. Magnússon Kári Ingvarsson Jóhanna Egilsdóttir Baldur Eyþórsson Guðbjörg Brynjýlfsdóttir Halldór Haildórsson Björn Pálsson PÍANÓLEIKARINN Eoss Pratt mun leika með hljóm- sveit Ríkisútvarpsins annað kvaM kl. 8,40. Tónleikarnir verSa í hátíðasal háskólans, stjérinandi er Hans Amtolitsch. ASgangur er öllum heimill ó- keypis. Á efnisskránni eru tvö verk: Miíitá-Sinfónía Haydn's, sem leikin er í tilefni þess að 31. þ. ati. ei’u liðin 150 ár fr;» dauða tQiiskáldáins, og' píanókóhsert í k-dúr nr. K450 eftir Mozart. TfM PÍANÓLEIKARANN, Ross Pratt fæddist í Winni- peg f Kanada óg hóf þar nám gitt, en síðar stundaði hanm nám viS Royal Academy óf JÆusic-í-- London hjá Harold Grákton. Síðasta ár sitt þar Hkom hann fyrst fram opinber- dega-Qg-hlaut mjög góða dóma fyrir ieik sinn. Ross ozr haldið tónleika 'Jönd, m. a. í Kanada og Banda- .ríkjunum, Mexíkó og Ástralíu. .ffann'hefur oft leikið í brezka útVarpiS og nú í marz lék hann í sjónvarpi BBC. Einnig hefur Mann leikið með Royal Phil- iharmonie og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna undir stjórn Sir Malcolm Sargent. Hjalti Gunnlaugsson Jón Hjálmarsson s.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.