Alþýðublaðið - 16.06.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 16.06.1959, Side 12
 FUJ í Kefla FELAG ungra jafnaðar- manna í Keflavík er 10 ára í dag. Var félagið stofnað af 83 æskumönnum 16. júní 1949 og fyrsti formaður þess kjörinn Kristinn Pétursson. Félagið minnist afmælis síns með samkomu í veitingahús- inu Vík í kvöld og hefst hún kl. 9. Þar flytja ávörp Guð- mundur í. Guðmundsson, utan- ríkisráðherra, og Karl Steinar Guðnason, formaður félagsins. Þá skemmtir Flosi Ólafsson leikari með eftirhermum og gamanvísum og loks verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar fást á flokks- skrifstófunni, Hafnargötu 62, sími 123, og í Vík. Marjén Benedikfs- son 75 ára í gær f GÆR átti 75 ára afmæli Marjón Benediktsson, verka- maður, til heimilis að Hverfis- götu 47 í Hafnarfirði. Marjón hefur unnið alla al- genga verkamannavinnu, en þó rriest við útgerðarfyrirtækin í Hafnarfirði. Hann er maður traustúr og vel metinn af sam- börgurum sínum. 40. árg. — Þriðjudagur 16. júní 1959 — 123. tbl. sjálfsmorð Alþýðubandalags Framsókn treystir á Valdimarssyni LÁRUS Valdimarsson, fram ■ bjóðandi Alþýðubandalagsins í : Austur-Húnavatnssýslu, lýsti því yfir á framboðsfundinum í Húnaveri við Bólstaðahlíð áj sunnudaginn, að ekki kæmi til I mála, að sósíalistar brygðust í kjördæmamálinu. Sagði hann, að slíkt væri sama og sjálfs- morð fyrir Alþýðubandalagið og til dæmis þýddi ekkert fýr- ir það að bjóða fram í Austur- Húnavatnssýslu eftir slík svik. Tilefni þessarar yfirlýsingar var það, að Björn Pálsson á Löngumýri, • frambjóðandi Framsóknarflokksins í Austur- Kr. Krisfjánsson h.f. flyfur í 1(2 i FYRIRTÆKIÐ Kr. Krist- jánsson h.f. bauð blaðamönn- um s. 1. laugardag að skoða hin glæsilegu húsakynni er fyrir- tækið liefur tekið til notkunar við Suðurlandsbraut. Að vísu hefur aðeins verið reistur hluti af hinu fyrirhugaða stórhýsi, en þó er mjög rúmgott fyrir starfsemi fyrirtækisins og er hægt að gera við 24 bifreiðar í einu á verkstæðinu. Hjá fyrir- tækinu vinna nú alls um 30 manns. Fyrirtækið Kr. Kristjánsson h.f., var stofnsett 19. júní 1951. Húnavatnssýslu, gaf sterklega í skyn, að kommúnistar myndtt svíkja í kjördæmamálinu. Taldi hann Hannibal Valdi- marsson og Finnboga Rút Valdi marsson hina ágsetustu menn og að sumu leyti betri en ýmsá Framsóknarmenn. Leyndi sér ekki, að Björn batt vonir sínar um svik í kjördæmamálinu viS Hanmbal og Finnboga Rút. Þetta er sér í lagi athyglis- vert vegna þess, að Karl Guð- jónsson gaf til kynna á fundi á Stokkseyri fyrir skömmu, a'&• mjög komi til álita að Alþýðu- bandalagið og Framsóknar- fl'pkkurinn myndi stjórn sam- an, ef flokkarnir fái meirihlutá í kosningunum. Og Hannibal Valdimarsson hefur undanfar- ið hvíslað að Vestfirðingum, að* einmitt þetta sé hugsanlegt, þrátt fyrir kjördæmamálið, ef Alþýðubandalagið verði ekkl fyrir stóráfalli í kosningunum. Tók þá á leigu undir starfsemi sína sem umboð fyrir Ford Motor Company, húsnæði að Laugavegi 168, sem reyndist þó fljótlega of lítið og var tveim árum síðar tekið á leigu sam- liggjandi hús, núnier 170 við Laugaveg, og einnig geymslur undir bifreiðavarahluti á tveim ur stöðum út í bæ. Strax á árinu 1953 hófu for- ráðamenn fyrirtækisins undir- búning við útvegun lóðar og fjárfestingarleyfis til bygging- ar eigín húsnæðis. í apríl 1958 Framihald á 2. síðu. Olíuverzlun ís- lands opnar nýja benzínstöð í DAG opnar Olíuverzlun ís- lands (BP) nýja benzínstöð við gatnamót Suðurlandsbrautar og Álfheima. Athyglisvert við þessa stöð er, hversu innkeyrsl- an liggur vel við umferðinni og bygging hennar öll létt. Þarna verður hægt að af- . Framhald af 12. síðu. FYRSTA framboðsfundin- uin á Austur-Húnavatns- sýslu lauk sögulega. Fram- sóknarmenn undu stórilla hlut sínum á fundinum, en gei-ðu sér Þá hægt um vik, settu nýjan fund að framboðs fundinum loknum og röðuðu sjö talsmönnum sínum á mæl endaskrána. Varð af þessu kurr mikill. Framsóknar- menn vilja ekki aðeins hafa margfaldan atkvæðisrétt um- fram aðra þjóðfélagsþegna. Málfrelsi þeirra er fólgið í því að taía sjö í röð á skrípa- fundi eftir að hafa farið hall- oka í umræðum á jafnréttis- grundvelli. Fundur þessi var haldinn í Húnaveri við Bólstaðahlíð á sunnudag. Ræðuumferðir voru fjórar, og deildu fram- bjóðendur flokkanna allfast. Þótti Framsóknarmönnum hlutur Björns Pálssonar á Löngumýri engan veginn nógu góður á fundinum, en hins vegar voru þeir þar fjöl- mennir, énda hafði drifið að þeim lið úr Skagafirði og a£ Akureyri auk heimaTOanna. Risu þeir upp .Yð framboðs- fundinum loknum og boðuðu til nýs fundar, svo að kjósehd um gæfist kostur á að tala. Kom svo í ljós, er seinni fund urinn hófst, að sjö Framsókns armenn höfðu raðað sér á mælendaskrá, meðan fram- boðsfundurinn stóð enn yfir. Framhald á 2, síðu. Fegurðarsamkeppnin 1959 fór fram í Tívólí sl. sunnudagskvöld. Tíu ungar blómarósir kornu bá fram kjólklæddar til keppni um fegurðardrottningartitilinn og þúsundir komu til þess að horfa á bær. Af þeilm voru fimm valdar til þáttöku í úrslitakeppninni, sem fer fram í kvöld, ef veður leyfir. Koma stúlkurnar bá fram í baðfötum. Nöfn þessara fimm verða ekki birt fyrr en úrslitakeppnin hefst. Nöfn þessara tíu stúlkna eru (talið að ofan) ; Sigríður Jósteinsdóttir, Sigríður Geirsdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Edda Jónsdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Edda Gunnarsdóttir, Sigurbjörg Sveinsdótitir, Ágústa G. Si'gurðardóttir, Ragnheiður Jónasdóttir, Aðalheiður Björnsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.