Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 7
ítil þúfa ■ máltæk- vissulega u af Cat- Philadel- lum. Hún ;n virðist ifa krafta [ stanzaði lúsið, sem í, og bíl- m í veit- dinni til ii. Frúnni bannsett- da þarna ium degi. jónum úr hennar jyrmilega ynd: Hún ; fegursta. Einn daginn, þegar lík- bíllinn stanzaði fyrir utan gluggann hennar á sínum venjulega tíma, — gat hún ekki á sér setið: tók skólp- fötuna, sem stóð á eldhús- gólfinu, opnaði gluggann upp á gátt og hellti úr föt- unni beint yfir höfuðið á bílstjóranum, sem var að stíga út úr vagninum. Bílstjórinn jós skömmurn og formælingum yfir kellu, en lét ekki sitja við það eitt, heldur fór beinustu leið í síma og hringdi á lögregl- una. Þegar lögreglan kom á vettvang, var sú gamla búin að loka vandlega öllum gluggum og hurðum og meira að segja komin með skammbysso! ,,Ég sjsýt, djöflarnir ykkar, ef þið vogið ykkur að brjóta upp hurðina,“ sagði hún. Eftir fjögurra stunda þóf tókst þeim loks að flæma gömlu frú Ranonis út úr íbúð sinni — með táragasi! 5AMTÍN1ÉUR + LEIKKONAN Diana Dors hefur lýst því yf- ir, að hún ætli að hætta að koma fram í kvikmyndum og troða upp yfirleitt og snúa sér í staðinn að verzl- unarviðskipum. Hún segist hafa staðið í þessu leikara- standi síðan hún var 14 ára gömul, og nú sé tími til kominn, að hún fari að njóta ávaxtanna af ágóðan- um. Hún ætlar sem sagt að ávaxta sitt pund. Diana Dors er 27 ára gömul. ☆ HINN dugmikli rúss- neski kvikmyndastjóri Ivan Pyrjev er fyrir skemmstu byrjaður að kvikmynda „Bjartar nætur“ eftir Dostojevsky. Saga þessi hefur hlotið mikla viðurkenningu og verið þýdd á fjölmörg tungumál. Pyrjev hefur áður gert kvikmynd eftir sögu Dosto- jevskys, „Idioten“ — og var sú mynd sýnd hér ekki alls fyrir löngu. ☆ HÖFUNDAR hinnar dæmalaust vinsælu óp- erettu „My fair Lady“, tón- skáldið Frederick Loewe og textahöfundurinn Alan Jay Lerner eru nú lagðir af stað til Suður-Frakklands til þess að geta í ró og næði unnið að næstu óperettu. Ætlunin er að sýna hana á næsta leiktímabili á Broad- way Nafnið er enn óákveð- ið, en efnið fjallar um Art- hur konung og hrausta ridd arann hans. ☆ KRÓKÓÐÍLAR og hval- ir verða allra dýra elzt- ir , SNÁÐINN á mynd- inni er ekki nema átta ára gamall og heitir Björn Árnason, til heimilis að Hólabraut 15 í Hafnarfirði. — Myndin er tekin er hann kom úr sínum fyrsta róðri — og hann virðist sannar- lega vera efnilegur, . sá' litli. FARUK fyrrverandi Egyptálandskonungur er orðinn ríkisborgari í Monaco. i að vera íann veiti em Dekk- þann veg- i í. Hann i hótelsins og sér hvar maðurinn, sem flautaði á gangstéttinni, opn ar bílhurðina fyrir Dekkers hjónunum. Að iþví loknu hefja þau öll þrjú ákafar samræður inni í bílnum. — Skyldi hvergi vera hægt að fá leigubíl á þessum tíma sólarhringsins, hugsar Frans. Nei, svona snemma morguns eru allar götur Lundúnaborgar auðar. Frans heyrir, að dularfulli bíllinn er settur í gang. Án þess að hugsa sig um tvisv- ar hleypur Frans út og stekkur upp á stuðara bif- reiðarinnar. IILKYNNINC Taxtar vörubifreiðastjórafélaganna verða v.egna hækk unar benzínverðs í vor sem hér ségir frá og með deg'-. inum í dag: .. .. . • Tímavinna Dagv. Eftirv. Nætur og helgidv. Fyr'i' 2Vz tonns bifrieiðar 73.51 84.62 95.73 Fyrir 2Vz til 3 tonna hlassþ. 82.35 93.46 104.57 Fyrjr 3 til 3% tonna hlassþ. 91.14 102,25 113,39 Fyrlr 3Vz til 4 tonna hlassþ. 99.94 111,05 122.16 Fyrir 4 til 4Vé tonna hlassþ. 108.73 119.84 130.95 Fyrir 414 til 5 tonna hlassþ. 117.53 128.64 139.75 - Reykjavík, 20. júní 1959. Landssamband vörnbifreiðastjóra. Til sölu er Zephyr Zodiac ‘55 í sérstaklega góðu ásigkomulagi. Bifreiðin er til sýnis á Eiríksgötu 9. Með tilheyrandi vatnslásum og blöndunartækjum. A. Jóhannsson & Smith Brautarholti 4. — Sími 24244. ELGA ^næskur rafsuðuþráður frá 2 til 5 mm. Guðni Jónsson & Co. Sími 11327. ÓLAFUR TÚBALS opnar málverkasýningu í Bogasal þjóðminjasafnsins laugardaginn 20. júní kl. 6 s. d. Hafið þér séð hina stórglæsilegu happdrætt- isbifreið Alþýðuflokksins: Chevrolet 1959. Miðar eru seldír í henni í Austurstrætl bM Alþýð'ublaðið — 20. júní 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.