Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 1
Fregn til Alþýðublaðsins, Siglufirði í gær. BORIZT hafa hingað fregnir nmi það, að fyrsta síldin hafi veiðst fyrir Norðurlandi í sum- ,ar. Er það báturinn Guðmund- Þær norsku í GÆR hófst Norðurlanda- meistaramót í handknattleik kvenna í Þrándheimi. Norður- löndin ölí, að Finnum undan- 'skildum sendu lið á mótið. Isienzku stúlkurnar léku ■’gegn þeim sænsku í gær og sigruðu þær síðarnefndu með 8 mörkumi gegn 3. Gerða Jóns- dóttir skoraði eitt af mörkun- um, eitt var skorað úr víta- kasti, en ekki er vitað hver skor aði það Þriðja. ur frá Sveinseyri, sem fékk 350 tunnur 45 mílur norðvaustur af Horni. Seint í gærkvöldi hafði frétzt um fleiri báta, sem veitt höfðu eitthvað af síld, en enn var með öllu óvitað, hvað afli þeirra var mikill. Búizt var við bátun- um inn í nótt, en ekki var að fullu víst hvar þeir kæmu inn. Fyrst eftir mat síldarinnar verð ur ákveðið, hvort hún verður sett í bræðslu, söltuð eða fryst. Ekki var heldur vitað, hvort síldin var horuð eða feit, stór eða smá, en frekar var búizt við því að hún væri horuð. Af þessari mynd er það að segja, að hún er tekin þar í veröldinni sem menn tala nú hvað mest friðar- tal, þ. e. a. s. austan járn- tjalds og nánar tiltekið í Austur-Þýzkalandi. Þar læra unglingarnir í æsku- lýðsfylkingu kommúnista semsagt vopnaburð, og ef- laust þá í þágu friðarins. koma í veg fyrir alvarlegan rafmagnsskort á Suður- landsundirlendi og í Reykjavík í sumar. Unnið er að því dag og nótt að byggja nýjan várnargarð fyrir of- an þann gamla og loka þannig fyrir skarðið. Blaðið hringdi austur að Efra-Falli í gær og hafði tal af Árna Snævarr, yfirverkfræð- ingi. Sagði hann, að unnið væri dag og nótt við byggingu nýs varnargarðs fyrir ofan hinn gamla. Er jarðvegi ekið í vatn- ið og stálplötur síðan reknar niður í hann. Er vonast til, að á þennan hátt verði hægt að loka fyrir vatnsflauminn í gegnum göngin. Ekki er vitað hversu langan tíma verkið tek- ur. Sagði Árni, að ekki hefðu orðið meiri skemmdir en þeg- ar hefur verið skýrt frá. Steypu stöðin stendur enn og ekki hafa meiri skemmdir orðið á stöðvarhúsinu. HELDUR DREGUR ÚR RENNSLINU. Árni Snævarr sagði, að held- ur hefði dregið úr vatnsrennsl- inu og lækkaði yfirborð Þing- vallavatns nú um tæpan senti- metra á klukkustund. Yfir- | borð vatnsins hafði í gær lækk- I að um rúman hálfan metra (kl. 6). Aðspurður sagði Árni, að ! fyrstu sendingarnar af stálplöt- 1 unum frá Sauðárkróki væru: þegar komnar. VERÐUR RAFMAGNSSKORTUR? Blaðið hafði einnig tal af Já* kobi Gíslasyni, raforkumála- stjóra, og spurði hann, hvort búast mætti við rafmagns- skorti. Sagði hann, að það færi eftir því, hversu fljótt tækist að loka fyrir skarðið og hversu hátt væri þá í vatninu. Sagði hann, að vonir stæðu til, að verkið tæki um vikutíma. HlimillIIIIIIIIIIIllllIIIIUIIIIIlIIIIlIllllIIIUIIIIIillHIIHUUIHi Landsliðið sigraði f GÆR fór fram á íþrótta- leikvanginum í Laugardal knattspyrnukeppni milli lands- liðs og pressuliðs. Leikar fóru þannig, að landsliðið sigraði með 2 gegn 1. BISKUPAVÍGSLA fer fram í Dómkirkjunni á morgun 21. júní. Hefst athöfnin klukkan 10 f.!h. og munu prestar mæta hemipuklæddir. Næstu daga verða síðan kirkjuhátíðir og kirkiufundir. Við biskupavígsluna verður hinn nýi biskup, séra Sigur- þjörn Einarsson, vígður af frá- .farandi biskupi. Ásmundi Guð- mundssyni. Séra Bjarni Jóns- son vígsluhiskup lýsir vígslu og vígsluvottar auk hans verða séra Sigurður Ó. Lárusson próf astur, séra Sigurður Stefánsson prófastur, séra Jakob Jónsson og séra Björn Ó. Björnsson. Hinn nývígði biskup prédik- ar og altarisþj ónusíuna á und- an annast þeir séra Einar Guðna son og séra Óskar J. Þorláksson, en á eftir séra Jón Auðuns, dómprófastur og séra Sigur- björn Á. Gíslason. Um kvöldið, klukkan 7, held ur kirkjumálaráðherra, Friðjón Skarphéðinsson, veizlu að Hót- el Borg. Á mánudaginn verður síðan prestvígsla í Dómkirkjunni og Framhald á 2. síðu. EKKI kunnum við þar ; frá að segja, hvar bolt- \ inn endaði hjá mannin- um, en eftir tilburðunum að dæma, liefur þetta ver- ! ið feiknmikið spark. Ann- ars gegnir hann því hlut- \ verki hér á síðunni, að j minna menn á ÍÞRÓTTA- \ SÍÐUNA, sem í dag er með erlendar knattspyrnu fréttir — meðal annars. íþróftirnar eru á 9. síðu Hannibal er kemmafefur ÞAÐ eru liæg heimatök- in hjá Þjóðviljanum þessa dagana. Fyrst ber hann það upp á Alþýðublaðið, að það hafi verið rekið fyrir ó- frjálst fé. Síðan snýr hann sér til fyrrverandi ritstjóra Al- þýðublaðsins, Hannibals Valdimarssonar, og reynir að leiða hann sem vitni í málinu! Þjóðviljanum sézt yfir þann einfalda sannleika, að Hannibal er ekki vitnis- bær. ÞVÍ AÐ HANNIBAL VALDIMARSSON STEND UR ÁKÆRÐUR OG Á- KÆRANDINN ER ÞJÓÐ- VILJINN. OG HANNIBAL SJÁLFUR VÆRI SEKARI EN ALLT SEM SEKT ER, — EF NOKKUR SANN- LEIKSÖGN FYRIRFYND- IST f ÓHRÓBRI KOMM- ÚNISTABLAÐSINS. Hánnibal má prísa sig ' sælan — og skákar kann- ski í því skjólinu — að jafnvel harðsvíruðustu kommúnistar trúa sögu- burði Þjóðviljans varlega. Þó skal hann minntur á eftirfarandi: Það tók Þjóðviljann eitt ár að komast að þeirri nið- urstöðu, að fjárreiður Al- þýðublaðsins og Ingimars Jónssonar væru skyldar. Þá uppgötvun gerði hann þremur vikum fyrir kosn- ingar. Við rannsókn Ingimars- málsins, eins og það er kallað, kom reyndar ekk- ert fram, sem gæfi ástæðu til að bendla Hannibal, aðra ritstjóra blaðsins eða blaðið sjálft við málið. Hannibal Valdimarsson var formaður Alþýðuflokks ins í tvö ár og ritstjóri Al- þýðublaðsins á því tímabili. HANN HAFÐI MEÐ HÖNDUM FJÁRREIÐUR OG BÓKHALD ALÞÝÐU- BLAÐSINS. HANN SKILArÐI EKKI UPPGERÐUM REIKN- INGUM OG ER EKKI FARINN AÐ SKILA ÞEIM ENN. Alþýðublaðið segir: Við endurtökum, að það eru hæg heimatökin hjá Þjóð- viljanum. Kannski hann vilji nú snúa sér til Hanni- bals Valdimarsjonar og fá að glugga í þessi plögg. MMMWMWMMMWMMMMMMMMMMWMWMMtMIMWMMtWnWMMMMMMMMWWMWMMMWMMMIMMIMMMIMMMW í GÆRDVÖLDI var þeirri spurningu enn ósvar- að, hvort takast mundi í tíma að loka skarðinu í varn argarðinum við Dráttarhlíð við Efra-Fall, til þess að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.