Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 11
af skrifborðsskúffunum. Hnetuklasinn var óskemmd- ur, en bandið var allt rifið. ,,Furðulegt,“ sagði Frank. „Mig langar mikið til að mynda þessar hnetur, frú Haverly. Er yður bað á móti skapi að ég taki klasann með?“ „Nei, alls ekki. Leyfið mér bara að fá eina til minning- ar.“ Hún reif hnetu af og stakk henni undir koddann. Svo leit hún á Lvn og Frank. „Ég er dauðbreyú. Viljið þið ekki heldur koma á morgun?“ „Þetta,“ sagði Lvn, þegar þau voru komin út í ganginn, „var skipun um að fara!“ „Já, það var bað víst.“ Frank var niðursokkinn í sín- ar hugsanir. „Afsakið, en ég á mikið ógert.“ saeði hann og flýtti sér brott. Lyn fór í bað og skipti um föt, en þegar hún kom niður var þar enginn. sem hún þekkti. Hún var ekki svöng og vildi ekki fara ein inn í mat- salinn. Don var hiá Sis, en hvar var Ted? Hún fann, að hún vonaðist efTr að sjá hann koma, langan og renglulegan. Ég er víst orðin vön að horfa á hann, hugsaði hún. Skömmu síðar kom Sally inn í barínn og settist við borð þar skammt frá. Hún sat og reykti ákaft og við og við leit hún hr.seðslulega kringum sig. Lyn stóð.á fætur og gekk til hennar. „Hafið þér nokkuð á móti því að ég setjist hérna?“ „Nei,“ Hún var frábrind- andi í málrómnum! Lyn bjóst við, að það væri vegna þess, sem skeði í gærkveldi. Hún reyndi að láta sér detta eitt- hvað í hug, til að b.líðka Sally. „Mér fannst sýning Raouls skemmtileg. Hvernig gekk í dag?“ „Vel. Við seldum marga hatta.“ „En ég hélt, að þeir væru ekki til sölu?“ Sally brosti furðulegu brosi, - „Þeir eru til sölu fyrir visst verð.“ Hún leit snöggt á Lyn. „Vitið þér, hvað varð um skrautið, sem frú Haverlv tók af hattinum. Hún sagðist hafa hent því. en —“ „tlaldið þér ekki, að hún hafi gert það?“ „Ég vona það, hennar vegna,“ sagði Saliv kuldalega. „Hafið þér frétt, að frú Haverly var nærri drukknuð í dag?“ Lyn vissi ekki hvers vegna hún sagði betta, en orð hennar höfðu mikil og óvænt áhrif á Sallv. Hún greip tösku sína og slökkti í sígarettunni. „Afsakið, ég — ég verð að fara strax.“ En áður en hún var komin frá borðinu var Frank kominn til hennar. „Ég var að leita að þér, Sallv.“ sagði hann. „Eigum við að fara og fá okkur snún- ing?“ Hann talaði lágt og blíð- legar en Lyn hafði heyrt hann tala. • „Nei — nei, það geta ég ekki!“ S«llv var skrækróma af taugaóstyrk. „Hvers vegna ekki?“ „Nei — það er ómögujegt! Spurðu mig ekki hvers vegna!“ „Komdu ,nú!“ Frank var á- kveðinn. ..Þú hefur gott af að fá þér frískt. loft. Þú neyðist ekki til að sitia hérna á hótel- inu í allt kvöld. Ég skal ná í bíl og svo förum við út að aka.“ „Nei _ nei. bað get ég ekki! Ég segí bér satt!“ Frank tók um hendi henn- ar: „Sallv. hvað er að. Ertu hraedd við mig? Viltu ekki koma með?“ „Ó. bað vil ég!“ Hún hróp- aði orðin. „En — ég get það ekki!“ „Ég heimta það. Ég hætti ekki fvrr en bú lætur undan. Éa vil ekkí hafa. að þeir haldi þér sem fanaa Ég ætla að sjá um big hér eftir.“ Sally horfði undrandi á hann. „Heldur bú — heldur bú. að bú getir það?“ Hún hvíslaði. Frank kinkaði kolli. Munn- ur hans var eins og rifa. „Já, það get ég,“ sagði hann. 12. Lyn hafði hlýtt á þessa sam ræðu og það jók á þá tilfinn- ingu, að eitthvað væri öðru- vísi, en vera átti. Henni fannst ékki að hennar eigin öryggi væri ógnað. Það var eins og andrúmsloftið væri hlaði’f hættu. Hún sat og hugleiddi þetta, þegar talað var til hennar. „Hafið þér séð Sally?“ Þetta var Jerry Sandersson. Hún hikaði augnablik: — „Nei.“ Það var sem hann tæki eftir hiki hennar. „Það var undar- legt. Hún lofaði að bíða inín hér. Hafið þér setið hér lengi, ungfrú Carlshaw?11 „Nei, ejíki mjög.“ „Eruð þér viss um að bér hafið ekki séð hana?“ endur- tók hann. „Dyravörðurinn sagði, að hún hefði farið hiflg- að inn.“ „Ég — ég hef ekki tekið GRANNAPMIB „Flýttu þér út. pabbi. Þú mátt eklti sjá afmælisgjöfina þína.“ eftir henni. Kannski hefur hún farið út að ganga.“ „Kanski“, Hann yppti öxl- um. „Ég þarf að tala við Mc- Michael. Ég þarf að fara nið- ur á Moana, kannski hún komi á meðan. Viljið þér koma með?“ bætti hann við. „Lyn stóð upp: „Já, gjarn- an.“ Það var allt betra en sitja hér alein á barnum. Þau gengu gegnum garðinn og út á veg- inn. Þau voru næstum því komin til Moana, þegar hann sagði: „Hafið þér frétt, að við förum eftir hádegi á morg- un?“ „Á morgun? Ég hélt við fær Þú komst til mín á tungls- geisla og mig dreymdi að þú sagðir: „Ég kom hingað af því að ég þráði að vera með þér Ted“. Og mig dreymdi að ég kyssti þig.“ Hann beygði sig og kyssti hana á munninn. Kossinn var blíðlegur, en svo var sem þrá hans baeri hann ofurliði og hann kyssti hana fast og kröfuhart. Lyn skildli ekki hvers vegna hún lét þetta ske, hvers vegna hún gerði enga tilraun til að rífa sig af honum. Kannske var það vegna þess að hún var svo einmana. Kannske kunnli1 hún betur við hann, en hún vissi sjálf. um ekki fyrr en þarnæsta dag,“ sagði hún undrandi. Hann hristi höfuðið. „Mar- cel er búinn að sýna hér og þá förum við. Það er um það, sepi ég ætla að tala við Mc- Michael. Ég hef frétt, að frú Haverly hafi orðið fyrir slysi. Það er bezt, að hún verði hér 18. dagur eftir, hún verður ekki fær um að fara á morgun. Ég held nú ekki, að það hafi verið slys, heldur ætlað til að hafa áhrif á Don Myron.“ Var það skýringin, hugsaði Lyn. En það varð að gera á henni lífgunartilraunir. „Mér finnst þér ættuð að sannfæra hana um„ að bezt væri að hún yrði eftir,“ sagði Sandersson. „Ég held ég hafi engin áhrif á frú Haverly,“ muldraði Lyn. „Vegna Myrons? Það væri líka betra fyrir yður, ef hún yrði eftir. Þér getið sagt það hreint út, þér kunnið ekki betur yið hana en við. Og við ætlum að sjá um að hún verði eftir.“ Andlit hans var grimmd arlegt. Lyn létti, þegar hún sá Ted sitja í garðinum yfir sínu ei- lífa coca-cola. Það var undar- legt, að upp á síðkastið varð hún svo glöð, já, næstum því hamingjusöm, í hvert skipti, sem hún sá Ted. Sanderson talaði um það við Ted að þeir færu næsta dag. „Komið þér m!eð til baka ungfrú Carlshaw?“ spurði hann Lyn. Ted rétti fram hendina og tók um hennar. „Nei, ungfrú CaiTshaw? verður hér. Við höfum mælt okkur mót í kvöld“. „Það höfðum við alls ekki“, sagð;, Lyn, þegar Sanderson var farinn. „Ég hafði rnælt mér mót við dra-um og skyndilega varð draumurinn að veruleika*. Hann brosti til hennar. Svo tók hann aðra hendi hennar og dró hana upp og bak við runna, stem var þar hjá. „Þér er óhætt að trúa að það var dásamlegur draumur. Lyn kynntist annarit hlið á Ted McMichael þetta kvöld. Ted, sem var elskulegur og þolinmóður, skilningsríkur og töfrandi. Hafði hann einu sinni alltaf verið svona? Hvað var það, sem hafði breytt hon um í þ'ann Ifcfctra, hæðna og kuldalega mann, stem hún hafði kynnst? Var jpað stríð- ið? Hún bjóst ekki við því. Hún hélt að það væri að ein- ihverju le'iti Sis Haverly að kenna. Þau sátu ekki lengi. Þau voru bæði eins og feimin eft ir að sýna tilflnningar sínar og þau höfðu um ekkert að tala. Lyn spurði sjálfa sig hvers vegna hún hefði látið hann kyssa sig á þennan hátt. Maður lét ekki kyssa sig svona, þegar maður telskaði annan. Ted sagðist skyldi fylgja henni til hótelsins, því hann vildV, gjarnan fara snemma að sofa. Hann átti að fljúga næstu nótt og þurfti að hvíl- ast vel. „Maður verður að taka til sjálfs síns, þegar maður er á- byrgur fyrir annara lífi“, sagði hann og borsti þurr- lega. „Þó það séu sumir, sem ekki vildu viðurkenna að ég hafi slíka ábyrgðartilinn- ingu“. Þegar hún svaraði tekki leit hann í augu hennar og spurði: Trúir þú lygunum, sem Sis Haverly sagði fyrir réttinum? Að ég hefií,: verið dauðadrukkinn daginn, sem maður hennar fórst?“ Lyn vissi ekki hverju svara skyldi. Það var enga aðra útskýringu að sjá, en samt fannst henrii að það gæti tekki verið satt. „Hvað var það sem skeði, Ted? Hvers vegna gazt þú ekki flogið?“ spurði hún loks. Hann yppti öxlum. „Ég veit það ekki. Ég býst við að hún hafi byrlað mér eitur eða deyft mig. — Venju- lega drekk ég ekki áð- ur en ég flý. !S!is nöldraði og nuddaði unz ég drakk eitt glas af Whisky og sóda. Eftir það minnist ég einskis, þó ég hafi óljósan grun um hvern ig ég komst inn í flugvélina.“ „En hvers vegna byrlaði hún þér eitur“, spurði Lyn dauflega. Andlit hans var biturt á svip og ellilegt. „Maðurinn hennar var mjög lélegur flugmaður. Og hún varð rík ekkja“. Var það þetta, sem Sir Kénneth grunaði? Var það vegna þessa, sem hann vildi ekki að Don kvæntist Sis? Hún horfð í augun á Ted og sagði: „Um dagipn sagðir þú að þú ætlaðir að hjálpa mér að hindra að Don kvænt ist henni. Viltu það ienn?“ Hann horfðf rólega á hana með bláum augunum: „Ef þú vilt það, Lyn. Ég elska þig, en ég veit að það er vonlaust. Og samt“, augnaráð hans varð innálegt, „samt hafðir þú ekkert á móti því að ég 'kyssti þig. En —“ hann yppti öxlrrm. „Ég býst við að þú elskir Don og það væri heimskulegt af þér að taka fingv&larnar: Flugrfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin ITrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl, 8 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflug vélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16.50 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar, Vest mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Staf angri og Osló kl. 21 1 dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 22.30. Leiguvél Loft leiða er væntanleg frá Nev/ York kl 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún held- ur áleiðis til Osló og Stafang- urs kl. U.45_ SklpSn: Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið kemur til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Skjaldbreið efr frá Reykjavík á hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er vænt anlegur til Reykjavikur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum, Eimskip. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestjnanna- eyja, Köbenhavn, Malmö og Rússlands. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 24/6 frá Akra- nesi. Goðafoss fór frá Ham- borg í gær til Hull og Reykja víkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Flateyri í gær til Þingeyrar, Bíldudals, Þatreks fjarðar og Rússlands. Reykja foss kom til Reykjavíkur 22/6 frá Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 25/6 til Hamborg- ar og Riga. Tröllafoss fór frá New York 24/6 til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Eg- ersund í gær til Haugesund og íslands. Drangajökull fer frá Rostock 3/7 til Hamborgar og Reykjavíkur. Alþýðublaðið — 27. júní 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.