Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 8
 Bta aFmlilp' jp ymwm u ■ nmm ;: ■ KJósið siieinma! KJósið Alþýðnllokkinn 40. árg. — Laugardagur 27. júní 1959 — 132. tbl. drei fulln MÖRG og sterk rök má færa að því, að það, sem. af er þessari öld, haf i orðið gagn-. gerari breytingar og stórstíg- a.ri framfarir hér á íslandi en í nokkru öðru náiægu landi. Um aldamótin voru íslending- ar ófrjáls kotþjóð, örsnauð og fákunnandi í verklegum efn- um, hnípin þjóð í vanda. Hið eina, sem þjóðin í raun og veru átti í aldarbyrjun, var góð greind, óvenjuleg nám- fýsi og tryggð við gamla menn ingararfleifð. En á þessari öld hefur þjóðinni tekizt svo vel að ávaxta þetta pund sitt, að það má með sanni tala um ís- lenzkt ævintýri á tuttugustu öld, ævintýri, sem er í senn heillandi, af því að það er ó- trúlegt, og lærdómsríkt, af því að það er satt. Smáþjóðin, sem um aldir hafði lotið er- lendu valdi, býr nú í frjálsu og fullvalda ríki. þótt ýmsir meðal milljónaþjóða hafi talið og jafnvel teiji það enn nálg- ast fjarstæðu, að eitt hundrað og sjötíu þúsund mahns geti haldið uppi sjálfstæðu menn- ingarríki. Og þetta fáa fólk, sem er ekki fleira en svo, að það kæmist fyrir í einu hverfi í erlendri stórborg eða í einni sveit í víðáttumiklu landbún- aðarríki, en byggir eyju, sem aimennt er talin á mörkum hins byggilega heims, það hef- ur öðlazt lífskjör, sem eru sambærileg við það, sem bezt gérist meðal milljónaþjóða, er búa í auðugum löndum og Hafa búið þar um sig öldum saman. En það, sem er ef til vill ánægjulegast við þessa þróun, er, að framfarimar og tæknin, velmegunin og hag- sældin, hefur ekki orðið til þess að veikja tryggð, íslend- inga við þjóðleg verðmæti sín eða rýra áhuga þeirra á and- legri iðju, verkmenningin hef- ur hér ekki stefnt hugmann- ingunni í hættu, heidur virð- ist hún þvert á móti hafa eflt h’ana. Þjóðin hefur aldrei átt bétri og fleirj rithöfunda og skáld en einmitt nú. Myndlist- •armenn hennar, tónlistarmenn og leikarar eru hlutgengir meðal stórþjóða. Hún á ýms- um frábærum fræðimönnum á að skipa. Ég held, að þjóðin hafi aldrei metið andans menn sína meir en hún gerir nú og aldrei búið jafnvel að þeim. Mest auðlegð í marniin- «m sjálfum. Hvernig getur þetta hafa gerzt. Auðvitað hafa runnið margar stoði'r undir þessa þró- un, En meginskýringarinnar hygg ég að sé að leita í þeirri staðreynd, sem er einmitt nú að hljóta viðurkenningu um 1 heim allan, að mesta auðlegð- Það er ú hljóti að vera eða ari en óbeinir skattar, sagði Gylfi Þ. in er í manninum sjálfum. TraUstasti grundvöllurinn undir hagsæld þjóðar eru ekki náttúruauðæfi, námur, orku- lindir, gjöful fiskimið eða frjósöm mold, þött allt sé þetta mikils virði, heldur þeir hæfileikar og sú þekking, sem þjóðin býr yfir. Það er ánægju legt, að unnt skuli að segja, að þetta hefur sannazt áþreif- anlega á íslendingum, það I sem gerzt hefur á íslandi síð ast liðna hálfa öld, er líklegr eitt skýrasta dæmi, sem fúnd- ið verður um þetta. íslending I ar hafa oft fremur verið tald I ir menn bókadraums og bögu | glaums en vöku og starfs. Er þeir hafa samt verið ótrúlegr. fljótir að tileinka sér tækri' vélaaldarinnar. íslendinga’ sækja sjóinn á einhverjur- beztu og fullkomnustu skip um, sem til eru í heiminum Tæknin í fiskiðnaðinum gef ur í engu eftir því, sem ger ist hjá hinum stærri fiskveiði þjóðum. Við erum seztir r bekk með iðnaðarþjóðum or hagnýtuni nýtízku framleiðsh | aðferðir. íslenzkir bændu’ hafa verið aðdáanlega. fljótir að vélvæða búskapinn. Það er eitt helzta vandamálið í sambandi við iðnvæðingu margra erlendra þjóða, hversu seint gengur að þjálfa fólkið til sérhæfðrar vinnu. Og ál- kunna er, hversu víða hefur gengið erfiðlega að fá bændur til þess að nota vélar og að- hyllast nýtízku búskapar- hætti. Það reynist jafnvel víða mikið vandamál að kenna fólki að hagnýta nútíma þæg- indi. En hér á landi hefur þetta gerzt með næstum ótrú- legum hraða. Samhliða tryggð sinni við bók og bögu hefur þessi þjóð reynzt mjög fljót að tileinka sér nýjungar í verk- legum efnum. Og fólkið er harðduglegt. Þetta er skýring- in á ævintýrinu. En nú þætti mér ekki ó- sennilegt, að einhver spyrði: Telur hann þá kannski bók- staflega allt nákvæmlega eins og það á að vera? Nei, það er vissulega ekki þar með sagt. Auðvitað fer hér ýmislegt af- laga, mér liggur við að segja: sem b.e.tur fer. Gothe sagði, að hefur enginn íslenzkur stjórn- eiginlega væru það gallar málaleiðtogl sagt orð eða skrif mannsins, sem gerðu hann að setningu, er gefi tilefni til hugþekkan. Með svipuðum slíkra aðdróttana. En hvers hætti má segja, að það, sem vegna þá að ætla andstæðing- þjóðfélaginu er ábótavant, um sínum allt hið versta og veki áhuga á því og umbóta- væna þá um undirferli og vilja.. „Mig langar í þessum sviksemi eins og Finnbogi orðum mínum til þess að Rútur Valdimarsson gerði í nefna .nokkur atxiði, sem mér ræðu sinni í gærkvöldi, og það þótt Álþingi hafi nýlega ein- um rómi gert ályktun um stefnu íslendinga í málinu? Alþýðuf lokkurinn hefur aldrei hikað í afstöðu sinni til stækk unar landhelginnar, og hann mun aldrei hvika frá íslenzk- um rétti í þessu máli. En hann hefur beitt áhrifum sínum til þess, að meðferð málsins yrði ekki með þeim hætti, aS efnt væri til ónauðsynlegs fjand- skapar við aðrar þjóðir. Leið- togar Alþýðubandalagsins virðast hins vegar hafa stefnt að slíku. Það hugarfar þeirra kom í ljós í andstöðu þeirra gegn því, að löndunarbanns- deilan við Breta væri leyst og í vanhugsuðum tillögum þeirra um flausturs breyting- ar á fiskveiðilandhelginni sumarið 1957. En einmitt vegna þess, að ekki var fylgt tillögum Alþýðubandalagsins, hvorki sumarið 1957 né 1958, finnst fara miður hjá okkur. Hefur tekizt að einangra Sumt lýtur að stjórnmálabar- Breta í andstoðunm gegn áttunni, sumt að efnahags- stækkun landhelgmnar og málunum Iryggja með þvi raunveruleg- an sigur í málinu. Er ekki kom _ ... . . ,, . inn tími til þess, að sá smán- Er ekki kommn timi til arblettur, sem svikabrigzl eins að ræða stjómmál, eins og þessi eru á íslenzkum Og siðaðir menn? s«órnmál«umrrfum, sé Þveg Jr mn af þeim, og menn ræðist Fyrst vik eg að þvi, að við undantekningarlaust við eins stöndum þvi miður langt að 0g sigaðir menn?. Heiðarleg- baki nagrannaþjoðum okkar ur aimenningur þarf.hér að í stjórnmáladeilum. Hverju hafa vit fyrir þeim 0fstækis- sætir það, að_ sumir menn mönnum> sem ekki geta rœtt skuli her yfirleitt stimpia and stjórnmál öðru vísi en með stæðmga sína illviljaða mis- brigzlum og upphrópunum, indismenn, sem hljoti að eiga 0 láta þá finna það ótv£rætt, þá ósk heitasta að vinna þjoð að hann hefur óbeit á slíku, sinni það ogagn, sem þeir framast megi, og keppist við að fremja landráð og heitrof? SpamaðUl’ hinn heil- oMPiotiliSít lirigði grundvöllur ~ mennings, að vissir stjórn- eignaaukningar. málamenn sitji' á svikráðum Hið annað, sem mig langar við málsstað íslands í land- að nefna, snertir efnahagsmál helgismálinu? Mér vitanlega in, kjarna efnahagsmálanna. Gylfi Þ. Gíslason Ég gat þess áðan, að íslend-< - ingar hefðu vþrið. .ókrúlegal fljótir að tileinka sér tækni. hins nýja tíma. Með nýtízkra atvinnuháttum og dugnaði haf i þeim tebizt að búa sér. góð kjör. En íslendingum hef- ur því miður ekki farnazt vel stjórn fjárhagsmála sinna. Enginn vafi er á því, að hefðra ekki orðið þau mistök í þeina efnum, sem raun ber vitni um, væru kjör þjóðarinnar nú eniit betri og þó umfram allt miklra öruggari en þau eru nú. Era hvað er það þá, sem íslend- ingum hefur mistekizt á þessra sviði? Það, sem þeim hefur mistekizt er, að varðveita . verðgildi gjaldmiðilsins, þeim hefur mistekizt að halda verS gildi krónunnar nokkurn veg- inn stöðugu. Síðast liðin tutt- ugu ár hefur efnahagskerfi okkar verið haldið sjúkdórni, sem við nefnum verðbólgu, og það hefur ekki tekizt aS lækna hann, þótt honum haf£ að vísu verið haldið niðri stutta stund í senn. Þessi sjúfe dómur hefur valdið því, aS kaupmáttur krónunnar hefuE stöðugt farið rýrnandi. Krón- an er nú varla miklu meira virði en tíeyringur var fyrit stríð. Þetta hefur haft óheppi- leg áhrif á heilbrigða fram- þróun í atvinnulífi okkar og orðið undirrót margs konai váfasamra viðskipta.” En al- varlegasta afleiðingin hefui þó verið sú, að hinar stöðugra víxlhækkanir verðlags og káupgjalds hafa lamað sparn- aðárhneigð þjóðarinnar. Nú á tímum er öll framleiðsla al verða æ háðari vélum og tækj um ýmiss konar. Hin nýju tæki verð’a að bætast við þa33 sem þjóðin átti fyrir. ÞesÖ vegna verður þjóðin stöðugS að auka hreina eign sína. Eia það getur ekki gerzt með öðr« um hætti en þeim, að húlá spari af tekjum sínum. Húsd getur að vísu éignazt ný tæM í svip með því að taka erlenfi lán, en þau þarf auðvitað affl endurgreiða. Eini varanlegfi1 og heilbrigði grundvöllurima undir nauðsynlegri eignaauk® ingu er því sparnaður. Síðast liðin tuttugu ár hafa tekjuT í raunverulegum verðmætum þjóðarinnar aukizt mjög, lik- lega allt að því tvöfaldazt á mann. Skilyrðin til spamaðai hafa því batnað verulega. Era sparnaðurinn hefur ekki vax« ið, heldur minnkað. Þetta ef alvarlegasta hliðin á efnahagá þróuninni undanfarin ár. Það verður ofur skiljanlegf, hvers vegna sparnaðurinn hefi ur minnkað, þegar það er at- hugað, hvernig sparifjáreig- endur hafa verið leiknir. Huga um okkur. að maður hafi lagf Framhald á 7. síðu. ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.