Alþýðublaðið - 01.07.1959, Qupperneq 3
Búizt við að Dalai Lama flylji
sig lil Suður-Yiet Nam
Nýju Delhi, 30. júní (Reuter).
BÚAST má við, að Dalai
Lama fari frá Indlandi og leiti
Jrælis sem pólitískur flótta-
maður í Suður-Viet Nam, sögðu
diplómatar hér í dag. Menn
fóru að velta þessum möguleika
fyrir sér í miorgun, er indverska
stjórnin neitaði honum um að
mynda tíbetanska útlagastjórn.
Mun Dalai Lama neyðast til að
fá sér annan aðsetursstað, ef
hann hugsar sér að skjóta máli
tíbetskrar þjóðar til Samein-
uðu þjóðanna, vegna yfirgangs
Idnverskra kommúnista.
. Talsmaður Indlandisstjórnar
sagði í morgun, að indverska
stjórnin viðurkenndi ekki sér-
staka stjórn fyrir Tíbet, og ,jþví
Þjófurinn sfrauk
Framhald af 1. síðu.
í Vatnsendalandi. Vissi hann,
að eigandinn var. erlendis. — Á
mánudagsmorguninn frétti
hann, að eigandinn væri kom-
inn til iandsins. Fór hann því
Og flutt-i þýfið í annan sumar-
bústað. Þá varð vart við ferðir
hans, og þar sem þessir flutn-
ingar Þóttu grunsamlegir, var
rannsóknarlögreglunni gert að-
.vart.
TÓK HERBERGI A LEIGU
FYRIR ÞÝFIÐ.
Pilturinn tók síðan á leigu
iherbergi í Reykjavík og flutti
þýfið þangað. Þar fann rann-
sóknarlögreglan í fyrradag 21
kassa af sígarettunum. 1 kassi
fannst heima hjá mianni sem
ihafði hjálpað honum, við flutn-
inga á þýfinu. Þá fannst einnig
nokkuð af sígarettunum heima
hjá piltinum sjálfum. og eitt-
hvað var hann búinn að selja.
Pilturinn neitaði að fleiri hafi
framið innbrotið með honum,
en tveir menn höfðu aðstoðað
hann við flutninga á þýfinu.
Hann sagði þeim, að sígarett-
urnar væru smyglaðar af Kefla
víkurflugvelli. _
j
k PILTURINN STRÝKUR.
Er lokið var við að yfirheyra
piltinn, fóru lögreglumenn með
hann heim. til þess að sækja
sígaretturnar. Þar tókst piiti að
strjúka frá lögreglumönnunum
Og tókst þeim ekki að ná hon-
um.
í fyrrakvöld sta*l svo piltur-
inn og félagi hans bifreið við
hílasöluna við Hallveigastíg. —
Óku þeir henni um bæinn um
stund, fóru síðan að Borgar-
skála, vörugeymslu Eimskipa-
félags íslands. Þar skildu þeir
Sbifreiðina eftir og stálu annarri
sem þ?| var. Óku þeir síðan
austur yfir fja.ll.
væri ekki um það að ræða, að
tíbetsk stjórn undir forsæti
Dalai Lama starfaði í Ind-
lándi“. Kom þetta fram í um-
mælum. talsmann/ins um þau
orð Dalai Lama á blaðamanna-
fundi, að hvar sem hann og rík
isstjórn hans væru væru þau
viðurkennd af tíbetskri þjóð.
Bent er á, að í Suður-Viet
Nam mundi hann ekki vera
allt of fjarri landi sínu og þar
að auki vera í búddísku and-
rúmslofti.
Söngskemmfun
Magnúsar
Jonssonar
MAGNÚS JÓNSSON, óperu-
söngvari, hélt söngskemmtun í
Gamla bíói í gærkvöldi við hin-
ar ágætustu undirtektir áheyr-
enda. Á efnisskránni voru ó-
peruaríur, ítölsk smálög og ís-
lenzk lög.
Rödd Magnúsar er geysiþrótt
I mikil, og hann hefur breiða og
kraftmikla hátóna. Hins vegar
fannst mér bregða fyrir nokkr-
um óstyrk á veikum tónum,
sem þó kann að stafa af tauga-
óstyrk. En þótt raddgæði og
raddbeiting sé í flestum tilfell-
um góð, fannst mér með köfl-
um skorta nokkuð á túlkunina.
Kom þetta einkum fram í ís-
ienzku lögunum.
Enginn er gallalaus, en það
fer ekki á milli mála, að ís-
lenzkri sönglist hefur þarna
bætzt hinn ágætasti liðsmaður.
Fritz Weisshappel aðstoðaði
Magnús með prýði. G.G.
TEKINN ENN Á NÝ.
Þegar bifreiðaþjófnaðir þess-
ír voru tilkynntir til rannsókn-
arlögreglunnar, grunaði hana
hver væri þar að verki, Einnig
hafði rannsóknarlögeglan grun
um hvert pilturin^ hafði farið.
Voru löreglumenn sendir aust-
nr yfir fjall Og fundu þeir pilt-
iana á þjóðveginum fyrir neðan
Ingólfsfjall. Voru þeir flutiir
,til Reykjavíkur.
Pilturinn sem innbrotið
framdi, hefur áður komið við
eögu rannsóknarlögreglunnar,
aðallegá vegna bifreiðaþjófn-
aða.
700 I HUNGUR-
VERKFALLI.
PARÍS, 30. júní, (Reuter).
150 Alsírmenn sem sitja
í frönskum fangelsum og
gert hafa hungurverkfall,
hafa nú verið fluttir á
sjúkrahús, að sögn lög-
fræðinga þeirra.
Hungurverkfallið hófst
fyrir 13 dögum.
Áætlað er, að um 700
alsírskir fangar taki þátt
í því.
uiiiiiiiiiiiiiiillliiiiiiiiiliiiiiilillllliiiiiiiiiillllIlllllliliUL
I Á hnattferð í |
j sjöunda sinn. j
| í GÆRMORGUN kom §
| hann til Keflavíkur. Hann |
= heitir J. D. Castonguay, |
| og hann hefur ferðast um |
= alla heimshluta. Hann hef |
| ur hugsað sér að dvelja |
| hérlendis til 4. júlí og |
= hefur í hyggju að ferðast |
| og skoða sig um. Héðan |
§ liggur leiðin til Noregs f
f síðan til Þýzkalands, Sviss |
f Danmerkur, Alaska og f
I loks til Kanada. Þetta er f
f í 7. skiptið, sem hann =
1 leggur upp í svona stórt |
ý ferðalag, en hann er bú- |
| settur í Frönsku Kanada. |
§ Hann talar ýmsar þjóð- f
| tungur. f
TiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiifiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÉiiiiir
Engínn þjóðsöng-
ur leikinn.
London, 30. júní (Reuter)
FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNI
milli Breta og AusturÞjóðverja
mun hefjast hér á mórgun, —
án þess að nokkur þjóðsöngur
verði leikinn. Austur Þjóðverj
ar vildu gjarna heyra sinn þjóð
söng, ef þóðsöngur Breta væri
leikinn, en þar eð Bretar við
urkenna ekki stjórn Austur
Þýzkalands var það ekki hægt.
Hvorugur verður því leikinn.
Rússar taka upp vinsam
legri tón í Genf
Bjóða tilslakanir gegn tilslök-
unum vesturveidanna.
Genf, 30. júní (Reuter).
RÚSSAR buðu í dag víðtækt
undanlát í samningunum um
bann við tilraunum með kjarn-
orkuvopn, ef Vesturveldin
vildu fallast á tvö veigamestu
skilýrði Rússa. Mun Tserapkin,
fulltrúi Rússa hafa notað sátta
tón í dag, að því er virtist til
að hafa áhrif á fjóra bandaríska
þingmenn, sem voru í heimsókn
á fundinumi.
Hann kvað Rússa reíðubúna
að falla frá kröfum sínum um
neitunarva'ld í sambandi við
skip.un manna tiT“að gegnp störf
um við fyrirhugaðar eftiriits-
stöðvar með því að væntanleg-
um samningi verði framfylgt.
Þá mundu þeir ekki heimta neit
unarvaldi í sambandi við ásak-
anir um brot á samningnnm.
Þetta undanlát yrði gert með
því skilyrði, að Bretar og Banda
ríkjamenn féllust á kröfur
Rússa um fulltr. í eftirlitsstöðv
unum og féllust á ,,kvóta-
kerfi“ við eftirlitið.
Það, sem Rússar heimta, er
rússneskt starfsiið í stöðvum
innan Sovétríkjanna. Vestur-
Frægur dægurlagasöngvari
sakaður um að fæla slúlkur
fil vændislifnaðar
veldin vilja ,að í stöðvunumt
vinni ekki menn, frá því ríki,
Þar sem stöðin er staðsett. —•
,,Kvóta-kerfið“ takmarkar
fjölda eftirlitsferða, er eftirlits
menn geta farið til að rann-
saka á staðnum grun um kjarft
orkusprengingar.
Sex sækja um
skólasljóraslöðu
við Melaskóla.
Á FUNDI fræðsluráðs Rvík-
ur 15. júní s. 1. voru Iagðnr-
frani umsóknir um stöðu skóia
stjóra Melaskólans í Reykja-
vík. Þessir höfðu sótt um: Axeí
Kristjónsson, Nesvegi 5, Ingii
Kristinsson, Hjarðarhaga 28,
Óskar H. Finnbogason. Hríng-
braut 113, Skúli Þorsteinsson,
Hjarðarhaga 26, Stéinar Þo.-
finnsson, Skipholti 42 og Steinn.
Stefánsson, Seyðisfirði.
Á fundi fræðsluráðs 16. júnf
var samþykkt að mæla með
Inga Krstinssyni. Hlaut hann.
4 atkvæði, en Steinn Stefáns-
son hlaut 1 atkvæði. Til vara
I samþykkti fræðsluráð að mæia
með Axel Kristjó.nssyni. Stem-
ar Þorfinnsson hlaut 1 atkvæði.
Róm, 30. júní (Reuter).
HINN vinsæli dægurlaga-
söngvari Luciano Benevene sit-
ur nú í fangelsi hér sakaður um
að hafa tælt stúlkur til að fara
úr landi til vændislifnaðar, —
segir lögreglan hér í dag. Er
Benevene sagður hafa fengið
allmargar ítalskaj- stúlkur til
að mynda kabarett-flokk til að
skemmta á næturklúbb í
Aþenu.
Lögreglan segir, að ekki sé
um hvíta þrælasölu að . ræða,
þar eð stúlkur.nar hafi farið af
fúsum vilja. „En hinn ákærði
skýrði þeim ekki frá, hve víð-
tæ!k hlutverk þeirra voru“, —
bætti lögreglan við.
WWWWWMWWIWWVt*
„Er
diskurinn"
finnskur?
Helsingfors, 30. júní.
(Reuter).
FINNSKT tæknirit heldur
því fram í dag, að „fljúgandi
diskurinn“, sem Bretar reyndu
fyrir skemmstu með góðum ár-
angri, sé byggður á rúmlega 20
ára gamalli finnskri uppfinn-
ingu.
í greininni segir, að uppfinn-
Mál þetta komst upp, er jngamaðurinn hafi fyrir löngu
ítali hitti eina stúlkuna , á : feng.jg einkaleyfi á þessari
klúbbnum í Aþenu, og . hún ^ fiUgvélategund í Finnlandi, og
sagði honum, að hún væri þar j ag hann haj; fyrir níu árum
gegn sínum. vilja. — Benevene
hefur setið ífóra daga inni á
meðan máiið er í rannsókn.
Kommum lóksl
ekki að fella
Kjaflshögg
PERTH, 30. júní, (Reuter). —
Enska leikkonan Sabrina náði
í dag í mann, sem kyssti hana
fyrir tveim vikum á leiksviði
hér í bæ, og bomrn — hún
þrammaði inn á hárgreiðslu-
stófu og gaf manninum utan
undir með hægrihandarhöggi,
sem Ingemar Johansson hefði
ekki þurft að skammast sín
fyrir.
Allt gerðist þetta út af því, að
fvrir tveim vikum bauð hún
manni upp á sviðið £ leikhúsi
hér í borginni á meðan hún
senf teikningar af vélinni til
brezkrar flugYélaverksmiðju.
Veður hefur hamlað
hrognkelsaveiðum.
söng ertisöng, er kallaðist
„Persuade Me“. — Hún hafði,
sýnilega ekki reiknað með blóð s*r •
hita Ástralíumannsins. Hann
þreif til hennar, þau stimpuð-
ust og að síðustu féll hún á
gólfið — með manninn ofan á
sér.
í dag heimtaði hún af mann-
inum, að hann bæði sig.afsök-
unar. „Þér báðuð um þetta“,
sagði hann. „Jæja, þér báðuð
um þetta“, svaraði sú litla og
barði hann svo að hann lá kylli
flatur.
PETUR HOFFMAN SALO-
MONSSON leit inn á ritstjórn-
arskrifstofur Alþýðublaðsins í
Hefur hann undanfarið
stundað hrognkelsaveiðar en
lét illa af þeini nú vegna slæmr
ar veðráttu. Kvað hann ekki
bafa verið eins rnikið hafrót á
hrognkelsaveiðitímanum síðan
1946. Hann kvaðst hafa veitt 27
hrognkelsi en misst 11 net. -—
Pétur kvaðst nú vera að undir-
búa sýningarför um Norður- og
Austurland en í fyrra sýndi
hann gullhringi sína á Suður-
og Vesturlandi.
en-
Jerúsalem, 30 júní (Reuter).
DAVID BEN-GURION, fot
sætisráðherra, iifði í dag af vam
trauststillögu, sem kommúnisí-
ar höfðu borið fram á hannP
vegna fyrirhugaðrar vopnasöhs
til Vestur-Þýzkalands. iti'.nn á
þó yfir höfði sér aðra tvísýnss.
atkvæðagreiðslu á þingi út af
þessu máli. Vantrauststiliaga
kommúnista féll með 57 at-
kvæðum á móti 5, en 37 sáta
hjá. Voru kommúnistar einir
með.
Talið er, að Ben-Gurion:
muni fá sölu 3 milljón dollara.
virði af vopnumi til Vestui-
Þýzkalands samjþykkta á þingi,
en hins vegay mun han hafa i
hyggju að segja af sér íyriv sig
og stjórn sína, ef vinstrisinn-
aðir gagnrýnendur hans 'nnar.i
stjórnarinnar greiddu atkv. á
móti honum. Er almennt búi/‘-
við, að stjórnin falli.
ekki mmm
KAFKERFIE>!
Húseigendafélag
Reykjavíkur.
Alþýðublaðið — 1. júlí 1959 Jþ
'■ í't : i 1 . f