Alþýðublaðið - 01.07.1959, Side 7
!. „Þess-
ár hjóna
r hún. í
remmstu
sínu og
[y Fair
snni allt
xr nú að
rjum af
iðsnjöllu
r, skaut
, í.
Kay. —
. upp til
g. Þjóð-
nmtileg-
la fyrir,
leikinn
istu sýn-
:ku leik-
5slu
iganu, —
: strætum
í augna-
kum hár-
Gamla lacg-
ið bezt
AMERÍSKAR húsmæður
eru nú orðið að verða æ
óánægðari með stóru kjör-
búðirnar. í slíkum verzlun-
um, sem eru einna líkastar
risavöxnum markaði, er
sambandið milli viðskipta-
vinarins og kaupmannsins
að sjálfsögðu ekkert, og af-
greiðslufólkið er svo margt,
þótt um kjörbúðir sé að
ræða, að húsmæðurnar
kynnast því ekki, þótt þær
verzli daglega í sömu búð.
Þeim geðjast ekki að þessu,
húsmæðrunum. Þær gerast
nú æ hlynntari gömlu, litlu
verzlunvinum.
Þetta og fjölmargt annað
kom fram í skoðanakönn-
un, sem stóru kjörbúðirnar
í Ameríku gengust fyrir ný
lega. Könnunin var gerð
vegna minnkandj sölu í
verzlunum.
Hér fara á eftir nokkrar
athugasemdir húsmæðra í
sambandi við stóru kjörbúð
irnar.
Hvers vegna eru dyra-
verðir í kjörbúðunum
eins og gervimenn, en ekki
lifandi menn, sem þekkja
viðskiptavinina og taka t.
d. eftir því, ef einhver hús-
mæðranna er með nýjan
hatt og spyrja hvernig börn
in hafi það og svo fram-
vegis?
Er það nauðsynlegt,
að engin matarlykt sé
í þessum risavöxnu verzlun
um? Það hefur góð áhrif á
viðskiptavini að finna ang-
an af ferskum ávöxtum eða
nýbökuðu brauði. Þeir
kaupa meira fyrir bragðið.
Það er í sjálfu sér á-
gætt, að grænmeti sé
pakkað inn í plastpoka, en
þó væri viturlegt, að hafa
einnig á boðstólum ávexti í
lausrj vigt. Húsmæðrum
geðjast vel að því að fá að
grandskoða þá vöru, sem
þær kaupa.
Fjölmargt annað kom
fram í skoðanakönnuninni
og allt ber það að sama
brunni: — ■Öúsmæðurnar
= fyrir skemmstu fjög- |
| ur væntanleg ferming |
| arbörn, sem gengu til |
| spurninga hjá honum. |
| Hann segist álSrei |
i taka við þeim aftur |
| og fái hann einhverju |
| ráðið skuli þau ekki |
| tekin í kristinna |
| manna tölu. |
| Ástæðan til reiði |
| klerksins er þessi: I |
| frímínútum í einum |
| spurningat^rrfliium
| læddust fjögur barn- |
| anna — þrír strákar |
| og ein stelpa — inn í |
| kirkjuna og drukku |
| allt messuvínið, sem |
| þar var! , |
iiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiimiiiiimi*
eru orðnar leiðar á stóru
fínu kjörbúðunum og vilja
heldur verzla í litlum búð-
um — hjá sínum ákveðna
kaupmanni, sem þær
þekkja vel og eru í dag-
legu sambandi við.
lír
* SKÓSMIÐUR í New
York auglýsir kvenskó
sína þannig:
Hælarnir á þeim eru svo
mjóir og oddhvassir, að það
mætti eta kokkteilber með
þeim. Einnig væri hægt að
leika ,,long-playing plötur
með þeim.
Dálaglegir kvenskór það.
SAMTININ6UR
+ EIGINGJARN maður:
Elskar spegil, en sér
ekki það, sem aðrir sjá í
honum.
☆
GÓÐUR eiginmaður:
kitlar í lófana í hvert
skipti, sem hann gengur
framhjá póstkassa.
☆
ÞORP: Ef þú sérð unga
og fallega stúlku snæða
kvöldverð með manni, sem
gæti verið faðir hennar, —
þá er hann það.
☆
ÞAÐ mundi sennilega
margur fölna, ef hann
fengi einn góðan veðurdag
reikning upp á fjórar millj-
ónir — fyrir eina sígarettu!
Sú er einmitt krafan á hend
ur einum vesælum verka-
manni í Danmörku, sem
reykti um borð í sænska
skipinu Chile, — en reyk-
ingar eru þar stranglega
bannaðar. Eldur kom upp í
skipinu þar sem það lá við
bryggju í Kaupmannahöfn
c-g þar sem verkamaðurinn
vann við uppskipun. Verka-
maðurinn hefur semsagt ver
ið dæmdur fyrir óvarlega
meðferð á eldi — í 4 milij-
ón króna sekl eða tveggja
ára fangelsi að öðrum kosti.
☆
VEITIN GAMENN
finna upp á ótrúlegustu
hlutum til þess að auglýsa
staði sína. Danskur veitinga
maður hefur til \æmis happ
drætii á sínu veitingahúsi
og happdrættismiðunum er
komið fyiir mnan í reyktri
síld. Þegar rntr.n byrja nð
eta síldina f 1.110 þeir mið-
ann og gæta að, hvort þeh'
hafa hlotið v.i.ning eða ekxi
— Ög vinningurinn: Annrr
skammtur af reyktri síld!
menni og
. Þeir fá
vað hefur
fur verið
ans er orð
Hvernig í
ieir náð í
hana, bannsett irksá ea ea
hana, bannsettir skálkarn-
ir? Sennilega hefur frú
Dekker uppgötvað fljótt, að
skipt hafði verið á bókum
og gimsteinarnir þar með
horfnir. .. .
Leynilögreglumaður Seot
land Yard aflar sér í snatri
nauðsynlegra uþplýsinga og
því næst þýtur lögreglubíl!
inn af stað með emjandi sír
enur til þess að leita að
þeim, sem rændu Annie Pas
man. „Ja, þetta setur held-
ur betur strik í reikninginn,
Frans,“ segir Walraven.
„Þetta atvik raskar allri á-
ætlun okkar og gerir okkur
mikla bölvun.“
Nýkomið mikið úrval varahluta í Hudson bifreiðar t.d.
í VÉL: Motorar — Stimpil-stangir — stimplar — !eg-
ur — ventlar — ventla-stýringar — ventlagorm-
a-r — viftureimar — vatnskassar — kveikjur —
kveikjuhlutir — benzíndælur — blöndungar •—
koplingsdiskar — hljóðkútar — hraðamiælissniu'-
ur — gírkassar — gírkassahlutir — höfuðdælur.
í UNDIRVAGN: Bremsur — bremsuhlutir — bremsu-
borðar — bremsuþenjarar — bremsuskálar —•
allir slithlutir í stýrisgang — gormar — gorma-
skálar — öxlar — hjöruliðir — fjaðrir — dri£
—drifhús — demparar.
’t
RAFMAGN: Luktir — aftan og framan — luktar-
0
rammar — kveikjur — kveikjuhlutir — cutout —1
startarar — startaraanker — háspennukefli —-
þurrkumotorar.
ANNAÐ: Aurbretti — hood-skrár — húnar — vatnS*
kassahlífar — silsar — kromlistar — stuðarar —*1
stuðarahorn.
Jón Loffsson h.f.
Hringbraut 121 — Sími 10600.
Yfirhfúkrunarkonustiða
á sjúkrahúsinu Sóivangi, Hafnarfirði,
er laus til umsóknar. — Umsóknarfrestur til 1.
ágúst 1959. Umsóknir sendist undirrituðum, sem
gefur allar nánari upplýsingar.
Hafnarfirði, 30. júní 1959.
Jóhann Þorsteinsson forstjóri, Sólvangi,
ö k
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f„ h.
bæjarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verða lög-
tök látin fara fram til tryggingar ógoldnum útsvörum
til bæjarsjóðs Reykjavíkur (fyrirfranjgreiðslum) fyr~
ir ár 1959, er féllu í gjalddaga 1. marz, 1. agríl, 1. maí
og 1. júní s. 1., ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
verði þau eigi að fullu greidd innan þess tímia,
Borgarfógefinn í Reykjavík, 30. jún£ 1959.
Kr. Kristjánsson.
Alþýðublaðið — 1. júlí 1959