Alþýðublaðið - 01.07.1959, Side 8

Alþýðublaðið - 01.07.1959, Side 8
Gamla Bíó Sími 11475 Óvænt málalok (Beyond a Reasonable Doubt) Amerísk sakamálamynd. Dana Andrews, Joan Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. H afnarfjarðarhíó Sími 50249. . Ur>gar ástir , Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Beeh Klaus Pagh Sýnd kl. 9. *. —o— Maðurinn, sem aldrei var til. Sýnd kl. 7. Kópavogs BíÓ Sími 19185 Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais . Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. —o— HEIMASÆTURNAR Á HOFI Þýzk gamanmynd í litum. —• Margir íslenzkir hestar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílástæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Sími 22140 Umbúðalaus sannleikur (The naked truth) Leikandi létt ný sakamálamynd frá J. A. Rank Brandaramynd _ sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Terris Thomas, Peter Sellers, Peggy Mount. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára: Stjörnubíó Sími 18936 Landræning j arnir (Utah Blaine) Hörkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd um rán og "hefndir. Roy Calhoun, Susan Cummings. Sýn dkl. 5, 7 og 9. Rönnuð inann 12 ára. Nýja Bíó Sími 11544 Leyndarmál skáldsins The View from Pompey’s Head Ný amerísk Cinemascope lit- mynd byggð á skáldsögu eftir Hamilton Barson. Aðalhlutv.: Richard Egan Cameron Mitchell Dana Wynter Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHOSID I BETLISTÚDENTINN Sýning í kvöld kl. 20. kl. 20. Uppselt. Síðasta sinn. »I MI 5 0 1 84. Gifl ríkiiiu manni Þýzk úrvalsmynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag- an kom í Sunnudagsblaðinu. Trípólibíó Sími 11182 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfrseg, stórbrotin og við- burðarík ný amerísk stórymnd frá víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og Cinemaseope á sögustöðvunum í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkingamynd er fyrsta myndin, er búin er til um líf víkinganna, og hefur hún alls staðar verið sýnd við met- aðsókn. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Sími 16444 Brennimarkið (Mark of the Renegate) Spennandi amerísk ævintýra- mynd í litum Richard Montalban, Cyd Charisse. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KRISTIN LAVRANSDATTER Leikrit eftir Tormod Skagestad gert eftir samnefndri sögu Sigrid Undset Leikstjóri: Tormad Skagestad. Gestaleikur frá Det Norske Teatret i Oslo. Sýning fimmtudag, föstudag go laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. ! 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Austurbœjarbíó Sími 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og fal- leg ný þýzk söngva- og gaman- mynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur vinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente. Hljómsveit Kurt Edelhagens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. v^AVÞÓR ÓUPMUmsoN V&slufujeiiííl7N,m Slmi 73970 JNNHE/MTA LÖGFRÆQI3TÖ12F Aðalhlutverk: Jóhanna Matz (hin fagra), Horst Buchholz (vinsælasti leikari Þjóðverja í dag). FokhaBdar íbúðir Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl. 9. Til sölu blokkir við Miklubraut, 20 íbúðir, 3ja— 4ra og 5 herb. fokheldar. Lítil útborgun, lágt verð og góð lán fylgja, Málflutningsskrifstofa GUÐLAUGS & EINARS GUNNARS EINARSSONAR Fasteignasala ANDRÉS VALBERG Aðalstraeti 18 — Símar 19740 — 16573. Véisfjórafélag Islands. verður haldinn í Grófinni 1 föstudaginn 3. júlí kl. 20,30. Fundarefni: Togarasamningarnir. Uppstilling til stjórnarkjörs. Önnur mál. Félagar, fjölmennið á fundinn. Stjórnin. r ' Dansleikur í kvöld. Metsölumynd í eðlilegum litum. Sagan haldssaga í „Femínu“. Sýnd kl. 7. 3 1. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.