Alþýðublaðið - 01.07.1959, Síða 12
EINS og nærri má geta, sner-
wst ritstjórnargreinar allra
Eeykjavíkurblaðanna i gær um
kosningaúrslitin.
Alþýðublaðið kemst svo að
orði: „Lausn kjördæmamálsins
er tryggð. Framsóknarflokkur-
irm liefur . .. fyrir sitt ieyti
tapað þessum sögulegu kosn-
ingum^.
Um afhroð kommúnista seg-
. ir blaðið: „Megineinkenni
kosningaúrsii t anna er tvímæla-
laust fylgishrun Alþýðubanda-
lagsins. Leikur naumast vafi á,
' aS ævintýri Alþýðubandalags-
ins sé úr sögunni".
Morgunblaðið tekur í sama
streng: „Kommúnistar hafa
.goldið slíkt afhroð, að nálgast
hrun“. Og um kjördæmamálið:
„íslendingar hafa nú skorið úr
.svo að ekki verður um villzt,
.að þeir vilja breytingu þá á
kjördæmaskipuninni sem síð-
asta Alþingi samþykkti11.
Tíminn segir í hógværri rit-
stjórnargrein: „Úrslit þingkosn
inganna á sunnudaginn bera
þess Ijósan svip, að kjósendur
hafa ekki í þeim tekið nægi-
lega.afstöðu til kjördæmamáls-
ins, heldur látið flokksböndin
a’áða alltof miklu“.
Tíminn boðar áframhaldandi
baráttu Framsóknarmanna
.gegn kjördæmabreytingunni:
,,En þótt Framsóknarflokkur-
inn kvíði ekki kjördæmabreyt-
ingunni vegna sjálfs sín, mun
hann sporna gegn henni í
lengstu lög vegna annars háska,
er hann álítur fylgja henni“.
En blaðið gefur engar upp-
lýsingar um, hver þessi „annar
■ háski“ sé.
Ritstjórnargrein Þjóðviljans
er lengst og mun vonzkulegri
en hinna morgunblaðanna.
Blaðið ræðst með offorsi á
Alþýðuflokkinn, en kemst að
þeirri niðurstöðu, að hann hafi
„sloppið tiltölulega vel“.
Um Alþýðubandalagið og
kosningarnar segir Þjóðviljinn
að „stjórnmálasamtök hinnar
róttæku verkalýðshreyfingar,
Alþýðubandalagið, koma
nokkrú veikari út úr kosning-
unum“.
OPNUÐ er í dag ný vélasala
að Baldursgötu 8. Ber hún heit
ið Bíla- og búvélasalán, en þar
verður verzlað í umboðssölu
með bíla og búvélar bæði not-
að og nýtt.
Fréttamönnum var í gær boð
ið að sjá húsakynni vélasölunn
ar og ræða við forstjóra fyrir-
tækisins. Eru þeir tveir, Sveinn
Jónsson, sem ættaður er úr
AU.-ÞJOÐYERiAR
Berlín, 30. júní, (Reuter).
AUSTUR-ÞÝZKA stjórnin
gerði í dag síðustu tilraun til
að hindra, að vestur-þýzku for-
setakosningarnar fari fram í
Berlín á morgun. Eins og Rúss
ar gerðu á laugardag, afhenti
austur-þýzka stjórnin í dag
Vesturveldunum harðorða mót
mælaorðsendingu gegn því, að
kosningin verði látin fara fram
í Berlín.
Það var tékkneska utanríkis-
ráðuneytið, sem afhenti orð-
sendingarnar í Prag, þar eð
Vesturveldin viðurkenna ekki
stjórn Austur-Þýzkalands. Fyr
ir utan birtingu orðsendinga
þessara er ekkert, sem bendir
til, að Austur-ÞjóSverjar hygg-
ist framfylgja hótun sinni frá
því fyrr í þessum mánuði að
stcðva umferð til Beriínar frá
Vestur-Þýzkalandi á meðan
á kosningunni standi.
Hafnarfirði og fengizt hefur
áður við sölu bifreiða og Ólaf-
ur Jónsson, bóndi að Álftanesi
á Kjalarnesi. Það er í vöru-
geymslu í Álftaveri, sem allar
vélarnar eru til sýnis, en þeg-
ar hafa þeir gnægð tækja til
sölu. Skipti geta einnig mjög
vel komið til greina, unnt mun
verða að fá landbúnaðar- og
bílavélar keyptar með afborg-
unum og notaðar vélar verða
einnig keyptar.
Búvéla- og bílaverzlun opnuð
á Baldursgöfu 8
Norskur leikflokkur sýnir
I Þjóðleikhúsinu
HINGAÐ er kominn til ið þar í allan vetur við met-
lands á vegum Þjóðleikhússins aðsókn. Það er leikið á ný-
uorskur leikflokkur frá Det norsku eins og öll leikrit, sem
Norske Teatret í Osló. Mun tekin eru fyrir á Det Norska
leikflokkurinn sýna leikritið Teatret, en það var stofnað ár-
Kristín Lavransdóttir, sem gert
er eftir hinni alþekktu skáld-
sögu Sigrid Unset.
ÞjóSleikhússtjóri boðaði í
gær til blaðamannafundar í til-
efni gestakomunnar. Skýrði
Isann þar svo frá, að þetta væri
í fyrsta sinni, sem heill leik-
fiokkur kæmi héðan frá
Noregi. Gestirnir eru alls 26,
l’áraf 16 leikarar. Munu verða
hér 4 sýningar á leikritinu og
er fyrsta sýning þann 2. júlí.
LEIKENDUR:
Titilhlutverkið er. leikið af
■Rut Tellefsen, en hún . hefur
hlotið mjög góða dóma fyrir
íúlkun sína á þessu hlutverki.
Önnur aðalhlutverk eru í hönd
um Thordisar Maurstad og Jo-
■íians Nörlund. Hingað kom
einnig með leikflokknum leik-
-hússfjóri Norska leikhússins,
Nils Sletbak og Tormod Skage-
stad, sem fært hefur söguna í
leikritsform.
Leikritið var frumsýnt í Osló
síðastliðið haust og hefur'geng-
E.AÍRÓ, 30. júní, (Reuter). —
Hammarskjöld, framkvæmda-
stjóri SÞ, kom hingað í kvöld
til að kanna möguleikana á að
fá danska skipið Inge Toft leyst
úr haldi frá Egyptum, þar sem
jþað hefur verið í sjö vikur
vegna meintrar tilraunar til að
ftytja farm frá ísrael gegnum
Súezskurð.
ið 1913.
Þar hafa verið sýnd 4 ís-
lenzk leikrit. Síðast var Gulina
hliðið sýnt þar árið 1946, var
það frábærlega vel sótt.
Á Heklu um
helgina.
UM næstu helgi, 4.—5. júní,
efna Farfuglar til skemmti- og
gönguferðar á Heklu.
Á laugardag verður ekið aust
ur að Næfurholti og slegið upp
tjöldum þar, en kvöldið notað
til gönguferðar niður í Hraun-
teig og hann skoðaður.
Sunnudagsmorgunn verður
ekið upp á Bjalla og að hraun-
röndinni gegnt Litlu-Heklu, en
þaðan er um hálftíma gangur
að fjallinu.
Verður þá fyrst haldið að
Axlargígnum, en þaðan upp
eftir að sjálfum Heklutindi,
sem er í tæplega 1500 m. hæð.
Útsýni þaðan er sérstaklega
fagurt, og sézt um meginhluta
Suðurlands, allt frá Öræfajökli
að Esju.
Skrifstofa Farfugla að Lind-
argötu 50 er opin á miðviku-
dags- og föstudagskvöld, kl. 8,
30—10, og eru bæði félagar og
aðrir vinsamlega beðnir að til-
kynna þátttöku sem fyrst.
Síminn á skrifstofunni er
15937.
Segja forstjórarnir, að þarna
ætti.að vera leið til að spara
gjaldeyri, þar eð komizt verði
hjá því að kaupa inn vélar með
hagkvæmum skiptum. Þó hafa
þeir í. hyggju að flytja síðar
inn nýjar vélar og varahluti.
Þarna væri tækifæri, sögðu
þeir, fyrir bændur að koma
vélum sínum, sem þeir ekki
nota lengur vegna breyttra bú-
skaparhátta, í verð, í stað þess
að láta þær grotna niður á tún-
unum.
Berlín, 30. júní (Reuter).
GUNTHER Binternagel, —
stjórnandi autsur-.þýzku deild-
arihnar, sem fer með menntun
armál fulDeOirðinna í menntá
málaráðuneytinu, er flúinn til
V. Þýzkalands.
um allt la
SMÁ LEIKFLOKKUR er nú
að leggja upp í ferð um landiS.
Nefnist hann Leikflokkur Ró-
berts Arnfinnssonar, en leik-
flokkurinn samanstendur af
tvennum hjónum. Róbert Arn-
finnsson og Stella Guðmunds-
dóttir, Helgi Skúlason og Helga
Bachmann. Þau ætla að sýna
gamanleik, sem nefnist á ís-
lenzku „Stúlkan á loftinu“ eft-
ir Georg Axelrod í þýðingu
Hjartar Halldórssonar, en á
frummálinu heitir leikritið
„The Seven Year Itch“.
Leikrit þetta hefur verið
sýnt í öllum helztu menningar-
löndum heims við frábærar
undirtektir. Auk þess hefur
FREGNIR herma, að sérstakt
tófuge'r sé nú á Kjalarnesi.
Leggst tófan bæði á lömb og
fullorðið fé og hefur gert mik-
inn usla hjá bændum. Var
gerður út leiðangur til að vinna
dýrin, og fannst grenið, en að-
eins tóksf að vinna tófuna,
hvorki refinn eða yrðlingana.
Við grenismunnann var mik-
ið af kindabeinum; allt að 40
kindafætur. Segja bændur, að
sjaldan eða aldrei fyrr hafi
tófa unnið eins mikið mein þar
um slóðir. Maður, sem kom
þar ofan að í gær, greindi svo
frá, að tófa hefði hlaupið á
undan bílnum alllangan spöl,
en hann hefði ekki haft brjóst
í sér til að aká ofan á hana, en
skotvopn hafði hann ekki með-
ferðis.
Sýningu Túbals
lýkur í dag.
MÁLVERKASÝNINGU Öl-
afs Túhals í bogasal Þjóðminja
safnsins lýkur í kvöld. Sýning-
in hefur gtaðið í tvær vi.kur og
aðsókn verið góð. Tólf myndir
hafa selst.
Leikflokkur Róberfs
Arnfinnsonar.
verið gerð kvikmynd eftir leik-
ritinu og var hún sýnd hér í
Nýja bíói fyrir tveim árum
undir nafninu Dagdraumar
grasekkjumannsins. Lék Mari-
lyn Monroe þar „stúlkuna á
lcftinu“ og vakti geysiánægju
með túlkun sinni á því hlut-
verki.
EFNI LEIKSINS,
Helgi Skúlason annast leik-
stiórn. og að hans sögn er ekki
rétt að nefna betta venjulegan
gamanleik, heldur sé hér um
að ræða „hárfína kómedíu af
alveg sérstakri sórt“. Efni
leikritsins er flókið en þó skilj-
anlegt; í senn soreiégt og
sprenghlægilegt. Unodrátt að
leiktjöldum hefur Magnús Páls
son gert, en smíðina hafa fjór-
menningarnir annast siálfir og
búningana hafa frúrnar sniðið
og saumað. Hallgrímnr Bach-
mann hefur útbúið ijósin. Allt
sitt hafurtask flvtja hau með
sér í grænum bíl ,,á nælon-
dekkium“, og þau stanza alls
staðar bar sem hús finnast
nógu góð til bess að unnt sé að
kvpikia á liósunum.
Hugmyndin að bossu ferða-
lagi fæddist. á 'Siglufirði í
fvrra þegar hau voru þar á
ferð með Horft af brúnni. Þá
fannst beim fólkið svo elsku-
legt úti á landsbyggðinni, að
bau fylltust fiðringi og ferða-
löngun þegar voraði á ný og
búast nú til hrottferðar með
þá æðstu ósk í brjósti, „að guð
gefi þeim brælu á miðunum“,
þesar þau ko^a á Siglufjörð.
í haust gefst Revkvíking.um
tækifæri á að síá Helgu Bach-
mann í hlutverki Marilyn Mon-
roe.