Alþýðublaðið - 14.07.1959, Síða 6
Fékk 39
tilboð um
í ARBEIDERBLADET í
Noregi lesum við, að Krús-
tjov, forsætisráðherra
Rússa, muni í heimsókn
sinni til Noregs í sumar
sennilega koma við í Stav-
anger. Er þá eins víst, að
borgarstjórinn fari með
hann til Östervágen og segi
honum, að í þeim gamla
bæjarhluta hafi fæðst mað-
urinn, sem skapaði rúss-
neska flotann, hinn frægi
aðmíráll Cornelius Cruys,
CHARLIE TURNBULL
er 74 ára gamall og ekkill.
Hann auglýsti á dögunum í
búðarglugga eftir þriðju
konunni. Þrjátíu konur
hafa gefið sig fram.
Turnbull segist vilja
kvænast að nýju, þar eð
hann sé einmana í stóra hús
inu sínu í Sheffield í Eng-
landi. Hann kveðst hafa
fengið þrjátíu bréf á tveim
dögum, en geta afskrifað
megnið af konunum, sem
skrifuðu. Þrjár þeirra
hyggst hann þó heimsækja.
Fyrsta kona Turnbulls dó
eftir fjörutíu ára hjóna-
band, en önnur konan eftir
tvö ár.
Leikkonan og fíllinn
HOLLYWOOD. — Kvik-
myndaleikkonan Rhonda
Fleming var dálítið leið yf-
ir því að fá ekki að gera
neitt stórkostlegt í kvik-
myndinni Stóri sirkusinn,
sem Allied Artists eru nú
að gera.
Einn daginn tilkynnti hún
því, að hún hyggðist
skemipta sér svolítið með
fílunum og tók að sjálf-
sögðu ljósmyndara með sér.
Og hérna sjáið þið eina
myndi.ua: Fíllinn Babe hef-
ur vafið rananum um mitti
leikkonunni (ekki vera öf-
undsjúkir, hann er bara fíll)
og lyft henni upp.
Hún klifraði líka upp
hann og settist á hausinn á
honum og virtist ekkert
hrædd. Síðan var Babe lát-
inn leggjast á hliðina og
síðan settist Rhonda aftur
á höfuðið á honum. Þá
stundi Babe og Rhodna
tókst á loft. „Það var bara
af því, að ég átti ekki von á
þessu,“ sagði hún svo hlæj
andi. „Þessir fílar mundu
ekki gera flugu mein. Þeir
eru eins og gamlir kjöltu-
rakkar.“
Þó. fór dálítið um hana
daginn eftir, þegar hún*
heyrði, að einn af eftirlits-
mönnum fílanna hafði í
hugsunarleysi gengið milli
tveggja fíla, þegar hún var
nýfarin. Þeir hölluðu sér
báðir að honum. Maðurinn
var nýkominn aftur dúðað-
ur í bindum eftir að hafa
verið rýrjtgenmyndaður frá
toppi til táar.
og gerðist það 14. júní 1657.,
Upprunalega var hann að
vísu aðeins fátækur dreng-
ur, Nils Olsen, sem strauk
að heiman 13 ára gamall á
hollenzkri duggu. Ekki
hafði hann þó lengi verið
með hollenzkum, er hann
breytti nafni sínu: Nils varð
að hinu upprunalega Corne
lius, og Cruys-nafnið tók
hann eftir Krossey fyrir ut-
an Stavanger, en þaðan var
faðir hans.
Þessi ungi sjómaður var
óvenjulega eftirtektarsam-
ur og lærdómsfús drengur,
sem notaði hvert tækifæri
til að nema stjörnufræði og
stærðfræði, slúpasmíði og
kortagerð. 23 ára gamall
á Austur-Indíuförum og 30
var hann yngsti skipstjóri
ára var hann gerður að
skipstjóra í hollenzka flot-
anum.
Það var í lok aldarinnar,
að hinn fertugi Cruys lét
undan beiðni Péturs mikla
um að koma til Rússlands
og byggja og stjórna rúss-
neskum flota. Pétur vildi
ekki aðeins gera Rússa að
Evrópmönnum, hann vildi
líka gera þá að fyrsta flokks
sjóveldi. Óg það þrátt fyr-
ir þá staðreynd, að Rússland
átti þá nánast engan að-
gang að sjó, nema norður
við íshaf, og ætti svo til ekk
ert skip. Svíar réðu lögum
og lofum á Eystrasalti og
Tyrkir á Svartahafi.
Cruys var útnefndur vara
aðmíráll. Fyrst byggði hann
86 freigátu flota við eina af
hliðarám hinnar miklu Don,
flota, sem hann sjálfur
stjórnaði og skaut Tyrkj-
um alvarlegan skelk í
bringu, er hann birtist á
Svartahafi. Hann gerðist
jafnvel svo ósvífinn að
koma í flotaheimsókn til
Konstantínópel, þar sem
soldáninn varð frávita af
vonzku. Síðar fékk Cruys
flaggskip, sem hét hinu
stolta nafni Ormurinn langi.
Nokkrum árum síðar
foyggði hann stóran flota
á Eystrasalti og það var
stór dagur í hans lífi, þegar
flotadeildir Englendinga og
Hollendinga á Eystrasalti
heilsuðu rússneska flotan-
um. sem jafningja. (Meira
verður sagt frá Cruys á
morgun.)
Fréttin barst -
gripu í tómt.
LOGREGLAN í New
York ákvað nýlega að gera
árás á lastabæli nokkur í
Brooklyn, en þetta spurðist
út. Útvarpsstöðvar sögðu
frá árásinni tveim tímum
áður en hún átti að fara
fram, svo að þegar lögregl-
an kom með foyssur, tára-
gas og heilan flota af fanga
bílum stóðu glæponarnir og
sögðu sallarólegir: „Þið er-
uð of seinir.“
Aldrei fór það þó svo, að
ekkert hefðist upp úr krafs-
inu. Starfsmaður á hóteli
var tekinn fyrir að veðja
ólöglega í síma. Og annar
maður var tekinn fyrir að
hafa ekki lok á örkufötun-
um sínum.
SAN JUAN. — I Puerto
vængjur til að setja upp
rafmagnsstaura. Notar raf-
orkumálastjórn landsins
þyrlu af gerðinni Sikorsky
S-58 sem fljúgandi hegra til
að flytja nálega 1700 kílóa
staura til staðarins, þar
sem þeir eiga að vera og
setja þá ofan í holur þær,
sem búið er að grafa fyrir
þá.
Þet mtaun aevr etaoin e
Þetta mun vera í fyrsta
sinn að þyrla er seld til
slíkra nota, en þó hefur
þetta áður verið gert x til-
raunaskyni.
Yfirmaður verksins, Raf-
ael R. Ramirez, segir, að
kostnaður við að reisa
staura í hinu hrjóstruga og
fjöllótta landi með venju-
legum raðferðum^ sé um
14 800 krónur á hvern
staur. En þyrlan getur lagt
staurana fyrir rúmlega 4200
krónur staurinn, og er þá
meðtalið verikð við að grafa
holurngr.
Kvað Ramirez mestan
sparnaðinn — bæði í tíma
og fé — vera fólginn í því
að þurfa ekki að leggja
dýra vegi til að flytja um
staura og efni.
Þyrlan getur lagt að með
altalf sex staura á klukku-
tíma. Áhöfnin eru tveir
menn og geta þeir lagt
staurinn í holuna 45 sek-
úndum eftir að þeir koma
yfir hana.
TÝNDI
GIMSTEINNINN
^ ÞRIR FARÞEGAR í
hraðlestinni milli Róm
ar og Milano særðust nýlega
— þegar naut rak höfuðið
út úr nautgripavagni í flutn
ingalest, þegar lestirnar
mættust. Nautið rak nefni-
lega hausinn í gluggann á
svefnvagni og glerbrotin
særðu hina sofandi farþega.
— Nautið fór þó verr út úr
því — það dó.
KRULLi
DANSKUR barnas
ingur Folke Tudvar
læknir, sagði í dans
varpið um daginn,
væri sá tími, er bör
að fá vítamín, ekki í
heldur í mat sínum
sólinni. Hann sagf
þegar kýr eru á bi
meira af A og D fjöx
í mjólkinni, og þau f:
in, ef þau drekka n
hverjum degi. En þax
að fara út í sólina,
eiga að fá D-fjörefni.
ljósið hefur sömu áhr
vel þótt ekki sé sólsl
sólargeislarnir missa
leikann til að mynda
efni, ef þeir eiga f;
fara gegnum rú
Börnin veri sem sa
mest úti.
Vítamínpillur eiga
þau börn a;ð fá nú, se
komast út: vegna v<
eða þola ékki vítan
uga, hráa fæðu í n
Nýfædd börn þ<
fara út tíu daga gön
barnavagninn á að
hálfskugga. Það ver
þolarjdi heitt undir
inum, ef sólin skín i
Þá má barnið heldr
vera of mikið klætt.
barnið er 1 Vz. til 2 x
má láta það í sólbað,
in má ekki skína á
þess og það skyldi
vera eina mínútu í <
að byrja með.
iStofnunin hefur nú í huga
að nota S-58 til að setja
krossarmana á staurana,
leggja 'línun/, gera I/Tnd-
mælingar og flytja verkfæri
til mannanna, sem grafa hol
urnar.
Nægir C
Dal .ekki
kaup? -
hann lík;
kaup hj
inu? (Sb:
inn laug
HJÓNIN ganga framhjá
örskammt frá þeim. Frans
og Walraven heyra sgtn-
ingar á stangli: ... hefur
þó tekizt að hrista þessa
náunga frá Scotland Yard
af okkur,“ heyra þeir Dek-
ker segja, „hvað
þú?“ „Ég segi bar:
svarar frúin, „að þa
vera snjallir pilta:
geta haft uppi á den
um. Auk þess er un£
g 14. júlí 1959 — Alþýðublaðið