Alþýðublaðið - 18.07.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 18.07.1959, Síða 11
Reneé Shann: 9. dagur „Eg er hrædd um að það verði erfit-t.“ „Æi nei. Það var leiðin- legt. Eg er vinur herra San- sons. Eg hitti hann í morg- un og hann. var viss.um að ég gæti snúið mér til ykkar.“ Herra Sanson var faðir Caroline og án hans hefði engin skr'-fstofa verið. Vinir hans urðu að fá góða af- greiðslu. „Eg heiti Hassell. Eg er skurðlæknir. Eg hefði átt að hringja fyrr, en ég var að ljúka við erfiðan uppskurð. Eg hef fræðilegan fyrirlestur, sem verður að vélrita í dag og það kviknaði í skrifstofu minn' í morgun og einkarit- ari minn brenndi sig, svo ég er hjálparlaus í vku. Getið þér ekki sent d'nhvern? Það tekur ekki nema klúkkutíma.1 „Gætuð þér byrjað fyrir sex, herra Hassell?11 „Eg skal reyna það, en ég er hræddur um að ég geti það ekki. Eg hef svo miki.ð að gera í dag. Eg á ef lr að gera einn ulppskurð enn og svo þarf ég að fara til sjúklinga. Skrifstofa mín er í ibúð minni í Wilpole Street, svo brunfnn hafði það í- för með sér. að ég varð að flytja á hótel. Þess vegna er ég á eftir með allt, eins og þér skiljið kannske.1 „Eg skil það mjög vel,“ — sagði ég. „Getið þér hjálpað mér?“ „Eg skal gera mítt bezta. Ef engin önnur getur komið, skal ég koma sjálf.“ „Það væri lelskúlegt a-f yð- ur. Það er númer 507 á sjö- undu hæð.“ Eg var viss um að engin stúlknanna vildi fara. .Jafn- vel yftrvninukaup fr.eystaði þerira ekki. Susy Walker, sem var indælust og viljug- ust af iþeim öllum átti að fara til tannlækúlsins og hinar ætluðu á stefnu/oót. Þess vegna var það ég sjálf. sem á mínútunni klukkan sex barði að dyrum á íbúð númer 507. Hár maður, sem var furðulega ungur af skurð lækni að vera. opnaði dyrn- •ar. „Herra Hassel? Eg kom frá einkaritaraskiffstofunni. Þér hringduð í dag og töluð- uð við mig.“ Það var greinilegt að hann var feg nn að sjá mig. „Komið þér inn, komið inn! Þetta var fallega gert af yð- ur“. Hann vísað; mér inn í setustofuna. „Má ég taka káp- una yðar? Það er heitt hérna inni eftir kuldann úti“. „Takk“. Hann brosti þegar ég rétti honum kápuna. „Ég þekki föður yðar vel. Hann hefur oft minnst á yð- ur“. „Yður skjátlast. Ég er ekki dóttir herra Sansons. Ég er félagi hennar. Caroline er með flensuna. Ég heiti Jenny Blane“. Blá augu hans litu á baug- fingur minn. „Þá met ég það enn meir að þér komuð, frú Blane‘“. Ég setti ritvélina frá mér á borð. „Má ég sitja hér og vél- rita?“ „J“. „Ég var að hugsa um að fyrst það liggur á þessu væri bezt að þér læsuð f.yrir og ég vélritaði það beint. Ég get les- ið það yfir áður en ég fer og þér getið sent það í kvöld“. „Gott. Það líkar mér vel“. Ég hagræddi mér á stóln- um og leit á hann: „Getum við byrjað strax?“' „Vitanlega“. Hann gekk fram og aftur meðan hann las fyrir. Greini- lega, skýrt og ákveðið las hann fyrir læknisfræðilega skýrslu um konu að nafni frú Canegie. Við unnum hvíld- arlaust í klukkutíma, þá hætti hann. „Þetta er allt. Ég vona að ég hafi ekki tafið yður um of“. „Nei, alls ekki. Ég þarf bara að les^ þetta yfir“. „Og ég skal panta eitthvað að drekka. Þér þurfið þess með eftir svona yfirvinnu“. „Nei, þakka yður kærlega fyrir. Ég verð að flýta mér“. „Þér getið drukkið það meðan þér lesið yfir. Sherry, Martini?“ Ég brosti, því ég kunni að meta elskulegheit hans og um hyggjusemi. „Takk, eitt glas af sherry“. „Verið lengi ... látið ekki svon-a. Ég pr ekki einu sinni farin að baða sjálfa mig enn.“ Ég var búin, þegar glösin komu. „Sígarettu?" „Nei, takk, ég reyki mjög sjaldan. Auk þess — þér haf- ið víst ekkert á móti því að ég drekki þetta hratt?“ spurði ég og lyfti glasinu. „Vitanlega ekki. Eruð þér að fara heim til eiginmanns- ins?“ „Og fimm ára gamals son- ar. Næstum því fimm ára“. „Því trúi ég ekki. Þér er- uð ekki nægilega gömul til að hafa verið gift svo lengi“. „Ó, jú. Við Caroline Sanson giftum okkur með mánaðar millibili fyrir rúmum fimm árum síðan“. „Faðir hennar sagði að hennar hjónaband væri búið að vera“. „Já, því miður.“ Ég setti glasið frá mér. „Ég var heppn ari“. „Þér og maður vðar“. „Já, þannig á það að vera, ekki satt?“ „Ætti að vera, en er það yfirleitt ekki“. Mér fannst rödd hans bitur. Ég velti því .fyrir mér, hvort hann væri giftur. Ég bjóst við að hann væri rúmlega þrítug- ur og það var ekki líklegt að hann væri ógiftur. En hefði hann verið giftur hefði kon- an hans áreiðanlega líka flutt á hótel eftir brunann. En ég ætlaði ekki að sitja hérna lengur og komast að því. Það kom mér ekki við hvort hann var giftur eða ekki. Allt, sem ég þráði var að koma sem fyrst heim til Nickys og Steve. Ég leit á kápuna mína og hann stóð upp og kom með hana. „Ef það er eitthvað meira, sem ég þarf að láta vélrita. getið þér þá hjálpað mér? Það er aðeins meðan einkaritari minn getur ekki notað hend- ina“. „Já, með ánægju. Ég gæti kannske sent eina af stúlkun- um okkar til að taka við af henni, ef þér viljið“. „Ég ætla fyrst að sjá hvern ig það gengur. Ég hringi til yðar“. Ég tók upp ritvélina. „Eigið þér langt heim?“ „Ég þarf að fara til Finch- ley“. „Þá finnst mér leitt að klukkan er þetta margt. En bíllinn minn er niðri. Leyfið mér að keyra yður heim. Bíl- stjórinn minn á að fara með mig í boð klukkan átta, en ég er búinn að segja húsráð- anda að ég komi seinna“. Ég hikaði, en ég var þreytt og uppástungan var of freyst- andi. Það gladdi mig að það var dimmt, svo enginn sá mig koma í fína Bentley bílnum méð einkennisklæddum bíl- stjói’a. Ég flýtti mér inn og velti því fyrir mér, hvort Steve væri kominn. Frú Con- nor kom út úr eldhúsinu. „Herra Blane hringdi, frú Blane. Hann sagði að það hefði eitthvað óvænt skeð og hann kæmi seint heim, Hann reyndi að hringja til yðar, en það svaraði enginn“. Ég varð fyrir vonbrigðum og mjög óróleg. „Nicky sefur“, sagði frú Connor, þegar ég lagði af stað upp stigann. „Ég ætla bara að líta inn til hans“. Frú Connor virtist mest langa til að banna mér það. Ég hafði uppgötvað að hún hafði mjög ákveðnar skoðan- ir um barnauppeldi. Ein þeirra var að þegar barn væri sofnað, bæri manni að forðast svo mikið sem að koma við dyrnar af ótta við að það vaknaði. Hún hafði sagt mér þetta oft, en ég hafði ekki tekið neitt tillit til þess. Eftir að ég hafði sannfært mig um að Nicky svæfi vært, skipti ég um föt og fór aftur niður og bað um að fá mat- inn á borðið fyrir framan ar- ininn. Ég hafði enga matai’lyst og ég braut heilann um hvað hefði seinkað Steve og óskaði þess að hann færi að koma. Ég hlustaði á fréttirnar og reyndi að lesa dagblaðið og svo hringdi síminn. Ég hljóp til að svara. „Jenny?“ „Steve, hvar ertu ástin mín?“ „Eg ler í „The Towers.“ Fékkstu skilaboðin frá mér.“ „Já, Eg skildl; ekki hvað •hann var að gera í „The Tö- wers.“ Þar bjó Kit Harker ásamt föður sínum. Eg hafði ekki vitað það fyrr en Steve vtaéri svo góðujr vinux' for- stjórans að honum væri boðið þangað heim. En það var svo margt, sem ég ekki vissi og eins og venjulega leið mér tlla, þegar minnst var á Kit. „Hvað ertu að gera þar, Steve?‘ „Jenny, það er hræðilegt, sem hefur komið fyrir. Herra Harker veiktist í gærkvöldi, og hann fékk slag. Hann dó klukkan fimm í dag.“ Eg var eins og lömuð. Eg gat ekki trúað því. Eg hugs aði um það, hvað herra Hark- er var vingjarnlegur v’.ð mig, hvað hann var innileg- ur í samræðum. „En hvað þetta !er sorg- legt, Steve.” „Já, hræðilegt. Aumingja Kit er óhuggandC.“ „Já, auðvitað.” Það varð óþægileg þögn. Svo sagði Stteve: „Eg kem eins fljótt heim og ég get ástin mín. „Eg hrukkaði ennið. Mér fannst þða mjög sorglegt að herra Harker var dáinn, en ég gat ekki skilið hvers vegna Steve gat ekki komtð heim. „Ertu enn í símanum Jenny?“ „Já, ég er hér enn Steve, hvers vegna kemurðu ekki strar heim?“ „Eg — kæra vina, reyndu að skilja mig. Kit er ekki með sjálfrj sér. Hún er ein, það er enginn hér nema þjón arnir. Eg get ekki farið strax.“ „Eg skil. Allt í lagi, Steve.“ Eg lagði heyrnartóF.ð á og fór inn í stofuna og settist niður. Eg reyndi að taka þessu með ró. Þegar Kit átti erfltt snéri hún sér til þess, sem stóð henni .næst og það var Steve. Þau lilutu að þekkjast mjög vel til að þetta gæti skeð. Eg starði inn í eldinn og reyndi að yí-'r- buga skelfinguna, sem greip mig. iHvað sbeði nú? Framveg- is þyrftj. Kit ekki að taka tillit til föður síns, hún var einkabarn og erfði því allt. Hræðsla mín óx, þegar ég skildi að þessar sorgarfrétt- ir höfðu mikið að segja fyrir framtíð mína. Hvað hefði dauði herra Haxikers að þýða í mínu hjónabandt? Tíminn leið mjög hægt. Eg sat við eldinn og hugsaði um Kit, Steve og sjálfa mig. Eg hugsaa) um herra Hark- er, mann á bezta aldi’i, mann, sem var alltof ungur til að deyja og mér fannst ég hafa misst eitthvað, þó ég hefði ekki þekkt hann mikXð. Eg minntist Steve í fyrsta sinn, sem hann kom frá þvi að tala við hann: ..Allir kalla hann „Gammtnn,“ en það nafn á ekki vel við hann. Hann er ekki eldri en fimmt ugur. Þú veizt ekki hvað hann var elskulegur. Eg mmmamwmwi 11 piiii i ihwatmtraMBnMWMw fiugvfelarnars Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer ti! Giasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 i fyrra- málið. Gullfaxi fer til Oslo, Kaupm.h. og Hamborgar ki. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 16.50 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áælað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Húsavíkur, Sauðárkr., Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðirþ — Á morgun: er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá Staf angri og Oslo kl. 21 í dag. — Fer til New York kl. 22.30. — Hekla er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyramálið. — Fer til Gautaborgar, Kaupm,- hafnar og tlamborgar kl. 9,45. Leiguflugvélin er vænt- anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 11.45. Sklplu; Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand í kvöld áleiðis til Færeyja og Rvk. Esja fer frá Rvk á hád. í dag aus;ur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Rvk á mánudag vestur urn Iand í hringferð. Skjaldbreið er á tíkagafirði á leið til Rvk. Þyr- :31 er væntanlegur til Kvk í dag frá Al.ureyri. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Hamborg 17.7. til Flekkefjord, Hauge- sund og Bergen og þaðan til íslands. Fjallfoss fer frá Imm ingham 17.7. til Hamborgar, Rostock, Gdansk og Rvk. — Goðafoss fer frá Akureyri f dag 17.7. til Kópaskers, Súg- andafjarðar, ísafjarðar og Patreksfjarðar. Gullfoss fer frá Rvk á hádegi á morgun 18.7. til Leith og Kaupm.h. Lagarfoss fer frá New York 21.-22.-7. til Rvk. Reykjafoss fór frá Bergen 16.7. til Eski- fjarðar. Selfoss fer frá Gdyn- ia í dag 17.7. til Gautaborgar og Rvk. Tröllafoss er væntan legt til Hull 17.7., fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, — Akureyrar, Húsavíkur og Þórshafnar. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafel ler í Riga. Arn- arfell er í Rostock. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Þórshöfn á- leiðis til Hamborgar. Dísar- fell er í Flekkefjord. Litlafell er í olíufíutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer í dag frá Umba áleiðis til Boston í Bret landí. Hamrafell kemur á morgun til Hvalfjarðar. Alþýðublaðið — 18. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.