Alþýðublaðið - 23.07.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Fimgitudagur 23. júlí 1959 — 154 tbl. i gær. ciraanini Síld óð verfíðinni var á öllii vestur- HEB er fréttam'ynd, sern’ liefur víða farið, enda gæti! maður haldið að mennirnirj væru að gera at í aumingja! konunni og ætluðu sér jafn-j vel að tæta af henni spjarirn! ar. En það er öðru nær. Þessi; með ferlegu gleraugun er rík! asti maður veraldar, að sum; ;ir telja: skipakóngurinn! !(með meiru) Aristotile Onas-| sis. Konan er Maria Calías,! !sem nú er frægasta óperu- ;söngkona heims. Og þessi, ! sem er að fá sér blund á öxl- ' inni á henni, er maðurinn ! hennar. Staður: Covent Gar- Iden óperan í London. Til- Jefni: Nýr söngsigur Maríu. lOg mennirnir eru bara að Jóska henni hjartanlega til I haniingju. gerf og Esnar „MEILONDUN I MORG ÁR,“ sagði fréttaritari Alþýðu- blaðsins á Siglufirði í gærkvöldi, — „og veiðin heldur áfram. Þeir eiu að fá hana enn. í logni og blíðu á öllu vestursvæð- inu,“ — og honum var mikið niðri fyrir. — Á tveimur dægr- um hefur verið landað á Siglufirði samtals 50 þúsund mál- um, 22000 málum hið fyrra og 28000 málum í gær, og það sem meira er: Síldarbræðsluverksmiðjan SE 30, sem byggð var þjóðhátíðarárið og ekki hefur farið í gang síðastliðin 12 ár. var sett í gang á ný í gærkvöldi. SE er líka { fullum gangi og bræðir 10 þús. mál á sólarhring. SE 46 er í fullum gangi kosturinn í notkun — það hefur aldrei komið fyrir hátt á annan áratug. heimsókn VÆNTANLEGUR var hingað til lands í morgun forstjóri rússneska fyrirtækisins Prod- intorg, sem er sá aðili, sem kaupir af okkur allar fiskaf- urðir, sem við seljum þangað austur. Forstjórinn, sem heitir Step- anov, kom með Loftleiðaflug- vél * frá Bandaríkjunum, og mun hann ræða hér við síldar- útvegsnefnd, fiskútflytjendur og ýmsa opinbera aðila. íornir 3i KOSNINGAR fóru fram á alþingi í gær, og var Bjarni Benediktsson kjörinn forseti sameinaðs þings, en Eggert G. Þorsteinsson forseti efri deild- ar og Einar Olgeirsson forseti neðri deildar. Alþýðuflokkur- inn, Alþýðubandalagið og Sjálfstæðisflokkurinn höfðu samvinnu í forsetakjörinu og santeiginlega lista í nefndakosn ingum. Páll Zóphóníasson stjórnaði kosningu forseta sameinaðs þings sem aldursforseti. Úrslií kosningarinnar urðu þau, áð Bjarni Benediktsson fékk 33 at- kvæði, en Bernharð Stefánsson 19. Fyrri varaforseti var kjör- inn Gunnar Jóhannsson með 33 atkvæðum, en Karl Kristjáns- son fékk 19. Síðari varaforseti var kjörin Ragnhildur 'Helga- dóttir með 33 atkvæðum, en Ágúst Þorvaldsson fékk 19. Skrifarar voru kosnir Einar Ingimundarson Og Skúli Guð- mundsson. í EFRI DEILD Páþ Zóphóníasson stýrði einnig kosningu forseta efri deildar sem aldursforseti henn- ar. Eggert G. Þorsteinsson var kjörinn forseti deildarinnar með 11 atkvæðum, en Bern- harð Stefánsson fékk 6. Fyrri varaforseti var kjörinn Sigurð ur Bjarnason með 11 atkvæð- um, e.n Páll Zóphóníasson fékk 6. Síðari varaforseti var kjör- inn Björn Jónsson með 11 at- kvæðum, en Vilhjálmur Hjálm arsson fékk 6. Skrifarar efri deildar voru endurkosnir Sig- urður Óli Ólafsson og Karl Kristjánsson. f NEÐRI DEILD Ólafur Thors stýrði kosningu forseta neðri deildar sem ald- ursforseti hennar. Einar 01- géirsson var endurkjörinn ior- seti með 22 atkvæðum, en Hali- dór Ásgrímsson fékk 13. Fyrri varaforseti var kjörinn Jónas írambald á 2 síðu. Veiðin hófst í fyrrinótt, þeg- ar óhemju síldarmagn kom upp og óð á víðu belti á öllu vest- ursvæðinu, Húnaflóa, Skaga- grunni og allt austur að Siglu- firði. Mest var veiðin út af Sel- skeri og Dröngum og inn á móts við Reykjafjörð og á Skallarifi. Síidin óð í.erg og gríð, var jafn vel of bráð með þeim afleiðing- um að mörg skip sprengdu næt ur sínar. En hún er misjafn- lega feit allt frá 16% vestast, en. miklu feitari austar. Hún er líka misjafnlega stór og er það til trafala við söltun, en þó var saltað allan daginn í gær á öll- um plönum á gömlu síldarbæj- unum frá Húnaflóa að Siglu- firði. Ti[ Siglufjarðar komu rúm- lega 80 skip með 50 þúsund mál, og til Skagastrandar komu 22 skip með 14 þúsund mál og á aðra staði minna, en einsý.nt Þykir að heildaraflinn nálgist 70 þúsund mál undanfarin tvö dægur. Fyrir austan eru fimm bátar og hlusta á síldarfréttirnar að vestan, Alþýðublaðið hefu- einu að bæta við þessa frétt: Hún er ein bezta frétt, sem við höfum skrifað í áratug. son með 1396 mál, sem einnig fóru í bræðslu Siglufjörður EFTIRTALIN skip komu til Siglufjarðar til hádegis í gær: Guðfinnur 250 mál Kap 300 — Tjaldur SH 800 •— Hólmanes 500 — Björgvin EA 500 — Freyja Í'S 250 — Búðafell 500 — Sidon 1000 — Þorl. Rögnvaldsson 200 tn. Svanur SH 700 — Gunnólfur 950 mál Þórkatla 450 — Snæfell 1500 — Höfrungur 200 — Magnús Marteinsson 430 — Víðir II. 600 — Eggert G. Þorsteinsson. Krossanes TVÖ skip hafa komið til Krossaness með síld. Kom Snæ 'ell aðfaranótt miðvikudags neð 151,8 mál, sem fóru í aræðslu. í gær kom Sigurður Bjarna- ýfíindnalandsk m fór í mjðlvinnslu LÍKUR virSast nú benda til þess, að karfinn sé aftur að ganga á Nýfundnalandsmið. Flestir íslenzku togararnir hafa verið þar að veiðum undanfar- ið og aflað allvel. En svo illa hefur tekizt til, af einhverjum orsökum, að á milli 1000 og 1500 lestir af karfa, ísuðum í Iest, sem hefur verið landað undanfarna daga, hefur orðið að fara í fiskimjölsverksmiðj- urnar í stað hraðfr\stihúsanna. Síðustu daga hafa nokkrir 1 togarar landað karfa í Hafnar- firði og Reykjavík, sem veidd- ur var á Nýfundnalandsmiðum. En bæði sjómönnum og útgerð- armönnum brá heldur en ekki í brún, er setja vrl’ð allan karf- ann tii fiskimjölsvinnslu í stað flökunar í hraðfrystihúsunum. Var karfinn, eins og áður, ísað- ur í 'lest, en þegar honum var landað, sást varla ísmoli í sum um togaranna. Er hér um alvarlegt mál að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.