Alþýðublaðið - 23.07.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.07.1959, Blaðsíða 7
KS® lanó og sígarett- sýninga- Á tveggja dálka my idinni sjást hinar sænsku dans- stúlkur hvíla sig í búnings- herbergi sínu milli atriða. Og loks sjáum við á hinni þriggja dáika myndinni — dömurnar fara heim að loknu dags- eða næturverki •— Á eftir þeim gengur heill hópur af ástföngnum ítöl- um. En þær segja, eins og líklega er satt, að því séu þær vanar að heiman og þetta sé ekkert nýnæmi. ★ Margt býr í maganum eftir algerð UM ÞESSAR mundir er haldin sameiginleg ráð- stefnu brezku og kanadísku læknafélaganna í Edinborg í Skotlandi. Einn kanadísku læknanna stóð upp á ráð- stefnunni í fyrradag og skýrði frá því, að furðuleg- ur fjöldi lækningatækja væri skilinn efir í líkömum sjúklinga efir skurðaðgerð- iri Skýrði dr. Hilon svo frá, að á síðusu 6 árum hefðu kanadískir læknar einir sam an skilið efir 19 nálar, 35 svampa, fimm egundir og 17 hluti af ýmsum gerðum í líkömum sjúklinga við að- gerðir. Af öllu þessu „hlut- ust vandræði“, sagði lækn- irinn. Læknirinn kvað leik- menn eiga erfitt með að skilja, hvernig hægt væri að skilja tengur eftir innan í sjúklingi, en benti á, að við sumar aðgerðir væri maginn t. d. sneisafullur af tækjum. Auk þess benti hann á, að þau tilfelli, þar sem tæki gleymdust, væru fá, miðað við fjölda aðgerða, sem gerðar væru. Sonur rekst á föður sinn eftir 23 ár ALBERT PERNUIT er nú þrítugur og var yfirgeíinn af föður sínum, þegar hann var 7 ára gamall og hafði ekki séð hann síðan. í s. 1. viku átti Albert afmæli og þá rakst hann á íöður sinn j bókstaflegri merkingu. Hann fór með konu sína í bíltúr til Bretaauil. — Á veginum fór Albert fram úr manni á reiðhjóli. Við næstu gatnamót ætlaði Al- bert að beygja. Það heyrðist þungt hljóð og hjólreiðamað urinn lá á götunni fyrir framan bílinn. „Þetta er einkennileg til- viljun“, sagði lögreglustjór- inn, „þeir heita sama nafni“. — í ljós kom, að þarna hafði Albert ekið á föður sinn. Og nú á Albert í miklu stríði. Hann vill ekki sjá föður sinn, sem yfirgaf hann, en kann samt ekki við að spyrjaa um líðan hans, — sem mun vera slæm. ☆ ítalskir Banda- ríkjamenn moí- mæla glæpa- ásökunum FÉLAGSSKAPURINN ít- alskir synir og dætur Ame- ríku hefur undanfarið værið að reyna að berjast gegn þeirri hugmynd, sem komizt hefur inn hjá mönnum, að glæpamenn þar í landi séu aðallega af ítölsku bergi brotnu, og að Mafían eða Svarta höndin haldi uppi skipulagðri glæpastarfsemi í Bandaríkjunum frá aðal- stöðvum á Ítalíu. Hefur fjöldi manna orðið að þola smán vegna rann- sókna á glæpamálum, þar sem nafn Maffíunnar hefur hvað eftir annað verið nefnt. Nokkur niðurstaðaJiefur nú fengizt. Hafa tveir öld- ungadeildarþingmenn feng- ið yfirlýsingu frá dómsmála ráðuneytinu í í Washington, þar sem segir m. a., að ríkis- . stjórnin viti ekki til þess, að neinn félagsskapur, er eingöngu menn af einu þjóð erni eigi aðild áð, stundi skipulagða glæpastarfsemi í Bandaríkjunum. Harmar ráðuneytið, að slíkar skoð- anir skuli hafa komizt á kreik. Voru Irar jafn- skynsamir og íslendingar? GEOFFREY ASHE, fyr- irlesari við háskóla i Lond- on, trúir því statt og stöðugt — að írar hafi fundið Ame- ríku þúsund árum á undan Columbusi, og hyggst hann bráðlega fara til írlands til að komast að því, hvernig bátar voru byggðir þar á því herrans ári 500. Hann. er þeirrar skoðunar, að írsk- ur munkur, St. Brendan, — hafi um árið 500 siglt til Nýfundnalands. Nú hyggst hann apa eftir för St. Brendans með því að sigla yfir Atlantshaf í bát af sömu gerð og hann álítur munkinn hafa. notað — seglbát, sem aðeins gat siglt undan vindi. Telur hann, að ef kenning hans sé rétt, muni hann koma til Nýfundnalands 40 dögum eftir að hann lagði af stað. Þetta minnir mann á hina frægu sögu af Oscar Wilde, landa St. Brendan, sem sagði eitt sinn, að íslending- ur hefði fundið Ameríku, „en verið svo sk> nsamur -o týna kenni afiur“. • Somm- ?ar sem ■annsaka i vegna ollenzku eim herr urn ekki tekizt að ná þessu verðmæta safni. Nú er .spurningin aðeins . . .“ Á sömu stundu kemur kjall- arameistarinn inn. „Hvað er það, Bancroft?“ spyr lá- varðurinn gremjulega. — „Takið mér þetta ekki illa upp, lávarður minn“, segir kjallarameistarinn, — „en Richards var að hringja . . . herrarnir tveir frá í morg- un eru nýlagðir af. stað í flugvél sinni. Vélin hnitar hringi yfi rhöllinni.“ „Við skulum nú fljótlega fá þá til að sjá eftir því“, segir Sommerville lávarður. Teiknari VerkfræðiArma vill ráða til sín góðan teiknara, Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf legg- ist inn á afgreiðslu blaðáins merkt: „Teiknari.“ PRAGA S5T Sívaxandi innflutningur sannar kosti þessárar 5—6 tonna loftkældu díselbifreiðar. Béndum m. a. á: mótorbremsur, læsanlegt drif, sjálf- virka skiptingu. Verð: um kr. 137,600,— með tengikassa fyrir sturtur. Póstsehdum myndir og upplýsingar og aðstoðum við - - - - •• . . ; ' \ umsóknir. Tékkneska bifres$aumbo©i$ Laugavegi 176 — Sín\ 1-71-81 ÚTSALA - ÚISALA Mikið af ódýrum Kven- og barnafafnaði. Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Lavex er framleitt í Þýzkalandi. — Sama vara og framleidd er í U. S. A. undir nafninu Wash ’n Dri. L avex er í snyrtiiegum umbúðum. — 5 klútar £ pakka* Lavex er ómissandi í ferðalagið, b.vc-rt heldur þér gang- ið á fjöll eða ferðist í bíl. Einkaumboð: HALLDÓR JÓNSSON H.F. Hafnarstræti 18 — Sími 12,486 — 23995. Auglýsingasími blaðsins er 14906 *------------------------------------------- Alþýðublaðið 23. júlí 1959 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.