Alþýðublaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 3
Sopbfta Laren
gaflst ipp
BÓM, 23. júlí (Reuter). — Lag-
legum, ítölskum unglingi tókst
í dag að koma Sophiu Loren til
að sýna sig hér í fyrsta sinn
síðan hún kom hingað í gær.
Hann stóð meðal hóps af fólki
fyrir utan íbúð leikkonunnar
«g lék fyrir hana ástalag á Iauf,
er hann hélt í hönd sér.
Sophia hefur ekki komið til
Rómar í þrjú ár vegna rann-
sóknar á því, hvort hjónaband
íhennar og manns hennar,
Carlo Ponti, væri löglegt sam-
[kvæmt ítölskum lögum,
Hún stóðst ekki til lengdar
söng piltsins, heldur kom fram
á svalir, veifaði og brosti til
hans. Einnig veifaði hún til
mannfjöldans, sem hyllti hana,
©g kastaði til hans blómum og
fingurkossum.
Auglýst eftfr
kennurum.
í JLÖGBIRTINGI, sem út
Ikom í gær, er auglýst laus
Staða löglærðs fulltrúa við em-
■foætti lögreglustjórans á tlefla-
víkurflugvelli. Umsóknarfrest-
wr er til 1. ágúst.
TVÆR kennarastöður við
Barna- og unglingaskólann í
Grindavík eru auglýstar lausar
í nýútkomu Lögbirtingablaði
svo og tvær íbróttakennarastöð
ur stúlkna við gagnfræðaskól-
ana í Reykjavík og kennara-
staða á Hjalteyri. Umsóknar-
frestur um kennarastöðu við
Gagnfræðaskólann á Siglufirði
er framlengdur til 1. ágúst.
MOSKVA, 23. júlí, (Reuter). — stöðu
AJngfrú ísland" ga
gæru og
í
ÞÆR fregnir hafa borizt frá
Löngufjöru, að „ungfrú ís-
Iand“, Sigríður Þorvaldsdóttir,
veki hvarvetna athygli og eft-
irtekt. Hún er kölluð þar „stúlk
an með stóru, brúnu augun“.
í veizlu, sem keppendum er
haldin af borgarstjóranum á
Löngufjöru, er bað til siðs, að
hver fegurðardís færi honum
Hvað er svo glaff
sem géffra vina
fundur!(Með sínu lagi)
LONDON, 23. júlí. Fyrsta
vinabæjamóti Gosport í Eng
landi og Royan í Frakklandi
lauk með skelfingu í fyrra-
dag.
Franska sendinefndin, sem
komin var til Gosport með
bros á vör og borgarstjórann
£ broddi fylkingar, hélt heim
leiðis í fússi, þegar lúðra-
sveit Gosportara fór þjóð-
lagavillt og tók á inóti gest-
unum með bandaríska en
ekki franska þjóðsöngnum.
Brezka móttökunefndin
var skelfingu lostin, þegar
það rann upp fyrir henni, að
lúðrasveitin var að hamast
við að leika vitlausan þjóð-
söng. Bæjarfulltrúar þustu
til hljómsveitarstjórans, sem
bætti gráu á svart með því
áð, hætta í miðju lagi og
byrja á — brezka þjóðsöngn
um.
Þar með var mælirinn
fullur.
Frakkarnir strunsuðu
burtu og hafa ekki sést í Gos
port síðan.
kveðjur heimabæjar síns og
færi honum gjöf. Fegurðardís-
irnar fá aftur á móti eftirlík-
ingu af borgarlyklinum.
Við þetta tækifæri vakti Sig-
ríður sérstaka athygli í skaut-
búningnum, sem þótti skraut-
legur og nýstárlegur, en gjafir
hennar vöktu einnig athygli.
Hún færði borgarstjóranum á
Löngufjöru grútarlampa og
gæru.
Enn er þess að minnast, að
Sigríður hélt smá ræðu við
þetta tækifæri, eins og aðrir
þátttakendur, þar sem hún
sagði m. a.. að það gleddi hana
að henni hefði verið veitt tæki-
færi til að leggja fram örlítinn
skerf til að auka á vináttu og
góðvilja milli tveggja fjar-
lægra þjóða, og hún vonaði, að
hinn góði andi, sem ríkti milli
keppenda, lifði lengur en til
keppnisloka.
Richard M. Nixon, varaforseti
Bandaríkjanna, kom hingað
fljúgandi í dag með bæn á
vör um vaxandi vináttu Banda-
ríkjanna og Sovétríkjanna rétt
í sama mund, sem Krústjov,
forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, úthúðaði Bandaríkjunum
í óvenjulega harðorðri ræðu.
Nixon vissi ekki um ræðu þá,
sem Krústjov hélt á sovét-
pólskri vináttuhátíð í Moskva,
þegar hann við komu sína
kvaðst mundi á hverjum hinna
tíu daga, er hann mundi dvelja
í Sovétríkjunum, „vinna af
heilum hug að því að reyna að
skaþa betri skilning“ milli þjóð
anna.
Fyrir Rússum þeim, er tóku
á móti Nixon á Vnukovo-flug-
velli, var Frol Kozlov, fyrsti
vara-forsætisráðherra, er fyrir
skemmstu opnaði rússneska sýn
ingu í New York og ferðaðist
þá víða um Bandaríkin. Kvaðst
hann vonast til, að heimsókn
Nixons yrði til að afmá gagn-
kvæmar grunsemdir og hleypi-
dóma, er ríkt hefðu í samskipt-
um þessara þjóða síðustu árin.
Var ræða hans í mikilli and-
Áuglýsf sfaða tilrauna-
sfjóra við skógrækfina.
AUGLÝST hefur verið í Lög-
birtingablaðinu staða tilrauna-
stjóra við Skógrækt ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 10. ág.
heiftarlega árás
Krústjovs á bandaríska „heims
valdasinna", sem útvarpað var
og sjónvarpað' um allt Rúss-
land. Það, sem Krústjov var
reiður út af, er bænavika, sem
Bandaríkjastjórn styður, „til
lausnar hinum kommúnistísku
þjóðum“. Sagði Krústjov, að
það væri ekkert vit ’í því, að
Nixon væri að koma til Moskva
á meðan stæði á „einhverri
kúgaðra-þjóða-viku“. >
EF þið athugið þessa mynd,
munuð þið sjá, að stóra flug
vélin er með svartan- „unga“
undir vængnum. Þetta er
bandaríska tiljraunaflugvél-
in X—15, hraðfleygasta fliig
vél veraidar. Risaflugvél ber
hana á loft og sleppir henni
í ákveðinni hæð. Vænghaf
„ungans“ er svo lítið, að
hann nær ekki fluginu hjálp
arlaust. En þegar hann á ann
að borð.er kominn á loft, þá
halda honuin engin bóxid.
RICHARD NIXON, varafor-
seti Bandaríkjanna, hafði
klukkutíma viðdvöl á Keflavík
urflugvelli £ gæriporgun á leið
sinni til Moskvu, þar sem hann
mun í dag opna bandaríska
vöru- og þjóðlífssýningu. Nix-
on hélt kyrri fyrir í vélinni á
meðan hún stóð við í Keflavík.
Kona varaforsetans er með
honum og mikið föruneyti.
Bandaríkjamennirnir voru á
tveimur spfnnýjum þotum.
Bandaríski sendiherrann hér
var mættur á flugvellinum og
heilsaði upp á Nixon.
Með flugvélunum voru þrír
Rússar, einn þeirra að minnsta
kosti flugstjóri. Þeir spjölluðu
við menn á vellinum, Þeij.
munu hafa átt að taka að ein-
hverju leyti við stjórn flugvél-
anna eftir að þær kæmu yfir
rússneskt yfirráðasvæð'i.
Bandarísk blöð skýra frá Því}
að Nixon hafi búið sig rækilega
undir. Rússlandsförina. Meðal
annars .kvað hann hafa lært ein.
hver fir-n af orðtækjum, en
Krústjov hefur gaman af aS
varpa fram orðtækjum í rök-
ræðum, — og varaforsetinn villj
geta svarað honum í sömxí.
mynt.
a
FJÓRAR nýhlaðnar vörður
í Hvítárnesi vekja eftirtekt
ferðalanga, sem þangað koma,
Saga þeirra er svona:
Mánudaginn eftir kosning-
arnar í júní átti vegavinnu-
mannaflokkur Jóns Ingvars-
sonar á Selfossi leið í vinnu
sína inn á Kjöl. Talning at-
kvæða stóð yfir og var mikill
áhugi á úrslitum og fylgdust
menn vel með talningu, því
útvarp var í bifreið og auk
þess ferðatæki. Skiptust á
skin og skúrir um gleði
manna og var gjarnan spáð
og veðjað, eins og gengur, þar
sem kappsfullir áhugamenn
um stjórnmál fara saman.
Á Bláfellshálsi hefur lengi
staðið varða, en nú er þar
komin önnur ný. Saga hennar.
er sú, að í vor áttu þar leið
um tveir áhugamenn, Fram-
sóknarmaður og Sjálfstæðis-
maður, og urðu ekki sammála
um, hvor myndi kosinn verða
í Austur-Hújoavatnssýshx, Jón
á Akri eða Björn Pálsson.
Framsóknarmaðurinn var svo
viss í sínum málstað, að tii
staðfestingar spádómi sínum
um að Jón myndi hrasa hlóð
hann vörðu á Bláfellsliálsi og
stendur hún þar nú bísperrt
og heitir Akur.
Á þriðjudagsmorgun, þegar
vegavinnuflokkurinn var
staddur inni á Hvítárnesi,
tóku. strákarnir sig til og
hlóðu vörður og skiptust nú
í.flokka, því;allir flokkar áttu
þar sína málsvara. I einni
vörðunni eru sex steinar, ann
arri sjö, þriðju nítján og í
hinni fjórðu tuttugu steinar,
en hver flokkurinn um sig
stærsta
sýndist
reyndi að vela sem
steina til að varðan
sem mest.
„Það verða eltki margir hjá
þér í haust,“ sagði íhaldsmað
ur við Framsóknarmann, er
þeir litu yfir verk sín. „Jú,
ég bæti fji'rum við,“ svaraði
Framsóknarmaðurinn. „Þú
tekur fjóra úr,“ svaraði Sjálf
stæðismaðurinn. Og Fram-
sóknarmenn eru nú búnir að
rogast með fjóra steina að
sinni vörðu og láta þá liggja
þar orðum sínum til árétting-
ar. En Sj^lfstæðismennirnir
og allir hinir hafa líka burð-
ast með stóreflis steina að sín
um vörðum, og irnpra meira
að segja*.á því, að skipta á
milli sín steinunum, sem
Framsóknarmennrinir hafa
burðast með að.
Svipurinn leynSrj
sér ekki.
NEITUN Krústjovs á \
heimboðinu til Norður- 1
landa vegna óvinsamlegra ;
skrifa í blöðum þar, hefur ■
að sjálfsögðu vakið mikla í
athygli, ekki; síður en þau ;
ummæli forsætisráðherr- ■
anna, að í lýðfrjálsu landi ■
hafi ríkisstjóvnin ekki eft ;
irlit nxeð blöðunum. ;
Þessi. viðbrögð Krúst- \
jovs koma Alþýðublaðinu |
ekki á óvart. Það kannast ;
við hliðstætt dæmi af eig- j
in raun, því að skömmu j
fyrir síðasta stríð heimt- ;
aði aðalræðismannsskrif- j
stofa þýzkra nazista J j
Reykjavík af ríkisstjórn-
inni, að Alþýðublaðið
væri bannað vegna þess
að það var ómyrkt í máli
um skoðanir sínar. á naz-
istum. — Svipurinn með
innrætinu leynir sér ekki
frekar en fyrri daginn..
En allir ætla þeir að bæta í ..................
Atþýðublaðið — 24. Júlf 1959 Jj,.