Alþýðublaðið - 24.07.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.07.1959, Qupperneq 6
YRIRSÖGN þessa greinarkorns eru ! ummæli 22 ára gamallar þýzkrar stúlku, sem er löm- uð og lifir í stál- lúnga. Við hlið henni liggur 25 ára gamall maður, sem er lamaður upp að mitti. — Þau eru hjón, og enda þótt þau hafi hvorugt nokkra von um bata, líta þau björt- um augum á tilveruna og telja, að margir, sem eru líkamlega heilbrigðir, séu óhamingjusamari en þau. Hún heitir Margrét og var kunnur'tennisleikari. Faðir hennar er verkfræðingur uppfyllti sérhverja ósk dótt ur sinnar. Hún var ung, fal- leg og lífsglöð og framtíðin virtist brosa við henni. En dag nokkurn fann hún til sársauka í hálsi og fékk há- JL. LÖGREGLAN í New York hefur tekið 30 dúfur, sem hún telur hafa verið notaðar til að flytja eiturlyf. Fundust fimm úns- ur af heróíni í íbúð þeirri, sem dúfurnar voru í. )—( FUGLAR hafa stund- um valdið slysum á flugvöllum, er þeir hafa orðið fyrir flugvélum. Vick- ers Armstrong félagið er nú að reyna styrkleika glugg- anna á stjórnklefa Vangu- ardvélarinnar með því að skjóta dauðum kjúklingum með allt að 450 mílna hraða á glugga stjórnklefans. veikina og hefur verið rúm- liggjandi síðan. Allir draum ar hans bæði á sviði knatt- spyrnunnar og fjármálanna voru í einni svipan þurrkað ir út. Samt sem áður hefur hann ekki misst lífsgleði sína og þrátt fyriiUömunina tekst honum að gera furðu- legustu hluti. Hann getur til dæmis skrifað á ritvél og aðferðin, sem hann notar er þannig: Hann hefur látið útbúa fyrir sig tréstöng, sem er boginn í annan endann. — Stöngina setur hann upp í sig og hamrar síðan á ritvéla borðið með góðum árangri. Allir, sem séð hafa, segja, að leikni Páls við ritvélina sé einstæð. Páll og Margrét giftu sig fyrir skömmu, eins og fyrr segir, og það var einmitt ritvélakunnátta Páls, sem varð upphafið að kunnings- skap þeirra. Margréti barst eitt sinn í hendur brezkt vikublað. í því var viðtal við Pál og sagt frá því, hvernig hann fer að því að vélrita. Sömu- leiðis birtist mynd af hon- um. Margrét var snortin af dugnaði hans og klippti myndina út og lét hengja hana við spegilinn, sem er fyrir framan hana í stál- lunganu. Hún gat ekki hætt að hugsa um Pál og loksins á- kvað hún, að skrifa honum og spyrja hann rð því, hvo.t hann teldi, að hún gæti lík- lært að sknia í ritvél með hans aðferð. Hann svaraoi um hæl: ,4uð-> itsð getur þ i líka lært á ritvél, engu síð- ur en ég, — bara ef þú villt“. Þetta var uphafið að kunn ingsskap þeirra. Síðan skrif- uðust þau á og loks lét hann flytja sig á sama sjúkrahús og hún og fékk að Iiggja -í sama herbergi. Og ekki stóð á brúðkaupinu, þegar kynni þeirra urðu nánari. Og nú eyða þau hveiti- brauðsdögunum og eru glöð og ánægð með lífið og til- veruna, enda þótt þau fari á mis við allt það, sem aðr- an hita. Þremur dögum síð- ar var hún lömuð frá hvirfli til ilja og stállungað hennar eina björg. Hann heitir Páll og var upprennandi knattspyrnu- stjarna. Hann var kauphall- armiðlari og komst í góðar álnir. Hann var liðsforingi í stríðinu, dvaldist á Malaya og gat sér gott orð fyrir hreysti og karlmennsku. — 1953 fékk hann lömunar- Ætli saga Páls og Margrét ar, sem; eru .hamingjusöm, enda þótt þau liggi báeði’ í stállunga, —- sé ekki lær- dómsríkt og hollt fordæmi þeim, sem heilbrigðir eru? ★ ir fá að njóta. Hann er þeg- ar byrjaður að kenna liennj á ritvél '— og hún tekur framförum með hverjum ÉG HEF SJALDAN vitað það svartara. Við sátum yfir kaffibolla á Skálanum, klúbbfélagarn ir þrír, ég, doktorinn og Skari plöntufótur, — og talið barst að draugum. Ég vitnaði í Þórberg, — eins og góðum bókmennta- manni og íslendingi sæmir, en það gerði litla lukku. — Það þarf nú ekki Þór- berg til, sagði plöntufótur- inn og tók út úr sér vindl- inginn. Það var ævinlega fyrirboði mikilla tíðinda. — Nú orðið veit hvert mannsbarn, hélt hann á- fram,að hér í bæ er hús, þar sem reimleikar eru þvílíkir, að fólk helzt þar ekki við. Húsið er til sölu fyrir lít- inn pening, en engum kem- ur til hugar að líta við því. Ég og doktorinn urðum í einni svipan að augum og eyrum, sérstaklega doktor- inn. Hann hefiír í tíu ár haft í hyggju dð kaupa sér hús. —Fyrsta sagan, sem ég heyrði, sagði Skari, var á þá leið, að fólk í þessu húsí vaknaði um miðja nótt — í baði! Þá hafði draugsi skrúf að frá öllum vatnskrönun- um. Þetta var á sunnudegi. Eftir miklar stunur og erf- iði tókst að þurrka upp mesta vatnið og fór þá hús- freyja að undirbúa steik- ina. Þegar hún var tilbúin, lagði hún á borðið, setti síð- an þennan dýrindis sunnu- dagsmat á það, vatt sér inn í stofu og sagði heimafólk- inu, að maturinn væri til reiðu. Þegar komið var FRANZ TÝNDI GIMSTEINNINN FRANS hættj á að stökk- va. Rétt hjá einum af turn- um hallarinnar er stór gras- flöt, og Frans vonast til að geta lent þar. En snöggur vindgustur ber hann af leið og hann lendir heldur harka fram í eldhús örsköi an, var borðið autt. Skari tróð vindlir ur upp í sig og var d legur á svipinn. Þá kviknaði skj ljós í kollinum á c um. Hann kvaðst ha — að fimmtán f jöl hefðu búið í þessu síðastliðnu ári, en r það autt. Til marks hversu snarlega : hefðu haft sig á bro1 nágrannarnir veitt t tekt, að sömu glug in hefðu hangið þar um fjölskyldunum! — Þó það nú væ: plöntufóturinn hn ur. Það er fyrir löní reynt, að í þessu r KR055 CxRTfl &IÁPA HVIISTU TRVGO VIO «er- SKAP EtLI- möRK p, lega á aflíðandi þa! reynir árangursl: halda sér föstum. handleggur hans er í taugum fallhlífar: Hann rennur niði fj 24. júlí 1959 — AlþýðublaSið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.