Alþýðublaðið - 24.07.1959, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 24.07.1959, Qupperneq 10
Velkomln lil Hveragerðis lengri eða skemmri dvalar. Ein hin stærsta sund- laug er á staðnum. Útvegum leirböð fyrir þá, sem þess óska. — Heitur matur. — Kaffli. — Gisting. Hópferðafólk, pantið með fyrirvara. HÓTEL HVERAGERÐI, sími 31. Verzlun og verkstæði verður vegna sumarleyfa frá 25. júlí til 4. ágúst Ö R N I NN Spítalastíg 8. Vegna jarðarfarar Finnboga Sigurðssonar bankafuiitrúa, veríía afgreiðslur aðalbankans og útibúanna á Laugavegi 3 og Laugavegi 114, lokaðar laugardag- inn 25. júlí 1959. RÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. FRÁ SJÚKRASAMLAGI REYKJAVÍKUR. Si Til 20. ágúst næstk. verður aðeins hægt að sinna afgreiðslu sjúkradagpeninga EFTIR IIÁDEGI, vegna sumarleyfa. Athugið, að réttur til sjúkradagpeninga fyrnist lögum sam- kvæmt á þrem mánuðum og að umsækjeridur um dagpen- inga þurfa að vera skuldlausir við samlagið. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Auglfsingasími blaðsins er 14906 Sportskyrtur Sportblússur Sportpeysur Sportbuxur alls konar Sporthúfur Gallabuxur allar stærð'r. Strigaskór uppreimáðir. og alls konar ferðafatnaður í fjölbreyttu úrvali. ir h.f. Fatadeildin. Bifreiðasalan og leigan Ingóifsstræli 9 Sími 19092 eg 18966 Kynnið yður hið stóra út val sem við höfum al alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott eýningarsvæði. Sifreiðasalan og leigan Sími 19092 og 18966 Kaupii Alþýðublaðið. fjallar um íslenzka húsa- gerð og byggingartækni. í bókinni' eru sýnd 31 í- búðarhús af öllum stærð- um, frá smáíbúðarhúsum upp í fjölbýlishús. Birtar eru ljósmyndir utan húss og innan ásamt teikning- um af grunnfleti húsanna og skýringum við þær. Ehn fremur eru í bókinni tækníle.gar greinar, er varða hvern húsbyggj- anda, svo sem um eldhús- innréttingar, einangrun og upphitun húsa, lýsingu í- búða, liti og litaval, heil- brigði og hollustuhætti og hlutverk húsameistarans við byggingu hússins. ÍSLENZKÍBÚÐARHÚS er bók, sem lengi hefur verið beðið eftir Afmæii Framhald af 4. síðu. hann lýsir m. a. með þessum orðum: ; „Fyrir sálina setja lás, safna maga keis. Á vel tyrf ðum bundinn bás, .. baula eftir töðu meis“. ~IIann er rnaður stórbrotinn ogSjayr ekki hversdagslegur. Háské er hann frekar hrjúfur við fyrstu kynni. Segir ætíð aMá-íneiningu hver sem, í hlut á Og hefur megna andúð á öll- ura undirlægjuhætti og tepru skap. Honum er ekki eiginlegt .aðJáta hlut sinn eða gef'a af- slátt á því er hann álítur rétt vera. Hann er maður tilfinn- inga- og hugmyndaríkur, vel greindur og síðast en ekki sízt sannur vinur vina sinna, eða í fáum orðum sagt dreng- ur góður. Um . nokkurt árabil vorum við samherjar og samstarfs- menn og á ég frá þeim tíma margar góðar og énægjulegar minningar sem ég ekki gleymi. Auðvitað mætti margt fleira um Baldur segja sem yrði honum til tekna, en ég áræði það ekki. Býst við að fá að heyra fáein orð í fullri meiningu er við hittumst næst út af því að geta hans að nokkru, en ég bið hann er.gr- 550 x 16 560 x 15 590 x 13 600 x 16 670 x 15 'iSL>-r. 700 x 20 á vöruhíla Garðar Gíslason h,f« Reykjavlík. Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskSptin. INGDLFS Húselgendur. önnumst allskonar vatna og hitalagntr. HITALAGNIR bJ Símar 33712 — 35444. ar velvirðingar á öðru en því, hvað orð þessi eru ófullkomin og ef eitthvað væri missagt. Eins og gé>ur að skilja, áf framansögðu, hefur hann ekki komist hjá því að starfa á margan hátt að h\ium ýmsu velferðar- og hagsmunamál- um sinnar samtíðar, og að sjálfsögðu mun svo verða framvegis, ef honum endist aldur og heilsa, en af áður greindum ástæðum fer ég heldur ekki nánar út í það, en þakka honum gott og ánægju- legt samstarf í gamla daga og óska honum allra heilla á hinum helmingi aldarinnar. Hafsteinn Halldóvsson. Enn mikil síld Framhald af 1. síðu. Höfn með 4300 tunnur, næst er Söltunarstöðin Múli með 4080 tunnur pg Ioks Söltunarfélag Dalvíkur með 3474 tunnur. Löndun. ÞESSi skip komu til Siglu- fjarðar í gser: Frigg 500 mál, Ágúst Guð- mundss. 500 mál, Gunnvör 470 mál, Ásgeir 750 mál, Flóaklett- ur 1100 mál, Stjarni 120 mál, Víðir SU 950 mál, Bragi 700 mál, Blíðfari 900 tn., Hilmir KE 750 mál, Helga TH 600 mál, Ask ur 650 mál, Jón Jónsson 650 mál, Hrönn II. 300 mál, Stíg- andi 650 mál, Gylfi 350 mál, Björg NK 600 mál, Vonin II. 200 mál, Áskell 600 tn., Gylfi II, 800 mál, Asúlfur 1000 mál, Ól. Magnússon 400 mál, Bára 500 mál, Þórkatla 350 mál, Garðar 500 mál, Einar Þveræ- ingur 700 mál, Kristján 900 mál, Stefnir 550 mál, Húni 600 mál, Bullver 500 mál, Jón Finnsson 450 mál, Helgi Fló- ventss 200 tn.,.Víðir II. 650 tn., Mummi 150 tn., Fram AK 400 tn., Siguxfari SH 500 tn., Trausti 500 mál, Vilborg 900 tn., Sigurfari VE 450 mál, Kóp- ur 450 mál, Ingjaldur 250 mál, Hvanney 200 mál, Grundfirð- ingur II 500 tn., Svanur AK 800 tn., Helguvík 600 mál, Áskell 550 mál, Rán 650 mál, Ól. Magn ússon AK 900 mál,'Reykjanes 500 mál, Hannes lóðs 700 mál, Páll Pálsson 900 rnál, Ver AK 550, Magnús Marteinss 650 mál, Sigrún AK.500 mál, Víðir II. 750 mál, Helgi Flóvents 200 mál, Einar Hálfdáns, 450 mál, Akraborg 1500 mál, Farsæll 550 mál, Hröuri GK 300 mál, Reyn- ir RE 400 mál. Þar sem margir farþegar fara nú hringferðir með Esju kringum land, en þiessu fólki þykir óþægilegt að geta ekki skipulagt ferðir sínar með gó'ðum undirbúningi, hefur yerið ákveðið að taka frá 27. þ. m. við hringferðapöntun- um. fyxir helming, svefnklefa í Esju í ölíum áætlunarferð- um frá byrjun ágúst til miðs septemb.er, og þarf. að inn- leysa farmiðana 10 dögum fyrir upphaf ferðar. Pantan- ir vegna helmings. svefnrúms í skipinu yerða ekki teknar fyrr fen 7 dögum fyrir burt- ferð, og þarf þá venjulega að innleysa farmiðana 3—4 dög- um eftir pöntun. 10 24- júlí 1959 — AlþýðuhJaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.