Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið — 6. ágúst 1959 %■=' Jn ■■■■■* I Kennarar j reknir fyri I kynmöfc ^SALISBURY, S-Rhodesíu 5. j»ágúst (Reuter). — Fjörutíu Sog átta afríkönskum kennur- j;um var vikiS frá starfi í !; Suður-Rhodesíu árið 1957 og gfjörutíu og sjö 1958, en þeim tjvar öllum gefið að sök, að !;þeir hefðu haft kynmök við • nemendurna. ; Suður-rhodesíska þinginu » var ennfremur tilkynnt í dag, • að sjö í viðbót hefði verið ;vikið frá starfi, það sem af ;er þessu ári, fyrjr sömu sök. ! 11,800 afríkanskir kennar- ■ tar eru starfandi við trúboðs- !; og ríkisskóla í nýlendunni. Sagði Krússljov í gær, er hann var spurður, hvorf gagnrýni í Bandaríkjunum mundi hafa sömu áhrif og gagnrýni á Norðurlöndum MOSKVA, 5. ágúst (REUTER). Nikita Krústjov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, sagði í dag, að ástandið í Berlínarmál- inu mundi verða óbreytt á með- an stæði á heimsóknaskiptum þeirra Eisenhowers í haust. Hann sagði einnig á óvæntum blaðamannafundi í Genf, að hann hefði alls ekki í huga að afturkalla heimsókn sína til Bandaríkjanna, þótt hann yrði fyrir mikilli gagnrýni þar fyrir þann tíma. Hann hafði verið spurður á íundinum, hvort gagnrýni mundi verða til þess, að hann afturkallaði för sína, eins og hann gerði í sambandi við Norð urlandaboðið. Krústjov sagði þá, að ameríska boðið væri gjör er að gera alla Berlín korrafEúnisfíska gegn vilja íbúanna SagðS llertér I lekaræðy siiini í Genf um afstöðu Hússa fii Berlínarmálsins ólíkt, þar eð það kæmi frá Eis- enhower sjálfum og leiðtogar repúblíkana og demókrata hefðu fagnað því. KrúsVov lagði áherzlu á, að fundur þeirra Eisenhowers mundi verða einkafundur, ,,ekki samningafundur“, og gæti því ekki komið í stað fundar æðstu manna austurs og vesturs. Hann kvaðst fara vestur sem „friðsamur maður, og ég er fús til að snúa við vösum mínum til að sýna, að ég er óvopnað- ur“. ^nnfremur sagði hann: „Við munum ger-a allt, sem í okkar \aldi stendur, til að sjá til þess, að viðræðurnar stuðli að betri skilningi Sovétríkjanna og Bandaríkjanna og efli frið- inn“. Krústjov kvaðst nú mundu fara í leyfi suður að Svartahafi tíl að „byggja upp styrk sinn“ fyrir ferðina. GENF, 5. ágúst. (REUTER). Christian Ilerter, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, hélt því fram í dag, að liinn raunveru- legi tilgangur með hinum ár- angurslausu viðræðúm fjórveld anna um Berlín miðaði að því að tengja Vestur-Berlín kom- inúnismanum gegn vilja borg- arbúa. Hann kvað Rússa ekki haía raunverulegan áhuga á að útkljá deiíu austurs og vesturs Um Berlín, heldur aðeins á því að koma vesturveldunum burtu úf Berlín. „Það virðist svo sem áfram- haldandi keppni frelsis og kom- múnisma í sambúðinni í Berlín sé ekki Rússum í hag“, sagði hann. Hann kvað aðalósam- komulagið milli austurs og vest urs á þessari 65 daga ráðstefnu ekki hafa verið svo mjög í sér- Btökum atriðum, eins og í því grundvallarat * ði, þvort íbúar Vestur-Berlínar ættu að vera frjálsir eða ekki. Þetta kom fram í ræðu 4000 orða, sem Herter hélt við lok utanríkisráðherrafundarins. Ráðherrarnir hittust fyrr í dag til að ganga frá sameigin- legri lokayfirlýsingu. Þeir á- kváðu að ganga frá stað og tíma fyrir nýjan fund eftir diplómatiskum leiðum. * BONN; Líklegt er talið, að Konrad Adenauer kanzlari muni ei-ga viðræður við Eis- enhower Bandaríkjaforseta í London síðar í þessum mánuði. Endanleg ákvörðun hefur þó ekki verið tekin enn. Kanzlarinn fer í l<\yfi til Ítalíu á mánudag. Sala á fiskfiökum fil RússEands í athugun í frettatilkynningu frá viðskiptamálaráðuneytinu um söV-a á síldinni til Rúss- lands segir, að Pordintorg hafi einnig í athugun tilboð um sölu á 6000 tonnum af 'fiskflökum til viðbótar því magni, sem áður hafði verið samið um. Jafn- framt voru ræddir möguleikar á auknum innflutningi frá Sov- étríkjunum til íslands. NÚ HAFA BORIZT nýjar fréttir frá Siglufirði í síldar- drottningakeppninni. 1. Þórunn Guðmundsdóttir með 290% t. Vinnur hún hjá Söltunarstöð Olafs Henriksen. 2. Steinunn Antonsdóttir með 283 t., en hún hefur mest saltað í einni lotu (á sólarhring) 47 t. Hefur hún unnið hjá fleiri stöðvum, en mest hjá Kaupfé- lagi Siglfirðinga. 3. Ingibjörg Jónasdóttir með 280 t. Söltunarstöðinni Nöf hf. 4. Sigríður Sigurjónsdóttir úr Kópavogi með 279 t. Söltun arstöð Ásgeirs. ‘5. Fjóla Þorsteinsdóttir með 278 t., Söltunarstöð Sigfúsar Baldvinssonai', en hún hefur mest saltað 32 t. í einni lotu. Það eru margar sötlunarstiilk ui- á Sigiufirði, og það yrði lang ur listi, ef við teldum þær allar UPP. Þetta eru aðeins síðustu og hæstu tölurnar. En enginn veit hvort þær eru núna réttar, ef til vill hefur Steinunn farið fram úr Þórunni í nótt. Hver veit? En hér er hvorki mcira né minna en rnynd af núverandi síldardrottningu á Dalvík. Á hana var minnzt í blaðinu um daginn. Hún heitir Þóranna Hansen. Nixon í hópi flugfreyja Kommúnistar kalla Nehru „morðingja lýðræðisins" NÝJU DELHI, 5. ág. (REUT-* ER). Kommúnistar kölluðu Jawaharlal Nehru, forsætis- ráðherra Indlands, „skítugan morðingja lýðræðis“, er upp- steit varð í dag á þingi. Ne- hru reyndi að skerast í leikinn, er þingforseti vísaði frá frest- unartillögu kommúnista vegna meintra árása á kommúnista í Kerala. Var Nehru hrópaður niður með fyrrgreindum orð- um. Varaformaður kommúnista- flokksins, A. K. Gopalan, sem lagði fram tillöguna, hél-t því fram, að „verið væri að út- rýma“ kommúnistaflokknum og stuðningsmönnum hans í Kerala. Þetta kemur í kjölfar þess, að forseti Indlands rak stjórn kommúnista frá völdum í Ker- ala 31. júlí sl. eftir að herferð stjórnárandstæðinga gegn kom múnistastjórninni hafði kostað 16 manns lífið og hundruð manna höfðu sæi’zt í viðureign um við lögregluna. Nehru ságði á einkafundi í gær, að ríkisstjórn Indiands hefði. gert þessar ráðstafanir vegna þess, að engu hefði mun sð, að borgarastyrjöld brytist út gegn kommúnistastjórninni. Á þingfundinum í dag kvart- aði Gopalan yfir því, að þing- forsetinn hefði ekki gefið sér tækifæri tl að leggja mál sitt fyrir þingið og vísað tillögunni frá, á'n þess að gefa nokkra á- stæðú fyrir því, ' -jír GENF: Livingstui. Mer- chant, vara-utanííkisráð- herra Bandaríkjanna, mun ræða við Giuseppe Peiia, ut anríkisráðherra ítalíu, i Róm um næstu helgx. Ei' búizt við, að þeir muni ræðxj væntanlegar heimsóknir Eis enhowerg og Krústjovs hvors til annars •fc PARÍS: Brezka kvikmyncla leikko.nan Dawn Addams hefur sótt um franskan skilnað frá eiginmanni :sím- um Vittorio Massimo prinsi. Þau voru gefn saman í Róin 1954. Skilanður er ekki leyfilegur á Ítalíu. LONDON: Brezkt lækna- tímarit sagði í dag, að vagg- og veltu-dans meðal nng- linga gerði þá löghlýðnari og virðulegri borgara, frek- ar en hið gagnstæða. Hið ofsalega hljóðfall veitti til tölulega hættulaust tæki- færi til að losna við kraft Og fjör, sem unglingar hefðu1 umfram þarfir, er annars gæti þrotizt út í barsmíðum og glæpum. Ófærl til Eyja NÚ ER rigning um land allt og hvergi þurrkur nema helzt á Suðausturlandi, að því er Veðurstofan tjáði blaðinu í gær kvöldi, en þar er einna Iengst á milli skúra. Sunnanlands er spáð skúrum. eix björtu á milli. borð í Fjallfossi FJÁLLFOSS kom til Reykja víkur í gærkvöldi. Tilkynnti skipið þegar að matareitrun hefði komið upp í því og flestir skipverja sýkzt. Ekki var vitað hver orsökin væri, en einkenni voru hiti og mikill sviti auk magaverkja. (Framhald af 1. sxðu.) morguns. Blaðið átti tal við Vestnianneying í gærkveídi, er sagði, að margur sé orðinn óró- legur í)’ð híða í stöðugum vafa. Ekkert hefur verið flogið til Eyja frá bví á mánudagskvöld og hafa þessar ellefu ferðir safnazt saman bessa daga. Á mórgun eiga 330 manns pant- aða flugferð til Eyja, fjöldi manns er á biðlista og á laug'- ardag eru 270 sæti fyrirfram pöntuð. Ef veður yrði skaplegt í dag gerði Flugfélagið sér vonir um að geta flutt allt be'ta fólk. í stöðugu flugi til og irá Eyjum með tveim flugvélum, sem ann- ast Eyjaflug. Seint í gærkvöldi átti blað- ið tal við Veðurstofxina cg spurðj mn horfur á Eyjaflugi og fékk þær ágætu uppíýsing- ar, að á því séu nokkrar hoif- ur, að heldur lægi í dag, áttin. verði norð-austlæg og létti heldur til fram eftir degi. Nálega 900 manns hafa hng á að fljúga til Eyja í dag og tvö næsíu dægur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.