Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 5
KRISTILEGI demókrata- flokkurinn á ítalíu heldur landsþing í Flórenz í október- mánuði. Þingið getur haft úr- slitaþýðingu fyrir framtíð flokksins, sem á við ört vax- andi innbyrðis erfiðleika að stríða. Hinn lýðræðis- og fram farasinnaði armur á í hörðum bardaga við hægri arminn. ■— við dáfa ENGLENDINGURIN3SI Mich- ael Kirsch hefur„sannað, að stúlkur vilja helzt dansa við menn í fallegum einkennisbún- ingum, Hann var orðinn leiður á þvíj að stúlkurnar vildu ekki dansa við hann, og leigði sér fagran enkennisbúning hjá leik húsbúningasala. Síðan fékk hann blaðamann frá „Daily Sketch“ sem vitni og fór á dans-, leik. Michael kallaði .sig nú Juan höfuðsmann og kvaðst vera úr patagóníska flughernum. Skipti engum togum, að stúlkurnar svjfu nú brosandi í fang honufn, þær hinar sömu er áður neituðu honum. Þurfti hann ekki leng- ur að ganga með grasið í skón- um á eftir þeim, þær fóru að elta hann á röndum. Stúlkurn- ar sögðu nú, að hann væri svo „rómantfskur“, hann væri „draumur“, spennandi og.hættu legur“. Hann dansaði Cha cha eha og stúlkan hafði orð á því, hve hann hefði afburðagóðan „rythrna11. Hann hefur aldrei dansað Cha cha cha, fyrr. Michael reyndi hið sama í næturklúbb og hitti þar fyrir danskar stúlkur. Þar fór á sömu lund og með þær ensku. Þeim fannst hetjan úr patagóníska flughernum dásamleg. — Pata- gónía er syðsta hérað Argen- tínu, íangt frá því að vera sér- síaklega rómantískt land, þar sem rnenn lifa á sauðfjárrækt og íiskveiðum. NÝLEGA kom saman í Moskvu ráðstefna blóðsjúk- dómasérfræðinga til að ræða blóðgjafir og ýmis viðfangs- efni þar að lútandi, Meðal annars voru ræddar aðferðir til að geyma blóð. Vísinda- menn í Ráðstjórnarríkjunum hafa fundið aðferðir til að geyma blóð, er gefið hefur verið, í 35—50 daga, en hing- að til hefur hámarkið verið nálaegt tveim vikum. Rannr sóknarmenn í Blóðfræðistofn- uninni í Moskvu eru nú að fullprófa aðferð, sem á að gera það fært að geyma blóð til blóðgjafar í allt að því 100 daga. Þetta er gert með mik- illi kælingu, allt niður í -f-190°C. Páfastóllinn og stóriðjuhöld- arnir styðja h.æ!gri arminn, en þeir flokksfundir, sem haldnir eru fyrir landsþingið, sýna, að meiri hluti virkra meðlima flokksins er óánægð- ur með að kristilegir demó- kratar í ríkisstjórninni styðj- ast við afturhaldsöflin til hægri og einkum ný-fasistana. Ritari flokksins, Aldo Moro, gerir sér þessa óánægju Ijósa og Præðu hefur hann haldið á loft hinni and-fasistísku stefnu flokksins og því öðru, sem flokkurinn lagði af mörk- um í andspyrnuhreyfingunni gegn fasistum og nazistum. — Ræðan hafði mikil áhrif og ný-fasistar hótuðu að hætta stuðningi sínum við ríkis- stjórnina. Segni forsætisráð- herrá varð að leggja hart að sér til að fá þá ofan af þeirri hótun. Talsmaður vinstri arms flokksins hefur á hinn bóginn svarað Aldo Moro því tii, að einmitt hin forna andfasist- íska: stefna flokksins geri þáð óhugsandi að hafa stjórnmála samstarf við afkomendur „naz ista-glæpamannanna.“ Lands- þingið getur leitt í ljós, hvern- ig meiri hluti þeirra kaþólikka — sem eru virkir í stjórnmál- um, bregðist við gagnvart lýðræðinu í landinu og þjóð- félagslegum vandamálurn. Ef vinstri armurinn sigrar, er opin leið til stjórnarsam- starfs milli kaþólskra og jafn- aðarmanna. Vinstri armurinn hefur orðið fyrir stekum á- hrifi^m af þeim samningum, sem tekizt hafa um myndun ríkisstjórnar í Austurríki og kaþólskir og jafnaðarmenn standa að. En sérstaða jafnaðarmann hefur gert slíku samstarfi í Ítalíu erfitt upp- dráttar. Sá flokkur er raunar enn tengdur komnaúnistum í ýmsum bæjarstjórnum, verkd lýðsfélögum, friðarsamtökum o. s. frv. Þróun flokksins í lýð ræðisátt gengur afar hægt það hefur komið í veg fyrir sameiningu hans við j afnaðar- mannaflokk Saragats. - Saragat hefur grein, þar sein h: ir að jafnaðarmenn stefni að samstarfi við vinstri arm ka- þólskra, undir foryztu Gron- chi forseta“og Fanfani fyrr- verandi forsætisráðherra, í því skyni að mynda. ríkis- stjórn, sem byggist á mið- og vinstri flokkunum og leyst gæti af hólmi núverandi stjórn, sem grundvallast á samstarfi milli mið- og hægri flokkanna. En þetta er því að- eins unnt, að hægri armurinn bíði ósigur á landsþinginu. í Florenz. Og jafnvel þótt kristilegir demókratar og jafnaðarmenn myndf slíka ríkisstjórn, geta þeir ekki náð meiri hluta á þinginu, sem. nú situr, nema Nenni-jafnaðarmenn greiði þeim atkvæði eða sitji a. m. k. hjá. Á þann hátt væri greið- ari leið til þess, að þeir fengju síðar aðild að ríkisstjórninni og einnig til sameiningar jafn aðarmannaflokkanna. Þessi sjónarmið mæta mótspyrnu, ekki einungis frá kaþólska hægri arminum, heldur og frá öflum í Nenni-flokknum, sem vinsamleg eru kommún- istum. Þau eru mjög fjand- samleg hugmyndinni um sam- vinnu við kristilega demó- krata og þau koma í veg fyrir sameiningu flokka Nennis og Saragats. Þassi pólitísku vandamál eru að komast á úrslitastig, einkum eftir kosningarnar á Sikiley, þar sem staðfesting fékkst á samvinnutilhneig- ingu milli kaþólska hægri armsins og fasista. Ef vinstri armurinn bíður ósigur á lands þinginu í Flórenz, mun það hafa mjög alvarlegar afleið- ingar í för með sér. Böndin milli kaþólska hægri armsins og afturhaldsflokkanna munu styrkjast 'og Nenni-jafnaðar- mennmunu þá vafalaust leið- ast að nýju algerlega út á hina kommúnistísku braut. Eugenio Melani. í EFRI Stórgötu í Dramm- en er ævintýrið að finna. Það byrjaði í maí í fyrra, þegar hann var hátíðlega skráður bifreiðasali, eða kannski byrj- aði það fyrr, í febrúar sama ár, eða jafnvel árið 1955, þeg- ar hann seldi fyrsta bílinn. í dag er hann 22 ára gamail og á jafnmarga bíla og árin, sem hann hefur lifað, og.ekur aldrei í lakari tegund en Mer- cedes Benz. Þegar hann var 15 ára fór hann, til sjós sem 17 ára gam- all. Þegar hann var 16 ára, tók hann bílpróf. sagður 18 ára. Svo er mál með vexti, að þegar Per Hagen ætlaði að fara á sjóinn, var.ð prestinum á mikil skyssa; hann gaf hon- um skírnarvottorð, sem sýndi hann tveim árum eldri en hann var í raun og veru. Þetta hafði ýmsa kosti í för með sér; hann varð- kyndari og vann fyrir góðum tekjum á þeim aldri, sem hann í rauninni MUSSORIE á Indlandi var fram til 1947 mieð eftirsóttari sumarleyfa-bæjum þar um slóðir og græddi vel á maharj- um og öðru fyrirfólki, auk hermanna bandamanna í stríð inu. En, er Indland fékk sjálf- stæði 1947, fækkaði mjög fyrr- greindum ofsaríkum maharöj- um og ntinna varð um að vera. Og nú hefur borgin í hyggju að nota sér hið nýja aðdrátt-* arafl, Dalai Lama, til að koma á ný fótum undir velmegun borgarinnar, og kaupmennirn ir núa hendur sínar af tilhlökk un. Hefur borgarstjórnin þeg- ar hafizt handa um að byggja búddha-klaustur til heiðurs hafði ekki rétt til þess, og hann tók bílpróf á þeim aldri, sem flesta jafnaldra hans að- eins dreymdi um ökuskírtein- ið. Og svo byrjaði þetta allt saman árið 1955: Hann var afskráður og hafði heim með sér amerískan bíl, sem hann hafði keypt í Belgíu. Hann seldi bílinn og gerði þar sannarlega góða verzlun. Síð- an vann hann á benzínstöð, keypti fleiri bíla og gerði meiri ábatasama verzlun með þá, unz hann að lokum komst að þeirri niðursíöðu, að það væri hægt að lifa á því að kaupa og selja bíla. í dag hefur hann selt allt að 700 bíla, á bílastæðinu hjá honum eru að staðaldri 30—40 bílar, sumir aðeins í umboðs- sölu, en a.m.k. 20, sem hann á sjálfur. Hann hefur fjóra menn í vinnu, verkstæði og bílastæði á Grænlandi, en skrifstofu og annað bílastæði í Efri Stórgötu 22. Tvö her- bergi, sem áður voru íbúð, eru nú miðstöð þess, sem sumir kalla „big busjness". Per Hag- ‘en ferðast til Þýzkalands og kaupir bíla, flýgur báðar leið- ir, verzluninni er lokið á ein- um degi. „Business‘f það! Við höfum heyrt söguna um daginn á því herrans ári, 1958, þegar Per Hagen ætlaði að fá lánaða peninga í banka, en hlaut einungis bros í staðinn. Bankasíjórinn leit á ungling- inn, brosti í kampinn og hafði nærri bví lagt föðurlega hönd á koll hans. Lána peninga, svona stóra upphæð . . . O, nei, menn verða að vaxa úr grasi fyrst. í viðtali við fréttamanri' liokkurn segist Hagen haía selt 220 bíla í fyrra. Verðið hafi komizt neðst í 300 kr. Hann kvað skjótustu söluna hafa tekið hálftíma. Hann varð 22 ára 25. þ.m.- og greíðir í skatta fyrir sl. ár 240- bús. kr. Þetta er verzlun- finnst bó ekki í símaskránni, því' að hún hefur ekki konlið út síðan í fyrra. „Guð-kónginum“. Þótt borgin hafi sett niður, fjölgaðj íbúum liennar úr 8.000 að vetrinum upp í 100. 000 í maí og júní í ár. Þarna eru öll þægindi, er skemmt geta mönnum í sumarleyfi. — Menn geta farið á rúlluskaut- um, farið í bíó, eða drukkið espresso-kaffi. Aðalaðdráttar- aflið er þó sennilega, að bílar eru bapnaðir innan borgarinn ar. Menn ferðast Þar um á hjólakerrum (rickshaw), sem bæði er ío-gað í og ýtt. Algeng- asta hljóðið er því ekki bíla- skrölt, heldur þungur andar- dráttur fjögiurra, þreyttra riekshaw-strákja. Margf feer við MAÐUR nökkur úr Reykja- vík brá sér út á iand í erinds- gjörðum fyrir stórt félag, sem hann starfar h.iá og er hann - vanur ferðalögum innan lancls sem utan. Sjaldgæft atvik kom fyrir hann á dögunum. Hann kom á, ónefnt hótel og fékk gistingu. Um kyöldið dró hann skóna rf fótum sér og setti þá fram fyr- ir herbergisdyrnar í þeirri von" að fá þá burstaða og glansanci.i fína að morgni. En þegar hann næsta morgun ætlaði að seilast eftir skónum sínum greip hann í tómt. Hinkr ar samt við, pantar morgun- verð upp á herbergi í trausti þess að skórnir hljóti að koma. Eftir drykklanga stund fer honum að ieiðast biðin, því hann átti mikið starf fyrir höndum, og spyr um skóna. Við eftirkrennslan kom í ljós, að hreingerningarstúlka — her bergisþerna — hafði orðið vör við skóna Og fleygt þeim. Alþýðublaðið — 6. ágúst 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.