Alþýðublaðið - 11.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: S gola, síðar SV kaldi og dálítil rigning. ☆ ’ USTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. ÚTVARPIÐ I DAG: — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Rímur og raunvísindi. Fyrra er- indi. (Sigurður Pétursson, gerlafræðingur). 20.55 Tón leikar (plötur). 21.25 íþrótt ir. 21.45 Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Brahms. 22.00 Fréttir. — 22.10 Lög unga fólksins — 23.05 Dagskrárlok. ☆ BRUÐKAUP: Gefin voru saman á sunnudaginn var af séra Þorsteini Björns- syni Sigurlaug Sigurðar- dóttir, Gunnarsbraut 28 og Gunar Pétur Lárusson sjó- maður Guðrúnargötu 4. ☆ DAGSKRÁ ALÞINGIS: — Sameinað þing í dag. — Rannsókn kjörbréfs. — Efri deild sama dag. — Stjórnar skrárbreyting. —• Neðri d. alþingis sama dag: — 1. kosningar til Alþfigis. 2. Áburðarverksmiðja. um 18% á Siglufirði SIGLUFIRÐI í gær ÚTSVARÍSSKRÁ Siglufjarð- ar var lögð fram í dag. Jafnað var niður tæpum 6 milljónum krónum. Útsvörin lækka um 18 % fráj fyrra. Var farið eftir ósk ríkisstjónarinna um það að lækka útsvörin. Bsin lækkun útsvarsstiga er 16% en auk þess er persónufrádráttur aukinn um 100 kr. á einstaklipg svo að alls nemur lækkunin um 18%. Notaður var sami útsvarsstigi og í fyrra en tekjur manna eru meiri en þá. Finnski stáfboröbún- aðurinn nýkominn. Berjatínur dmaen? SCYB JA V(B FYRSTU daga vikunnar sem leið var veður óhagstætt til veiða, en um miðja viku var ágætt veiðiveður á miðsvæð- inu, en veiði þar sáralítil. Tvo síðustu daga vikunnar var all- góð veiði úti fyrir Austfjörð- um ocj veiddist meginhluti þess afla, sem á land kom í vikunni á þeim slóðum. Vikuaflinn var 78.464 mál og tunnur. Á miðnætti laugardaginn 8. ágúst var síldaraflinn sem hér segir: í salt 193.846 uppsaltaðar tunnur 1958 (264.255) 1957 (124.814). í bræðslu 625.173 mál 1958 (168.983), 1957 (435.913). í frystingu 15.650 uppmældar tunnur, 1958 (11.623), 1957 (12.681). Samtals mál og tunn- ur 834.669, 1958 (443.861), 1957 (573.408). Hér með fylgir skrá yfir þau skip, sem aflað hafa yfir 2000 mál og tunnur: Aðalbjörg, Höfðakaupst. 2.031 Ágúst Guðm.son, Vogum 2.411 Akraborg, Akureyri 6.960 Akurey, Hornafirði 2.036 Álftanes, Hafnarfirði 5.982 Arnfirðingur, Rvík 9.495 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 6.356 Ásbjörn, Akranesi 3.016 Ásbjörn, ísafirði 2.151 Ásgeir, Reykjavík 6.742 Áskell, Grenivík 5.264 Askur, Keflavík, 6.937 Ásúlfur, íísafirði 4.317 Auður, Reykjavík 2.943 Baldur, Vestm.eyjum 3.090 Baldvin Þorvaldss, Dalv. 4.616 Bára, Keflavík 2.985 Bergur, Vestm.eyjum 2.918 Bergur, Neskaupsta.ð 3.160 Bjarmi, Dalvík 6.885 Bjarni Jóhanness., Akran. 3.106 Björg, Neskaupstað 4.678 Björgvin, Dalvík 9.058 Björn Jónsson, Reykjav. 6.726 Blíðfari. Grafarnesi 5.276 Bragi, Siglufirði 5.461 Búðafell, Búðakauptúni, 4.926 Böðvar, Akranesi 3.912 Dalaröst, Neskaupstað 3.355 Draupnir, Suðureyri 2.223 Einar Hálfdáns, Bol.vík 9.258 Einar Þveræingur, Ólafsf. 4.035 Erlingur III, Vestm.eyj. 2.475 Erlingur IV, Vestmeyj. 2.723 Fagriklettur, Hafnarfirði 4.859 Farsæll, Gerðum 4.060 Faxaborg, Hafnarfirði 12.415 Faxavík, Keflavík 4.486 Faxi, Vestmeyjum 2.407 Fjalar, Vestmannaeyjum 5.532 Fjarðarklettur, Hafnarf. 4.423 Flóaklettur, Hafnarfirði 6.099 Freyja, Vestm.eyjum 2.662 Freyja, Suðureyri 2.974 Friðb. Guðm.s., Suðureyri 2.600 Frigg, Vestm.eyjum 3.950 Fróðaklettur, Hafnarfirði 2.012 Garðar, Rauðuvík 4:386 Geir. Keflavík 3.595 Gissur hvíti, Hornafirði 6.495 Gjafar, Vestmannaeyjum 4.561 Glófaxi, Neskaupstað 6.125 Goðaborg, Neskaupstað 3.378 Grundfirð. II, Grafarnesi 4.410 Guðbjörg, Sandgerði 6.066 Guðbjörg, ísafirði 5.288 Guðfinnur,. Keflavík 5.287 Guðm. á Sveinseyri, Sv.e, 9.097 Guðm. Þórðars., Gerðum 2.827 Guðm. Þórðars., Rvík 10.744 Gullfaxi, Neskaupstað 7.752 Gulltoppur, Vestm.eyjum 3.311 Gullver, Seyðisfirði 6.422 Gunnar, Reyðarfirði 6.105 Gunnhildur, ísafirði 2.821 Gunnólfur, Ólafsfirði 2.857 Gunnvör, ísafirði 2.165 Gvlfi, Rauðuvík 4.060 Gylfi II, Rauðuvík 5.166 Hafbjörg, Vestm.eyjum 2.511 Hafbjörg, Hafnarfirði 4.667 Hafnarey, Breiðdalsvík 3.008 Hafnfirðingur, Hafnarf. 2.981 Hafrenningur, Grindavík 7.973 Hafrún, Neskaupstað 4.069 Hafþór, Reykjavík 6.554 Haförn. Hafnarfirði 7.599 Hagbarður, Húsavík 2.900 Halkion, Vestm.eyjum 2.678 Hamar,. Sandgerði 3.073 Hannes Hafstein, Dalvík 4.341 Hannes lóðs, Vestm.eyj. 3.278 Heiðrún, Bohmgarvík 6.906 Heimaskagi, Akranesi 4.179 Heimir, Keflavík 4.567 Heimir, Stöðvarfirði 6.213 Helga, Reykjavík 4.085 Helga, Húsavík 4.927 Helgi, Hornafirði 3.393 Helgi Flóventss., Húsavík 3.718 Helguvík. Keflavík 5.245 Hilmir, Keflavík 7.680 Hólmanes, Eskifirði 7.855 Hólmkell, Rifi 2.612 Hrafn Sveinbj.s., Gr.vík. 7.925 Hringur, Siglufirði 5.577 Hrönn, Sandgerði 2.012 Iluginn, Reykjavík 6.208 Húni, Höfðakaupstað 5.449 Hvanney, Hornafirði 3.379 Höfrungur, Akranesi 5.423 Ingjaldur, Grafarnesi 2.782 Jón Finsson, Garði 6.099 Jón Jónsson, Ólafsvík 4.190 Jón Kjartansson, Eskif. 11.133 Jón Trausti, Raufarhöfn 4.097 Júlíus Björnss., Dalvík 3.058 Jökull, Ólafsvík 6.971 Kambaröst, Stöðvarfirði 4.668 Keilir, Akranesi 5.917 Kópur, Keflavík 4.252 Kristján, Ólafsfirði 4.389 Ljósafell, Búðakauptúni 4.609 Magnús Marteinss., Nesk. 4.348 Marz, Vestmannaeyjum 6.201 Mímir, Hnífsdal 3.488 Mummi, Gai'ði 5.021 Muninn, Sandgerði 4.530 Muninn II, Sandgerði 4.107 Nonni, Keflavík 4.294 Ófeigur III, Vestm.eyjum 4.218 Ól. Magnúss., Keflavík 3.450 Ól. Magnúss., Akranesi 4.913 Páll Pálsson, Hnífsdal 4.456 Pétur Jónsson, Húsavík 8.016 Rafnkell, Garði 6.661 Rán, Hnífsdal 2.845 Reykjanes, Hafnarfirði 3.287 Reynir, Vestm.eyjum 6.291 Reynir, Reykjavík 3.333 Sidon, Vestm.eyjum 3.092 Sigrún, Akranesi 6.792 Sigurbjörg, Fáskr.firði 2.926 Sigurður, Siglufirði 5.050 Sig. Bjarnason, Akureyri 9.158 Sigurfari, Vestm.eyjum 3.778 Sigurfari, Grafarnesi 4.951 Sigurvon, Akranesi 5.764 Sindri, Vestm.eyjum 2.401 Sjöfn, Vestm.eyjum 2.836 Sjöstjarnan, Vestm.eyj. . 3.264 Skallarif, Höfðakaupst. 2.170 Skipaskagi, Akranesi 3.935 Sleipnir, Keflavík 2.351 Smári, Húsavik 4.802 Snæfell, Akureyri 11.272 Snæfugl, Reyðarfirði 5.240 Stapafell, Ólafsvík 2.053 Stefán Árnas., Búðak.tún 5.173 Stefán Þór, Húsavík 2.416 Stefnir, Hafnarfirði 4.668 Steinunn gamla, Keflav. 4.722 Stella, Grindavík 5.432 Stígandi, Vestm.eyjum 4.345 Stjarnan, Akureyri 4.134 S'jarni, Rifi 3.370 Sunnutindur, Djúpav. 2.801 Svala, Eskifirði 5.866 Svanur, Keflavík 2.273 Svanur, Reykjavík 3.716 Svanur, Akranesi 3.266 Svanur, Stykkishólmi 2.215 Sæborg, Grindavík 4.160 Sæborg, Patreksfirði 4.501 Sæfari, Akranesi 3.735 Sæfari, Grundarfirði 5.100 Sæfaxi, Neskaupstað 4.979 Sæljón. Reykjavík 4.805 Tálknfirðingur, Tálknaf. 6.485 Tjaldur, Vestm.eyjum 2.601 Tjaldur, Stykkishólmi 3.479 Trausti, Súðavík 2.395 Valþór, Seyðisfirði 5.421 Ver, Akranesi 3.754 Víðir II, Garði 13.725 Víðir, Eskifirði 7.641 Viktoría, Þorlákshöfn 2.006 Vilborg, Keflavík 3.398 Vísir, Keflavík 3.558 Von II, Vestm.eyjum 3.356 Vonin II. Keflavík 4.829 Vörður, Grenivík 3.987 Þórkatla, Grindavík 5.652 Þorlákur, Bolungarvík 4.956 Þorleifur, Ólafsfirði 4.379 Þórunn, Vestmannaeyj. 2.174 Þráinn, Neskaupstað 4.381 Öðlingur, Vestm.eyjum 2.123 Örn Arnarson, Hafnarf. 3.588 Innbrof í BROTIZT var inn í Hampiðj- una, Stakkholti 4, í fyrrinótt. Ekki er til þess vitað, að nokkru hafi verið stolið, en útidyrahurð var brotin og skrifstofuhurðir skemmdar. Skjalaskápar tveir, — sem þarna eru, voru skemmdir og peningaskápur dreginn fram á gólf, en hann hafði ekki verið brotinn upp. Enn hefur lögreglunni ekki tekizt að hafa hendur í hári þess, sem hér hefur verið á ferð, en málið er í rannsókn. Sömu- leiðis er enn allt á huldu með mann þann eða menn, sem inn- brotin frömdu fyrir helgi. Tveir ísl. stúdeniar Framhaltl al 1 sjöu hefur komið til hardaga síð- an við ltomum. Lækjarfarvég- ur er hér landamæralína. Sé farið yfir þcnnan læk af öðr- um hvorum aðila er umsvifa- laust skotið. MERGÐ STUDENTA. Hér er míkii mergð stúd- enta alls staðar að úr heimin- um. Þar eiga að vera þátt- takendur frá 67 löndum, þeg- ar allir verða komnir. Flestir eru koninir. I dag eru vænt- anle-gir Rússar og Indverjar, einnig eiga að koma tveir ráð- herrar í dag. Hitinn hér er ógurlega mikill og verður mað ur að hafa sólhatt á höfði til þess að verjast sólsting en skó á fótum til að brenna sig eltki í sandinum. Svíi, Dani, Norð- máðiúr og Þjóðverji, liggja fárveikir af hitanum. Við byrj urn að vinna kl. 6,30 á morgn- ana og vinnum til kl. 11,30 og aftur frá kl. 16.00 til 19.30. Við liggjum af okkur mesta hitann.“ hyrja síldveiðar fyrr en áð« ur og þykir mörgum rétt að taka tillit til þess. Steindór Steindórsson og Einar Ol- geirsson leggja til, að kjör- dagur verði annar sunnudag ur í júní. 4. Þríflokkarnir munu verá sammála um að hætta við þá breytinju, að ckki megi skrifa upp á kjörstað, hverj- ir kjósa, þar sem liún hefur ekki gefið þá raun, sem bú« izt var við og farið er kring- um bannið, Þá hefur einnig komið til álita af hálfu Sjálf- stæðismanna, hvort ekki ætti að kjósa til 12.í stað 11 og leyfa aftur merkingar bíla. i Margt fleira hefur komið til álita off verður væntanlega úi? öllu þessu skorið við þriðju um- ræðu í neðri deild, sem heidur áfram í dag. Nýr kosnmgadapr Framhslrt iz.sjöh komulagi um að leggja bók- stafina ekki niður, en heim- ila þingflokki að velja sér bókstaf, sem ekki er notað- ur (Kommar gætu t. d. tekið upp aftur C stafinn, sem Só- síalistaflokkurinn hafði). 3. Á að færa kjördaginn fram? Hann hefur verið síðasti Hlýðíð og íarið... Framhaíd af 1. síðu. staðfestur svo sem vera bar af öldungadeild Bandaríkjaþings og Alþingis íslendinga. Það, sem ég hef sérstakar á- hyggjur af, og Það brot á ís- lenzkum lögum, sem oftast er framið, er það afbrot að aka undir áhrifum áfengis. í bók- staflegri merkingu, samkvæm-t íslenzkum lögum, er afbrotið það að aka eftir 'að hafa neytt áfengis fremur en aka undir á- hrifum áfengis, eins og við túlk) um það heima, og staup hér nægir til að skapa brot. Eg vil einnig minna ykkur á, að hin almennu lög hersins ná til óbreyttra borgara, er starfa fyrir hreinn, go fjölskyldna- þeirra og fjölskyldna hermanna alveg eins og til hermannanna sjálfra. Ég vil benda á og gera ykkur alveg ljóst, að brot á lög- um erlends ríkis eru í sjálfu sér: brot á fyrirmælum hinnar al- mennu .grein þessara almennui laga hersins. Óg því tiga hveu ykkar sem eru, er sakfelld eruð fyrir þrot á íslenzkum lögum, án þess að til komi ítekun á rétt arhaldi, • yfir höfði sér ög- unaraðgerðir frá hernum, ann* aðhvort fyrir hegðun ósam- boðna liðsforingja og heiðurs- manni eða fyrir verknað, er stríði gegn góðri reglu og aga I hernum. i Þetta eru skilaboð mín. —« Þakka ykkur fyrir og góða . nótt“. J 2 11. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.