Alþýðublaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 6
ingarorðum. Hún er í einu
orði sagt prýðilegur
skemmtikraftur og það verð
ur enginn svikinn, sem eyð-
ir kvöldstund í Lido til þess
að horfa á hana skemmta.
Hún hefur það fram yfir
aðra, sem fást við að
skemmat fólki að hún lætur
áhorfendur taka þátt í
skemmtiatriðum sínum. —
Maður skyldi ætla, að fs-
lendingar væru ekkert sér-
staklega fúsir til þess að láta
draga sig> upp á senu og
spila með sig ,en reyncHn
hefur orðið önnur. Mim hef
ur í sumar skemmt á Valen-
cia í Kaupmannahöfn og að
því loknu brá hún sér til
Stokkhólms og skemmti Sví
um vel og rækilega. Hún
segist hvergi á Norðurlönd-
um hafa skemmt fyrir jafn-
skemmtilegt fólk og hér á
íslandi og megum við vissu-
ÞAÐ hefur verið mikið
um fjör og gleðskap í Lido
undanfarin kvöld, — hlát-
urskviður hafa ómað um
þéttsetinn sal veitingahúss-
ins, •—■ hróp og klöpp.
Það er bandaríska kaba-
rettsöngkonan Mim. Miller,
sem gerir gestum veitinga-
hússins svona glatt í geði
með söng og leikatriðum, —
ekki sízt hinu síðarnefnda.
Að öllum þeim erlendu
skemmtikröftum, sem hing
að hafa verið feagnir, ólöst-
uðum, er óhætt að hæla
Mim með hástemmdum lýs-
lega vera hreyknir af þeim
ummælum.
Það eru að sjálfsögðu ein
göngu karlmenn, sem Mim
dregur upp á sviðið og læt-
ur gera alls konar kúnstir.
Hún lætur þá til dæmis
syngja með sér og spila á
ukulele og stóra myndin héi;
að neðan er einmitt tekin
við eitt slíkt tækifæri.
En það er ýmislegt fleira,
sem fylgir í kjölfar söngs-
ins. Fyrr en varir getur
Mim tekið upp á því að fara
að bretta upp buxnaskálm-
arnar á fórnarlömbum sín-
: :
; ■ v
'
II
Mim Miller ásamt einum áhorfanda, sem hún hefur dregið upp á sviðið og lætur
hann syngja með sér og spila á ukulele. ( Ljósmyndir: Oddur Olafsson).
PARÍSARMÁL
Mac Avoy hefur i
að þrjú málverk :
esi páfa 23. og i
líkamsstærð. Mai
mótmælendatrúai
samkvæmt skoð
þólskra að fara be
til hins verri sta
að reikningsskilu
ur. Þess vegna tai
um stórhug og di
ísarmálarans.
um og sýna áhorfendum, —
hvað þau hafi nú fallega fæt
Mim Miller er 23 ára göm
ul og fór snemma að reyna
hæfileika sína sem skemmti
kraftur. Hún er fædd í San
Antonio í Texas og tíu ára
gömul lærði hún á skautum
og krækti sér í fjölmarga
gullpeninga fyrir snilli í
þeirri íþrótt. Síðan lagði
hún stund á söng og dans
og fimleika og nú má segja
að hún notfæri sér allt þetta
með meiru til þess að gera
fólki glaðan dag.
Þegar Mim var stödd í
Stokkhólmi í sumar hitti
hún danskan píanóleikara,
að nafni Georg Nielsen. Þaö
fór strax vel á með þeim og
svo vel meira að segja, að
Georg gaf öllum sínum á-
ætlunum í sambandi við
píanóleikinn langt nef og
kom með sinni hei-ttelskuðu
hingað til íslands. Georg
hefur eingöngu spilað klass •
íska tónlist, þar til nú: Nú
spilar hann óhikað létta tón
list: rokk og hvað það nú
heitir allt saman. Hann spil
ar í Lido meðan unnustan
syngur og skemmtir.
★
í FRAMHALDI af klaus-
unni um Adamski og fljúg-
andi diskana hans, mætti
bæta þessu við:
Tengdasonur Krústjovs,
Alexei Adzubei, hefur ráð-
ist harkalega á sjálfan
tengdaföður sinn, fyrir það,
að engin nrússneskur upp-
finningamaður skulí hafa
smíðað fljúgandi disk og
farið á honum til tunglsins.
Og nú er aðeins beðið eft-
ir svari frá tengdapabba, —
sem getur vart hljóðað á
annan veg en þennan: Rúss-
ar eru fyrir löngu búhir að
fara til tunglsins á fljúgandi
disk. Þeir urðu langfyrstir
til þess!
TÝNDI
GIMSTEINNINN
ÞAÐ sem óvinir okkar
segja Um okkur er ævin-
lega sanni nær, en við höld-
um.
La Rochefoucauld.
0O0
JL. MENN eiga aldrei að
veigra sér við að viður-
kenna, að þeir hafi haft á
röngu að standa. Með því að
viðurkenna það, sýna þeir að-
eins, að þeir eru vitrari í dag
en í gær.
Rousseau.
0O0
JL UM LEIÐ og innri bar-
átta hefst með mannin-
um, þá er hann einhvers
virði.
Robert Browning.
KRULLI
SIR LAUREN
er vissulega ekki
öllum æðum, þó
komim^ til ára
þessar munclir vi
að því að undirbú;
þar sem 100 ' k
stjörnur eiga að !
an til skrafs og
en fyrst og fremsi
,að skemmta sér é
Laurence Qliver
ei hafa verið betv
ur til slíkra hluta
— Ég æfi ly:
hverjum degi, s
svo að ég ætti að
asta „formi“, eins
spekingarnir orð
byrjaði reyndar á
um í Améríku, a:
var neyddur til þ
að leika í mynd n
um öllum af i
vöðvamiklum :
mönnum og þorð:
að en styrkja mij
ar.
SAGNFRÆÐII
nú uppgötvað, a
alls ekki verið
mikli, sem hafði
raksturinn, eins
hefur verið frarr
er mikli skipaði
mönnum sínum ,
sér skeggið, —
enginn hætta va
vinirnir gætu t
því!
LÁVARÐINUM tekst að
komast aftur upp í flugvél
sína og um leið og lögreglu-
mennirnir koma á vettvang,
hefur hann skothríð á þá
og heldur þeim þannig í
fjarlægð. Honum tekst að
setja vélina í gang og að
vörmu spori þeysist flugvél-
in af stað. Lögreglumennirn
ir hörfa undan og flugvélin
flýgur rétt yfir I
Já, lávarðinum 1
lega tekizt að kc
an í flugvél sinr
ur skúrkurinn11,
m
i
g 16. ágúst 1959 — Alþýðublaðið