Alþýðublaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 3
EKKI ALLS FYRIR LÖNGU hóf Mjólkurbú Flóamanna að sækja miólk austur í Vík í Mýrdal. ... Bændur í sveitum, þar fyrir austan verða að kosta sjálfir flutning á mjólk sinni til Víkur. ... Lengst er mjólk sótt að Núpsstað, sem er 319 km frá Reykjavík. ... Búizt er við erfiðleikum á því að Ihalda þessum flutningum gangandi, a. m. k. að vetrinum. Þýzkur sérfræðingur, Konrad Richter, sem hér var í fyrra við rannsóknir á KÍSILLEIR í BOTNI MÝVATNS OG PERLUSTEINI í LOÐMUNDARFIRÐI, segir í skýrslu sinni, að kísilleirnáman í Mývatni sé sú stærsta í Evrópu og miklui imeira magn sé í Loðmundiarfirði af perlusteini en áður var talið. Bindindisfélag ökumanna, sem ekki er ýkja margra ára, starfar nú alis í 14 deildum víðs vegar um landið. .. . Fram- Ikvæmdastjóri þoss er Ásbjörn Stefánsson. ... Annað landsþing þess verður haldið í Reykjavík í haust. Minnisvarði um Jón biskup Arason verður afhjúp- aður á klausturrústunum á Munkaþverá í Eyjafirði á sunnuda-ginn kemur. ... GUÐMUNDUR FRÁ MIÐDAL 1 hefur gert varðann. ... Þá hefur verið ræktaður minn- ingarlundur um Jón biskup á Grýtu. EINAR H. KVARAN skáld á aldarafmæli í desember næst- ikomándi, og verður afmælisins a. m. k. minnzt af spíritistum með því að birta úrval af ritgerðum Einars í Árbók félags þeirra. Aðgangseyvir í Herjólfsdal á þjóðhátíð Vestmannaeyja nam 160 þús. kr. . .. UndirbúMngsneínd hátíðarinnar hét 1000 kr. á Landakirkju fyrir góðu veðri og eyjaskeggjar undruðust þegar Mpp stytti rétt áður en gleðin skyldi hefjast eftir samfellda ótíð og gerði fegursta veður sumarsins. ... Um' leið og hátíðinni lauk, tók að rigna á ný. Eggert Þorsteinsson er ekki yngsti þingmaður í for- setastóli 34 ára . . . Sigurður Bjarnason var hálfum mánuði yngri, er hann var kosinn 1949. ... 7 þingmenn hafa verið kosnir í þingforsetembætti yngri en fertugir. . . . Hinir fijnm eru: Jón Sigurðsson kosinn forseti Sameinaðs þings 38 ára, 1849. .., Ásgeir Ásgeirsson forseti Sameinaðs þings 35 ára, 1930. . .. Steingrímur Aðalsteinsson 39 ára forseti efri deildar 1942. ... Klemenz Jónsson forseti neðri deildar 38 ára 1901 .., Emil Jónsson forseti neðri deildar 39 ára 1942. Sandgræðsluflugvélin hefur undanfarið dre>ft áburði og grasfræi í sandgræðslugirðingar í Þingey í Þin-geyjarsýslu, á Grímsstöðum, á Mývatnsöræfum, nálægt Hrossaborg og í Kelduhverfi. . •. Verið er að setja upp nýja sandgræðslugirð- ingu á Nýhóli á Fjöllum. Bókakostur Tæknibókasafns Iðnaðarmálastofnunarinnar er nú hátt á annað þúsund. ... Aukningin á. síðasta ári var 300— 400 rit. ... 700—800 manns sækja safnið á ári. Eftirfarandi er haft eftir séra ÁRNA ÞÓRARINSSYNI í viðíali við RÍKHARÐ MYNDHÖGGVARA í Eimreiðinni nýútkominni: „Það er ég viss um, að prestar eru langsam- lega syndugustu menn á jörðu. Það er ekki fyrir það, að i allir merm Ijúga meira og mpnna, en prestar ljúga í Jesú nafni, araen, og taka fé fyrir, og það er svo mikil synd, að enginn. guðdómur er svo mkkunnsamur, að hann geti fyr- irgefið [það. og ef hann fyrirgefur það sa,mt, þá er það; gIæpur-“ HOLLANDIA. Fimm hundr uð metrar á dag þykir góð- ur áfangi í hinum ókönnuðu landsvæðum inni í hollenzku Guineu. Sums staðar þætti ,það ærinn slóðaháttur, en leiðangursmennirnir mega bó hafa sig alla við. í apríl síðast liðnum lögðu 70 vísindamenn af stað frá höfuðstöðvum sínum í hin- um afskekkta Sibildal ná- lægt landamærum Papua. Þeir ætla sér að komast til Stjörnufjalla, sem eru um 35 km. frá, en þar hefur eng- inn hvítur maður drepið nið- ur fæti sínum til þessa. Nú, nærri fjórum mánuð- um seinna, er leiðangurinn þó ekki nema vel hálfnaður, enda þótt hann hafi, notið góðrar aðstoðar frá helikopt- um og hjálparliði útbúnu nýtízkutækjum. Á þriggia mílna fresti höggva vísindaménnirnir rjóður í frumskóginn, svó að heiikoptarnir geti lent og flutt þeim vistir og útbúnað. Það er óþrifalegt og óþægi- legt verk. Þykk, límkennd og kvoðu- leg leðja leggst á skóna þéirra, og á hverju kvöldi verður að skúra skóna upp að utan og innan úr sápu og vatni, þurrka þá svo og bera á þá skóáburð. Leðrið mundi Ýmsar tegundir af spilum eru notaðar af áhöfn síma- lagningaskipa til að „veiða“ símalínur. Frá vinSíri til f WÉM' hægri eru eftirtaldar gerðir | af spilum: Fishtail, Lucas f ' Cutting and Holding, Rennie, | Gifford og Centipede. .... ^ y!"'V wtwwTOWAwvwwmmM oft svo mikið, að það orsakar það, að símalínan slitnar og detti úr spilinu. Til að forð- ast bað er ,,the Lucas Cutting and Holding11 spilið venjulega notað. Það hefur arm með klóm á báðum hliðum. Bitjárn á arinarri klónni skerast inn í símalínuna meðan hin klóin' heldur endanum. TOGARI er ekki eina skip- ið, sem notað er til veiða. Símalagningaskip fiska einn 5g — eftir símalínum, ekki eftir þorski eða makríl, Skip- stjórar og áhöfn togara geta auðveldlega aðgreint síma- lagningaskip í „veiði“-leið- angri. Þessi skip munu hafa uppi merkifána úr tveim rauo um ferningum, aðskildum með hvítum tígli, og meðan þau veiða, munu þau fara 'fram og til baka milli bauja. Símalagningaskipa áhafnir nota alls konar spil til að krækja í símalínur. Eins og góðir veiðimenn myndu gera, ef eitt dugar ekki, þá reyna þeir annað. Hvaða tegund af spili er notuð, fer eftir eðli hafsbotnsins, aldri símalín- unnar og sjávardýptinni. í notkun eru yfir tylft af mis- munandi gerðum — sumar eru óhreyfanlegar, aðrar eru hreyf anlegar, Það eru einnig til gerðir, sem skera í sundur símalínurnar 0g koma upp me-ð annan endann. Eitt spil getur sent merki til skipsins þegar það nær djúpum sjó eða þegar það grípur símalínu. Elzta gerðin af spili, fimm arma króna, er notuð þar sem hafsbotninn er sandur eða leðja. Þegar botninn er óslétt- ur, er notað spil með hreyfan- legum vörðum armi. Dæmi um það er „the Centipede“- spilið, sem samanstendur af stálarmi með hreyfanlegum krókum. Mjög traust spil fyr- ir ósléttan hafsbotn, er gert úr röð af tvíarma hlekkjum. Gervihlekkur, sem festur er fyrir framan krókana, heldur hinni gripnu símalínu fastri. Þessi tegund gengur undir nafninu „the Rennie spil“. Þegar símalína er dregin upp úr miklu dýpi, er átakið Þegar togaraskipstjórar sjá símalagningaskip „á veiðum“ — eða við að leggja símalín- ur —■ bá væri bezt fyrir alla viðkomandi að forðast að vera í nálægð, sérstaklega á bakborða símalagningaskips- ins. Ef veiðarfærin festast í símalínu eða spili, á togarinn. á hættu að missa vörp- una. Símalínurnar hafa oft háspennustraum, sem gæti al- varlega sakað togaraáhöfn- ina. mælir Tekið hefur verið í notkun í Bandaríkjunum tæki, sem er svo hárnákvæmt, að það getur mælt, hve lengi hljóð er að fara aSeins 10,16 cm vega- lengd. Þess má geta, að hraði hljóðsins er 1,6 km á sek. í vatni. lltllfl rotna annars og eyðileggjast. Það gerðist fyrir nokkru, að það tók að rigna, þótt þá ætti ekki að vera neitt regn- tímabil, og helikoptasam- göngurnar tepptust gersam- lega. Þá varð að flytja vistir fótgangandi gegnum frum- skóginn. Á Nýju-Guineu er eitt stærsta ókannaða svæði hnattarins, og leiðangurinn er farinn til þess að gera skarð í það svæði. Hollenzka stjórnin gerir leiðangurinn út, og tilgangurinn er .að rannsaka dýralíf og bergteg- undir framar öðru. Jarðfræð ingar spá því, að í Stjörnu- fjöllum muni vera að finna nikkel, kobalt. tungsten og gull. Stjörnufjöll er víða 4 •—5 þúsund metra yfir sjó. En vísindarriénnirnir verða ekki korrinir til Stjörnufjalla fyrr en í október, því að ó- víða er ógreiðfærara á hnett- inum en þarna. Ef vc.l geng- ur munu þeir vera í Stjörnu- fjöllum í lok mánaðarins, en ef illa gengur . . . ? Ja, það má búast við, að þeir kom- ist í meiri vanda en að vaða fjallalæki og troða sér gegn- um þéttan frumskóginn. Á þessum svæðum hafast við höfuðleðrasafnarar og mannætur, Frumskógabyggj ar, sem þeir hafa hitt til þessa hafa verið þeim vin- samlegir, en hverju getur skógurinn ekki búið yfir? BiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiniiiii Jiimiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiimimiiiiiiinimimiiiuiiiiiiiiiiiiimniiiiini) AlþýðublaðiS — 16. ágúst 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.