Alþýðublaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 9
( ffrróttir )
100 m. hlaup:
A. Seye, Frakklandi 10,2
J. Delecour, Frakklandi 10,3
A. Hary, Þýzkalandi 10,3
P. Radford, Bretlandi 10,3
M. Bachvarov, Búlgaríu 10,3
L. Bartenjev, Rússlandi 10,3
200 m. hlaup: *
V. Mandlik, Tékkóslóvakíu 20,8
M. Foik. Póllandi 20,9
L. Berruti, íítalíu 20,9
J. Konovalov, Rússlandi 21,0
J. Delecour, Frakklandi 21,0
J. Kowalski, Póllandi 21,0
400 m. hlaup:
C. Kaufmann, Þýzkalandi 46,4
A. Seye, Frankrike 46,6 !
M. Kinder, Þýzkalandi 46,9
J. Wrighton, Bretlandi 46,9
S. Swatowski, Póllandi 47,0
René Weber, Svisslandi 47,0
800 m. hlaup:
S'. Valentin, Þýzkalandi 1:47,6
P. Schmidt, Þýzkalandi 1:47,7
R. Moéns, Belgíu 1:47,8
D. Waern, Svíþjóð 1:47,8
C. Wágli, Svisslandi 1:48,1
R. Meinelt, Þýzkalandi 1:48,3
1500 m. hlaup:
S. Valentín, Þýzkalandi 3:39,3
S. Herrmann, Þýzkalandi 3:40,9
I. Rózsavölgyi, Ungv.l. 3:41,8
O. Salonen, Finnlandi 3:42,9
S. Lewandowski, Póll. 3:43,0
H. Grodotzki, Þýzkalandi 3:43,2
3000 m. hlaup:
H. Grodotzki, Þýzkalandi 7:58,4
K. Zimny, Póllandi 7:58,4
D. Ibbotson, Bretlandi 8:00,0
S. Herrmann, Þýzkal. 8:00,4
P. Bolotnikov, Rússlandi 8:00,8
A. Artiniuk, Rússlandi 8:04,0
S. Rzhisjtjin, Rússlandi 8:37,8
N. Sokolov, Rússlandi 8:39,8
S. Ponomarjev, Rússl. 8:42,2
G. Hecker, Ungverjal. 8:44,8
G. Taran, Rússlandi 8:45,0
V. Jevdokimov, Rússl. 8:45,4
110 m. grindahlaup:
M. Lauer, Þýzkalandi 13,2
A. Mihailov, Rússlandi 13,9
3000 m. hindrunarhlaup:
5000 m. hlaup:
F. Janke, Þýzkalandi 13:46,8
M. Hattunen, Finnlandi 13:51,8
R. Höykinpuro, Finnl. 13:52,6
H. Grodotzki, Þýzkal. 13:54,4
P. Bolotnikov, Rússl. 13:56,0
M. Jurek, Tékkósl. 13:59,0
Franski spretthlauparinn Seye,
W. Pensberger, Þýzkalandi 14,0
S. Lorger, Júgóslavíu 14,1
N. Berazutskij, Rússlandi 14,2
G. Mazza, Ítaiíu 14,2
Carlo Lievore, Ítalíu 79,85
C. Vallman, Rússlandi 79,74
Vlad. Kuznjetsov, Rússl. 79,38
Tugþraut:.
Vasó Kuznjetsov, Rússl. 8.357
J. Kutjenko, Rússlandi 7.535
W. Tschudi, Svisslandi 7.298
M. Kahma, Finnlandi 7.070
W. Meier, Þýzkalandi 7.061
B. Petritjenko, Rússlandi 6.930
Kúluvarp:
S'. Meconi, Ítalíu 18,48
S. Nagy, Ungverjalandi 18,16
V. Lipsnis, Rússiandi 18,08
A. Rowe, Bretlandi 17,94
J. Skobla, Tékkóslóvakíu 17,89
V. Ovsepjan, Rússlandi 17,83
Kringlukast:
E. Piatkowski, Póllandi 59,91
J. Szécsényi, Ungverjal. 58,33
V. Trusenjev, Rússlandi 56,25
K. Buhantsev, Rússlandi 56,20
A. Counadis, Grikklandi 56,06
V. Liahov, Rússlandi 55,55
Sleggjukast:
V. Rudenkov, Rússlandi 66,76
G. Zsivótzky, Ungverjal. 65,72
B. Asplund, Svíþjóð 65,34
M. Ellis, Bretlandi 64.95
F. Tkatjev, Rússlandi 64,83
J. Nikulin, Rússlandi 64,26
Spjótkast:
J. Sidlo, Póllandi 34,00
K. Fredriksson, Svíþjóð 82,96
K. Frost, Þýzkalandi 80,04
Undanúrslif
í 2, deild
annað kvöld
ANNAÐ KVÖLD kl. 8 fer
10000 m. hlaup:
H. Grodotzki, Þýzkal. 29:08,8
G. Hönicke, Þýzkalandi 29:17,6
H. Parnakivi, Rússlandi 29:25,0
J. Kovács, Ungverjal. 29:25,6
A. Desiatjikov, Rússl. 29:26,0
I. Tjernijavskij, Rússl. 29:27,6
2. flokkur KR
kominn heim
ANNAR flokkur KR er kom-
inn heim úr keppnisför til Dan-
merkur og Berlínar. Flokkur-
inn spilaði þrjá leiki alls, vann
einn en tapaði tveimur.
400 m. grindahlaup:
H. Janz, Þýzkalandi 51,0
A. Kljenin, Rússlandi 51,2
J. Litujev, Rússlandi 51,2
A. Matsulevitj, Rússlandi 51,4
M. Martini, Ítalíu 51,6
P. Siedov, Rússlandi 51,7
Hástökk:
R. Sjavlakadze, Rússlandi 2,13
I. Kasjkarov, Rússlandi 2,12
S. Pettersson, Svíþjóð 2,11
J. Lánsky, Tékkóslóvakíu 2,09
V. Bolsjov, Rússlandi 2,09
B. Ribak, Rússlandi 2,08
Stangarstökk:
V. Bulatov, Rússlandi 4,64
I. Garin, Rússlandi 4,55
G. Roubanis, Grikklandi 4,53
E. Landström, Finnlandi 4,52
S. Beljajev, Rússlandi 4,50
G. Jeitner, Þýzkalandi 4,50
fram á Melavellinum leikur í
undanúrslitum 2. deildar. Þá
leika íþróttahandalag Vestm.-
eyja og Knattspyrnufélagið
Reynir, Sandgerði, en þau hafa
sigraði hvort í sínum riðli.
Sigurvegarinn í þessum leik
mun svo heyja úrslitaorustuna
við Akureyringa um sœti í 1.
deildinni. Fer sá hildarleikur
fram á Melavellnum á föstu-
dagskvöld kl. 8.
ÚRSLIT í 3. FLOKKI.
Þá verður á miðvikudags-
kvöld kl. 8 úrslitaleikur í 3. fl.
milli Fram og ÍBK en þau
skildu jöfn án þess að mark
væri skorað í úrslitaleik fyrir
skömmu síðan.
Fyrsti leikurinn var við úr-
valslið frá SDU og tapaðist með
1:3. Næsti leikur var við Bag-
sværd og tapaðist einnig með
2:3. I?riðji .og síðasti leikurinn
var við Blau-Wess í Vestur-Ber
lín. Þann leik unnu KR-ingarn-
ir með 3:Ó. Skoruðu piltarnir
því aMs sex mörk í ferðinni, en
fengu á sig 6.
j Þeir komu heim með Gull-
fossi s. 1. fimmtudag og létu
mjög vel yfir ferðinni sem varð
þeim til mikillar ánægju í hví-
vetna.
Langstökk:
I. Ter-Ovanesian, Rússl. 8,01
H. Visser, Hollandi 7,79
H. Auga, Þýzkalandi 7,79
O. Fjedosejew, Rússlandi 7,77
H. Grabowski, Póllandi 7,75
J. Valkama, Finnlandi 7,65
Þrístökk:
O. Fjedosejev, Rússlandi 16,70
R. Malcherczyk, Póllandi 16,44
Józef Schmidt, Póllandi 16,22
V. Kreer, Rússlandi 16,18
K. Tsigankov, Rússlandi 16,17
E. Cavalli, Ítalíu 16,10
Tár BILBAO: Átta manns létu
lífið og 15 særðust, er strætis-
vagn ók í gegnum vegg og of-
an í árfarveg í F1 Gallo hér í
grenndinni í.dag.
íc LONDON: Gaitskell og Be-
van munu fara héðan 29. ágúst
með rússneskri þotu til við-
ræðna við Krústjov í Moskva.
Þeir fara för þessa sem ein-
staklingar í persónulegu boði
Krústjovs. Með þeim verður
Denis Healey. Þeir fara til Pól-
lands í 5 daga eftir Moskvu-
förina.
lonskólinn
í Reykjavík
Innritun í skólann fyrir skólaárið 1959—1960 og,
september-námskeið, fer fram í skrifstofu skólans,
dagana 20. til 27. ágúst, að báðum dögum meðtöld-
um, kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 22.
ágúst kl. 10—12.
Skólagjald kr. 400.00, greiðist við innritun.
Inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að umsækj-
andi sé fullra 15 ára. Skulu.umsækjendur sýna próf-
vottorð frá-fyrri skóla við innritun.
Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki hafa lokið
miðskólaprófi, gefst kostur á að þreyta inntökupróf
og hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum 1.
september næstkomandi, um leið og námskeið til
undirbúnings öðrum haustprófum.
Námskeiðsgjöld, kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein,
greiðist við innritun á ofangreindum tíma.
SKÓLAST JÓRI.
Frá Fiskiðjuveri
ríkisins.
Þeir, sem eiga í geymslu fisk eða önnur mat-
væli í frystihúsi voru og ekki er sérstaklega
geymt í leiguskápum, sem samið hefur vesrið
um, eru beðnir að sækja þau fyrir 1. septem-
her n.k. Ef það hefur ekki verið gert fyrir
þann tíma verða þau fjarlægð á kostnað
eigenda. ]
F. h. Fiskiðjuvers ríkisins .„1
Bæjarútgerð Reykjavíkor.
Gömlu dansarnir
í Ingólfscafé
í kvöld kl. 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson.
AðgSngumiSar seMit ÍIá 11 8 sam“dae-
Síml 12-8-26 Sími 12-8-2«
11 ára
Framhald af 1. síðu.
— Nei, eiginíega ekki. Samt
kom einu sinni bræla og skip-
ið valt, og ég rúllaði um koj-
una og gat ekkert sofið í sam-
hengi — bara blundað.
— Hvað voru margir um
borð?
— Hellingur af köllum. Ég
held þeir hafi ekki verið færri
en 30.
— Og varstu ekkert feimin
við þá?
—- Jú, svolítið. .
— Sumir sjómenn segja,
að það sé ekki gott að hafa
konur um horð. Þá veiðist
ekkert. Hvernig veidduð þið?
— Við fengum fullfermi aS
karfa.
— Nú, þá hika þeir líklega
ekki við að taka þig með í
næstu ferð. Ætlarðu aftur?
— Nei, — a. m. k. elsk*
strax.
— Er hin litla stúlkani
hérna systir þín?
— Já, já.
— Og ætlar hún að fá að
fara með pabba ykkar, þega*
hún er orðin eins stór og þú?
— Nei, hún. Hún segir 'niji
það sé bara fyrir stráka...
Og pabbinn er farinn 4
sjó á ný. —
Alþýðublaðið — 16. ágúst 1959