Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 5
Eyjabáturinn í skipasmíðastöð Bodewes Szheepswerven Martenshoek í Norður Hólíandi. Hann er milli lóðlína 43,8 á lengd og 9 metrar á bteidd og kostar með 55% yfirfærsíugjaldi rúiriar 11 milljónir króna. Á fjárlögum undanfarin þrjú skipti hafa peningar verið veittir til kaupanna samtals 6 V> milljón króna og eftirstöðvarn ar verða væntanlega veittar næstu ár. Báturinn verður iskírður 3. sept. en fyrir þann tíma má enginn vita hvað skipið verður látið heita. EYJABÁTURINN nýi, sem nú er í smíðum, verður flot- settur 3. september, að því er Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, tjáði blaðinu í samtali í gær. Hillir nú undir þann tíma, að lang- þráður draumur Vestmanna- eyinga um öruggar samgöng- ur rætist, því búizt er við að báturinn hefji reglulega áætl- un í haust, væntanlega í október- eða nóvembermán- uði. Skipið er um 500 tonn að stærð eða töluvert stærra en Akraborgin, sém er 358 tonn og hefur svefnpláss fyrir allt að 40 farþega, þannig að í skipinu eru tíu tveggja manna svefnherbergi, í borðsal er svefnrými á sófum fyrir 12 rnanns og í reyksal er. svefn- rými fyrir 7 manns. Búizt er við að báturinn geti flutt allt að hundrað manns í einu, þeg ar gott er í sjó, en miðað við góða og stöðuga þjónustu er báturinn talinn flytja 60 far- þega. Skipið siglir milli lands og Eyja, bæði milli Reykjavíkur og Eyja, Þorlákshafnar og Eyja og hálfsmánaðarlega siglir það til Hornafjarðar. Hlutverk mjólkurbátsins, sem siglir milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja er nú lokið, þar sem nýja skipið annast a5 sjálfsögðu alla mjólkurflutn- inga út í Eyjar og er í þeim tilgangi búið fullkomnum kæliútbúnaði og kælilest. Guðjón Teitsson, forstjcrí Skipaútgerðarinnar, sem ann- ast um rekstur skipsins, kvaðst gera ráð fyrir að bát- urinn fari frá Reykjavík eða Þorlákshöfn kl. 10 að kvöldi, 02 fari líka frá Eyjum að kvöldi, þannig að farþegar sofi um borð og verði komnir á leiðarenda fyrir byrjun vinnudags að morgni, svo nú ætti enginn að missa ú.r vinnu dag, þótt hann bregði sér milli lands og Eyja. Evjabáturinn verður tveggja skrúfu skip eins og Esja, Hekla og Akraborg, en að því er mikið öryggi fyrir farþegaskip og tvær vélar gera það að verkum, að skipið er miklu auðveldar í snúning- um. Vestmannaeyingar bíða með mikilli eftirvæntingu eftir nýja skipinu og er ekki að efa að því verður vel fagn- að við heimkomuna. Lúðra- sveit Vestmannaeyja er nú er- lendis og er jafnvel búizt við því, að hún verði með skip- inu heim, ef það verður snemma farbúið. Þykist hafa fundið ^nýja sönnun^ þess að Mar love hafi skriíað Shakespeare-leikritin Nýjasta uppgötvun Hoff- finna í tileinkun í ljóðabók mans mun hafa verið gerð í eftir George Chapman. Árið British Museum. Telur hann 1593 hafði Marlowe skrifað sig hafa fundið þar bók, er ljóð, er nefndist ,,Hero and bendi til, að dauða Marlowes Leander", Það var í tveim árið 1593 af hnífsstungu í hlutum og var fyrst gefið út slagsmálum á knæpu, hafi 1598. Síðar á því sama ári var verið logið upp af vini hans samt bætt við það fjórum til þess að forða honum frá 'hlutum í viðbót og var sagt, að vera brenndur á báti. að þeír fjórlr hlutar væru Segir hann, að Marlowe skrifaðir' af' Chapman tií að hafi verið sakaður um trú- fullkömna verk Marlowes. villu, og ef hann hefði verið Tileinkunin, sem undirrituð sakfelldur, hefði hann vérið yar af Chapman, minntist' á brenndur á báli. Heldur Hoff- ,,hið enn leynda ástand mitt“ man því fram, að vinur hans og „óþægilegt og sársauka- og velgerðarmaður, Sir Thom- fullt málleysi“. En samkvæmt as Walsingham, hafi komið þeirri Chapman utgáfu, sem því í kring að falsa mórðið til Hoffman fahn í British Mu- að losa hann úr mikilli klípu. seum, birtist tileinkunin að- Síðan er það kenning Hoff- eins . í fyrstu útgáfunni af mans, að Marlowe hafi ,,Hero and Leander“ árið neyðzt til að lifa í felúm, en 1598 og í erigri útgáfu eftir hafi samt haldið áfram áð það. Segir hann, að þetta hafi skrifa leikrit, sem hann hafi komið í ljós, þegar tvö ein- skrifað upp á með nafni leik- tök af fyrstu útgáfunni kömu arans Williams Shakespeare,- í ijús á landssetri Isham-fjöl- „Sönnun“ Hoffmans fyrir skyldunnar í Northampton- framhaldslífi Marlowes í bók- shire 1870. menntum eftir dauðann, er að Nú heldur Hoffman því * ANDARIKJAMÁÐUR nokk- ur, Calvin Hoffman að nafni, hefur í 23 ár verið að reyna að sanna, að leikrit Shake- speares væru alls ekki skrif- uð af honum, heldur af leik- ritaskáldinu Christopher Mar- lowe og hefur áunnið sér mikla reiði bókmenntafræð- inga í leiðinni. Nú hefur hann nýlega komið fram með nýja kenningu, sem hann télur sanná sitt mál. Það skaí tekið fram, að enginn meiriháttar fræðimaður hefur nokkurn tíma fallizt á skoðanir Hoff- mans. Hoffman sagði nýlega á fundi með blaðamönnum, að hann hefði grafið upp sönnun, er benti til þess, að Marlowe sem talinn er hafa dáið árið 1593, hafi enn „verið sprell- lifandi“ árið 1598. Þar eð fyrstu Shakespeare- leikritin eru frá 1593, hefur Hoffman ævinlega rekizt á hina óyfirstíganlegu hindrun, sem er dauði Marlowes ein- mitt á því ári. fyrsta geimstöðin, sem upp verður komið, því að hann á að hafa menn innanborðs. Sérfraeðingar RCA Segja, að máni þessi muni verða í lögun líkurhjóli. Hannsnúist hægt um möndul sinn, svo að í honurn myndist einhver þyngd. Það er gert vegna mannanna, sem í honum eiga að starfa. Þessi geimstöð hreyfist um geiminn með sama hraða og jörðin snýst um möndul sinn:. 22 þúsund mílur um miðjarðariínu, og hangir því stöðugt yfir sama staðnum. Slík stöð mundi valda bylt ingu á sviði ýmissa sam- skipta í heiminum. Fjórar stöðvar gætu tengt sjónvarps kerfi og mikrobylgjuútvarp allra landa saman. Þá mundi stöðvarinnar ekki síður valda byltingu í póstflutningum. Út yrðu gefnar sérstakar stærðir bréfsefna, og bréfin yrðu flutt með því að breyta þeim í radiomerki, sem send yrðu milli . stöðvanna hnöttinn þveran og endilangan og. breytt svo aftur í bréf á endastöðinni. NEW YORK — Sá dagur er ekki langt undan, að áliti vísindamanna, að hjólalaga gervimáni varpi silfraðri birtu yfir byggðirnar. The Radio Corporation of America hefur birt mynd af slíkuiri gervihnetti, og er "reynt að hafa hnottinn á myndinni sem líkastan því, sem sérfræðingar telja, að hann verði. Þetta verðui’ Shakespeares-leikhúsið í Stratford on Avon, Alþýðuhlaðið — 19. ágúst 1959 Sg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.