Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 6
„Segðu eitthvað, maður. í guðanna bænum segðu eitt- hvað. — Heyrirðu ekki, að ég viar að segja þér að segja eitthvað?“ SvoEifif iiifi saumavé! ÞESSA dagana eru 100 ár liðin. síðan franski skradd arinn Barthelemy Thimon- nier dó í sárustu fátækt, — maðurinn, sem árið 1830 fann upp eitt af þeim heim- ilistækjum, sem nú eru tal- in ómissandi með öllu — saumavélina. Þegar árið 1790 hafði hann búið til sína fyrstu saumavél ,en hún var mjög ófullkomin og vakti lítinn áhuga. Þó fundu nokkrir ríkisbubbar þarna lykt af peningum og stofnuðu- fyr- irtæki, sem samanstóð af átta saumavélum, sem Thi- monniers hafði búið til og voru í stöðugri notkun dag og nótt við að sauma ein- kennisklæði fyrir franska hermenn. En saumavélin átti ekki upp á pallborðið hjá fólk- inu. Skraddararnir héldu, að með tilkomu hennar mundi þeim útrýmt og stór- ar verksmiðjur kæmu í staðinn. Samtök þeirra, sem voru 'mjög sterk, komu stofnuninnj með saumavél- um Thimonniers á kné. Hann lét samt ekki hugfall- ast og lifði stöðugt x trúnni á uppfinningu sína. Hann fullkomnaði hana meir og meir og loks hafði hann bú- ið til eina, sem gat saumað 200 spor á mínútu. Þess bet ur sem honum gekk við upp finninguna, þess bágari varð fjárhagur hans. Enginn þorði lengur að styrkja hann af ótta við hina ai- mennu mótspyrnu. Hann lézt fyrir 100 árum síðan í St. Etienne — í sárustu fá- tækt. En uppfinning hans lifði eftir dauða hans. Það voru fyrst og fremst Ameríkan- ar, sem tóku hana upp á arma sér og ber þar fyrstan að nefna Elias Howe, sem auðvitað marð milljónamær ingur á uppfinningu Thi- monnier. En þá fyrst fóru saumavélar að verða al- mennar, þegar Isaac Merrit Singer stofnaði fyrirtæki sitt, sem enn er til og fram- leiðir viðurkenndar sauma- vélar. hjá Krúsa BRE.ZKI rokkkóngurinn Tommy Steele er um þessar mundir í Moskvu á kvik- myndahátíðinni þar. Þegar hann kom þangað, lét hann í ljós þá ósk að fá að ganga fyrir sjálfan forsætisráð- herrann, Krústjov. Þegar blaðamenn inntu hann eftir erindinu,, yppti hann öxlum og sagði: — Ég ætla bara að spyrja hann um glæpahneigð ung- dómsins í Russlandi og eitt- hvað fleira í sambandi við ungt fólk. Til dæmis hvað það gerir í tómstundum og hvort það má rokka og svo- leiðis. Ég er nefnilega full- trúi brezkra táninga. Póli- tík? Æ, ég hef ekkert gam- an af hgnni. Ekki hefur erm frétzt, hvernig Krúsi tók á móti þessum fulltrúa brezka Ijónsins. ★ □ Öfund okkar stendur ævinlega lengur yfir held- ur en hamingja þess, sem við öfundum. La Rochefoucauld. íil þess að losna llll!!l!l!l!!lll!!!l!!llll!IIII!llll]||llllllllllllilllll!!!!ll!!l!l!lll!!ll!l!lllllll!!l!íilllIlllllll'llll!!l) við skatfinn ÓVINSÆLASTA bók landsins, Skattskxá- in, er væntanleg innan skamms. Það minn- ir okkur á ævagamla sögu af grimmum borgarstjóra í brezka bænum Coventry. Hann hafði ákveðið að leggja aukaskatt á borgarbúa, en féllst þó á að falla frá kröf- unni, ef einhver hefðarfrú vildi ríða nakin á hesti í gegnum borgina. Það; var Lady Godiva, sem bjargaði borgarbúum frá ó- gæfunni, —. reið á hvítum hesti í gegnum borgina, nakin, en sveiþuð gylltu hári. — Þessi athöfn hefur verið endurtekin á hverju ári síðan þetta- gerðist og er að sjálfsögðu ekkert við það að athuga. Eng- lendingar eru vanafestir menn og leggja mikla rækt við allar erfðaveniur. En þegar Danir ætluðu að fara að taka upp þennan sið fyrir skemmstu fannst möi'gum nóg komið. Það var við hátíðahöld í Ballerup, sem athöfn af þessu tagi átti að fara fram og þar hét fórnarlamfoið „Lady Nina“. At- riðið var ákveðið og æft af kappi, en þá komst lögreglan á snoðir um þetta og lagði blátt bann við svo ósiðlegu athæfi og hundskammaði undiibúningsnefnd hátíða- haldanna fyrir s.vo fáránlegt uppátæki. Og „Lady Nina“ hafði æft sig til einskis. Á myndinni sést hún hætta við sína síðustu æfingu, — en þá hafði skipun lögreglunnar borizt . SAMTININ6UR □ Kjálkavöðvarnir eru með , sterkustu vöðv.um mannsins. Með þeim er hægt að lyfta 120 kilóum. □ Ungur verkfræðingur var nýlega ráðinn til sokka verksmiðju í Chicago. Hann á að hafa það starf með höndum að skoða kven- mannsfætur. Með öðrum orðum: að komast að raun um, hvort göturyk hefur þau áhrif á kvensokka, að á þá komi lykkjufall. Q Hundur rithöfundarins Graham Green datt fyrir xxokkru í vatn. Graham stakk sér þegar í stað til sunds til þess að bjarga hvuttanum. Þegar hann hafði lokið afreksverkinu, sagði hann: — Púhl Þarna munaði mjóu. En maður hættir nú ekki lífi sínu fyrir hverrx sem er. iiiiiiiiiimiiiiiiKiiimiiiiiiiiiiimHiiiiiiiiiiiiiuir SPARSEME ER DYG6Ð UNG stúlka kom | 1 inn í stóra fataverzlun = 1 í Vestur-Þýzkalandi = 1 með 10 000 pfenninga 1 | í smámynt til þes_s að | | kaupa sér brúðar- | | klæði. Það var unn- | | usti hennar, 32 ára = I gamall, sem hafði aur | | að saman þessari smá | I mynt undanfarin = = fimm ár til þess að | | sýna og sanna ást sína 1 i og þolinmæði. = i Faðir stúlkunnar | = var með í förinni og | | hafði þann starfa með | I höndum að bera pyngj | I una, sem vó hvorki | 1 meira né minna en 18 | I kíló. Fjölmargir búð- § I arþjónar voru önnum | ! kafnir klukkustund- | ! um saman við taln- | i ingu á peningunum. i ............. FRANSKI máls ri Héraut er súr guðs náð og lifir segja og ‘ hrærist súrrealisma. I hans í París er undarlegri fyrirbr í borg og fjölmar menn gera sér eri að til þess að skc legheitin. Þegar inn er kc ir við veggur, serr unin er dottin ai um hangir fjöldi £ af* öllum stærðurr um. — Þetta eru fát: ur, segir málarin: eru fátæk börn, átt þær. Þær er Þær eru ekki eins ur hefðarbarna, hafa aldrei fengið á og hafa allt sit1 geymdar í glerkai Á veggnum bei TÝNDI GIMSTEINNINN LÖGREGLUMENNIRNIR frá Soctland Yard létu sér ekki nægja að koma á ein- um bíl. Þeir höfðu fleiri meðferðis. Gimsteinaþjófun um er nú vandlega komið fyrir í þeim. Og þeirra er vandlega gætt, það er eng- in hætta á öðru. . . Dekkers hjónin gáfu Önnu og Frans síður en svo hýrt auga, þeg ar þau voru leidd inn í einn lögreglubílinn. ] Anna fara aftur ti ar. „Þetta sumarl nú orðið dálítið ö ég hafði hugsað n 0 19. ágúst 1959 — AlþýðublaSið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.