Alþýðublaðið - 14.05.1959, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.05.1959, Qupperneq 3
f Ráðherrar vesturveldanna vilja fresta ákvörð*. un .og heimta að menn komi sét að verki GENF, 13. maí, (NTB-REUT- ER). Þriðjji fundur utanríkis- ráðherra austurs og vesturs var haldinn síðdegis í dag. Stóð Þega.r leggja þarf stóra, þunga kapla, verður allur vinnuflokkurlnn að lyfta og færa þá til á sama augnabliki, þ.e. eftir slcip un. í hávaðasamri stór- borg getur verið erfitt fyr ir verkamennina að heyra fvrirskipanirnar, en þeir í Frankfurt hafa leyst þetta með aðstoð hátalara og hljóðnema, sem verk- stjórinn galar í. Árs afmæii uppreisnarinoar haldið há- tíðlegt. Siarðnandi afstaða de Gaulie AUGEIRSBORG, 13. maí — (REUTER). Æðsti umboðsmað- ur frönsku stjórnarinnar sagði hinum óánægðu Evrópubúum í Algier í dag að „þegja eða fara“, en í dag var haldið upp á eins árs afmæli uppreisnar- innar, er kom de Gaulle í valda stólinn. Litið er á ræðu Paul Delouvrier sem opínbera „stíðs yfirlýsingu“ á hendur hörðustu andstreðingum de Gaulles með aí Evrópumanna. Er hún talin benda til, að forsetinn telji sig hafa nægan stuðning við stefnu sína í Algiermálinu hæði frá imihammeðstrúarmönnum og Evróþumönnum til að bjóða öfgamönnum bvrginn. Öfgamenn, sem stóðu fremst ir í flokki í uppreisn hers og landnema fyrir ári, tóku ekki þátt í hátíðahöldunum og héldu „sorgardag". Héldu þeir því fram. að stefna de Gaulles :kunni að Íeiða til sjálfsákvörð; unar í Algier og burtu frá hinu npphaflega marki þeirra, sem er hin nánustu tengsl við Frakk land sjálft. Delouvrier, sem de Gaulle sldpaði í embættj í desember "s.l., sagði í ræðu á -fjöldafundi við stjórnarskrifstofurnar í dag: „Það er til fólk í þessu landi, sem talar of rnikið, og annað fólk, sem ekki segir nóg“. — Hann, hvatti menn til að vera ekki taugaóstyrkir vegna þess, að stríðið við upnreisnarm.enn hefur nú staðið í fjögur og hálft ár, og hann bætti við: „Hinir óþolinmóðu, hinir vantrúuðu, klofningsmennirnir skulu þegja eða fara.. Þeir leika leik and- LONDON, 13. maí, (REUTER). Júgóslavar heimtuðu í dag að- ild að fundi utanríkisráðherr- anna í Genf, ef þátttakendum verður f.iölgað úr ráðherrum „hinna stóru“. stæðingsins“. — Tveir þriðju hlutar áheyrenda voru muham- meðstrúarmenn. Hann hvatti múhammeðstrú- armenn til að láta meira til sín taka í stjórnmálum. Herinn studdi hátíðahöldin algjörlega. Búðir ýmissa, evrópskra kaup- manna voru samt opnar, þrátt fyrir fríið, og sýndi það við- horf þeirra. Opinberar skrif- stofur og búðir múhammeðs- trúarmanna voru lokaðar. Tezpur, 13. maí. (Reuter). FYRSTI hópur tíbetskra flóttamanna kom í dag til strokufangabúða þeirra, sem indverska stjórnin hefur byggt handa þeim f Mssamari, um 25 •mílur héðan. I hópnum voru 92 manns, þaf á meðal einn edn- urhoidgaður lama úr Rose Frence klaustrinu, í Lhasa, — einu helzta klaustrinu í Tíbet. Laminn er 14 ára gamalf og skýrði gegnumi túlk frá ákvörð- un sinni um að fara frá Tífoet. Hann kvaðst hafa farið frá Lhasa 21. marz, fjorum dögum á eftir Dalai Lama. „Kínverjar héldu uppi stórskotahriíð á borg ina, og ég fór til foreldra minna og spurði þau, 'hvað ég ætti að1 gera“, sagði hann. Er þau voru komin yfir Tsangp>o ána, kvaðst hann hafa fengið fréttir af því, að' kíniverskir kommúnistar héklu uppi sprengjukasti og vél byssuskothrið á Líhasa. Hann kvað þau oft hafa orðið að skipta um stefíiu, þar eð Kín- verjar hefðu orðið á vegi þeirra, en þau hefðu ekki orðið fyrir árás. LONDON, 13. maí, (REUTER). Tass-f réttastof an rússneska hamaðist í dag gegn hátíðahöld unum út af tíu ára afmæli loft- brúarinnar til Berlínar og hélt því fram, að þau væru tilraun til að hafa áhrif á utanríkis- ráðherrafundinn í Genf. DUSSELDORF, 13. maí, (REU- TER). Volkswagen hefur ákveð ið að auka framleiðslu sína um 100.000 bíla á næstu árum, sagði Nordhoff, framkvæmda- stjóri, í dag. Framleiðslan í dag er 700.000 bílar og vegna aukningarinnar þarf að byggja nýja verksmiðju á hverju ári. MOSKVA, 13. maí, (REUTER6. Samningaviðræður um við- skipti Breta og Rússa hófust hér í dag. Voru þær ákveðnar, er Macmillan var hér í heim- sókn. Eccles, viðshiíjtamálaráð- herra, er fyrir brezku samninga nefndinni. LONDON, 13. rnaí, (REUTER). Sir Winston Churchill snæddi hádegisverð með Macmillan, forsætisráðherra, í dag og skýrði honum frá nýafstöðnum viðræðum sínum við Eisen- hower, Bandaríkjaforseta. LONDON, 13. maí, (REUTER). | Stjörnuathuyunarstöð í Síberíu kvikmyndaði 9. maí s.l. stór- kostlegt eldgos á sólinni og j varð það fimm sinnum bjaríara! en sólio sjálf, sagði Tass í dag. | Risastór súla steig upp af yf/.r- borði sólar með 281 mílti hraða á sekúndu og náði upp í 187.500 mílna hæð. Loks sundraöist j hún í dropa, er féllu aftur til sólar. SAIGON, 13. maí, (REUTER). Japanir samþykktu í dag að greiða 39 milljónir dollara í stríðsskaðabætur til Suður-Viet Nam á næstu fimm árum. Samn ingaviðræður hafa staðið yfir í sex ár. Greiðsla fer fram í formí japanskra vara og tækni- legrar aðstoðar. hann í rúmlega tvo og hálfan tíma. Samkvæmt tillögu Hert- ers, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sem var í forsæti, héldu formenn sendincfndanna inngangserindi sín. Gromyko, utanríkisráðherra Rtissa, ræddi aftur spurninguna um að veita Pólverjum og Tékkum rétt til þátttöku í fundinum, en án þess að setja neina úrslitakosti. Hin- ir ráðherrarnir þrír endurtóku, að bezt mundi vera að ræða það mál síðar, og sagði Herter í því sambandi, að ráðstefnan yrði að fara að komast að verki. í morgun ræddust Gromyko og von Brentano, utanríkisráð- herra Vestur-Þjóðverja. við í næstum hálfan annan tíma og sagði talsmaður Vestur-Þjóð- verja á eftir, að viðræðurnar hefðu farið fram í andrúmslofti, er væri mjög nytsamlegt fyrir samningaviðræður austurs og vesturs. Herter og Selwyn Lloyd ræddust við í klukkutíma í morgun um ráðstefnuna um bann við tilraunum með kjarn- orkuvopn, sem frestað hefur fundum á meðan stendur á fund urri utanríkisráðherranna. Aróoursííma bráðlega WASHINGTON, 13. maí (NTB- REUTER). Eisenhower forsetí sagði á blaðaniannafimdi sínurn í dag, að utanríkisráðhorrarnir mundu bráðlega Ijúka áróðúrs- hluta ráðstefnunnar og koma sér að uppbyggilegum vSrræð- um. Hann lagði áherzlu á, að spurningin um hugsanlegan fund æðstu manna í Bandaríkj- unum eða annars staðar væri enn á umræðustigi og ákvörðún í bvi máli yrði að koma sem afleiílmg* ráðherrafundarins i! Genf. Verkfall GENF 13. maí (NTB-REUTER). Utanríkisráðherrar Bandaríkj- anna, Bretlands og Sovétríkj- anna munu fvrir hádegi á morg un koma saman.til að ræða mál í sambandi við væntanlegt bann við kjarnorkuvo<(iIiTm, segja góðar heimildir hér í kvöld. Áður hafði verið tekin ákvörð- un um að fresta hinum opin- beru samningaviðræðum um bann við tilraunum Tneð kjarn-, orkuvopn til 8. júní vegna fund ar utanríkisráðberranna- BUENOS AIRES, 13. maí (NTB —REUTER). Verkalýðssam- bönd kommúnista og perónista hafa tekið sig saman um að. skella á sólarhringsverkfalli á föstudag til stuðnings verkfalli bankastarfsmanna og til að mót mæla háum lífskostnaði og eft- •irliti ríkisins með verkalýðs- félöeunum. Hið svokallaða demókratíska verkalýðssam- band hefur lagzt. gegn verkfall- inu. sem bað kallar augliósa nólitíska aðgerð. Búizt er við, að starfsemi í iðnaði og við hafnir stöðvist, en störf við flutninga og verzlun muni balda áfram. Lögreglan beittí tárap-asi í dag gegn mótmæla- fundi bankastarfsmanna. Marg- ir voru handteknir. NAIROBI, 13. maí, (REUTER). Stjórnandi og aðstoðarstjórn- andi Holafangabúðanna í Ken- ya, þar sem 11 Mau-Mau menn. voru barðir til dauða í marz sl., hafa verið leystir frá störfum. SS á lí Oeteir I atk' a STOICKHOLMI, 13. maí (NTB). Umræður dágsins sannfæra engan og miða lieldur ekki að því að sannfæra ncinn, sagði bægri maðurinn Leif Cassel, er sænski ríkisdagurinn hóf í dag maraþon-umræður sínar um eftirlaunamálið. Við getum al- veg eins tekið málið til at- kvæðagreiðslu þegar í stað, liélt hann áfram. Hann kvað stjórn- ina vonast til að vinna þá aí- lcvæðagreiðslu með hlutkesti. Svo virðist sem það verði ekki fyrr en á föstudag, að atkvæða greiðsla fari fram í efri deild, þar sem hið svipaða atkvæða- magn stuðningsmanna og and- stæðinga frumvarpsins er svo svipað, að hlutkesti getur orðið að koma til, þó að sgnnilegast sé. að jafnaðarmenn sigri með einu atkvæðio þar eð þjóðar- flokksmaðurinn Königson hfef- ur lýst því yfir, að hann vilji fá eftiriaunamálið leyst og: muni því ekki greiða atkvæði. gegn jafnaðarmönnurr- GENF, 13. maí, (RELTER) Fréttamenn, er í dag reyndu að komast inn í hús það, er Gronvyko, utanríkisráðherra Sovótríkjanna, býr í hér, sáu stórt skilti, sem á var letraðj „Gætið ykkar á hundinum“„ Engir varðhundar voru sýnilegir — nema öryggis- verðir þeir. er stóðu á verði í kjarri nálægt hliði garðs- Alþýðublaðið — 14. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.