Alþýðublaðið - 14.05.1959, Page 12
Lanélii í lirlilnalflei
fór yfin í morgnn
FYRSTA landslið fslendingaig skipað: Ingi Gunnarss., ÍKF,
á körfuknattleik lagði af stað
í morgun til Danmerkur, en
landsleikur verður háður við
Dani í Kaupmannahöfn á laug-
,ardaginn kemur. Ennfremur
mun landsliðið leika 2—3 auka-
leiki við dönsk úrvalslið.
íslenzka landsliðið er þann-
KR og Yalur
r
i
leika
SJÖUNDI leikur Reykjavíkur-
mótsins í knattspyrnu fer fram
á Melavellinum í kvöld kl. 8,30.
t*á leika KR og Valur. DómaTS
verður Halidór Sigurðssori, ■—
línuverðir Karl Bergmann og
Ragnar Árnason.
Mótið er nú rúmlega hálfnað
og að loknum sex leikjum er
staðan þessi:
KR 2 2 0 0 9:0 4 st.
Fram 2 2 0 0 11:1 4 st.
Vaiur 2 2 0 0 6:1 4 st.
Þróttur 3 0 0 3 2:9 0 st.
Víkingur 3 0 0 3 0:17 0 st.
ÓSLO, 13. maí (NTB). „Pressu-
liðið“ sigraði landsliðið í knatt-
spyrnu síðdegis í dag með 7:1,
eftir að hafa haft 5:00 í hálf-
leik, Komu þessi úrslit eins og
köld sturta rétt fyrir kappleik-
inn við Austurríki í næstu viku
urn Evrópubikarinn.
RIO DE JANEIRO, 13. maí —
(NTB-REUTER). Brasilía sigr-
aði England í knattspyrnu í
dag með 2 gegn engu. Bæði
mörkin voru skoruð í fyrrf hálf
leik.
jiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiii
[Krían kömin |
TVÆR kríur sáust í gær =
viið Tjörnina íj Reykjavík 1
og er þessi farfuglinn þar |
með kominn til lands.
Er hún einum degl fyrr á
ferð en vant er, að sögn
fróðra manna.
fyrirliði, Birgir Örn Birgir, Ár-
manni, Guðni Guðnason, ÍS,
,Þórir Arinbjarnarson, ÍS, Jón
Eysteinsson, ÍS, Kristinn Jó-
hannsson, ÍS, Þorsteinn Hall-
grímsson, ÍR, Lárus Lárusson,
ÍR, Ingi /'orsteinsson, KFR,
Guðmunduf Árnason, KFR,
Ólafur Thorlacius, KFR og Frið
rik Bjarnason, ÍKF, Meöalaldur
land,sliðsmanna er 23 ár. Tveir,
Birgir og Þorsteinn, eru aðeins
16 ára.
I fararstjórn eru þessir menn:
B.cgi Þdrsteinsson skipaður af
ÍSÍ, Ingólfur Örnólfsson, flokks
stjóri, Ásgeir Guðmundsson,
landsliðsþjálfari, og Guðmund-
ur Georgsson ,fulltrúi landsliðs
nefndar.
BARÁTTUHUGUR.
Landsliðið hefur þjálfað vel
undanfarinn mánuð og Tliafa
flestar æfingar þess farið fram
í KR-húsinu, en vallarstærð þar
mun svipuð og á leikvöllum
þeim; sem keppt verður á í Dan
mörku. Engjn leið er að spá
nokkru fyrirfram um úrslit í
Danmörku þar sem þetta er
fyrsta utanferð íslenzks lands-
liðs í þessari íþróttagrein, en
mikill baráttuhugur er í piltun
um og eru þeir ákveðnir í að
leggja sig alla fram og reyna að
vinna þennan fyrsta landsleik
okkar í körfuknattleik.
| Þetta er íslenzka landslið- j
: ið í körfuknattleik, sem fór:
; til Danmerkur í gærmorgun.;
j Ásgeir Guðmundsson, þjálf- •
: ari, Kristinn Jóhannsson,
* Ingi Þorsteinsson, Guðni
■ Guðnason, Þorsteinn Hall-
I grímsson, Guðmundur Árna-
; son, Friðrik Bjarnason og;
■ Lárus Lárusson. ;
I Búningur liðsins er hvít-:
;ur og mjög glæsilegur. :
í DAG opnar Jóhannes Norð-
fjörð h.f. óvenjusmekklega úra-
og skartgripaverzlun að Hverf-
isgötu 49. Framkvæmdastjóri
og aðaleigandi er Wilhelm
Norðfjörð, en Karl Guðmunds-
son úrsmíðameistari er verzl-
unarstjóri.
Jóhannes Norðfjörð lærði úr-
smíði í Stanvanger í Noregi.
Hann stofnsetti verzlun og úr-
smíðavinnustofu á Sauðárkrók
um aldamótin, og telst það
stofnár verzlunarinnar.
Hann fluttist til Reykjavíkur
árið 1912, verzlaði fyrst í
Bankastræti og síðan á Lauga-
vegi, en hefur lengst af verið
í Austurstræti 14 og verður þar
útibú verzlunarinnar.
(Framhald á 10. síðu)
6
iiyi Öa
ALMENNÚR félagsfundur var
haldinn í Stangaveiðifélagi
Reykjavíkur sunnudaginn 26.
apríl sl. til þess að mótmæla
framkomnu tilboði Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna, um
leigu á Laxá í Leirársveit. Á
fundinum voru mættir um 250
íélagsmenn.
Eftirfarandi tillaga var þar
samþykk-t með öllum greiddum
atkvæðum:
„Fundur háldinn í SVFR sam
þyllkir að fela stjórninni að
mótmæla harðlega yfirboði
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna í Laxá í Leii'ársveit.
F(elur funduirínn stjórninni
að beita öllum tiltækilegum
ráðum til þess að vernda hags-
muni félagsins og koma í veg
fyrir að auðhringar, er njóta
styrks af almannafé, o‘g önnur
fyrirtæki noti fjármagn sitt til
þess að seilast inn á svið ís-
lenzkra stangaveiðimanna og
gera þar með bæjarbúum ó-
kleift að njóta sportveiði í frí-
sfundum sínum“.
40. árg. — Fimmtudagur 14. maí 1959 — 105. tbl.
Árni Jónsisn fer i scnifef
um 1í
ÁRNI JONSSON, söngvari,
er nýkominn heim erlendis frá.
Blaðið átti tal við Árna við
heimkomuna, en í gær ræddi
hann við blaðamenn og skýrði
frá áformum sínum í framtíð-
inni.
Árni hefur ákveðið að halda
söngskemmtanir víðs veg-
ar um landið. Hefur hann þeg-
ar haldið eina söngskemmtun
að Gunnarsholti, en á annan
í hvítasunnu verður söng-
skemmtun í hinu nýja félags-
heimili Hrunamanna. 24. maí
verður hann á Akranesi, en 26.
í Reykjavík. Forsala aðgöngu-
miða á söngskemmtunina, sem
Árni Jónsson
haldin verður í Gamla bíói í
Éeykjavík hefst í dag, en mið-
ar verða seldir á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Lárusar
Blöndal á Skólavörðustíg og í
Vesturverí, B>íkaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar og í bóka-
verzlun Helgafells að Lauga-
vegi 100.
Frá Reykjavík liggur leiðin
til Sauðárkróks, Akureyrar,
Húsavíkur, Skjólbrekku í Mý-
vatnssveit, ísafjarðar, Bolunga
víkur, Flateyrar, Hafnar í
Hornafirði og ef til vill víðar
um Austfirði. Á öllum þessum
stöðum syngur Árni á vegum
tónlistarfélaganna, ef þau eru
til.
VIÐFANGSEFNIN.
Á efnisskránni á þessum söng
skemmtunum eru lög eftir Árna
Björnsson, Hallgrím Helgason,
Eyþór Stefánsson, Pál ísólfs-
son, Sigvalda Kaldalóns, Árna
Thorsteinsson, Sigfús Einars-
son, Sveinbjörn Sveinbjörns-
son, Edvard Grieg, Nordqvist,
Tore Rangström. Auk þessa
mun hann syngja óperuaríur
úr I Pagliacci og Cavaleria
Rusticana.
IVþeð haustinu heldur Árni
aftur utan og honum hafa boð-
izt samningstilboð fyrir árið
1960. Enn hefur hann þó ekki
ráðið við sig, hvað gera skuli,
óar við að taka boði, sem hon-
um barst frá Stokkhólmsóper-
unni. Kveðst hann vildu fá
meiri reynslu, áður en hann
tæki slíku boði, en Stokkhólms
óperan er talin ein með betri
óperum í heimi.
Og fleiri leiðir standa ^pnar
bæði í Svíþjóð og söngför um
Skandinavíu. í ágúst hy'ggst
hann ennfremur „prufusyngja14
fyrir norsku óperuna, svo að
ómögulegt er að segja, hver
endirinn verður.
KópavoosðeiSd
R.K.L stofnnð
ÞANN 12. maí var stofnuð
Kópavogsdeild Rauða Kross Is-
lands. Stjórnina skipa:
Ari Jchnanesson, verkstj.,
formiaður, Georg Lúgers og
Ingvi Guðmundsson meðstj. —•
Varastjórn: Ingibergur Sæ-
mundsson, lögregluþjónn, Sig-
riður Soffía Sandholt, kennara-
skólanemi, Pétur Guðmiundss.,
bifreiðast j. — Endurskoðendur:
Brynjólfur Dagsson, ihéraðs-
læknir, Árni Sigurjónsson, full-
trúi. — Stofnendur voru 81.
Á fundinum mætti framKv.-
stjö'r Rauða Kross Islands, dr.
jur. Gunnlaugur Þórðaro:\r og
flutti erindi um starfsemi
Rauða Kross Islands.
lilIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUlIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIlIIIIIÍIIIIIIIIIIIll’.
TCiSti AlþýSu-
flokksins!
Svariisfraxop
ykkur er skorai
TllllIllllllllllllllllllllllllllllllillllll.Hlllllllllllllllllllllll
á Snæfelisnes!
«