Alþýðublaðið - 25.06.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 25.06.1959, Page 2
VEÐRIÐ: V gola eða kaldi, léttskýjað. ☆ FRÁ Æskulýðsráði Reykja- víkur. Fimmtudagur 25. júní: K1 9: Starfsfræðsla, læknir og hjúkrunarkona 'koma í heimsókn og svara spurningum um menntun og starfið. ☆ UTVARPIÐ: 12.50—14 „A frívaktinni.“ 20.30 Synó- duserindi: Það er bratt- gengt til stjarnanna (séra iGunnar Árnason). 21 Ein- söngur: Bandaríski tenór- söngvarinn David Lloyd. 21.30 Útvarpssagan: ,,Far- andsalinn.“ 22.10 íþróttir. 22.25 Sinfónískir tónleikar. ☆ Úr skýrslu um háskólapróf á þessu vori hefur fallið niður nafn Ingólfs A. Þorkels sonar, er lauk BA prófi. ☆ JSirtingur, 1.—2. hefti 1959, er kom- inn út. Einar Bragi réð efui |>ess heftis ogánnaðist útgáfu jþess. Af efni má nefna: Einar Bragi: Spjallað við Stefán Hörð. Pablo Neruda: Kveðja — Ijóð — Jóhann Hjálmars- son íslenzkaði. Hjörleifur Sig urðsson: Um list Snorra Arin . íbjarnar. Pár Lagerkvist; Kjallaraherbergið — saga — Jón Óskar íslenzkaði. Vilborg Dagbjartsdóttir: Ráðið — Ijóð. Ilörður Ágústsson: Nokk mr orð um nútíma myndlist. Geir Kristjánsson: Leikhúss- annáll. Björn Th. Björnsson: Hetjur íslands og hinir lcald- spöku farísear. Magnús Torfi Ólafsson; Boris Pasternak. Marek Hlasko: Áttundi dagur vikunnar — Þorgeir Þorgeirs son íslenzkaði. Thor Vil- hjálmsson: Viðtal við Anders 3Sk. Og fleira. iV Félagslíl •&. FRÁ Á laugardag 5 daga ferg um Snæfellsnes og Dalasýslu, tVz dags ferðir í Þórsmörk og Landmannalaugar. 1. júlí 13 daga skemmtiferð um Norð- 'ur- og Austurland. í kvöld er gróðursetningarferð í Heið- :mörk kl. 8 frá Austurvelli. Verzl. Gnoð Hörpusilki Spred-málning. Slipp-málning, Terpen- tina, glær, Fernisolía, Þynnir, Poletur, Gólf- dúkalím, Trélím, Aluminium bronz, Gullbronz, Reiðhjólalakk, Pennslar og kústar. Verzl. hefur málarameist ara, er lagar liti fyrir fólk og leiðbeinir við litaval. Verzlunin Gnoð, Gnoðarvogi 78. Sími 35382. ð þúsund manns hafa séð ii rr | ÓPERETTAN ,,Betlisti\dentinn“ hefur nú verið sýnd | | 16 sinnum fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu og hafa því = I rúmlega 10 þúsund manns séð óperettuna. Allir virðast I | ljúka upp einumj munni urn að þetta sé með afbrigðum jj i skemrntileg sýning. Sérstaklega vekur hin snjalla og § = skemmtilega uppsetning prófessor Rotts athygli leik- | | húsgesta, i | Sýningum á óperettunni lýkur 1. júlí. Þeim, sem ætla | i sér að sjá „Betlistúdentinn“ er bent á að draga ekki til | | síðustu sýninganna að fara, því samkvæmt venju má bú- | | así við að mikil samkeppni verði um aðgöngumíða á E i síðustu sýningarnar. | •iiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiHiiiiiiiiiiut RæSa Gylfa í úí- varpsumræðunum Framhald af 12, síðu. bætur á efnahagskerfinu sjálfu verða unnar fyrir gýg, ef ekki verður jafnframt nokkur hug- arfarsbreyting, bæði hjá stjórn- málamönnum og' þjóðinni sjálfri Engin kerfisbreyting dugar, ef hún er ekki studd auknum þegnskap og vaxandi ábyrgðartilfinningu. Þjóðin liefur nú um nokk- urt skeið vanið sig á að eyða meiru árlega en hún hefur aflað. Þetta verður að hætta. Við höfum haldið of langt út á upobóta- og styrkjábraut- ina. f kjölfar bess hefur siglt annarlegt og óheilbrigt hugar- far hjá stéttum og einstak- lingum. Sumir eru farnir að hugsa jafnmikið um unnbæt- urnar og styrkina eins og framleiðsluna sjálfa. Stjórn- málamenn hafa látið freistast til bess að reyna að afla sér fylsris með bví að höfða til þrengstu sérhagsmtma, bæði byggðarlaga, stéttn og jafn- vel einstaklinga. Ábyrgðartil- finning gagnvart hagsmunum heijdarinnar hefur ekki setið x fvrirrnmi.“ í niðurlasi ræðu sinnar fór- ust mermtamálaráðherra orð á þessa leið: „Við verðuni nú í haust að koma beirri skinun á efnahags mál okkar, að örugg framþró- un og vaxandi velmegun sé tryggð. í hví skvni verðum við að gera verðgildi gialdmiðils- ins traust. Við verðum að snevða hiá hvorn txæggja, stiórnleysi. sem veldur óvissu orr lianirlabófi f atvinnii- og viðskiotamálum og ofstiórn, sem lamar heilbrigt framtak og life«d; hugkvæmni. En allt, sem við gerum til endurbóía á málum okkar. verður að vera gert í beim anda, að við srer- um meiri kröfur til siálfra okkar esx annarra, að við í stað bess að biggia unnbætur op- súrvtí. há bætum við hvert annað nnti í aukmx samstarfi og stvrkium hvert annað til vaxandi átaka fvrir sameigin-; lega hagsmuni lxeildarinnar.“ ‘ FRAMHALDSDEILDINNI á Hvanneyri var slitið 16. júní og burtskráðir 7 búfræðikandídai- ar. Hæsta einkunn fékk Óttar Geirsson frá Hvaleyri við Hafn arfjörð 8,56 sti-g. Hlaut hann verðlaun frá bú- fræðikandídatsfélagi íslands, veglega bókagjöf. Flestir kandí datanna hafa fengið störf við leiðbeiningar varðandi land- búnað, en aðrir fara út til frana haldsnáms þar. Verkefni virðast næg. Á ÞJOÐHATIÐARDAGINN 17. júní bárust utanríkisráð- herra kveðjur frá utanríkisráð- herrum Argentínu, ísraels og Júgóslovíu, sendiherrum Finn- lands, Portúgals, Júgóslavíu og Spánar og aðalræðismönnum íslands í Barcelona og Tel-Aviv. If kirkjusöngsbok. ÚT er komin ný kirkjusöngs- bók með lögum eftir Jónas Tómasson. Nefnist bókin Helgi stef og eru í henni 20 sálma- lög, sem mörg hafa aldrei birzt áður, og auk þeirra 15 orgel- verk, sem aldrei hafa áður kom ið fyrir almenningssjóir, Allt er þetta létt í meðförum, enda sérstaklega skrifað fyrir þá, sem ekki ráða við stærri orgelverk. Kramhald at iZ.slftu eru yfirleitt meistaraflokks- menn viðkomandi landa. í unglingaflokki verður teflt í einum flokki, og skulu þátttak endur vera undir tvítugu. Sig- urvegari þessa flokks hlýtur nafmbótina „norrænn unglinga- meistari". Hver keppandi hefur 2Vz klst. til umráða fyrir 40 leiki. Leik- reglur alþjóðaskáksambands- ins, FIDE, skulu í heiðri hafðar á mótinu. Skákiþing Norðurlanda er haldið á tveggja ára fresti. Það var haldið í Reykjavík 1950, og kemur því xöðin að okkur ís- lendingum að halda mótið sum arið 1961. Framhald af 1 -iiífii ekki hafa gerzt áður í kosning- um í Reykjavík, að framfojóð- anda Ihafi verið haldið utanbæ j- ar, þar til 4 dögum fyrir kosn- ingar. En Hannibal hefur talað mik ið og á mörgum fundum úti á landi. Þar hefur kjarni máis hans verið þessí: Alþýðuflokkurinn er dauð- ur. Við o-g Framsókn náum meirihluta. Við og Framsókn myndum ríkisstjórn. Kjósið okkur, því við fáum völdin. MÁTTI ÞETTA EKKI HEYRAST f REYKJAVÍK? Það er kannski þessi boðskap ur, sem ekki mátti heyrast í Reykjavík, eða hvað skyldi Hannibal segja á fundinum. í kvöld? Annars gerðust þau tíð- indi á Húsavíkurfundi Alþýðu- bandalagsins, að Karl Kristjáns son tók Þar til máls og virtist á- nægður með málflutning Hanni bals. Lagði hann áherzlu á, að i raun og veru bæri honum og Hannibal sáralítið á milli. Kami ske skýrir Hannilbal frá þessu á fundinum í kvöld. Framhald af 9. síðu. í öðrum greinum mótsins kom fátt á óvart, en árangur Valbjarnar í stangarstökki og 200 m var góður og það sama má segja um Svavar og Hörð í 800 m, en þetta er fyrsta keppni Harðar í 800 m og góð byrjun. Cederquist náði sínum bezta árangri á sumrirþr í sleggjm- kastinu. Afrek hins 16 ára Þor- valds Jónassonar í þrístökki vakti athygli og sömuleiðis 400 m ihlaup Steindórs Guðjóns- sonar. 200 m. hiaup: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 22,9 Grétar Þorsteinsson, Á. 23,9 Þorkell Ellertsson, Á, 23,9 Karl Hólm, ÍR, 24,9 sek. 800 m. lxlaup: Svavar Markússon, KR, 1:55,2 Hörður Haraldsson, Á, 1:59,7 Reynir Þorsteinsson, KR, 2:10,6 5000 m. hlaup: T. Thögersen. Danm., 14:32,6 B Kallevágh, Svíþi., 14:32,8 Kristl. Guðbjörnss., KR 14:33,4 íslenzkt met. Hafst. Sveinsson, Self., 16:06,4 400 m. grmdahlaup: Þorkell Ellertsson, Á, 60,4 sek. Hjörl. Bergsteinsson, Á, 60,5 1000 m. hoðhlaun: Sveit Ármanns, 2:04,2 mín.. Sveit ÍR, 2:09,8 mín. Sveit KR, 2:16,4 mín. 400 m. hlaun drengja: Steindór Guðiónsson, ÍR, 55,9 Helgj Hólm, ÍR, 56,8 sek. Gústav Óskarsson, KR, 57,6 Friðrik Friðriksson, ÍR,. 59,2 Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR, 14,41'm. Ágúst Ásgrímss., HSH, 14,39 m. Hallgr. Jónsson, Á, 14,12 m. Friðrik Guðmundss., KR, 14,12. Sleffgiukasí: P Cederquist, Danm., 54,02 m. Þórður B. Sigurðss., KR, 49,83 Þorsteinn Löve, ÍR, 45,47 m. Friðrik Guðmundss., KR, 45,35. Ríamrarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,20 Fleiðar Georgsson, ÍR, 3,95 m. Valgarður Sigurðss., ÍR, 3,80 Brynjar Jensson, HSH, 3,20 m. v Þrístökk: Ingvar Þorvaldsson, KR, 13,62 Þorvaldur Jónasson, KR, 13,59 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 12,65. Kosningaskrifstofa A-lisfans KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS er í Alþýðuhúsúiu við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. Skrifstofan er opin 10—10 og eru allir alþýðuflokksmenn hvattir til að veita upplýsingar og fá þær. Þeir, sem þurfa að kjósa utankjörstaðakosningu eða vita af alþýðu- flokksmönnum, sem þess þurfa, eru beðnir að hringja í skrifstofuna. Sjálfboðastarf er mjög vel þegið; á framlög- um í kosningasjóðinn hefur oft verið þörf, en nú er nauð- syn. Nauðsynlegt er að sem flestir láni bíla á kjördag og láti strax vita af því. Þeir eru ennfremur skráðir á skrif- stofunni, sem vilja vinna á kjördag. Húseigendafélag Reykjavíkur. £ 25. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.