Alþýðublaðið - 25.06.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 25.06.1959, Side 3
Stefna brezka jafnaðarmannaflokksins í gær. LONDON, 24. júní (REUT- ER). Brezki jafnaðarmanna- flokkurinn birti í dag stefnu sína í atóm-afvopnunai'málun- um, en talið er, að nokkurrar mótspyrnu gæti þó gegn stefn- unni í verkalýðsfélögum innan flokksins. Miðstjórn alþýðusam bandsins féllst á hina opinberu stefnu flokksins, en heyrzt hef- ur um andstöðu leiðtoga nokk- urra stærstu verkalýðsfélag- anna. Æðsta ráð flokksins, framkvæmdanefndin, hafði áð- Ur samþykkt tillögurnar. Hin nýja stefna byggist á litla fríverzlunar- svæðinu. VÍN, 24. júní, (NTB—AFP). Sjö löndin í hinu fyrirhugaða litla f ríverzlunarsvæði hafa komið sér saman um að lækka tolla sína í samræmi við tolla- lækkanir þær, sem markaðs- bandalagslöndin framkvæma, segir í fréttatilkynningu, sem austurríski þjóðbankinn hefur gefið út. Þetta gildir aðeins meðal aðildarríkjanna. Erondizi BUENOS AIRES, 24. júní (NTB —REUTER). Frondizi, forseti, útnefndi í dag einn hatramm- asta andstæðing sinn sem efna- hags- og verkamálaráðherra í hinni nýju stjórn sinni. Hinn nýi ráðherra, Alvaro Alsogaray, hefur tekið útnefningunni. — Telja þeir, sem fylgjast vel með í Buenos Aires, að héðan í frá verði Frondizi aðeins „gúmmí- stimpill“, þar eð Alsogaray hef- ur tekið við báðum þessum em- bættum með því skilyrði að hann fái algjör völd á sviði efnahags- og verkalýðsmála. SPOLETO, 24. júní, (REIJTER). Jazz-trompetleikarinn Louis Armstrong er nú að byrja að uá sér eftir hjartaslag, er hann fékk í gær, og er farið að hugsa fyrir að flytja hann til Rómar. Honum hefur einnig slegið nið- Xir eftir lungnabólgu, Hann var hér í heimsókn ásamt hljóm- sveit sinni til að spila á tón- listarhátíð, er ítalsk- ameríska tónskáldið Gian-Carlo Menotti hefur efnt til. Tónlistarhátíðin heldur áfram í kvöld og leikur hljómsveit Armstrongs þá án Btjórnanda síns. því, að allar þjóðir fallist á að Bandaríkjamönnum og Rússum verði einum leyft að eiga tak- markaðar birgðir kjgrnorku- vopna. Flokksforustan vísaði hins vegar á bug þeirri hug- mynd vinstri manna innan flokksins, að Bretar skuli hefja einhliða afvopnun á sviði kjarn orkuvopna. Segir í hinni opin- beru yfirlýsingu, að slík stefna mundi „auka mjög á möguleik- ana á styrjöld“, VILJA MINNKA HERAFLA. • í yfirlýsingunni segir, að jafn aðarmannastjórn í Bretlandi mundi knýja á um fækkun í her, fluglher og flota, auk þess sem fækkað yrði yenjulcgum vopnum og lækkuð útgjöld til hernaðar. Þá mundi flokkurinn leitast við að koma því á, að kjarnorka yrði aðeins framleidd til borgaralegra nota, en síðan yrði kjarnorkuvopnum útrýmt og því, sem til væri af þeim, breytt til friðsamlegra noía, Þá er í yfirlýsingunni krafizt fundar æðstu manna þegar í stað, „þrátt fyrir lítinn árang- 7 Algferbúar siðrnir a LYONS, 24. júní, (REUTER). Lögreglan tók í dag fasta all- marga algierska hermdarverka menn, eftir að sjö Algierbúar höfðu fundizt liggjandi í blóð- polli með skorna hálsa. Telur lögreglan, að hinir myrtu og morðingjarnir liafi verið með- limir hinna keppandi þjóðern- ishreyfinga Algierbúa. ur“ á fundi ráðherranna í Genf. Þá er einnig hvatt til að við- halda þeirri frestun á tilraun- .um með kjarnorkuvopn, sem nú gildir. Myndin er frá Durban í . Suður-Afríku, þar sem í síðast Iiðinni viku kom til blóðugra átaka milli blökkumanna og hvítra. Svona léku kylfur lög- reglunnar eina svertingja konuna. Það er verið að hjálpa henni til læknis. sfniF I Þpleikhésinu „KRISTIN LAVRANSDATT- ER“, hin fræ-ga skáldsaga Nó- belsverðlaunaskáldkonunnar Sigrid Undset, er þekkt og vin- sæl hér á Islandi. Helgi Hjörv- ar þýddi söguna og las hana í útvarpið fyrir nokkrum árum. Nú hefur norski rúhöfundur- inn Tormiod Skagestad fært sög una í leikritsform og hefur Det Norske Teater í Osló sýnt þetta leikrit í nær iþví allan vetur við fádæma aðsókn og hefur leikrit ið þegar verið sýnt 250 sinnum bæði í Osló og úti um landið nú í vor. Núna eftir næstu helgi kem- ur Det Norske Teater í heim- sókn til Þjóðleikhússins með þessa stórbrotnu og vinsælu leik sýningu og sýnir leikritið hér þrisvar til fjórum sinnum. Fyrsta sýning verður fimmtu- daginn 2. júlí á venjulegum leik' hústíma. Höfúndur leikritsins Tormod Skagestad, sem jafnframt er leikstjóri, kemur með leik- flokknum, en í honum eru 17 leikarar auk annarra starfs- manna, samtals 24. KHARTOUM: Tveim fyrrver- andi ráðherrum í Súdan hefur verið stefnt fyrir herrétt fyrir að hvetja til uppreisnar og á- rásar á Khartoum til að steypa stjórninni. VATÍKANIÐ: Vikublað páfa- stólsins, Osservatore della Do- menica, sagði í dag, að ósk Breta eftir fundi æðstu manna „stafaðj sennilega af röngu mati á hinni pólitísku, og um- fram allt hinni hugsjónalegu aðstöðu“. ALLT SAFNIÐ Á 419.110 PUND. LONDON, 24. júní, (REUT- ER). „Tilbeiðsla vitringanna frá Austurlöndum“, málverk eftir Rubens, var selt hér í dag á uppboði á 275.000 ster- lingspimd. Málverkið er hluti af safni hins látna hertoga af Westminster. Safnið, sem boð- ið var upp í 18 hlutuni alls, seldist fyrir 438,210 sterlings- pund. Safnið var selt upp í erfðaskatt. Salirnir hjá Soíheby, helzta uppboðshaldara Lundúna, voru troðfullir, þegar byrjað var að bjóða á 100.000 pund- um. Á 90 sekúndum komst boðið unp í 275.000 þund, á meðan áheyrendur gripu and- ann á lofti. Leonard Koetzer, listaverkasali í London, átti hæsta boð. Þetta boð slær gamla metið fyrir eitt málverk, 220.000 pund fyrir „Strákinn í rauða vestinu“ eftir Cezanne, sem seld var á sama stað í október s.l. Sú mynd var ein af sjö impressionista-málverkum, er seldust á samtais 781.000 pund, cn það er met fyrir safn, sem boðið er upp. Koetzer kvaðst bafa keypt myndina fyrir Englending, er hyggðist halda henni innan Bretlands, „sennilega á einka- heimili“. Málverk þetta er eitt af helztu verkum meist- arans Rubens, máluð 1934 fyr | ir belgískt klaustur. Það er 12 j sinnum 9 fet að stærð. Mál- j verkið komst til Bretlands i 1788 og var kej'pt af f jöl- j skyldu hertogans af West- j minster árið 180S. Hálftíma, áður en upnboðið. liófst, voru salirnir orðnir fuíl' ir og hundruð fylgdust með í öðrum herbergjum á inuau- húss-sjónvaroi. Uppboðshald- arinn byrjaði með því að hiðia varlega um 20.000 punda hoð. Röskleg rödd í salnum kallaði þá 100.000 osr síðan hækkuðu boðin um 5.000 nund í hvert sinn. — Koctzer keypti einnig „Postulann Jakob“ eftir E1 Greco fyrir 72.000 pund. fór ekki 'út um þúfur, segir Lloyd. LONDON, 24. júní (NTB— REUTER). Selvvyn Lloyd utan- ríkisráðherra sagði í neðri mál- stofunni í dag, að hann væri þeii-rar skoðunar, að utani'íkis- ráðherrafundurinn hefði síður en svo farið út um þúfu og hann vonaði, að á næstu fundum yvði kleift að leggja grundvöllinn að fundi æðstu manna austurs og vesturs. Lloyd kvað brezku stjórnina vera þeirrar skoðunar, að vest- urveldin ættu ekki sitja á- fram í Berlín aðeins vegna hern aðarlegs eða áróðursgildis borg arinnar. Hann kvað það vera sannfæringu stjórnarinnar, að Bretum bæri skylda til að verja þær tvær og hálfu milljónir manna, sem þar búa, gegn stjórnarbáttum, sem þær ósk- uðu ekki eftir. Enn ieitað að 14 líkum Stalheim STALHEIM, 24. júní, (REUT- ER). Enn er leitað að fjórtán líkum í rjúkandý rústum Stal- heims hótelsins, Tvö lík fund-> ust í dag og hafa þá fundizt 10 lik. Segir Rauði krossinn, að telja verði, að 24 hafi farizt í brunanum, aðallega bandarísk- ir skemmtiferðamenn. Ekki hafa verið borin kennsl á ÖII 10 líkin ennþá og er beðið eftir upplýsingum um tennur og annað því líkt frá Bandaríkj- unum. Tveir, sem taldir höfðu veriS látnir, höfðu misst af langferða- vagni í Bergen og höfðu þvi aldrei komizf til Stalheim, Þeir, sem af komust, eru fullir hróss yfir aðhlynningu sinni. MJ06 heifar ásfríður ST. PAUL. — Ný-gift hjón hafa játað á sig ell- efu íkveikjur „vegna taugaspennu“. Þau heita Jerome og Delores og eru liðlega tví- tug. Það var komið að þeim þar sem þau voru að búa sig undir að kveiltja í timburverzlun. Tjónið, sem íkveikjurn- ar hafa valdið, er metið á 226 000 dollara. Jerome tjáði lögregl- unni, að hatin hefði verið að þessu „til þess að losna við óbærilega tauga- spennu. Mér leið betur eftír að ég var búinn að kveikja í“. „Eg var óttalega íauga- slöpp og uppnæm,“ sagði konan hans. „En það xfX ; ailtaf eins og þungu fargi [ væri af mér Iétt, þegar > byrjaði að loga.“ j Alþýðublaðið — 25. júní 1959 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.