Alþýðublaðið - 25.06.1959, Side 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Ekki við eina fjölina feld
(The Girl Most Likely)
Ámerísk gamanmynd í litum.
Jane Powell
Cliff Robertson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Ungar ástir ,
DANSK F/LMff
HVE UN6E PAf?
SUZANNÉ BECH
KLAUS PA6H
?SI6KID
HORNE-RASMUSSEN
ANNIE BIRSIT
HANSEN
VERA STRICKER
£XCELS/0K
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
um ungar ástir og alvöru lífsins.
Meðaí annars sést barnsfæðing í
myndinni. Aðalhlutverk leika
hinar nýju stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
í syndafeni
Spennandj frönsk sakamála-
mynd með
Danielle Darrieux
Jean-Claude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
HEMASÆTAN Á HOFI
Þýzk gamanmynd í litum. Marg-
ir íslenzkir hestar koma fram í
myndinni.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Nýja Bíó
Sími 11544
Niagara
Hin glæsilega og spennandi
ameríska litmynd. Myndin,
sem gerði
Marilyn Monroe
heimsfræga. — Aðrir leikarar:
Joseph Cotten
Jean Peters
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
1 ripohbio
Sími 11182
Gög og Gokke
í villta vestrinu.
Bráðskemmtileg og sprenghlægi
leg amerísk gamanmynd með
hinum heimsfrægu leikurum
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
Uppreisn í kvenna-
fangelsinu.
Áhrifarík mexíkönsk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Miroslava,
Sarite Montiel.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
—o—
SÆGAMMURINN
Spennandi sjóræni.ngjamynd.
Sýnd kl. 5.
wsmmfnm
' V
M6DL£1KHI)SI0
)
BETLISTÚDENTINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Næstu sýningar föstudag og
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
Hafnarbíó
Sími 16444
Götudrengurinn
(The Scamp)
Efnismikil og hrífandi ný, ensk
kvikmynd. Aðalhlutverk hinn
10 ára gamli
Colin (Smiley) Petersen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
OFJARL RÆNINGJANNA
Hörkuspennandi litmýnd
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
x A
Ibúðarhúsið Sefberg
við Lágholtsveg er til sölu til flutnings eða
niðurrifs. Upplýsingar hjá Lýsi h.f.
Grandavegi 42.
Ódýrt - Ódýrt
Sími 22140
Hús leyndardómanna
(The house of secrets)
iEn af hinum bráðsnjöllu saka-
málamyndum frá J. Arthur
Rank — Myndin er tekin í
litum og Vista Vision.
Aðalhlutverk:
Michael Craig,
Brenda De Benzie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Austurbœjarbíó
Sími 11384
Barátta læknisins
(Ich suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel
leikín ný þýzk úrvalsmynd.
O. W. Fischer
Anoúk Aimée
Ógleymanleg mynd, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kven- og unglingaskór með lágum hælum
verð frá kr. 90,00.
Töflur kr. 58,00
Inniskór verð frá kr. 45,00 og margt
annað á lágu verði.
Athugið, þér getið gert mjög hagkvæm
skókaup hjá okkur.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Búðln Spítalastíg 1
oii §©18«
framboðsfundur
ilFSCAFt
Dansleilcur í lcvöld kl. 9.
JÉHII GESTSSGN
09
STRATÖS MTETTIl
skemmta
ASe/öngmniðasala eftir kl. 8.
Furu úfi
HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR
Ármúla 20 — Sími 32400.
Nú
að
eru
gera góð kaup
SUMARPEYSUR kvenna
kr. 98 og 129.
FLAUELSBUXUR kvenna
kr. 115. —
BABY BOLL NÁTTFÖT
úr perlon kr. 145. —
ULLARVESTI drengja
kr. 50, og 70. —■
ULLARVESTI Karlmanna
kr. 139. —
Rafsoðnir
harnaregngallar.
Stærðir 2—3—4.
Gefum afslátt
aðeins í dag.
3 '25. júní 1959 — Alþýðublaðið