Alþýðublaðið - 25.06.1959, Side 10
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra
Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður
Helgi Sæmundsson ritstjóri
og Guðmundur G. Hagalín rithöfundur
flytja ávörp.
Guðmundur Jónsson og Guðmundur Guðjónsson
syngja einsöng og tvísöng.
Neo-kvartettinn og hljómsveit Árna Elfars leika fyr-
ir dansi til kl. 1 eftir miðnætti. Haukur Morthens
syngur með hljómsveitunum.
Aðgöngumiðar verða afhentir á flokksskrifstofunni
í dag frá kl. 10—7.
Fuiltrúaráð Alþýðuflokksins
í Reykjavík.
Armstólar (sett)
Svefnstólar tveggja manna
Svefnsófar eins manns
Bóbirun
Áigríms Lúðvíkssonar.
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807
Hugmyndasamkeppni
um gerð vahtsgeyma á Lillu Hlíð.
Vatnsveita Beykjavíkur býður til hug-
myndakeppni um gerð vatnsgeyma á Litlu
Hlíð.
Samkeppnisskilmála má vitja á skrifstofu
Vatnsveitunnar, Laugaveg 105, 5. hæð.
Vatnsveitustjóri. S
Frá Mennfaskólanum
að Lauprvafni
Umsóknir um skólavist næsta vetur skulu
hafa borizt fyrir 20. ágúst.
Skólameistari.
INCDLF5 ÍAFF
Opnar daglega kl. 8,30 árd.
Almennar veitingar allan daginn.
Ódýr og vistlegur matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
INGÓLFS-CAFÉ.
Útflutningssjóður.
Islenzk endurtrygging.
EFNI MEÐAL ANNARS
samkomulag milli ríkisstjórnarinnar og LÍÚ um, að Út-
flutningssjóður kosti vátryggingu nótabáts og herpi- eða
hringnótar hvers síldarskips, «llt að 290.000,00 krónum
á sumarsíld'veiðum 1959 frá upphafi veiðitímabils^til mið-
nættis 31. ágúst og flutninga þeirra að og frá veiðisvæðinu
fyrir Norðurlandi og Austurlandi, báta þó ekki í drætti
eftir 31. júlí og nóta því aðeins, að þær séu ekki hafðar í
nótabátum, meðan á flutningum stendur.
Islenzk endurtrygging mun annast vátryggingar þessar
fyrir hönd Útflutni'ngssjóðs. Mat á síldarveiðarfærum fer
fram á Siglufirði, Raufarhöfn og ef til vill fleir^ höfnum.
SIGRÍÐAR SIGHVATSDOTTUR.
Börn og tengdabörn.
Svarffogl.
Hjartans þakkir fyr.r auðsýnda samúð og vinsemd við frá-
fall og jarðarför
Æviágrip flestra frambjóðenda og myndir af þeim. ★ Línurit yfir stvrk-
leikahlutföll stjómmálaflokkanna 1916—1956. ★ Tölur yfir fyrri kosninga-
urslit. ★ Þingmenn á síðasta þingi. ★ íslenzkar ríkisstjórnir frá upphafi.
★ Grein um fyrri kjördæmabrevtingar. ★ Kjördæmafrumvarpið. ★ Út-
hlutun uppbótarþingsæta.
Fæst í flestum hókabúðum og söluturnum um allt laud.
|_0 25. júní 1959 — Alþýðublaðið