Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróHir Q Alþj óðakörfuknattleiksmóti unum. Spilið fór að jafna sig III. Turn og S'portfest hér í og skotin að verða nákvæmari. Leipzig lyktaði eins og víst var í síðasta leiknum móti Rússun- húizt við með sigri a-þýzka um var spilið miklum mun ó- landsliðsins eftir harða keppni jafnara en tölurnar sýna, en þess við landslið Finna. (UMMMtMMMMMMMmMMI Úrslit einstakra leikja urðu þessi: DDR vann rússneska her- inn með 54:43; Finnar unnu ÍR 48:14; Finnar unnu Rússana 37:28 og DDR vann ÍR með 61: 22 og í gær unnu Rússar ÍR með 54:28, en DDR vann Finna með 59:48. ÍR-ingarnir voru ekki svipur hjá sjón miðað við leikni þeirra heima. Mótstaðan var geysi- 'hörð eins og við var búizt, þar sem um landslið Finna og DDR var að ræða, auk úrvals rúss- nesku herjanna hér í landi. Allir leikirnir fóru fram ut- anhúss á völlum, sem efstalag- ið er fastur, harður sandleir. Piltunum gekk ákaflega illa að fóta sig. Runnu þeir hvað eftir annað og duttu og misstu þann- ig oft gefin tækifæri. Var ekki ósvipað að horfa á leik þeirra og sjá knattspyrnumenn okkar ieika fyrstu l\;ki sína á grasi. Einnig var eins og þeir gætu ekki reiknað út fjarlægð körf- unnar rétt, þar sem engan vegg var við að miða og einnig var golan nokkuð til trafala. En eins og sjá má á útkomu leik- anna var um talsverða og aug- Ijósa framför að ræða hjá pilt- Rússarnir voru miklu vanan útiskotum og unnu því. Beztu menn ÍR-inga hafa verið í þess- um þrem leikjum þeir Þorsteinn Hallgrímsson og Lárus Lárus- son. Einn leikmaðurinn, Einar Matthíasson hefur verið veikur MIMMMMMMMMMMMMMMM Þetta er Bulatov, Evrópu- methafi í stangarstökki. Hann er þarna að stökkva 4,50 m. í keppni Rússa og V-Þjóðverja í Moskvu. Þess má geta, að Bulatov var ekki eins sigursæll í fyrra, þegar þessar þjóðir kepptu, þá varð hann að- eins þriðji, stökk 4 metra. MMMMWMMMVMWMMMWM allan tímann, en er nú heldur að skána. Á mánudag mun verða farið í ferð suður eftir og leiknir þrír leikir og síðan sá síðasti við HDfK hér í Leipzig á föstudag. G.Þ. 40 sf. mun - Seye affur 20r8 FRAKKAR sigruðu Grikki með miklum yfirburðum á „Panathinaikon“ leikvanginum í Aþenu í lok ágúst, eða með 125 stigum gegn 85. Bezta árangri keppninnar náði Grikk inn Kounadis, sem kastaði kringlunni 55,63 m. og Seye, en hann jafnaði hið nýsetta franska met sitt, hljóp á 20,8 sek. Það er nýtt Stadion met. Hér koma svo úrslit keppn- innar: jíBsSS Macquet. FYRRI DAGUR: 110 m. grindahlaup: Marselos, G, 14,7 sek. Raynaud, F, 15,0 Duriez, F, 15,0 Travasaros, G, 15,3. 100 m. hlaup: Seye, F, 10,5 sek. Piquemal, F, 10,7 Georgopoulus, G, 10,8 Komitoudis, G, 10,9. J Spjótkast: Macquet, F, 73,18 m. Syrovatsky, F, 70,67 m. Kalabakos, G, 64,39 m. Demos, G, 62,55 m. Langstökk: Collardot, F, 7,23 m. Kazantzidis, G, 6,97 m. Foutsitzidis, G, 6,82 m. Diak Lamine, F, 6,82 m. 800 m. hlaup: Despastas, G, 1:50,2 mín. Lenoir, F. 1:50,5 Morayemos, G, 1:50,7 Letrionaire, F, 1:53,6 mín. 400 m. hlaup: Silis, G, 48,4 sek. Goudeau, F, 48,9 sek. Gertozzi, F, 49,7 sek. Tantis, G, 50,3 sek. Kringlukast: Kounadis, G, 55,63 m. Framhald á 2. síSu. Anægfuleif samsæfi h|á Yal VINNUSKÓLI Reykjavík- ur sem starfræktur hefur ver- ið um árabil, er gagnmerk og vaxandi stofnun. Hlutverk hans er að sjá unglingum á aldrinum 12—14 ára, jafnt piltum sem stúlkum, fyrir vinnu við þeirra hæfi, en á þeim aldri er oft erfitt fyrir unglinga að fá eitthvað að gera, og jafnframt að kenna þeim að vinna og glæða vilja þeirra til starfa. í sumar hafa 11 flokkar með um 25 unglingum hver, starfað á vegum skólans. Auk þess sem piltarnir hafa unnið hér í bæn- um, hafa þeir og dvalið á víxl um þriggja vikna skeið á skáta skólanum á Úlfljótsvatni, við leiki og störf. Undanfarin ár hafa flokkar 18—20 pilta frá Vinnuskólan- um unnið að ýmsum fram- kvæmdum á félagssvæðum í- þróttafélaganna í bænum. í fyrrasumar og aftur nú hef ur einn slíkra flokka starfað á íþróttasvæði Vals að Hlíðar- enda við Öskjuhlíð, en áður en hann hóf starfsemi sína þar að þessu sinni, hafði hann unnið á Fram-svæðinu og í Laugar- Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Felix Valvert leikur. Stela Felix syngur. Kvöldverðargestir fá ókeypis aðgang. Aðgöngumiðar á skrifstofu SUJ kl. 5—7 — fyrir meðlimi og gesti. og í anddyri LIDÓ eftir kl. 7. Sími 35936 Samband ungra jafnaðarmanna. dalnum við leikvanginn þar; Fi'á bví í iúní og þar til nú hefur flokkurinn svo unnið hjá Val og í tilefni þess að störf- um hans var að ljúka að þessu sinni, buðu forráðamenn Vals honum til dálítils hófs að fé- lagsheimilinu á föstudagskvöld ið var. Sveinn Zoega, formaður Vals, stjórnaði hófinu og ávarpaði hina ungu og ötulu verkamenn og verkstjóra þeirra. Þakkaði hann þeim öll störfin, sem bæði voru mikil og góð. En flokkur- inn vann m. a. að framræslu, hreinsun svæðisins, plöntun trjáa, hirðingu bess trjógróðurs sem fyrir var og sáningu gras- fræs o. fl. Leysti flokkurinn því margvísleg störf af hönd- um bann tíma sem hann starf- aði. Hefur hann með störfum sínum nú og í fyrra, lagt auk- inn grundvöll að því, að þarna mun í náinni framtíð rísa eitt skemmtilegasta og fegursta í- þróttasvæði borgarinnar, enda öll skilyrði af náttúrunnar hálfu hin ákjósanlegustu til þess að svo megi verða. Fulitrúi vallastjórna bæjar- ins við þessar framkvæmdir er Sveinn Þormóðsson og er hann áhugamaður mikill um öll þessi störf. Verkstjórar voru þeir ívar Björnsson og Bjarni Jóns- son, sem báðir eru kennarar við Vogaskólann, en þeir hafa undanfarin tvö ár starfað sem verkstjórar hjá Vinnuskólan- um. Auk Sveins Zoega tóku þeir ívar og Bjarni til máls og þökk uðu fyrir boðið fyrir sína hönd og piltanna og þá vinsemd og viðurkenningu, sem það bæri vott um, af Vals hálfu á störf- um piltanna, jafnframt sem þeir þökkuðu ágætt samstarf við þá forustumenn Vals, sem einkum hafa með vallar- og ræktunarmál félagsins að gera. Einnig beindi Sveinn Þormóðs- son nokkrum orðum til pilt- anna og þakkaði þeim ánægju- legt samstarf og samvinnu á sumrinu, quk þess sem hann þakkaði boðið og þá hugulsemi Framhald á 2. síðu. Alþýðublaðið — 4. sept, 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.