Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.09.1959, Blaðsíða 11
■Hminniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiuuiiiuuiiiiin 13» dagiir mi«iiuiuiuiiiuiuuiuuuuuuiimuuuiuuiumuii» Hann brosti. „Hér er kampavínsskylda. Ég býst ekki við að hótelstjórinn yrði ánægður með þig ef þú bæðir ium ap'pielsín". Hún brosti vonlsysislega. „Ég stend mig víst ekkert sér lega vel. Ég vildi að pabbi léti mig vita sem fyrst svo ég losnaði við þetta“. „É:g sá mynd af þér í blöð unum Linda. Var það-heppi- legt?“ „Ég réði því ekki. Davíð igerði það að mér forspurðri“. „Þessi Davíð Holden setur sig um of á háan hest“, sagði hann kuldalega. „Já“, viðurkenndi. hún. „Það gerir hann víst“. „Ég hef aldrei séð hann og langar efeki til þess“ sagði Hans rfeiðilega. „Það er heldtir engin á- stæða til þess“, sagði hún hratt, alltof hratt. Hún vildi ekki ’að þeir hittust. Hún var viss um að þá skeði eitthavð óþægilegt. „Samt vildi ég hitta hann þó ekki væri til annars en til að segja honum hvað mér finnst um hann“. sagði Hans og kreppti hnefana. „For- sjóri kvennadansflokks. Eg er viss 'um að hann er kvenieg- ur“. „Nei, alls ekki“, flýtti Linda sér að segja. „Hann—“ en hvernig átti hún að lýsa Davíð fyrir Hans Sell? Það sem sízt var hægt að segja um Davíð var að hann væri kvenlegur. Hans var kannski hærri og glæsilegri, en Davíð var kraftalegri og vöðvameiri, já karlmann- legrj. Hans tók um báðar hend- ur hennar. „Þú ert þó ekki hrifin af honum Linda?“ Hún var vlöð yfir því hve hlátur hennar var eðlilegiur“. Vitanlega 'ekki. Ég get ekki þolað hann.“ Hann sleppti höndum henn ar“. Það er gott. Ég yrði mjög afbrýðisamur við mann sem þú værir hrifin af Linda. „Dökk augu hans horfðu raiin sakandi á hana. „Þú ert sæt“, sagði hann skyndilega. „Fall egasta stúlka sem ég hef séð. Linda ég vildi að við værum ein. Mig langar til að faðma þig að mér og kyssa þig“. Hún hrökk hræðslulega við. „E'kki Hans“. Hann brosti. „Elsku vina, vertui ekki hrædd. Þú veizt að þér er óhætt að treysta mér Linda. Ég getri ekkert, sem þú ekki vilt að ég geri“. Lill og Lou voru að Ijúka sfeemmtiatriðinu og eftir fagnaðarlátunum að dæma var fólkið hrifið. Fay Montague var komin fram á sviðið og farin að syngja. Hún gekk niður af sviðinu og söng með lágri, hásri röddu méðan hún gekk milli borðanna. Hún var mjög fögur og ljóst hárið skein eins og spunnið g.ull í bjarm anum frá lj óskösturunum ,sem fylgdu henni eftir. „Þetta er falleg stúlka“, sagði Hans. „Já, það er vízt“, sagði Linda þurrt. Hún reiddist sjálfri sér um leið og hún var búin að sleppa orðunum. Hans hló. Það var fátt eða ekkert, sem fór fram hjá hon um. „Þú þarft ekki að vera afbrýðisöm við hana Linda. Þú ert fallegri en hún og hef ur meiri persónuleika“. „Því ætti ég að vera af- brýðisöm við hana?“ Hún neyddi sjálfa sig til að segja þetta glaðlega. Hann yppti öxlum. „Ég er efcki fæddur í gær vina mín. Hvers vegna þú ættir að vera afbrýðisöm við hana? Kann sfce vegna þess sem ég sagði. Það vona ég að minnsta kosti. Eða vegna þess að eitthvað er milli hennar og Davíðs Hold en?“ „Ég hef lefekert á móti Fay Montague. Þú ímyndar þér það Hans“, hvíslaði hún. „Áreiðanl!ega“, hló hann. „Fyrirgefðu ókurteisina Linda“. Hún brosti blíðlega til hans. „Auðvitað fyrirgef ég þér Hans. Þú hefur gert svo imikið fyrir mig“. „Ég hef gert svo lítið fyrir þig Linda, miklu minna, en ég glerði mér vonir um að gera“. svaraði hann alvar- lega. „Ef þú hefðir efcki hjálpað mér væri ég ekki hér í Aust- ur-Berllín“, minnti hún hann á. „Nei, og ég vildi ekki að þú værir hér. „Hann var mjög alvariegur. „Hvers vegna ekki Hans?“ Rödd hennar var skræk af hræðslu. „Heldur þú að það sé hættu lfc.gt fyrir pabba?“ „Ég .vieit ekki hverju trúa skal“. svaraði hann alvarleg- ur. „Ég óska þess aðeins þín vegna — já og mín vegna líka — að þú værir í Vestur- hlutanum. En þér ,er óhætt að treysta því að ég geri allt sem í mínu valdi stendur að hjálipa föður þínum ég vinn að því núna“. Hún hélt niðri í sér andan um og aftur var hún sannfærð um að væri hann lekki „Ridd- arinn“ frægi þá ynni hann að minnsta kosti með houm. Frankie Dixie var komin fram á sviðið til að syngja calypso söngvana sína. Þegar hún gekk á millf borðanna í kjól og hvítt með nelliku í hnappagatinu leit hún út eins og grannur glæsilegur ungur maður. Allir horfðu á hana- og vegna Ijóskastaranna sáu allir hvað skeði. Hún var kom in að borði Lindu þegar hún rak upp sárt vein og féll í gólf ið. Þa, lieið smástund áður en slöfckt var á lj óskösturunum og áður en Hans og Linda og .nokkrir þjónar komu til henn ar. Þjónarnir báru hana út og Donna Carmen feom inn til að ljúka sýningunni. En Linda vissi varla að spanska dansmærin var á sviðinu. Hún gat ekki glevmt brjálæðislegri hræðslunni, sem speglaðist í andliti Frank ie áður en hún datt. Hvað. hafði hún séð? Eða hafði lið ið yfir hana af einhverjum •örðum ástæðum, var hún veik? „Veslingurinn litli, hún hef ur sjálfsagt sfeemmt sér um of í Vestur-Berlín“, sagði Hans, en Linda var alveg viss um að Frankie hefði alls ekki verið neitt úti að skemmta sér. Henni hafði allt af fundist að það væri eitt- hvað hræðikgt og jógnandi yfir henni. Fyrri hluti kabarettsins var búinn og hljómsveitin lék fyrir dansi áður en seinni hlutinn byrjaði. Hans og Linda dönsuðu saman. Hann dansaði vel, e fotimlegra en líka ólíkur Davíð á flestum Davíð. En henni fannst hann sviðum.. Hann kom fram við feonur með virðingu og kurt hann vinur okkar, Davíð Holden“. „Þið báðuð mig að hjálpa ykkur og það ætla ég að gera“, sagði Fay reiðilega. JÉg skal tajla við Davíð í :nótt, hann veit áreiðanlega hvað ég á að gera viðvíkjandi Frankie. Farið þið frá, svo ég geti skipt um föt“. :Stúlkurnar fóru út úr bún ingsherberginu og hvísluðust > ■ ýk- v-.'ítVf Ák ,'k /* " ■ ? hmá J,;p' j ■ \XiRpSíí 3,5- Copyrigbt P. I. P. Box 6 „Augnablik, ■ Níels. Eg verð að borga, svo að við getum talað saman í friði.“ á. Fay stóð og horfði á eftir tþejim, hún brosti sigrihrós- andi. Linda var síðust, það var svo margt, sem hún þurfti að segja við Fay, en hún vissi efeki hvernig hún átt að koma orðum að því. Fay hafði látið það greinilega í ljós að það væri etthvað mera á milli hennar og Da- víðs heldur en vinátta ein. að minnsta kosti hafði hún reynt að g'efa það í skyn. þegar ’hún ko.m heim á Gaat haus. Hún skildi ekki hvers vegna hún var svona taugá- æst. Hvað fcom henni það við þó Fay hefði lykil að íbúð- inni, sem Davíð bjó í Berlín? Hvað feom henni það eigin- lega við? Það eina sem henni kom við var að hún var í Aust ur-Berlín og mynd hennar væri í öllum síðdegisblöðun um og nú beið hún eftir skila boðum frá pabba sínum. Hún baðaði sig og háttaði, ,en hún gat efeki sofnað, þó hún væri með þreytuverki um allan líkamann. Hún lá í myrkrinu og starði upþ í loft ið og lifði á ný hverja einustu mínútu hins viðburðarríka dags. Sjálflýsand vísirarnir á vekjaraklukkunni á náttborð inu voru á þrjúð en hún sá það efeki. Hún hugsaði um Hans Sell og varir hans þétt að hennar. Hún skammaðist sín fyrir að það hafði ekki meiri áhrif á rana. Því af öll um þeim mönnum, sem hún hafði hitt var hann sá eini sem hún gat hugsað sér að lelska. Hjá ho>n|um var allt sem hún dáði við einn mann og þó — það var eins og stríðnisiegt bros Davíðs væri ■milli þeirra, þetta ertandi strákslega bros. iglaðlegur glampinn í augum hans. Hún reyndi að hætta að hugsa um hann, hann var ekkert fyrir hana. Og auk þess hafði Fay foerit þeim öllum greinilega á það að hann lelskaði hana. „Allt í lagi, þá fær hann hana“, sagði hún hátt og gremjulega. En samt gat hún ekfei sofið. Það var áreiðanlega meira en kiukkutíma seinna, sem var barið að dyrum hjá henni. Hún flýtti sér fram og fór í slopp og inniskó. En hún opn aði ekki dyrnar. hvíslaði að eins lágt:„ Hver er þar?“ „Það er ég — Fay“, var svarað fyrir utan. „Viltu opna fyrir mlér ijinda. Ég verð áð tala við þig“. Rödd Fay skalf svo að Linda heyrði glamra í tönnum hennar. Linda opnaði dyrnar. Fay hnaut inn í herbergið og sett Poltablém Landsins fjölbreyttasta úrval af pottablómum. Komið og lítið á safn mitt og lengið sumarið með blómum frá Garðyrkjustö'ð Pauls V. HicSielsen, Hveragerði. HMMWWWMMWMMHMWM ist í stól við hliðina á rúmi Lindu, Hún skalf öll og í bjarmanum af loftljósnu sá Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAB VEITINGAR allan daginn Ódýr og vistlegur matsölustaður Reynið viðskiptin. Ingéífs-Calé. ílugyélarnan Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld — Flugvélin fer1 til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrra málið Hrímfaxi fer til Oslo Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.00 í dag. — Væntanleg aftur til Rvk kl. 16.50 á mprgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Égilsstaða, —> Húsavíkur. ísafjsœðar. Sauð- árkróks, Skógasands og Vest mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúgá til Ákureyrar (2 ferðir', Eg- ilsstaða Kópaskers. Siglufj., Vestm.eyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá Stafangri og Oslo kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 8.15 í fjuramálið. Fer til Gautab., Kaupm.h. og Hamb. kl. 9.45. Leiguflugvélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafarigurs kl. 11,45. Sklpltis Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Leningrad 3. 9. til Helsingfors og aftur til Leningrad og Rvk. Fjallfos3 kom til Rvk 1.9. frá Hull. -— Goðafoss fer frá Rvk kl. 22 í kvöld 4.9. til New York. — Gullfoss fer frá Kaupm.h. á hádegi á morgun 5.9. til Leith og Rvk. Lagarfoss er f Riga fer þaðan til Hamborg- ar. Reykjafoss fór frá Rvk 3. 9. til New York. Selfoss fer frá Ventspils í dag 4.9. til Gdynia, Rostock og Gautab. Tröllafoss er í Hamborg. —■ Tungufoss fer frá Akureyri f dag 4.9. til Siglufjarðar, ísa- fjarðar og Keflavikur. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafel ler á Akranesi. Arnarfell fór í gær frá Ábo á- leiðis til Leningrad, Riga, —. Ventspils, Rostock og Kaup- mannahafnar. Jökulfell er væntanlegt til Rvk á morg- un. Dísarfell fór frá Stykk- ishólmi í gær áleiðis til Es- bjerg, Arhus, Kalmar, Norr- köping og Stokkhólms. —< Litlafell er á Akureyri. Helga fell er í Borgarnesi. Hamra- fell fór frá Rvk 25. ágúst á- leiðis til Batum. Alþýðublaðið — 4. seþt. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.