Alþýðublaðið - 09.09.1959, Side 3
II
í isiuítu máli; ;
PARÍS: Miklir skógareldar
hafa næstum lokað veginum
frá París til ferðamannastaðar-
ins Mont St. Michel í Norman-
dý. Slökkviliðsmenn eru sífellt
að verki, en eldurinn hefur þeg
ar eyðilagt 1.50'0 ekrur lands.
BONN: Konrad Adenauer,
kanzlari Vestur-Þýzkalands,
sagði í dag, að kosningaúrslit
í Vestur-Þýzkalandi síðastliðin
10 ár hefðji Ijóslega sýnt, að í-
búar Vestur-Þýzkalands séu á
engan hátt hlynntir kommún-
isma.
YORK: Vísindamenn skýrðu
frá því hér í dag, að pillur, sem
gefnar væru ófrískum konum,
sígarettukveikjarar, og brazil-
ískar hnetur, allt innihéldi
þetta talsvert af geislavirkni.
PARÍS: Kvenlögfræðingur
skýrði frá því í dag, að um það
bil 1000 Alsírættaðir menn
hefðu gert hungurverkfall, sem
enn stæði yfir í Norð-austur-
Prakklandi til þess að mót-
mæla ástandinu í Alsír.
London, 8. sept. (Reuter).
ÁKVEÐIÐ hefuu' verið, að
þingkosningar fari fram í Bret-
iandi fimmtudaginn 8. okt.
Forsætisráðherrann, Harold
Macmillan lýsti þessu opinber-
lega yfir frá Londonarestri sínu
Downingstreet 10 í dag, en í
morgun kom/ hann flugleiðis
frá Skotlandi frá því að ræða
við drottninguna, sem dvelst í
Balmoralhöll.
Áður en forsætisráðherrann
lýsti þessu yfir, hafði hann einn
ig haft fund með öllu ráðuneyti
sínu.
Ihaldsmönnum er spáð sigri.
Sigurvonir sínar byggja íhalds-
menn einkum á þrennu:
Biómgun í efnahagslífi Breta
— síminnkandi atvinnuleysi s.
1. 8 mánuði og auknar vinsæld-
Kanar
Framhald af 1. síðu.
vél Þjóðverjanna þar til við-
gerðar.
Þeim var skipað að leggjast
á jörðina og haldið þannig í um
það bil 10 mínútur_ Utanríkis-
ráðuneytinu barst ekki fyrr en
í morgun (8. sept.) tilkynning
Utn atburð þennan. Fyrirskip-
®ði það þá, þegar í stað, lögreglu
rannsókn og hefur hún staðið
yfir. í allan dag.
Jafnskjótt og þeirri rannsókn
Verður lokið mun ráðuneytið
gera viðeigandi ráðstafanir;‘.
Afhugasemd
í TILEFNI af viðtaþ við frú
Sigríði Michelsen, Hveragerði,
Sem birtist í Alþýðublaðinu
eunnud. 6. þ. m. þar sem sagt
er að plantan Anthurium
crystallinum muni vera fyrsta
sinnar tegundar hér á íandi,
Vil ég undirritaður taka það
fram, að ég hefi um mörg und-
anfarin ár ræktað þessa plöntu-
tegund og haft til sölu í garð-
yrkjustöð minni, Garði í Hvera
gerði, og var hún meðal annars
til sýnis í reit mínum á Land-
búnaðarsýningunni á Selfossi s.
1. ár. Mér finnst ekki ólíklegt
að fleiri garðyrkj umenn hafi
ræktað þessa plöntu, er reynd-
ar hefur verið, í ræktun um
liokkur ár á Norðurlöndum.
Til gamans fyrir fólk vil ég
geta þess, að Flammingoblóm
(Anthurium Scherzerianum) er
víoa til í garðyrkjustöðvum
bérlendis, einnig í minni stöð,
Eem er öllum opin. Þessar plönt
ur eru að vísu mjög fallegar en
þrífast ekki vel í heimahúsum
nema við sérstaklega góð skil-
yrði.
Þá vil ég geta þess að hr.
Paul Michelsen mun að þessu
sinni ekki hafa annast skreyt-
inu á Röðli, heldur mun blóma
verzlunin Flóra hafa séð um
bana og notað eingöngu plönt-
ur frá garðyrkjustöðvunum
Garði og Álfafelli í Hveragerði.
Hannes Arngrímsson,
[ Garði, Hveragerði.
íviacmillan
ir forsætisráðherra sjálfs fyrir
störf hans á alþjóðavettvangi.
í hinni opinberu yfirlýsingu
forsætisráðherra sagði m. a.:
„Forsætisráðherrann hefur far- [
ið þess á leit við hennar hátign
drottninguna, að hún leysi upp
þingið hið allra fyrsta. Hennar yfir blaðaverkfall .
hátign tjáði sig fúsa til þess,
að íara að tilmælum þessum“.
! Stjórnin hefur því farið þess
á leit við forseta efri og neðri
deildar, að þer kalli saman þing
fundi í báðum deildum föstu-1
daginn 18. sept., en þá verði
þingi slitið.
NÝJA ÞINGIÐ KEMUR
SAMAN 20. OKT.
Hið nýja þing kemur fyrst
saman þriðjudaginn 20. okt. en
þá verður kosinn íorseti neðri
deildar og þingmenn látnir
sverja eiða sína. Þingið verður
síðan opinberlega sett þriðju-
daginn 27. okt.
Macmillan sagðit eftir að
hann hafði tilkynnt um kosn-
ingarar, að þingið, sem kosið
hefði verið til í.maí 1955 væri
ú komið á 5. ár, og almennar
kosningar hlytu því að fara
fram nú í haust, eða snemma á
næsta ári.
Hvað innanríkismálum við-
kæmi væri ekkert því til fyr-
irstöðu, að kosningar færu fram
í haust. Kosningar ætti einnig
að ákveða með tilliti til ástands
ins í heiminum. Mikilvægar al-
þjóða kvarðanir stæðu fyrir
dyrum. Það væri augljóst, að
það bæri að gefa almenningi
kost á að ákveða hverjir yrðu
fulltrúar hans við þessar ékva’’ð
anir.
Samkvæmt brezkum lögum
getur forsætisráðherrann efnt
tþ kosninga hvenær sem er á
’ hinu fimm ára þingtímabili. —
í rauninni efriir hann ætíð til
kosningana á þeim tíma, sem
flokkur hans hefur mesta sigur
möguleika.
Macmillan braut hefð tveggja
fyrirrennara sinna, er hann til-
kynnti þingslitin frá forsætis-
ráðherrabústaðum, en árin
1951 og 1955 voru þingslitin til
kynnt í útvarp.
Átti það sér þær orsakir, að
Clement Attle sleit þingi eftir
að stjórn ahns hafði aðeins
starfað í tvö ár, en Anthony
Eden tilkynnti þingslitin 1955
í útvarp vegna þess, að þá stóð
Hugþekk mynd
HRAÐA SER HEIM I
KOSNINGABARÁTTUNA.
Hugh Gaitskell, formaður
verkamannaflokksins brezka,
Hugh Gaitskell
og Abeurin Bevan, sejm hafa
undanfarna' tíu daga verið í
heimsókn í Moskvu ákváðu, að
halda hemileiðis hið skjótasta,
er þeim barst tilkynningin um
kosmngarnar í Bretlandi. Af
þessum sökum hættu þeir við
að fara til Póllands eins og áð-
ur haðfi verið ákveðið.
Gtiatskell fékk tilkynningu
um kosningarnar fimm mínút-
um áður en hún var gerð heyr-
um kunn í Bretlandi. Krustjov
lét þess þá getið .að þessu hefði
hann spáð, og hann hefði sagt
áður við Gaitskell, að kosr.ing-
ar í Bretlandi mundu fara fram
þennan dag.
Krústjov leytsi Gaitskell út
með gjöfum. Afheni hann hon-
um að skilnaði fjögurra binda
útgáfu af enskri þýðingu af
skáldsögunni „Lygn rennur
Don“ eftir osvézka rithöfund-
inn Mikhail Sholokov.
BÆ.TARBÍÓ í HafnarfirSi
sýnir um þessar mundir kvik-
myndina Fæðingarlæknirinn
með Marcello Marstrolanni og
Giovönnu Ralli í aðalhlutverk-
unum.
Þarna segir frá ungum, áhuga
sömum lækni og ástum hans og
fallegrar hjúkrunarkonu.
Hjúkrunarkonan er ein þess •
ara hetja, sem taka sorgum lífs-
ins með stillingu og fremja eng-
in heimskupör. Læknirinn er
aftur á móti hikandi og reynir
í fyrstu að komast vel frá vand-
ræðum þeim, sem þau sameig-
inlega eru komin í, hann hefur
hugann við frama sinn og lækn-
isfræðilega árangra.
Mynd þessi er auglýst sem í
sérflokkj ítalskra mynda. Hún
er a.m.k. í sérflokki að því leyti,
að hún endar ekki á hörmuleg-
an hátt eins og allflestar ítalsk-
ar myndir, sem hér hafa verið
sýndar.
Viðkvæmar sálir, sem koma
frá því að sjá þessa mynd, verða
varla niðurbroínar og utanvið
sig með hugann bundinn við
vonleysi lífsins, endirinn gefur
tilefni til bjartsýni á lífið. Fólk-
ið, sem leikur, er hvort öðru
fallegra og skemmtilégra á að
horfa, myndin í heild er sem sé
hugnanleg í haustrigningunum.
H.K.G.
Er Callðs
ú skilja!
Verona, 8. sept. (Reuter).
ÁKAFLEGA alvarleg snuðra
hefur nú komið á hjónabandl
liinnsir færgu söngstjörnu Mar-
iu Callas og manns hennar Gio-
vanni Battista Mcnegihni. Tal-
ið er að deilan milli hjónanna
muni að öllum líkindum enda
með skilnaði.
LAOS, 8. sent. (Reuter). —
Hersveitum Laos-stjórnar var
fýrirskipað að „hreinsa“ Sam
Teu Fort, sem ógnað er af 150
manna hersveit unoreisnar-
manna. Hersveitir stjórnarinn-
ar áttu og að undirbúa stór-
skotaárás frá frumskóginum
bar í kring. Þetta var opinber-
lega tilkynnt hér í dag.
Núverandi forsætisráðherra,
Sisouk Ma Champassak, sagði
á blaðaráðstefnu hér í dag, að
ekki væri unnt að útiloka þann
möguleika, að. uppreisnarmenn
sneru við og herjuðu á borgina
Sam Neua, 33 mílur norðaust-
ur af Sam Teu Fort.
Óstaðfestar fregnir hermdu,
að á sama svæði hefðu verið á
ferli 700 hermenn frá hinu
kommúnistiska Norður-Viet-
nam og um það bil,80 uppreisn-
armenn frá Laos.
London, 8 .sept. (Reuter).
í DAG hófst uppboð á eign-
um Feisals konungs f írak, —
sem myrtur var í uppreisn þjóð
ernissinna í júlí 1958.
Ágóði af sölunni verður í
vöi'zlu hins opinbera, þar til
nánar verður ákveðið.
Þarna voru til sölu ýmsir góð
ir gripir, þar á meðal 1 Rolls
Royce-bíll og einn Jaguar-bín,
Forsætisráðherrann skýrði' autsurelnzk teppi o. fl.
ennfremur frá miklum bardög- I Dr- Dixon Firth, líflæknii' og
um á þrem öðrum stöðum
landinu.
Utanríkisráðherrann
vinur Feisals konurigs um mörg
ár, sagði fréttamönnum, að
Kamo- hann hefði skotið undan per-
an Panya, sagði í dag í Bankok, sónulegum eignum hins unga
— hann er á leið til höfuð- ! konungs, sem hann mundi láta
stöðva Sameinuðu þjóðanna í ganga tþ ættingjanna.
New York, — að 4000 manna i Uppboðið var haldið í húsi
kommúnistísk hersveit hefði konungs rétt utan við London.
ráðist 30 mílur irin í Laos og
einnig hefði verið herjað yfir
landamærin.
„Við erum yfirbugaðir vegna
mannfæðar", sagði hann. For-
sætisráðherrann sagði enn, að
engar formlegar hjálparbeiðnir
hefðu verið sendar til SEATO
íSamband suð-austur Asíuríkj-
anna), en hann hefði rætt við
aðalritara sambandsins, Pote
Sarasin, til vonar og vara í því
tilfelli, að Sameinuðu þjóðirn-
ar brygðust eða yrðu of seinar
í aðgerðum sínum.
Framhald af 1. síðu
unni fyrir þrem árum, hafa
verið frelsaðir rækilega. Þeir
hafa skrifað Izvestia og iðrast
þar sáran glæpa sinna, en hrósa
leyniþjónustunni fyrir „verk
hennar“ og „vinsamleg afskipti
hennar af málum þeirra í anda
sannrar sovézkrar mannúðar“.
Maria Callas
Heimsblöðin skrifa mikið um
þetta -mál, en yfirleitt e’akert
fer' lágt, sem Mariu Callas varð-
ar.
Lögfræðingar hjónanna hafa
ekki fullyrt að skilnaður sé í
nánd, en ekki heldur þverneitað
því.
Maria Callas hefur sem kunn
ugt er þótt heldur skapstór, og
sá eini, sem hefur getað haldið
í hemilinn á henni er maður
hennar. Þau hafa nú verið gift
í 10 ár. Sumir geta sér þess til,
að uppstyttan í hjónabandinu
eigi iót sína að rekja til þess,
að Maria og skipakóngurinn,
Onassis, standi í nánum kunn-
ingsskap, en undanfarnar fimnn
vikur hefur hún verið á
skemmtisiglngu með honum.
Aðrir segja, að milli söngkon-
unnar og skipakóngsins sé að-
ems vinátta.
Alþýðublaðið — 9. sept. 1959 J