Alþýðublaðið - 09.09.1959, Síða 6
Hann er eins off lifandi
myndslurey.ting í mann-
kynssögubók, — þar sem
hann stendur við vegar-
brún og kallar: „Ferðizt
rmeð Napoleon á þumal-
fingrinum.“
Á MESTU umferðarveg-
unum í nágrenni Amster-
dam. gengur Iítill og digur
maður klæddur einkenni-
legum búningi, fram og aft-
ur og deilir auglýsinga-
spjöldum fyrir fyriitæki
sitt. Fyrirtækið er miðstöð
fyrir þá, sem vilja ferðast
á fingrinum og búningur-
inn, sem maðurinn ér í. er
nákvæmlega eins og bún-
ingui' Napóleons mikla. Og
sjálfur er maðurinn allur
nauðalíkur honum. Hann
heitir Ap Pruis.
Fyrirtæki af þessari gerð
eru hið nýjasfá á megin-
landinu í ferðamálunum.
Stofnun þeirra stafar af
því. að stöðugt fer bað í
vöxt, að glæpamenn leiki
fátæka ferðalanga og myrði
velgjörðarmann sinn og
taki við stjórn bílsins.
—- Það var svo komið, að
enginn bílstjóri þorði að
taka fátækan ferðamann
upp í bíl sinn, — og horfði
til stórvandræða. Þá fundu
hugvitssamir menn upp á
því. að stofnsetja miðstöðv
ar fyrir fátæka ferðamenn,
sem vilja ferðast á fingrin-
um. Þeir semja við sem
flesta bifreiðastjóra. sér-
staklega flutningabifreiða,
— pg selja síðan farmiða
fyrir sáralítinn pening. —
Fjórar slíkar miðstöðvar
eru nú starfræktar í Hol-
landi og tíu í Þýzkalandi.
Ap Pruis var ósköp
venjulegur tryggingarsali
og hafði lágar tekjur, þar
til dag nokkurn að hann sat
á veitingahúsi. Þegar hann
pantaði sér einn bjór. sagði
þjónustustúlkan upp yfir
sig:
— Nei, hann er alveg eins
og Napoleon.
Hún sagði fleirum frá
Má ég bara yfirleiít vera hér?”
„MEÐ lögum skal land
byggja“. Þetta er sú stað
reynd. sem allir íbúar í
menningarsamfélagi —
verða að sætta sig við.
En það gengur nú svona
upp og niður, eins og við
vitum öll — og er ekki
að.furða, kann einhver
að segja. Hér á eftir fara
tvær sögur um viðskipti
fólks við þjóna réttvís-
innar. — Hann var
d?aiskur og hafði- lent í
klónum á lögreglunni —
fyrir lítilvægt afbrot. —
Hann hlaut þriggja ára
fangelsi.
í einhvers konar ör-
væntingu hafði hann
sungið, þegar hann var
leiddur inn fyrir fangels
. ismúrana af fílefidum
lögregluþjóni.
— Hér má ekki syngja
— sagði lögregiuþjónn-
inn og varð ógurlega
ógnandi á svipinn. Hér
eiga menn að öskra og
iðrast, bætt: hann við
og hniklaði biúnirnar,
svo að augasteinarnir
hurfu.
-— Takk fyrir, svaraði
sá seki.
Þeir gengu áfram. en
hinn verðandi fangi var
órólegur og vissi ekki
hvernig hann átti að
haga sér. Þess vegna fór
hann -að flauta vinsælt
dæguUag.
— Hér má ekki flauta.
sagði lögnegluþjónninn
og hóf sömu svipbrigða-
kúnstir og í fyrra skipt-
ið.
— Takk fyrir, sagði
afbrotamaðurjnn og
hneigði sig.
Örskömmu síðar var
hann farin að tauta —
bommbarabommbara-
bomm . . .
— Hér má ekki segja
bommbarabommbara , .
Þá missti sá seki
bolinmæðina og sagði:
— Takk fyrir! Kærar
þakkir! Má ég bara y.f-
irleitt vera hér?
0O0
FRÚ Elizabeth Vil-
cok frá Huyton í Lan-
cashire er 148 sentimetr
ar á hæð, vegur 38 kg,
og er 59 ára gömul. Hún
kom nýlega fyrir rétt,
sökuð um verknað, sem
vakti hlátur allra-----
nema eins. Sá húmors-
lausi var fórnarlambið
sjálft, lögregluþjónn 80
kg. að Þvngt, 174 senti-
metrar á hæð og 28 ára
gamall. Frúin hafði !am-
ið hann í höf^ðið — með
hans eigin hjálmi.
þessu og allir vcVji sam-
mála um, að Þarna væri
kominn tvífari Napolecns
mikia.
Upp frá þessu fór að
vænkast hagur Aps Pruis.
Hann fékk lítið hlutverk í
sjónvarpsþætti, þar sem
hann lék náttúrlega Napo-
leon og allir undruðust
hversu líkur hann var ein-
ræðisherranum, Þar næst
réði hann sig til tóbaks-
verksmiðju, sem notaði
hann í auglýsingaskyni. —-
Hann var orðinn þekktur
maður og þá vaknaði við-
skiptavitið með honum. —
Hann ákvað að stofna eig-
ið fyrirtæki og annast sjálf
ur auglýsingastarfsemina í
gervi Napoleons mikla.
Og nú má hitta hann á
hverjum degi við einhvern
af aðalvegunum í nágrenni
Amsterdam, bar sem hann
stendur og útdeilir auglýs-
ingaspjöldum fyrir fyrir-
tæki sitt. Hann stendur bí-
sperrtur í einkennisklæðun
um rétt eins og mynd-
skreyting í mannkynssögu
bók-og hrópar:
— Ferðizt með Napoleon
á þumalfingrinum.
Viðskiptin ganga eins og
í sögu.
Miðstöðvar fyrir fólk, —
sem vili ferðast á fingrin-
um, hafa sætt mikiili gagn-
rýni bæði í Hoilandi og víð
ar Ocr eru það sérstaklega
hinar fínu ferðaskrifstofur,
sem standa fyrir áróðrin-
um. Fyrir skemmslli var
haldinn umræðufundur um
málið í sjónvarpi i Amster-
dam. Einn þátttakenda var
„sjálfur Nanoleon“ i ölium
sínum skrúða. girtur sverði
og með aðra hendína inn-
. undir vestinu. Hann varði
fyrirtæki sitt með oddi og
og sagði. að starfsemi
;af bessu tagi væri til bless-
unar bæði íyrir bilstjór-
ana og farþegana.
SÁLFRÆÐINGUR er sá
maður. sem lítur á alla við-
stadda karlmenn, þegar fög
ur kona birtist.
Prestur hrökk 1
hann hafði lesið o:
fékk þó snjalla hu.
örvæntingu sinni.
boðaði stúlkuna
fund og fékk h’enni
ur handrit að næsi
dagspredikun.
— Viltu ekki r
ræðuna á mál, se:*i
ið
15 ÁRA ensk stúlka, —
Sally Moores, vann ’pað
'brekvirki fyrir • nokkr;,-. að
fylla kirkjuna. í Erdington
við Birmingham með 300
táningum.
Sóknarpresturinn, Rich-
•ard Coote, hafði.hvað eftir .
annað kvartað yfir þ.ví á
opinberum vettvangi, að
nú orðið sæist varia kirkju
gestur undir þrítugú hjá
honum.
-— Hvað er með æskuna,
spurði hann. Er hún að af-
siðast? Er hún orðin svona
spillt? Hvar endar þetta?
Eftii' biringu greinar um
þetta efni, barst klerkin-
um bréþ frá áðurnefndri
stúlku, í bréfinu sagði hún.
að það væri ekki von. að
unga fólkið kæmi í kirkju
tii hans
— Þér talið svo gamal-
dags og undarlegt mál, að
maður skilur bara varla orð
af bví.
Qg það gerði sú l
þessum líka' fyrii'
angri. En málið, se
ræðunni hjá þeirri
Klerkurinn hlaut i
er hann las bað í j
mu. — entú ger
það.
JAFNVEL í ríki
Castro blómgast ri
in. Fyrirtæki í Hav
ur nú eingöngu h<
framíeiðslu á pap
sérstaklega eur æt
þess að skrifa ástí
Pappírinn er búir
sykurreir — og þe
heittelskaði eða 1
aða hefur gleýpt í s
andi ástairjátninga
er hægt að gleypa
eftir!
Þannig munum við eftir Napoleon mikla Ap
úr mannkynssögunni. — Hann er lítill, — stel!
fremur gildvaxinn, með þunnt hár og afca ur 1
hendina undir vestinu. — >
FANGAR
FRUMSKÓGARINS
SAMA kvöld leggur Peli
kaninn aftur af stað heim-
leiðis, en að þessu sinni fer
Frans ekki með, Filippus
er samt ekki einn í vélinni,
því að Georg O’Brien er um
borð. ii^hn kemst á laun
inn í vélina og enginn veit
af honum, nema Frans og
prófessorinn Dui
standa fyrir þesí
bruggi. — Prófess
hefur boðið Frans
viðstaddan fund ir
sérfræðingum sín
g 9. sept. 1959 — Alþýðublaðið