Alþýðublaðið - 09.09.1959, Qupperneq 9
( ÍÞróttlr )
ur ssgur
mönnum
EINS og skýrt var frá i gær,
sigruðu Svíar Norðmenn í
frjálsíþróttum á Bislet um
helgina með 117 stigum gegn
94. Svíar álitu fyrirfram, að
sigurinn yrði ekki svona stór,
en Norðmenn héldu að sigur
Svía yrði enn stærri.
Við skulum nú líta yfir úr-
slit í einstökum greinum
keppninnar.
100 m. hlaup: Bunæs, N, 10,4,
Nilsen, N, 10,6, Nordbeck, S,
10,7, Malmroos, S, 10,9. Ungl-
ingurinn Bunæs sigraði með
yfirburðum og Nilsen tókst að
tryggja tvöfaldan norskan sig-
ur.
110 m. grindahlaup: Anders-
son, S, 14,6, Gulbrandsen, N,
14,9, Jöhnemark, S, 15,0, Olsen,
N, 15,0. Það var búizt við harðri
keppni milli Anderssons og Ol-
sen, en hinn ungi Svíi sigraði
með yfirburðum og Olsen varð
síðastur.
Kringlukast: Uddebom, S,
53,27, Arvidsson, S, 52,69,
Haugen, N, 50,81, Hagen, N,
Waern er ósigrandi.
48,69. Öruggur sænskur sigur
og Uddebom er alltaf að bæta
sig í kringlunni, kannski á
hann eftir að verða betri í
henni heldur en kúlu?
5000 m. hlaup: Torgersen,
N, 14:19,0, Larsen, N, 14:25,0,
Jansson, S, 14:28,0. Kállevágh,
S, ógilt hlaup. Þarna var mikil
harka og pústrar og kunningi
okkar Kállevagh hrinti Torger-
sen og var dæmdur úr leik.
400 m. hlaup: Johnsson, S,
47,6, Pettersson, S', 48,1, Bent-
zon, N, 48,5, Knutsen, N, 48,9.
Svíarnir höfðu yfirburði en
hinn kornungi Bentzon verður
góður eftir tvö ár, kannski að
þar sé á ferðinni nýr Boysen.
Hástökk: Pettersson, S, 2,03,
Nilsson, S, 2,00, Thorkildsen,
N, 1,95, Huseby, N, 1,90. Lé-
legt hástökk sagði sænska í-
þróttablaðið, en allir keppend-
ur náðu lakari árangri en þeir
hafa fengið bezt í sumar.
1500 m. hlaup: Waern, S, 3:
47,5, Jonsson, S, 3:48,6, Ham-
arsland, N, 3:49,2, Stamnes, N,
3:54,0. parna endurtók sig sama
sagan og í 800 m. hlaupinu.
Langstökk: Berthelsen, N, 7,
37, Wáhlander, S, 7,36, Huseby,
N, 7,07, Eriksson, S, 7,06. Þarna
voru Norðmennirnir heppnir,
en annars var stökksería Bert-
helsens betri.
Spjótkast: Fredriksson, S,
75,88, Rasmussen, N, 75,19,
Danielsen, N, 71,80, Brandt, S,
68,43. Fyrrverandi heimsmet-
hafi Danielsen, hefur ekki geng
ið heill til skógar undanfarið,
en Rasmussen veitti Fredriks-
son harðari keppni.
4x100 m. boðhlaup: Noregur,
41,1 sek; (norskt met), Svíþjóð
41,3.
Stangarstökk: Lundberg, S,
4,30, Hovik, N, 4,20, Högheim,
N, 4,10, Rinaldo, S, 4,10. Lengi
hfir í gömlum glæðum, Lund-
berg, sem nú er kominn tölu-
vert á fertugs aldur, náði sínu
bezta og vann örugglega.
Þrístökk: Eriksson, S, 15,59,
Fredriksen, N, 14,89, Karlbom,
S, 14,89, Alsaker, N, 14,21. Yf-
irburðasigur Eriksson, en bar-
áttan um annað sæti var hörð,
Norðmáðurinn vann á betra
næst bezta stokki.
4x400 m. boðhlaup: Svíþjóð,
3:12,4, Noregur, 3:17,6.
200 m. hlaup: Bunæs, N, 21,0,
(Norðurlandamet), Jonsson, S,
21.8, Malmroos, S, 21,9, Mar-
steen, N, 22,1. Blaðamaður
sænska íþróttablaðsins kallar
Bunæs norsku hraðlestina og
sannarlega fer hann hratt yfir.
Hann er mesti spretthlaupari,,
sem Norðurlönd hafa eignast.
400 m. grindahlaup: Trollsás, i
S, 51,6, Gulbrandsen, N, 52,7,
Reiten, N, 53,6, Lindgren, S,
53.8. Trollet æfði illa í vetur
og vor, en þegar komið var
fram í júní byrjaði hann að æfa
fyrir alvöru og hlaup hans í
Osló var gott, aðeins 6/10 úr
sek. lakara en meíið sem hann
setti á EM í fyrra, þegar hann
varð annar á eftir Litujev.
Sleggjukast: Strandli, N, 62,
48, Krogh, N, 61,40, Asplund,
S, 61,28, Norén, S, 56,70. Fyrr-
verandi heimsmethafi og
Evrópumeistari, Strandli, er að
ná sér á strik aftur og náði sín-
um bezta árangri í ár. Asplund
var með lakara móti, enda ver-
ið meiddur undanfarið.
10000 m. hlaup: Torgersen,
N, 30:11,2, B. Jönsson, S, 30:19,
8, S. Jönsson, S, 30:22,3, Nedre-
bö, N, 30:47,8. Þarna sigraði
hinn lágvaxni en knái Torger-
sen án >þess að taka nærri sér,
en hann var einn vinsælasti
keppandi Norðmanna í keppn-
inni.
800 m. hlaup: Waern, S, 1:49,
7, Sten Jonsson, S, 1:50,5, Ham-
arsland, N, 1:51,1, Bentzon, N,
1:51,8. Hinn ósigrandi Waern
hjálpaði landa sínum Jonsson í
annað sæti í taktisku hlaupi,
en flestir höfðu reiknað með
Hamarsland í öðru sæti.
3000 m. hindrunarhlaup: Nor
berg, S, 8:56,0, Tjörnebo, S, 8:
57,0, Larsen, N, 8:58,8, Næss,
N, 9:08,8. Nýja stjarna Svíanna
í hindrunarhlaupi, Norberg,
sigraði auðveldlega og á enda-
sprettinum átti Larsen ekki
möguleika á Tjörnebo.
Kúluvarp: Uddebom, S, 16,73
m., Eklund, S', 15,88, Haugen,
N, 15,63, Helle, N, 15,44. Ör-
uggur sigur Uddebom og lítið
spennandi keppni.
POLVERJINN Sidlo kast-
taði spjótinu 815,56 m) í
landskeppni A.-Þjóðverja
og Pólverja um sxðustu
helgi. Það er bezti áuang-
ur í Evrópu í ór og þriðja
bezta kast, sem nóðst hef-
ur fró upphafi. Heimsmet
Cantellos er 86,09 m.
Glæsilegur árangur í
Moskva og Au.-Berlfn
Igor Owanesjan
A ULBRICHT Stadion í Ber-
lín kepptu A.-Þjóðverjair og
Pólverjar og sigruðu þeir síð-
arnefndu með 112:99, sem er
minni munur, en búizt var við,
enda eru A.-Þjóðverjar í stöð-
ugri framfcrr í frjólsumt íþrótt-
um o-g komnir í fremstu röð í
Evrópu. Beztu afrek í hinum
ýmsu greinum urðu þessi.
400 m. grind: 1) Drescher, A,
Þ. 53,6. 2) Dobczynski, P, 53,1.
100 m.: Foik, P, 10,6. 2) Ziel-
inski, P, 10,8.
Kringlukast: 1) Piatkowski,
P, 57,84. 2) Grieser, A.-Þ., 5354.
400 m.: 1) Kowalski, P, 47,5.
2) Schueler, A.-Þ., 47,8.
3000 m. hindrunarhl.: 1) Buhl
A.-Þ., 8:42,6 2) Döring, A.-Þ.,
8:43,4.
5000 m.: 1) Janke, A.-Þ.,
13:42,4 (þýzkt met). 2) Zimny,
P, 13:44,4 (póílskt met).
Þrístökk: 1) Schmidt, P, 15,93
2) Malcherczyk, P, 15,87.
Hóstökk: 1) Pfeil, A.-Þ., 2,01.
2) Lein, A.-Þ., 2,01.
1500 m.: 1) Lewandowski, P,
3:42,2. 2) Valentin, A.-Þ., 3:42,8.
Spjótkast: 1) Sidlo, P, 85,56.
(póiskt met), 2) Kruger, A.-Þ.,
79,61.
4x100 m.: 1) Pólland, 40,9. 2)
A.-Þ, 41,2.
110 m. grind: 1) Muzyk, P,
15,1. 2) Huber, A.-Þ., 15,3.
200 m.: 1) Foik, P, 21,5. 2)
Kowalski, P, 21,9.
800 m.: Valentin, A.-Þ., 1:51,1
2) Matuschewski, A.-Þ., 1:51,3.
Sleggjukast: 1) Rut, P, 65,61
''pólskt met). 2) Cieply, P, 62,12.
10000 m.: 1) Janke, A.-Þ.,
31:11,4. 2) Grodotzki, A.-Þ.,
31:11,6.
Langstökk: 1) Kropidlowski,
T3, 7,63. 2) Grabowski, P, 7,60.
Kúluva'“n: 1) Kwiatkowski,
V 17,24. 2) Sosgornik, P, 16,85.
Stangarstökk: Jeitner, A.-Þ.,
k47. 2) Laufer, A.-Þ., 4,40.
4x100 m.: 1) Pólland, 3:11,9.
3) A.-Þ., 3:12,2.
RÚSSAR sigruðu Englend-
inga í Moskvu með 205 ge-gn
Valbjörn 60,56 í spjótfcasti
ÍSLENZKIR fi'jálsíþrótta-
menn kepptu á alþjóðlegu móti
í Lundisberg um síðustu helgi.
Auk þeirra kepptu Englend-
ingar og Finnar auk Svía.
Úrslit í þeim greinum, sem
íslendingar kepptu í urðu þessi:
Valbjörn beztur í spjóti.
100 m. hlaup:
Hilmar Þorbjörnsson, 10,8
Lorentzon, Svíþjóð, 10,9
Tágtström, Svíþjóð, 11,0
Persson, Svíþjóð, 11,0
110 m. grindahlaup:
Tolvanen, Finnlandi, 16,4
Ingi Þorsteinsson, 16,6
400 m. hlaup:
Hörður Haraldsson, 49,4
Johansson, Svíþjóð, 49,5
Gustafsson, Svíþjóð, 4?,8
Spjókast:
Kemáre, Svíþjóð, 60,82
Valbjörn Þorláksson, 60,56
Pettersson, Svíþjóð, 59,60
Stangarsökk:
| Válbjörn Þorláksson, 4,30
(vallarmet).
I Vailio, Finnlandi, 4,00
| Ritzman, Svíþjóð, 4,00
Arangur Valbjiörns í spjót-
" I kasti er hans bezti og bezta af-
I rek íslendings í greininni í ár.
136 (karla og kvennagreinar).
Arangur var glæsilegur í mörg-
um greinum, en hér koma beztu
afrek í hverri .grein.
I
FYRRI DAGUR:
400 m. gf"ind: 1) Sedov, R,
51,4. 2) Chevychalov, R, 52,4.'
Sleggjukast: 1) Rudenkov, R,
67,92. 2) Ellis E, 62,59.
100 m-: 1) Radford E, 10,4.
2 )Ozolin, R, 10,4.
1500 m.: 1) Bryan Hewson, E,
3:47,2. 2) Ibbotson, E, 3:47,3.
5000 m.: 1) Eldon, E, 13:52,8.
2) Tullich, E, 13:53,6.
400 m-: 1) Wrighton, E, 47,0.
2) Yardley, E, 47',2.
Þrístökk: 1) Toryaev R, 16,15.
2) Kreer, R, 15,62.
3000 m. hindrunarhl.: 1) S.
Rzishchin, R, 8:46,8 2) Repin,
R 8:47,8
Hástökk: 1) Kashakarov, R,
2,07. 2) Shavlakadze, R, 2,04.
4x100 m.: 1) Rússland, 40,1.
2) England, 40,3.
SÍÐARI DAGUR:
20 km,. ganga: 1) Vedykov, R,
1:25,57,2. (Nýtt heimsmet) 2)
Matthews, E, 1:26.50.2.
Kúluvarp: 1) Varanauskas,
R, 17,99 (rússneskt met). 2)
Ovsepyan, R, 17,45.
Spjótkast: 1) Tsybulenko, R,
77,56. 2) Kuznetsov, R, 77,10.
110 m. grind: 1) Mikhailov,
R, 14,1. 2) Chistakov, R, 14,5.
Stangarstökk: 1) Bulatov, R,
4,40. 2) Krasovski, R, 4,30.
800 m.: 1) Brian Hewson, E,
1:49,6. 2) Rawson, E, 1:50,5.
Langstökk: 1) Ter-Ovanesy-
an, R, 7,71. 2) Fedoseyev, R,
7,54.
4x400 m.: 1) England, 3:10,1.
2) Rússland, 3:13,0.
Erlent í stuttu
máli
SUAREZ setti argentískt
met í 5000 m. hlaupi á dög-
unum, hann hljóp á 14:11,6
mín.
UM ÞESSAR mundir fer
fram í Turin, Evrópu-
meistaramót stúdenta í
ýmsum íþróttagreinum. —
Erlend blöð hafa deilt um
tilgang slíkra móta og sum
halda því fram, að margir
keppendanna séu alls ekki
stúdentar, en sleppum því.
Iíér eru úrslit í nokkrum
sundgreinum. — 100 m.
skriðsund: — Luzkowski,
Rússlandi, 57,0, Salmon,
Póllandi, 57,7. — 400 m.
skriðs.: Luzkowski, Rúss-
landi, 4:43,8, Ling, Þýzkal,
4:46,5. - 200 mr. flugsund:
Dennerlein, Ítalíu, 2:21,9,
Kissilev, Rússl., 2:25,1
mín. — 100 m. baksund:
Elsa, ítalíu, (ekki kven-
maður’.) 1:05,7, Kuvaldin,
Rússl., 1:06,5. — 200 m.
'bringusund: Tröer-Han,
Þýzkal., 2:41,8, Lazzari,
ítalíu, 2:42,9. — Kvenna-
greinar. — 100 m. skrið-
sund: Sacca, ftalíu, 1:09,7,
100 m baksund: Andresoni,
Ítalíu, 1:20,7. — 400 m.
skriðsund: — Klottkova,
Tékk., 5:33,3. — 100 m.
flugsund: Podsnjak, Rúss-
lajxdi, 1:13,9 mín.
^WVVWVWUMWWWWWV
Alþýðublaðið — 9. sept. 1959 §