Alþýðublaðið - 09.09.1959, Síða 10

Alþýðublaðið - 09.09.1959, Síða 10
 TILKYNNIR að í þessari viku koma litríku, fallegu og sterku " AR prjónavörurnar. Kynnið yður verð og gæði. á tugi ára reynslu í starfinu. 1 Skaífar 1959 Hið árlega manntalsþing í Reykjavík verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Arnarhvoli fimmtudaginn 10. þessa mánaðar kl. 4 e. h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þing- gjöld ársins 1959, sem ekki eru áður í gjald- daga fallin. Reykjavík 8. sept. 1959. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. skip4UT(>l:ro kikisins Herðubreið vestur um land í hringferð 15. þ. m. Tekið á mótí flutningi á morgun, fimmtudag, til Rauf- arhafnar, Þórshafnar_ Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Söðvafjarðar, Breið- dalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Kópavogsbúar Nýkomin falleg finnsk hað- handklæði. Verzlunin Hiíð Hlíðarvegi 19. Sími 19583. Barna- bomsur Hannes REYKTO EKKI í RÚMINO! Húseigendafélag Reykjavíkur Laugaveg 63. við bæjarfógeta og sýslumannsembættið í Hafnarfirði er laus til umsóknar. JLaun samkvæmt launalögum. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þ. m. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Tilboð óskast í raflagnir í íbúðarhús Reykja- víkurbæjar við Skálagerði. Uppdrættir ásamt lýsingu verða afhentir í Teiknistofunni Tóm- asarhaga 31, gegn 500.00 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 14. septem- ber kl. 11 f. h. á sama ‘stað. Skólaföt Drengjajakkaföt 6—14 ára Stakir drengjajakkar Drengjabuxur og peysur Drengjafataefni og civiot Matrosaföt, Matrosakjólar Æðardúnssængur 3 stærðir Æðardúnn — Hálfdúnn. Sími 13570 og 32529. er opin á lauigardögum frá kl. 9—9. Á sunnudögtim frá kl. 9—1. Aðra daga eins og venju- lega. Gufubað KVISTHAGA 29. SÍMI 18976. Látið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. Aðstoð við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Simi 15812 og 10650. Framhald af 4. síðu. ÁRLEGA fjölgar þeim, sem ferðast með tjald sitt, svefn- poka og nesti, til að reyna að forðast okrið. En maður vill gjarnan kaupa eina og eina heita máltíð, þegar manni leið- ist skrínukosturinn. En þá fær maður að kynnast okrinu, Ekki græða veitingahúsin á þessu okri, því viðskiptin mundu margfaldast, ef okrið legðist niður“. J ' PÉTIJR skrifar: „Hvers á Hellusund að gjalda? Ég ek oít um þennan götuspotta, þó ég eigi ekki þar heima. Mér hefir blöskrað, þegar bíllinn hossast yfir þessa ófæru, sem þó er ekki nema 20—30 m., og malbik- aðar götur við báða enda. Er til of mikils ætlazt aðgötuspotta þessum sé haldið akfærum, þó ekki sé nú farið fram á þá frekju, að spottinn verði mal- bikaður. ÞAÐ ER SAGT að nautin verði ofsareið, ef þau sjá rauð- an lit, og ráðist með miklu of- forsi á allt, sem á vegi þeiri'a verður og ber þennan lit. Það lítur út fyrir að grænn liturhafi svipuð áhrif á bæjarstjórnina hér í bænum. Aðalakbraut inn- an úr bænum þurfti endilega að liggja gegnum Kringiumýri, einhvern allra bezta Og frjó- samasta blett í hrauninu hér á Seltjarnarnesi, og var þó au’ð- velt að legg'ja þennan veg inn Bústaðahálsinn. 1 NÚ ER HAFT á orði að í ráði sé að gera Kringlumýrina að byggingarlóðuin, og er það raunar í samræmi við annan að- búnað að þeim fáu gróðurblett- um í bæjarlandi Reykjavíkur. Yonandi verður þó svo langur dráttur á þessu, að nýir menn verði farnir að sjórna málefn- um bæjarins áður en þessi fagri og nytsami gróðurblettur verð- ur eyðilagðuú1. Hannes á lxorninu. Matráðskonu og eina starfsstúlku vantar strax að Heimavistarskólanum Jaðri. Uppl. hjá skólastjóra, Nóatúni 32, í dag mið- vikudag eftir hádegi. Ráðningarskrifstofa Reykjavíkurbæjar gefur einnig uppl. um störfin. Einnig vantar þrjár starfsstúlkur í heimavist Laugarnessskólans. Upplýsingar hjá forstöðukonunni. för Þökkum innilegar ,auðsýnda samúð við andlát og jarðar- KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR Valtýr Stefánsson og dætur. Framhald af 5. síðu. 150 í umdæmum, en 30 á spít- ulum, En í félaginu eru 190 ljósmæður. Margt mætti sjálfsagt enn segja um starf félagsins í f jöru tíu ár og kannski engu ómerk- ara það sem ótalið er, en við vonum, að ljósmæður verði almennt ánægðar með að fá starfssögu stéttarinnar' í stað veizluhalda. — Ég á margar skemmti- legar og ekki skemmtilegar sögur úr starfi mínu, segir Jó- hanna, en hún var sem kunn- ugt er yfirljósmóðir við fæð- ingardeild Landspítalans allt frá stofnun til ársins 1949, og bar hita og þunga dagsins af gömlu deildinni, „þar voru fjórtán rúms“, segir hún, „en 24 konur voru þar oft inni í einu og 12 Ijósmæðranemar. Ég man efíir rifrildinu út af fjórtánda rúminu, og vinnu- lega hafa umskiptin orðið góð á högum ljósmæðra, barna og sængurkvenna. En hávaða- laust gekk það ekki alltaf, en við skulum ekki tala um það, góði maður, nú er það Ljós- mæðrafélagið, skólinn og stétt in og afmælið, en hitt er allt önnur saga . . . og kannski er ég.þá líka ljósmóðir yðar eftir allt saman? 9. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.