Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 1
ItlilMl 40. árg. — Fimmtudagur 10. sept. 1959 — 193. tbl, AÐALFUNDI Stétíarsam- baiids bænda láuk í fyrrinótt. Gerðar voru að venju ályktan- ir' um verðlagsmál landbúnað- arafurða. Var samþykkt að lýsa yfir fullum stuðningi við til- lögur fiilltrúa bændá í 6 mánna néfn'dinni', sem fjallar um ýerð lag landbúnaðaráfúrða; Samkvæmt útreikningi hag- stofunnar mun verðlagsgrund- völlur landbúnaðarafurða hafa hækkað um 3.18%'. En báðir aðilar, neytendur og framleið- endur, sögðu grundvellinum upp. Vilja neytendur breyta grundvellinum og mundi eng- in hækkun verða á landbúnað- arafurðum, 'ef þeirrá tillögur næðu fram að ganga. Fram- leiðendur vilja hins vegar fá fram hækkun. Aðalfundur Stéttarsambands bænda lýsti yfir fullum stuðningi við til- lögur fulltrúa framleiðenda í 6-manna nefndinni og lagði á- herzlu á, að haldið yrði fast við þær. Blaðið hefur hlerað Að Hannibal Valdimars- syni, fyrrverandi fé- lagsmálaráðherra kom múnista, sé nú bók- staflega fleygt á milli kjördæma. Það er nýjast, að Einar 01- geirsson reynir að gera hann að páfa konunúnista í Norður landskjördæmi vestra í stað Gunnars Jó- hannssonar, sem hyggst draga sig í hlé. en siglfirzkir kommar þybbast við og heimta Ármann Jakobsson — sem reyndar er mág- ur Finnboga Rúts, bróður vesalings Hannibals! NOTTINGHAM: — Fulltrúar 12.000 brézkra kvenna sam- þykktu í dag tillögu þess efnis, að þess væri farið á leit við brezku stjórnina, að hún berð- ist fyrir því, að öllum kjarn- orkusprengjutilraunum væri hætt. HVERJIR eru uppá- haldshöfundar bókasafna- gesta í kaupstöðum utan Reykjavíkur? Hér hafið þið það svart á hvítu: Kópavogur: Jensína Jensdóttir og Guðrún frá Lundi. Akranes: Guðrún frá Lundi og Halldór Laxness. fsafjörður: Guðmundur Hagalín og Jón Sveinsson. Sauðárkrókur: Guðm. Hagalín og Halldór Lax- ness. Siglufjörður: Guðm. Hagalín og Jón Björns- son. Akureyri: Halldór Lax- ness og Guðrún frá Lundi. Húsavík: Guðrún frá Lundi og Kristmann Guð- mundsson. Neskaupstaður: Guðrún frá Lundi og Guðmundur Hagalín. Vestmannaeyjar: ' Guð- mundur Hagalín og Guð- rún frá Lundi. HER er Alþýðublaðs- mynd af því tæi, sem okk- ur finnst mest gaman að birta. Blaðamaðurinn vair á ferð inni í Blesugróf, þegar hann kom að kirökk- unum að tarna kófsveitt- um að hjálpa móður si/ni að taka up kartöflur. Uppskeran? — Við höf- um, ekki liugmynd um, hve margir pokar hún varð. En getuir nokkur móð- ir hugsað sér ríkulegri uppskeru en börnin á myndirsni okkar? reikningi á lyfjum en veriö hef- ur áður. Lækkunin á einstökum lyfjategundum fer því eftir því hversu mikill hluti vinaulaun eru og hversu mikill hluti efni. enaber eða | á lyfjum. Vtirða það einkum m. gengur (lyf, sem seld eru án lyfseðils, á, eii* gerir (er lækka. erðlækkun í gildi eru tvær lyfsöluskrár __________ Önnur' nær til lyfja sem flutt eru inn tilbúin en hin tekur til lyfja sem búin eru til í lyfjabúð m nm. Er það hin síðarnefnda er breytist. Breytingin er fólgin í því, að gert er ráð fyrir því, að vinnu- laun ver ði lægri liður í verðút- OANÆGJA LYFSALA. Nokkur óánægja mun vera meðal lyfsala út af væntanlegri verðlækkun. Munu þeir telja sinn hlut verða verri við breyt- inguna. ÚRSLIT í annarri umferð Kandídatamótsins í Bled urðu þau, að Tal sigraði Gligoric, en aðrar skákir fóru í bið. Keres hafði betra gegn Smysloff, Pet- rosjan betra gegn Fischer og Benkö betra gegn Friðrik. Hin- ir fyrrnefndu hafa allir svart! Úrslit biðskáka urðu sem hér segir. Úr fyrstu umferð: Fis- cher mátaði Keres í 52. leik og Smyslov vann Tal í 65 leikjum. Úr annarri umferð varð að- eins skák Friðriks og Benkö Framhald á 2. síðu. Það er grein í blaðinu í dag, sem heitir: Ævintýralegt ferðalag ís- lenzkra íþróttamanna til Leipzig. /f;>/ tg leyn mer ao mæia • \ ■ | , haldið áfram í gær. Var Það anu A eindregio meo henni m KR.m— sigraðÍKR mið VníÚ' 2:0. Voru bæði mörkin skoruð seint í síðari hálfleik. Það er nánar um þefta á baksíðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.