Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 12
sakadomaraembætttð gengur fast eftir því þessa dag- ana, að menn greiði sekíir þær, sem embættinu hefur verið fal- ið til innheimtu fyrir ríki og bæ — Eru þetta alls kyns sektir, smánr og háar, og skipta þær hundruðum þúsunda. Eru marg ir kærulausir um að greiða sektir sínar og hiindsa iðule-ga kvaðningar embættisins. Knaiíspyrnumöl a morgun Akureyri í gærkvöldi. Á MORGUN hefst Knattspyrnu .mót Norðurlands á Akureyri og taka fjögur félög þátt í mót- inu, þau beztu á Norðurlandi. Keppnin hefst kl. 4 og fara fram tveir leikir, fyrst leika HSÞ, Héraðssamband Suður- Þingeyinga og KA, en strax á eftir leika Þór og KS. Á Iaugardag heldur mótið á- fram kl. 3 og þá leika HSÞ — KS og KA—Þór, en á sunnu- dag lýkur Knattspyrnumóti þforðurlands, þá keppa Þór— HSÞ og KA—KS. Ekki er gott að spá neinu um úrslit mótsins, en trúlega mun baráttan um Norðurlands meist aratitilinn standa milli Akur- eyrarfélaganna Þórs og KA. LONDON: — Rússar til- kynntu í gær, að við háskól- ann í Kiev starfi stærðfræði- prófessor — sem orðinn er 100 ára! Hann hélí upp á aldarafmæl- ið 7. þ. m. Hann gerðist kennari við há- skólann árið 1878. Fyrir nokkrum dögum hei ti embættið mjög á innheimtu sinni á sektunum og yora boð- unarmen sendir heim til manna — sem ekki höfðu hlýtt kvaðn- ingu. Sé sekt ekki greidd, ligg- ur við varðhald til vara. Síðast liðið mánudagskvöid voru boðunarmenn embættisins á ferð til þess að ná í nokkra menn sem ekki höfðu greitt sektir sinar. Voru sumir þeirra ekki heima, svo þeirra var leit- að um bæinn og farið inn á veitingahús í leit að þeiro. Á einu hinna þekktari veit- ingahúsa rákust boðunar- mennirnir á einn hinna skuld- seigu. Neitaði hann að greiða sekt sína. Var han þá tekin.n og fluttur til fangelsis. Er mað- urinn sá dyr fangelsisins Ijúk- ast upp fyrir sér, brast hann kjarkinn. Greiddi hann sekt sína, sem var aðeins 100 krón- ur. Handtaka þessi mun hafa spurst fljótlega út um bæinn, því daginn eftir þustu háir sem lágir tii Sakadómaraembættis- ins til þess að gera upp sektirn- ar. Mun embættið nú hafa í huga enn harðari og ákveðnari inn- heimtu á sektum á næstun'm. ÍTALIR eiga við slæmt vandamál að glíma þessa dagana: óknyttaunglinga, sem gera sér það til dægra styttingar að leggja út- lenda ferðamenn í einelti m"ð frekju og stundum barsmíð. Nú er hafin her- ferð gegn þessum þokka- piltum. Myndin er tekin í Mílanó, þar sem verið er að taka nokkra þeirra úr umferð. vwwwwwwwwwvww syna v ur sínar r ma ra MATVÆLAKAUPSTEFNA fer fram í Köln í Þýzkalandi 26. sepíember til 4. október. Islenzkir útflytjendur munu taka þátt í henni. Er matvælakaupstefna þessi var haldin 1957, tóku 1800 fyr- irtæki þátt í henni og var meir en helmingur þeirra erlend. íslenzku fyrirtækin sem sýna eru Síldarútvegsnefnd, Mat- borg h.f. og SÍS. Auk þess verð- ur vörusýningarnefndin með landkynningardeild. 40. árg. — Fimmtudagur 10. sept. 1959 — 193. tbl. BLAÐIÐ sneri sér til síldar- útvegsnefndar í gær, og spurð- ist fyrir um möguleika á sölu Suðurlandssíldar. Samkvæmt þeim upplýsingum sem blaðið fékk, hafa Sovétríkin tjáð sig reiðubúin að kaupa 20 þúsund tunnur af Suðurlandssíldcir til viðbótar því magni sem áður hefur verið samið um. Fara nú fram viðræður um þetta á milli síldarútvegsnefnd- ar og verzlunarfulltrúa Sovét- ríkjanna í Reykjavík. Síldarút- vegsnefnd hefur óskað eftir því, að fá að afgreiða hluta af því if^gni frá Norðurlandi og jafn- framt síld, sem eki nær því fitu magni ,sem gert er ráð fyrir í gildandi samningum. Eithvað af síld hefur verið saltað íyrir PARÍS: — Utanríkisráðherra Frakka, Maurice Couve de Mur ville, sagði í dag, að Bretar væru einir af þremur hindrun- um fyrir „sameinaðri og sterkri Vestur-Evrópu“ gegn Rúss- landi, af því að þeir litu ekki sömu augum á möguleikana til sameiningar Evrópu og hinir. norðan og austan á s. 1. sumri. Áður var biiið að semja um sölu á 80 þúsund tunnum af Norðurlandssíld og 40 þúsund tunnum aU Suðurlandssíid tii Sovétríkjanna. Fregn til Alþýðublaðsins. Arnessýslu í gær. ÞJÓRSÁRBRÚIN gamla vay eyðilögð í dag. Var hún soðin sundur og féll hún í ána, Eitt- hvað mun hafa verið hirt úr brúnni, aðallega úr góífinu. Brúin var byggð árið 1895, og var hengibrú með trégólfi. Hún hefiý' staðið við hlið nýju brúarirmar, sem byggð var 1949 — Sú brú er 5 metra breið, —• byggð úr stálbitum, og er ;með steinsteyptu gólfi. Er húrí hið mesta mánnvirki. GUÐRUN frá Lundi fékk 1376 atkvæði, Sigurður Nci:*dal 153 í „vinsældakeppni“ Bæjar- bókasafns Reykjavíkur árið 1957. Þetta kemur fram í skýrslu safnsins yfir bóka-út- lán á tímabilinu. Guðrún er eins og fyuri daginn fyrst í röð- inni — 1376 fengu bækur henn Fór suður með rútunni og UNGUR maður héðan að sunnan fór norður til þess að vinna við síldina. Fékk hann vinnu á einu síldarplaninu á Raufarhöfn. Gekk honum sæmilega að vinna sér inn fé. Þar kom, að honum hafði tek- izt að aura sér saman 10 þús- und krónum. Þótti honum ó- fæirt, að þurfa að bíða til haustsins með að eyða fénu. Tók hann því það ráð, að fljúga suður til Þess að njóta ávaxta erfiðis síns. Ekki fer sögum af því, hvernig það gekk. En hann tók á sig rögg og ákvað að halda norður aft- ur. Til þess að njóta sem bezt stundanna, þar til hann færi að þræla, ákvað maðurinn að taka sér leiguhíl. Bauð hann svo með séir kátu fólki í bílferðina. Var bíllinn síðan hlaðinn áfengi, ölföng- um Og öðrum munaði. Var síðan haldið af stað og komið við á helztu greiðasölustöðum á leiðinni. Maðurinn hafði samið við bílstjórann um, að greiða hon- um 6000 krónur fyrir ferðina. Er komið vair til Raufarhafnar taldi bílstjórin sig lausann allra mála. Tók hann upp á því, að fara í ökutúra með .síldarfólk út um nærliggjandi sveitir, til þess að hafa sem miest upp úr norðurferðinni. En maðurinn, Sem tekið hafði bílinn á leigu, taldi að samningurinn væci rofinn, — enda sárnaði honum að sjá bílstjóra sin þeytast úl um allar sveitir án sín. Tók hann sér því far suður með rútunni og kærði bílstjór ann fyrir samningsbrot. En einhvecjir góðir menn irunn hafa talað um fyrir honum, því kæran var dregin til baka. Ungi maðurinn situr nú uppi með sárt ennið, því sum- arlaunin hans eru búin og síld in kemuj- ekki aftur fyrr en næsta sumsir. ar lánaðar, Ragnheiður Jóns- dóttir er annar vinsælasti höf- undurinn með 1185 bindi, Jóu Sveinsson þriðji og Halldór Kiljan fjórði' Sigtrður Nordal er aftur á móti 49 í röðinni, en Eggert Ó. Briem sá fimmtug- asti. Röðin breytist lítillega, þeg- ar litið er á útlán í bæjarbóka- söfnum utan Reykjavíkur á ár- inu 1957. Guðrún frá Lundi er enn efst að vísu, Guðmundur Hagalín er annar og H.K.L. þriðji. Þá koma þau Gils Guðmundsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Jón Sveinsson. En Jón Sveinsson er Framhal4 á Z. síðu. fyrir 82 jsm. mörb TOGARINN Karlsefni seldi afla sinn í Cuxhaven í Vestur- Þýzkalandi í gær. Vair hann með 134.5 lestir og var aflinn seldur fyrir 82.883 mörk. Karlsefni er fyrsti íslenzki togarinn sem selur afla sinn í Þýzkalandi á þessu hausti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.