Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 11
■■raftnriniíiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiititiiiiii 17. dagur ......................... Hann var mjög reiður. „Vi3 hérna í Austur-Þýzkalandi verðum að sætta okkur við þá, ef við eigum að halda lífi. En þér, ensk súlka — hljótið að hafa frjálsar hend- iur.“ Ósjálfrátt fannst henni hún geta trieyst honum. „Eg hef það ekki,“ sagði hún lágt. .,Faðir minn er á staðnum sem herra Mannheim kailaði höllina. Meira veit ég ekki. Hvar er hún? Hver býr þar?“ „Það er undarlegt saman- safn_ mestmegnis vísinda- menn. Eftír því sem ég veit bezt, kjarnorkufræðingar“. „Kj arnorkufr æðingar ? “ Hún stundi. Hann leit á hana. „Hvað er að fröken,“ „Faðir minn er þekktur kjarnorkufræðingur frá Cam- well í Eng:landi.“ , Hvern andskotann er hann að gera hjá kommún- istunum?“ „Eg veit það ekki. Hann hvarf frá Vestur-Berlín. Eg er viss um að hann hefur ekki komið hingað af frjálsum vilja. Eg fékk þau skilaboð að hann væri veikur og þarfn -aðist mín og hann hefur verið veikur í marga mán- iuði. Þess vtegna varð ég að koma hingað. Skiljið þér ekki að ég varð að gera það?“ Rödd hennar var biðjandi. Hann varð allt í einu vin- jgjarnlegur. „F'yrirgefið þér hvernig ég talaði við yður. Það er ekki í fyrsta skipti. sem þeir hafa rænt vísinda- mönnum og flutt þá hingað. Það er einmanalegt við höll- ina og hún stendur á háum kletti. Mér hefur skilizt að þeir, sem ekki hafa viljað vinna með þeirn, hafi gengið fram af honum.“ Hann yppti öxlum. „Ó, nei.“ hvíslaði hún og lokaði augunum. Hún mátti ekki missa vald á sér núna, þegar svona var undir því komið að hún stæði sig. ,.Eg ætlaði tekki að hræða yður, fröken, en mér fannst að þér ættuð að vita þetta. Vilji faðir yðar ekki vinna ,með þeim, er líf hans í hættu.“ Hann tók um arm hennar. .,Þér eruð ung, frök- en. Þér segið að faðir yðar sé veikur, kannske á hann ekki langt ólifað. Hvers vegna farið þér ekki rneðan Rudolph er inni hjá Önnu? Eg skal segja að ég hafi ekki hugmynd um hvert þér fór- uð. Sjáið þér skóginn þarna við engið? Þar gætuð þér fal- ið yður unz rökkvar og svo skal ég reyna að hj álpa yður. Yður er ó-hætt að trúa því að þér hættið lífi yðar mfeð því að fara með Rudolph til hallarinnar..“ Hann var móður og hvíslaði. „Takk,“ hvíslaði Linda á móti. Hún var hikandi. .,En ég verð að fara, ég verð að fara til pabba. Eg get ekki skilið hann eftir einan, veik- an og kannske deyjandi. Hann er hræðilega þrjózkur og ég er viss um að honum er sama þó hann hætti sínu lífi.“ „Viljið þér ekki að ég hjálpi yður?“ Hann virtist særður yfir því. Þá tók hún sína ákvörðun. Hún varð að treysta ein- hverjum. Hún reysti Davíð og nú varð hún að treysta þessum manni. „Jú, þér getið hjálpað mér. Eg held að vinur sé á eftir okkur á mótorhjóli. Hann heitir Davíð. Eg skal sjá svo um að hann komi hingað.“ .,Hvernig getið þér það?“ Hún rétti honum sígar- ettu pakka. „Þegar við erum farin, skuluð þér strá þeim fyrir utari hliðið og upp veginn að húsinu. Svipizt um eftir honum, hann er varla langt á eftir okkur. Segið honum það, se-m þér sögðuð mér — allt um höllina og við hverju er að búast þar.“ Hún skalf af taugaóstyrk. „Eg legg líf mitt -og föður míns í yðar hendur. ég vona að ég geti treyst yður. Hann beygði sig alvarleg- ur og kyssti á hönd hennar. Hreyfingin var svo kurteis- ■isleg og eðlileg. að hana furð aði á því. Hún hafði ekki búizt við slíku af vinnu- mannii. „Takk, friötoen. Þér hafið sýnt mér mikinn heið- ur. Eg skal e-kki svíkja yður — ég skal alltáf gera allt 'til að hjálpa yður.“ „Takk, þúsund þakkir.“ -hvíslaði hún. Svo rétti hún úr sér eins og hún horfðist í augu við eitthvað erfitt. „Nú er víst bezt að við höld- um ti-1 ba-ka. Það er ek-ki vfert að herra Mannhfeim sjái okkur tala saman.“ 12. Eftir að þau fóru frá bænum, lá Vegurinn upp bratta, skógiklædda hlíð. — Linda reykti enn ákaft. en ekki -eins og fyrr, því Rud- olph var farinn að líta það -grunsemdaraugum, hve oft hún fleygði sígarettunum út um bílgluggann. En hún huggaði sig við að þýzki vinnumaðurinn myndi skila því sem hún bað hann um og hún þurfti á þeirri huggun að halda, því landslagið varð sífellt -eyðilegra. Skógurinn var þéttari og leinu húsin voru lélegir furukofar. Svo allt í einu eftir bratta beygju á veginum sá hún -ga-mla höll, se-m lá efst á fjallstindi. — upphaflega hefur þetta á- reiðanlega verið mjög fall- eg höll, ten það hafði oft ver- ið byggt við hana og ein álm- an virtist mjög nýleg. Hún var byggð úr rauðum múr- steini og skar sig frá hinum hluta hallarinnar. „Engelbert Höllin.“ sagði Rudolph. „í nýju álmunni er stóra rannróknastofan sem vísindamennirnir vinna í. Þeir sofa þar lík-a. Áíman er í rauninni einangruð frá hinum hluta hallarinnar.“ Hún sá að fyrir öllum gluggum nýju álmunnar voru rimlar eins og í fangelsi. Það fór kuldahrollur um hana og hún fór að óttast ákaft um föður sinn. Hún vissi að hann var heilsuveill, þess vegna hafði hann farið til Þýzkalands. En hvernig væri heilsa hans eftir innilokun á slíkum stað? „Má ég strax -heilsa upp á föður minn?“ spurði hún ó- Rudólph flautaðí tvisvar með bílhorninu og maður, sem leit fretoar út sem lög- reglumaður en bryti opnaði þær. Maðurinn kom niður og tók töskur Lindu. Þeir gerðu sig hvorugur líklegan til að hjálpa henni út úr bílnum. „Greífinn bíður eftir yður ungfrú R'edfern.“ Rudolph tók eftir undrun hennair og vjirtist skeimmta sér vel: „Yið skulum sleppa lallri O’Farrell vitleysunni,“ sagði hann. „Það gabbaði okkur ekki eitt augnablik. Nú skuluð þér fara- inn og láta greifann bjóða yður vel- komna. Það er eitt a-f því fáa sem hann fær að gera nú orð- ið. Holið var stórt og . fer- hyrnt. Gólfið var steinlagt og á ieinum veggnum var gríðar stór opinn arinn. „Þessa leið. fröken! Bryt- inn, ef hann þá var -bryti, vís- aði henni gegnu-m opnar eik- ai’dyr inn í fallegasta her- bergi, sem hún nokkurn tím- ann hafði séð. Það var her- bergi horfinna tí-ma, húsgögn- in vor-u margra alda gömul og þó teppið væri slitið horfði Linda frá sér numin á það. Fyrir framan fallegan arinn stóð hávaxinn glæsileg- ur maður. Fötin, sem hann var í virtust vera þrjátíu ára igömul. en skórnir hans voru spegilgljáandi. Seinna frétti Linda -að hann burstaði þá sjálfur. Hendur hans voru voru langar og grannar. Það var fyrst, þegar Linda leit í andlit hans, að hún hrökk við. Hún hafði -aldr-ei hitt Engil- bert greifa, -en samt fiannst henni að hún hefði hitt hann eða einhvern yngri mann, sem líktist honum mjög. Það var áuðsætt iað í æsku hafði greifinn verið mjö-g fallegur maður og það var hann óneit- anlega enn, þrátt fyrir aldur sinn. Hár hans var hvítt og andlitsdrættirnir klassískir, næstum grískir. Það var eitt- hvað kunnuglegt við augu hans, þau voru brún og lágu djúpt og eins og sáu í gegn um mann. Hann kom til henn ar m-eð framréttar hendur: „Velkomin til Engilbert Hallarinnar, ungfrú Redfern. Hún hnei-gði sig. „Kærar þakkir Engilbert greifi. Það er elskulegt af yður að taka á móti mér hér.“ „Það gleður mig að taka á móti yður, fröken Redfern og ég vona -að yður líði vel hér. Ef þér á einhvern hátt hafið yfi-r einhverju að kvarta, þá bið ég yður að minnast þess st-yrk. .,Ef herra mandanten sam þykkir það,“ svaraði hann stíift. „Eri fyrst Imþgið þér til með að heilsa gestg' " anum Engilbert greifa hann ter síðasti Engilbertinn, þó að ég haldi að hann eigi frænda, s-e-m kannske erfir hann. En það -er samt senni- legra að ríkið erfi höílina. Greifinn er eiginl-ega gestur ríkisins hér.“ „En er þetta ek-ki hans heimili?“ spurði hún hneyksl uð. Hann svaraði toalt og óvin- gjarnlega. ,Ríkið er allt í þessum hluta Þýzkalands, 'fröken.“ Hann hafði beygt inn á mjóan, brattan veg, se-m lá að höllinni. Skömrnu seinna námu þau staðar við breiðar steintröppur, sem lágu í þungum, járnslegnum dyrum, sem voru framan við hallargarðinn. Framhald af 9. síðu. jórði í kaströðirini og varð að níkja kringlu hjá öðrum, sem virtist ekki sérlega hrifinn af því. Er fjórar umferðir voru eft ir kom Ingi hlaupandi með kringluna. Hún hafði lokazt inn í löggildingarherberginu. Og með henni slóðöðist ég upp í fjórða sæti. Valbjörn stóð sig glæsilega þráttfyrir ferðalagið lan-ga og setti met, 4,45 m. — Eftir keppnina var haldið veg- legt samsæti, sem stóð lengi nætur, en lagt af stað með flug- vél til Kaupmannahafnar kl. 6,30 um morguninn. Það er mál manna, að Irigi Þorsteirisson hafi staðið sig með mikilli prýði í þessu vandasama starf sem fararstjóri og það er álit okkar, að varla hefði nokkr- um öðrum tekizt að koma okkur á leiðarenda. ^amma. mannstu eftir staðnum, sem ég sagði, að það mætti steppa á? Það hefur víst verið vitlaust hjá mér“. að ég er -ekki lengur hús- bó.ndi á mínu heimili.“ Rudolph hafði staðið bak við hana. — Nú hóstaði- hann sem -aðvörunarmerki. ,,Gætuð þér etoki fylgt mér strax til föður míns?“ bað Linda. „Mér skilst að hann sé veikur. Mér finnst eilífðar- tími síðan ég sá hann, þó að það séu aðeins fáeinir dagar.“ Hann bandaði veiklulega frá sér með grannri. hvítri hendinni. „Það -er þvf miður ekki á mínu valdi, fröken Redfern. Eg er aðeins hér til að taka á móti yður og fullvissa yður um að ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að yður líði se-m btezt.“ Hann benti brytanum að koma. — ,,Viltu vísa fröken Redfern til herbergis hennar Gústav?“ flugvél&rfiarg Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrarmálið. — Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar Kópaskers, Vestmanna- eyja,(2 ferðir) og Þórshafnar — Á morgun er áætlað að fljúga til Ákureyrar (2 ferö- ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Flateyrar. Hólmavíkur, Hornafjarðar. ísafjarðar, —- Kirkjubæjrklausturs, Vest- manriaeyja (2 ferðir) og Þing e.yrar. Loftleiðár h.f.: Saga er væntanleg frá Staf angri og Oslo kl. 21 í dag. — Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyramálið.' Fer til Oslo og Stafangurs kl. 9.45. . II Sklplns Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupm.h. á leið til aGutaborgar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk á laugardag vest- ur um land til Akureyrar —- Þyrill er á Austfjörðum. — Skaftfellingur fer frá Rvk á morgun til Vestm.eyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Lenin- -grad 8.9. til Rvk Fjallfoss fer frá Rvk kl. 18.00 í dag 9.9. til Hafnarf jarðar, Stykk- ishóhns. ísafjarðar, Akur- eyrar, Norður- og Austur- landshafna og Vestmanna- eyja og þaðan til Hull, Lond1 on Bremen op Hamborgar. Goðaíoss fór frá Rvk 5.9. til- New York. Gullfoss fór frá Leith 7.9. væntanlegur til Rvk á ytri höfnina kl. 06.00 í fyrramáljð 10.9. Skipið kemur að bryggju um kl. 08.30. Lagárfoss er í Hamb. Reykjafoss fór frá Rvk 3.9. til New York Selfoss komi til Gautaborgar 9.9. fer það- an til Hamborgar og Rvk. — Tröllafoss fer væntahega frá Hamborcr 9.9. til Gdansk. Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Tungufoss er- vænt- anlegur til Kefiavikur k). 17.00 í dag 9.9. fer þaðári ann að kvöld 10.10. til Svíþjóðar og Finnlands. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Sauðár- króki. Arnarfell er í Riga. Fer baðan í dag ril YentSpils og Kaupm.h. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er í Esbjerg. Fer þaðan í dag áleiðis til Arhus, Kalmar, NOrrköping og Stokkhólms Litlafell er í olíuflutningumi í Faxaflóa. Helgafell er í Gufunesi. —> Hamrafell er í Batum. Fer þaðan væntanlega í dag á- leiðis tii Rvk. Alþýðublaðið — 10. sept 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.