Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 10
eUDOGLER HF ^ > SKAVm®MO£»VlW Barna- gúmmístfgvé! Amerískir KJÓLAR KÁPUR »g sá síðar DRAGTIR Volkswagen '59 nýr og ónotaður til sölu. Aðal Bílasalan Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Bárður Jakobsson lögfræðingur Hafnarstræti 11 Sími 16188 Garðastræti 2 Sími 14578. Ódýr þýzknr ungbamafatnaður x úrvali. SKEIFAM ^ Blönduhlíð 35 * Sími 19177 Snorrabrant 48 Sími 19112. Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 SNITT-TÆKI INCOtfS CAFE Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAB VEITINGAR allan daginn. Ödýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsk'iptin. SKDMUK.tRB RIKtSINS austur um land í hringferð hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi á föstudag og árdeg- is á laugardag til Fáskrúðs- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Seyðisfjarðar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seld- ir á mánudag. Boltasnitttæki ... fyrir bíla ' Snitt-tæki Whitw. do. . mm. Bílaboltar Boddýskrúfur Rær, skífur Val<J. Poulsen hf. Klapparstíg 29. Sími 13024. FENNER KÝLREiMAR Flestar stærð ir ávallt fyrirliggj- andi — Einnig reim- skífúr og flatar reimar. Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. Sími 13024. NÝLEGA vildi svo til að ég tók eftir orðalagslíkingu á tveim stöðum í Heimskringlu og einum stað í Eglu. Hef ég lýst þessu og ályktunum mín- úm út frá því í smágrein, sem væntanlega mun birtast á prenti. Virtist mér þetta styðja þá skoðun, sem mjög hefur verið rædd, að Snorri Sturluson sé höfundur Eg- ilssögu. Nú vill svo skemmtilega til, að skömmu eftir að ég set saman þessa grein kemur til mín góðvinur minn og segir mér frá athugun, sem hann hefur gert á orðalagslíkingu í rituðu máli nútímans. En þar sem mín athugun sýndi fram á líkur til þess, að tvö rit væru eftir sama höfund, þá sýndi þessi líking áhrif rithöfundar á annan mann. Hún er svona: í dagblaði einu birtast reglu- lega þættir um trúarlegt efni. Eins og menn vita, þá eru slík- ir þættir með öðrum hætti én annað ritað mál. Er þar reynt að tala til tilfinninganna (í sérstökum tilgangi), en minna hirt um samhengi í hugsun. Það mátti því koma mjög á Sjónvarp, úivarp Framhald af 4. síðu. ríkin hafa flest námsfólk, sem leggur stund á æðrí menntun, eða 2.918.212. Næst koma Sov- étríkin með 2.013.565. Af öðr um löndum Evrópu er ítalía hæst með 212,424 námsmenn. Af yfirlitinu má sjá, að Bretar eru enn duglegustu blaðalesendur í heimi. í Bret- landi seljast 573 eintök af dag- blöðum á hverja 1000 íbúa. Hlutfallslega er talan lægri í Bandaríkjunum — 337 eintök á 1000 íbúa, en hins vegar fá Bandaríkjamenn meira lesefni þegar þeir kaupa dagblað. Magnið af blaðapappír, sem notaður er á hvern íbúa Banda ríkjanna er 38 kíló, og er það meira en í nokkr J öðru landi. Næst koma Ástralía og Nýja Sjáland með 28 kíló á mann. Bretar sækja líka kvik- myndahús oftar en nokkur önnur þjóð, að meðaltali 21,5 sinnum árlega á hvern íbúa, en í Austurríki er talan 15,8 sinnum, í Kanda 15,6 sinnum og í Israel 15,4 sinnum. ÚTVARP OG SJÓNVARP. í Bandaríkjunum hefur næstum hvert mannsbarn — kornbörn og gamalmenni meðtalin — útvarpstæki. Þar eru 892 útvarpstæki á hverja 1000 íbúa. í Evrópu ér Dan- mörk hæst með 318 útvarps- tæki á hverja 1000 ibúa, en næst kemur Andorra með 300 tæki á 1000 íbúa. „Basic Facts and Figures" gefur líka yfirlit yfir sjón- varpsnotkun, en á þessu sviði má segja að tölurnar séu orðn ar úreltar jafnóðum og þeim er safnað, svo ör er þróunin. Samt getur verið fróðlegt að vita, að árið 1958 voru Banda- ríkin langt á undan öðrum þjóðum í þessum efnum. Þar voru hvorki méira né minna en 47.000.000 sjónvarpstæki í notkun. í Suður-Ameríku var Brazilía hæst með 350.000 sjónvarpstæki, en í Asíu Jap- an með 419.000 tæki. í Evr- ópu var Bretland enn langt á undan öllum öðrum með 7. 761.000 sjónvarpstæki. óvart, að sjá þarna áhrif frá rithætti íslenzks náttúrufræð- ings og heimspekings, dr. Helga Pjeturss. Dr. Helgi Pjeturss hefur í Ennnýal birt ritgerð þá, sem hann kallar „í upphafi“. Segir þar frá fyrstu byrjun heimssköpunarinnar . og er þar (frá náttúrufræði- Hégu sjónarmiði, en ekki trú- ai'legu) talað um óumræðilega stórkostlega veru“), sem orðið ÍJhafi tilefni þeirrar sögu, sem í síðan hefur gerzt hér á jörð ■ og á billjónum annarra hnatta. KEg þykist þess fullviss, að íenginn íslenzkuritandi maður hafi fyrr tekið þannig til orða. Þarna eru upptök orðalagsins og síðan mun það einungis : ftafa komizt inn í mál þeirra, I sem orðið hafa fyrir miklum Og djúptækum áhrifum af þessari ritgerð. En þetta er það scm hent hefur höfund trú- tmáladálkanna. Hann segir (laugard. 15. ág.): háleita, „ó- ^Úmræðilega stórfengleg vera“. íÁhrifin eru auðsæ, þó að þreytt hafi verið orðinu stór- kostleg í stórfengleg, sem er Wsminna orð. Ætla ég ekki að Ijölyrða meira um efni grein- árinnar, en þetta var það sem góðkunningi minn benti á. Sýnir það styrk íslenzkrar heimspeki og íslezkrar hugs- unar, að jafnvel þeir, sem af méstri ákefð halda fram yf- irburðum gyðinglegra kenn- inga á kostnað íslenzkra, skuli verða að leita á náðir hennar, þegar þeir vilja mikið við hafa. Og reyndar eru hinar júðsku kenningar í sjálfu sér ekki saknæmar, heldur aðeins sú trú, að ekki megi vita betur. 21/8 1959 Þorsteinn Guðjónsson. Fjallavafnið ítið okkur aðstoð'a yður við kaup og sölu bifreiðarinnar Úrvalið er hjá okkur. Aðstoð við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Framhald af 5. síðu. fyrri stíl. Himnaríkismyndin olli nú hörðum deilum. Eftir því sem lengur leið, fannst þeim, sem að henni höfðu unn ið, að þeirra eigin hlútur væri stærri, en þeir hefðu áður gert sér gren fýrir. Loks gekk ó- samlyndið úr hófi fram, og Drottinn var fenginn til úr- skurðar. Er hann hafði kallað alla málarana fyrir sig, mælti hann: „Ó, þið óbljúgu sálir, hvenær munuð þlð kasta til fulls húð úlfúðarinnar og til- einka ykkur hið eina sanna lítillæti, sém er úpþspretta allra dyggða?“ Síðsn sagði hann upp alla sögu. Aliir mál- ararnir skömmuðust sín, — nema abstraktmálarinn, sem í rauninni hafði ekki gert neitt, nema mála klessur og strik og Þegja yfir leyndar- málinu. Þeir kváðust aldrei framar mundu mála abstrakt og báðu drottinn að fjarlægja himnaríkismyndina, — sem hafði komið ósamlyndinu af stað. Drottinn féllst á það með því skilyrði, að þeir máluðu abstrakt öðru hverju, til þess að undirsírika vanmátt sinn, slíkt væri sálum holt, sagði Drottinn. Síðan jók hann nýj- um víddum við himnarikis- myndina óg setti hana niður á jörðina, á þann stað, sem við í dag köllum Bled. Og ennþá mála menn abstrakt á himni og jörð. Við Friðrik liöldum áfram göngu okkar kringum vatnið. Öðru hverju stökkva fiskarn- ir fjörlega upp úr því, og þeg- ar við göngum fremst fram á bakkann. horfa þeir á okkur forvitnisaugum. Þeir stærstu halda sig gjarnan í skugga undir bátum, sem liggja leti- lega með stefni á landi. Sum- ir gægjast glottandi undan flötum botnunum, líkt og við værum fiskimenn með tóman öngul. Freysteinn. INNHEIMTA LÖO FRÆ. ©AS TÖ12 F Laus bélarailaða, Bókari, karl eða kona, verður ráðinn að bæj- arfógetaemttinu í Kópavogi frá 15. næsta mánaðar. Laun samkvæmt 10. fl. launalaga. Umsóknarfrestur einn mánuður. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 8. september 1959. Dómkirkjan AÐALFUNDUR Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Dómkirkjunni sunnud. 13. þ. m. kl. 5 e. d. Nauðsynlegt að vel sé mætt, því meðal ann- ars eiga að fara fram kosningar á 3 mönnum í safnaðarstjórn og 1 safnaðarfulltrúa. Safnarstjórnin. 10 10- sept. 1959 — Alþýðublaðið •W5tr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.