Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 9
C~ ÍÞréWlP -3 Hausfmótið: Landslið 1949 gegn ung- lingalandsliði á sunnudaginn íslandsmeistararnir ber sigurorð af Þrótfi, 2:0 FYRSTI leikur KR eftir hina miklu sigurgöngu í Íslandsmót- ínu, sem hin sterkustu orð hafa verið viðhöfð um, til að veg- sama, bæði í blöðum og útvarpi, var við Þrótt f haustmótinu s. 1. miðvikudagskvöld á Melavell ánum. Var þetta annar leikur mótsins, lauk bonum með naum xim sigri íslandsmeistaranna, — sem skoruðu tvö mörk gegn engu ,og bæði seint í síðari hálf leiknum. Þegar þess er gætt að hér eig ast við, annarsvegar leiknasta og sterkasta knattspyrnulið landsins, sem leikið hefir gegn- um allt íslandsmótið í tvöfaldri umferð, án þess að tapa einum einasta leik, Og hinsvegar lið, sem er eitt með þeim veikari og nýfallð niður úr I. deld, sem er augljóst hversu hinu leik- ræna öryggi er varið. Raddir voru uppi um það, meðal þeirra sem sáu leikinn, að KR-ingar væru nú svo lengi búnii; að leika á grasi, að þeir væru orðn ir afvanir mölinni, sem þeir þó eru uppaldir á, að þeim hefði ekki tekist að ná tökum á leikn um. Brosleg eru þessi „rök“, ef höfð eru í huga erlend liö, sem hingað hafa komið, og jafnvel aldrei hafa leikið á malarvelii fyrx, en þá en þó ,burstað“ mót- herja sína hér, sem um árabil hafa bæði æft og keppt á möl- inni. —o— Það liðu 67 mínútur af leikn- um áður en KR tókst að skora fyrra mark sitt, eða með öðr- um orðum allur fyrri hálfleikur og 22 mínútur af þeim síðari. Það var Helgi Jónsson, sem skoraði mark KR, en brem mín- útum síðar bætti Sveinn Jóns- son því síðara við. Áður en það mark kom, hafði línuvörðurinn gefið merki hvað eftir annað, vegna innvarps er Garðar Árna son framkvæmdi með ólögleg- um hætti, að dómi línuvarðar, með því að flytja sig um 8—10 stikur frá þeim stað, er knött- urinn fór útaf, í áttina að Þrótt- iiiiiiiimiiiiíiiiiiiiiiiimmi»iiiii>"ii"iiii!»iiiiiiiiiiiiii _ I Kaupmannahðín I I Osló 5:1 I 1 KAUPMANNAHÖFN lék I I sér að Osló í borgakeppni | | í knattspyrnu. sem fram \ | fór í Jdrætsparken s. 1. 1 | þriðjudag, en leiknum | | lyktaði með sigri Kaup- | | mannahafnar 5 gegn 1. f J | hálfleik stóð 3:0. | Danska liðið lék mjög | | vel í leiknum. Framvarða | | línan var framúrskarandi I 1 með Bent Hansen og Erik | | Jensen sem beztu menn, | | en þeir leika báðir í lands 1 | leiknum á Ullevaal næstk. | | sunnudag, Miðframvörð- = | urinn danski. sem leikur 1 | í unglingaleiknum, var | | bezti maður vallarins og | I hélt Hennum alveg niðri. | 5 5 iiimiiiiiimiiimimmiiimmiimmiiiimimmiiiiniiiiii armarkinu. Þannig fékk hann hina ákjósanlegusu aðstöðu ti- að varpa til óvaldaðs samherja, beint. Dómarinn, sem var Ragn ar Magnússon, gaf engan gaum að merki línuvarðar, og slíkt kom oftar fyrir, m. a. er gefið var merki um rangstöður, að minnsta kosti tvívegis. Hins- vegar stoppuðu Þróttarar við, er línuvörðurinn gaf merkið, sem auðvitað var alrangt hjá þeim, og KR-fngar skoruðu, eða Sveinn fyrir þeirxa hönd, næsta auðveldlega. Hinsvegar var ekki því að leyna, að sókn KR var yfirleitt mikið meiri í leiknum í heild, og þeir áttu ýmis tækifæri, sem annað tveggja voru misnotuð eða varin. Skot í stöng, og yfir Sundmót á Akureyri. Reykvískir sundmenn fjöl- menntu til Akureyrar um síð- ustu helgi, en þar fór fram mikið sundmót. Náðist góður árangur í mörgum greinum, en helztu úrslit urðu. Guðmundur Gíslason, ÍR, Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, sigr- aði í 50 m. skriðsundi á betri tíma en gildandi met. var sigursæll á mótinu, en hann sigraði í 100 m. skrið- sundi á 60,1 sek., 50 m. bak- sundi, 33,5 sek., og varð fyrst- ur og jafn Einar Kristinssyni, Á, í 100 metra bringusundi, en þeir hlutu tímann 1:12,2 mín. Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, sigraði í 50 m. skriðsundi á 30 sek. réttum, sem er betra en gildandi met. Hún sigraði einnig í 50 m. baksundi á 38,0 sek. Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, ÍR, sigraði í 50 m. bringusundi á 41 sek., en Helga Haraldsdóttir, KA, varð önnur á 42,1 sek., sem er nýtt Akureyrarmet. Þorsteinn Ing- ólfsson, ÍR, varð hlutskarpast- ur í 50 m. skriðsundi drengja á 29,8 sek. og sveitir Rvíkur sigruðu í 4X50 m. boðsundi karla (skriðsundi) 1:57,6 og í 4X50 m. skriðsundi kvenna á 2:29,0 mín. aumlega og utanihjá, ýmist eftir spyrnur eða skalla, úr ákjósanlegri að- stöðu. En hvað gagnar slíkt ef ekki er hægt að skora. Þróttar- ar vörðust af miklu kappi og úti á vellinum voru þeir harðir í návígi, en marktækifæri áttu þeir fá, þó kom Jón Magnús- son allgóðu skoti á mark á 30. mínútu síðari hálfleiks, háum loftbolta, sem markvörður KR, Gísli Þorkelsson úr II. flokki, varði mjög vel uppi í öðru horn inu. Eitt bezta skot KR í þess- um hálfleik kom frá Eliert Schram á 15. mínútu, fastur bolti neðst í hægra hornið, en Guðjón Oddsson, sem var í marki Þróttar að þessu sinni, og átti góðan leik, varði af mik- illi prýði. Leikurinn hófst kl. 7,15, sem er alltof seint, þar sem svo rokk ið var, er um 20 mín. voru eftir, að illmögulegt var að Sjá knött inn, þó leikið væri með hvítum bolta, síðari hálfleikinn. EB. ★ ÞAÐ er gífurleg „breidd“ í Þýzkum íþróttum, sem sézt bezt á því, að um 1000 þátttakendur voru í meistaramótinu í frjáls- um íþróttum og 1150 í sundi. Þýzkir íþróttafréttamenn ræða nú um það, hvort ekki sé rétt að krefjast lág*narksatreka til þátttöku í meistaramótum. HEiHSMET I FIMMTARÞRAUT HEIMSMETHAEINN í tug- þraut, Rússinn Vasilij Kustnet- sow hefur sett heimsmet í fimmtarþraut á stúdentamót- inu í Turin, hann hlaut 4006 stig, en gamla metið, sem hann átti sjálfur var 3901 stig. Afrek Kustnetsows voru: — 200 m.: 22,2 sek., spjótkast: 72,79 m., langstökk: 7,18 m., kringlukast: 49,50 m og 1500 m.: 4:59,5 mín. Annar í fimmt- arþrautinni var Þjóðverjinn Herman Salomon með 3530 stig — Hann kastaði spjótinu 74,45 metra. gömlu“ að unglingarnir mega ekki slá slöku við í bardagan- um, ef vel á að fara fyrir þeim. Landsliðið frá 1949 var þann ig skipað: Hermann Hermannsson, Karl Guðmundsson, Helgi Eysteins- son,- Sæmundur Gíslason, Sig- urður Ólafsson, Óli B. Jónsson, Ólafur Hánnesson, Ríkharður Jónsson, Hörður Óskarsson, Sveinn Helgason og Eílert Söl- vason. ■ • ■ Varamenn: Halldór Halldórs- son, og kom hann inpá í leikn- skoraði. þetta eina mark gerði, Adam Jóh- Daníel Sigurðsson og Lárusson. Unglingaliðið er þannig: Þórður Ásgeirsson, Helgi Þorsteinn Frið- þjófsson, Ingvar Elísson, Rún- Guðmannsson, Gunnár Fel- ixson, Örn Steinsen, Hólmbert Friðjónsson, Þórólfur Beck, Guðjón Jónsson og Elleit Schram. j Varamenn: Gísli Þorkelsson, Kristinn, Jórisson, Eggert Jóns- son, Bergsteinn Mag.nússon, Matthías Hjartarson, Hjálmar ; Baldursson. einangrun- argler er ómissandi í húsið. &M/ 12066 CIIDOCrLER hf ^ , BHAUm RHOL Tí V * a a ••■■■ B ■■ B ■■■■■■■■■■ B B ■■ B B B ■■■«!£ Bifreiðar til sýnis og sölu daglega. ávallt mikið úrval. LANDSLIÐID frá 1949, sem Iék gegn dönum í Árósum og tapaði með 5:1, leikur á sunnu- daginn kemur gegn unglinga- liði (aldur 20 ára og yngri). Fer leikurinn fram á Laugaa-dals- Þeir Ieika með ’49-liðinu á sunnudaginn og heita Sigurður Ólafsson, t. v. og Hermann Hep- mannsson t. h. Við fullyrðnm, að þeir hafa engu gleymt. Ieikvanginuni og hefst kl. 15 síðdegis. Er enginn vafi á því að mann margt verður í Laugardalnum á sunnudag, því marga mun fýsa að sjá hinar gömlu kemp- ur ganga í endurnýjung lífdag- anna. Víst er og um það að svo mikill töggur er eftir' í „þeim Finnar sigruðu Bfla og buVélasalan Baldurgötu 8. Sími 23136. ■■■■■■■■■■1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! FINNAR sigruðu Austur- Þýzkaland í knattspyrnu með 3 mörkum gegn 2, (2:2). Mörk Finnlands skoruðu Kai Pahl- man, Matti Hiltunen og Rolf Rosquist. Fyrir A.-Þýzkaland skoruðu Rainer Franz og Gunth er Schöter. Leikurinn fór fram í Helsingfors. Sokkahlífar allar stærðir ... Laugaveg 63. j Prentarar — Handsefjarar VéSsefjarar Okkur vantar nokkra röska og reglusama menn strax. Upplýsingar gefnar í Skipholti 33 milli kl. 5—6 í dag og næstu daga. HILMIR H.F. Alþýðublaðið — 11. sept. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.