Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 2
BÓKFÆRSLUNÁMSKEIÐ. [■BSIfflnfiBS] Verkfæri: Rörtangir „Bacho“ Skiptilyklar Topplyklasett S t j örnulyklasett Tengur alls konar Biikkklippur fl. teg. Brjóstborvélar Klaufhamrar Naglbítar Handsagir Sporjárn Skrúfstýkki Rafmagnsborvélar Smergelskífur hand-og rafknúnar Stunguskóflur Malarskóflur Steypuskóflur Skóflusköft Stungugafflar Höggkvíslar Hnausakvíslar 4—6 Kartöflukvíslar Járnkarlar Hakar Heykvíslar Heykvíslasköft Fyrir bændur: Mjólkurbrúsar 30 lítra, alúm. Brynningartæki Heyhitamælar Fjárvogir Beyzlismél, ryðfrí Taumalásar Skeifur Hóffjaðrir Gaddavír 12 V2 — 14 Vinnuföt: Samfestingar Sloppar Buxur Skyrtur Peysur Vinnuvettlingar Gúmmístígvél fl. teg. Málningarvörur: Polytex plastmálning Rex' olíumálning spartl kítti I íleggskítti _ , dúkalím trélím Hörpusilki Spred-satin Penslar • Málningarrúllur l Bygginga vörur: Innihurðaskrár \ Útihurðaskrár Innihurðalamir Útihurðalamir Skápaljunjr \ Stangalamir j Hliðlamir Gluggalamir , Stormjárn Smekklásar • Hengilásar TréskrúfUr, járn ’ — kopar Saumur, svartur — galv. , Miðsíöðvarofnar — 300/200 — 500/150 — 600/150 1 Salerni sambyggð , — „idá“ : — Setur , — Skálar — Kassar Handlaugar Handlaugakranar — f. eldhús og böð I Vatnslásar Botnventlar 5 Gluggastengur með eða án málm- Blöndunaríæki „kappa“ | [fflHBRfflHfflffl! íþrélilr Knaltspyrna. Framhald af 9. siðu. Og haltraði í mark sem fjórðí maðui'. ★ Keppnin í 5 km. hlaupinu var skemmtileg. Iharos og Szabo höfðu forystu á víxl, bar til þrír hringir voru eftir. Þá kom Tékkin Jurek með mikinn sprett, en Ungverjunum tókst að fylgja honum eftir. Þegar 200 m. voru eftir tókst Iharos að fara fram úr og Szabo reyndi iallt hvað af tók, en hinum þreytta Tékka tókst að fleygja sér á marksnúruna nokkrum sekúndubrotum á undan. Bezti árangur keppninnar: 100 m.: Miklusak, T, 10,6 110 m. grind: Veselsky, T, 14,4. Stangarstökk: Blazej, T, 4,41. 1500 m.: Roszavölgyi, U, 3:41,2, Jungwirth, T, 3:42,4. 400 m.: Csutoras, U, 47,3, Tis- arek, T, 47,8. Þrístökk: Nemeth ,U, 14,96. Spjótkast: Kulcsar, U, 72,96. 5000 m.: Iharos, U, 13:50,8 Jur- ek, T, 13:53,2. Kringlukast: Szescenyi U, 56,52 Klics, U, 53,42. 4x100 m.: Tékk., 40,3, Ungv.l., 41,0. 400 m. grind: Lippai, U, 53,7. 3000 hindrunarhl.: Chanal, T, 8:49,8. Sleggjukast: Zivotsky, U, 63,66. 200 m.: Mandlik, T, 21,3. Langstökk: Netopilk, T. 7,25. 10000 m.: Iharos, U, 29:46,8. Hástökk: Lansky, T, 2,00 m. 800 m.: Zallinger, T, 1:50,8. Kúluvarp: Varju, U, 18,20 m,. Skobla, T, 18,11 m. 4x400 m.: Ungverjal. 3:09,3, Tékk., 3:10,2. Til sölu í dag: Volvo ’55 fólksbíll. Mercedes Benz ’55 Vörubíll BÍLASALAN Klapparstíg 37 Sími 19032 Framhald af 9. síðu. DÆMIR AÐEINS VÍTA- SPYRNU, ÞEGAR HANN ER ALVEG VISS. Um þetta sagði svo dómar- inn: „Hvert um var að ræða vítaspyrnu? I því sambandi vil ég taka þetta fram: Ég dæmi aðeins vítaspyrnu, þegar ég er alveg viss, en aldrei þegar ég held að svo hafi getað verið. Ég dæmi ekki vítaspyrnu á mann, sem er að elta knöttinn. jafnvel þó hann geri það hratt eins og þarna var í sambandi við árás Svenssen á Enoksen. Hann barðist um knöttinn og þó hann væri nokkuð harðleik ir.n við Danann, skipti það ekki máli í þessu sambandi.“ Biaðið bætir við; „Ekki tjánir að deila við dómarann. En hér var 100% örugg vítaspyrna.“ ^ VEL ÚTI LÁTIÐ HÖGG „Það var sannarlega vel úti iátið högg, sem ég fékk hjá Svenssen,11 sagði Enoksen, „urn leið og ég ætlaði að spyrna í mannlaust markið. Mér er Það óskiljanlegt hvers vegna dóm- armn dæmdi ekki vítaspyrnu. Ég var svo slæmur í bakinu, að ég bað Daníelsen'að vera til taks að koma inn á, ef með þyrfti. Ég vona bara að hryggj- arliður hafi ekki laskazt. En ég er afleitur í bakinu ennþá.“ „Við getum fyrst um sinn glatt okkur yfir því að þetta var okkar sigur,“ bætir blað- ið við, „sigur, sem við höfum sjálfir unnið fy'rir, með lofs- verðum siðferðilegum styrk, eftir að Norðmönnum tókst tvívegis að jafna. Svo við þurfum ekki að standa sneypu legir frammi fyrir íslending- um, með hattinn í hendinni, og segja: Þakka ykkur fvrin', að þið sigruðuð Norðmenn og rudduð með því brautina fyr- ir okkur til Rómar. Sem betur fór gátu piltarn'ir okkar sjálf- ir séð um það.“ Það er sjálfsagt að óska Dön- um góðrar ferðar í suðurgöng- unni og heillar heimkomu. Eir.nig að Enoksen batni í bak- inu af höggi því, sem hvalveiði- maðurinn frá Sandefjord gaf honum, svo hann vei'ði ekki af þeirri dýrð að sjá borgina ei- lífu. EB. M.s Skjaldbreið Fer til Ólafsvíkur, Stykkis- hólms og Flateyrar 22. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis á morgun og á mánudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borg arfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Húsfreyjur Athugið! Stykkjaþvottur sótt- ur heim á þriðjudögum, send- ur heim á laugardögum. Þvottahúsið Lín h.f. Ilraunteig 9. —- Sími 34442. Skólavörðustíg 21 Minerva- skyrtur náttföt Manshettskyrtur Novia — Estrella Ámaro-nærföt Tempo-sokkar Matador-bindi Frá Fóstruskóla Sumargjafar. Þær stúlkur sem hyggja á skólanám næsta haust (þ. e. haustið 1960) eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skólastjóra hið fyrsta. valBorg SIGURÐARDÓTTIR skólastjóri Aragötu 8 — Sími 18932 Emailleraðar „stultur“ á fisk- eða kjötbúðarborð. Gler fylgir, tvær hillur. Stórt búðarborð. Steypt úr terrasöruðum plötum, sem má taka í sundur. Búðarborð, fóðrað með rústfríu stáli. Útstillingar-skápur, ódýr. Járnhurð í járnkarmi. Hæð 118 cm. Breidd 65, karm ur 5. Tvöföld harmonika í á- gætu lagi. Lítill peningaskápur í á- gætu lagi. Jfla og fasleigna- sala Hafnarfjarðar Sími 50723. SIGURBERGUR ÁRNASON. Þriggja mánaða námskeið í bókfærslu verður haldið, ef næg þátttaka verður, og byrjar 27. september. Upplýsingar gefnar í síma 11-640 og á skrifstofu Fé- lagsprentsmiðjunnar, Ingóilfsstræti, kl. 9—47 dag- lega og eftir kl. 8 síðdegis í síma 18643, hiá undir- rituðum. sparar án fyrirhafnar 2 18. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.